Vísir - 08.04.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 08.04.1953, Blaðsíða 8
l»0Íx lem gerast kaupendur TÍSIS eftir 1@. bvers mánaðar fá blaðið ókeypis tll mánaðamóta. — Sími 1660. C> VIBI& VÍSIR er ódýrasta blaðið ®g þó það fjol- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerlst áskrifendur. Miðvikudaginn 8. apríl. 1953. Eimskip kaupir húseignir cg lóðir af h.f. KveSdúlfL Kaupverð er 12 miSlj. krM er greiðlsf á 20 árum. í októbermánuði sl. bárust stjórn h.f. Eimskipafélags fs- lands fregnir um að til mála gæíi komið, að fasteignir h.f. Kveldúlfs á athafnasvæði fé- lagsins við Skúlagötu og ná- grenni fengjust leigðar eða keyptar. Vörslu hins mikla og sívax- andi vörumagns, sem Eim- skipafélaginu er fengið til geymslu um lengri eða skemmri tíma, fylgir mikill kóstnaður, sérstaklega þár sem verulegan hluta varningsins hefir orðið að geyma víðs végar 'um bæ- inn, langt frá höfninni. Félags- stjómin samþykkti því þegar í stað, að framkvæmd skyldi rækileg athugun á áminnstum fasteignum h.f. Kveldúlfs og fekk í þessu skyni sér til að- stoðar hina hæfustu menn, stjóra félagisns falið að hafa þessa samninga með höndum. Samningar hafa nú tekizt við h.f. Kveldúlf og samkvæmt þeim kaupir Eimskipafélag ís- lands þessar eignir: Fasteignin nr. 12 við Skúlag. _ — 14 —- Skúlag. — — 16 — Skúlag. — — 43 — Lindarg. — — 45 — Lindarg. — — 16 — Vatnsstíg — — 2 — Frakkast. Kaupverðið er 12 mjllj. kr., er gi’eiðist með jöfnum afborg- unum á 20 árum, í fyrsta sinn árið 1954. Með kaupum á fasteignum h.f. Kveldúlfs og þeim bygg- ingarframkvæmdum, sem Eim- innan og utan félagsins. Að skipafélag íslands hefir. áform- þessari athugun lokinni varjað við höfnina verður að telja, samþykkt að taka upp samn-lað félagið fái þá aðstöðu til inga við h.f. Kveldúlf um kaup vörugeymslu og afgreiðslu, að eignanna og var formanni, j þau mál séu leyst um langa varaformanni og skrifstofu- ’ framtíð. k 3. hundrað gestir á norræna i stimar. @r maðurinn ? f dag hefst í Vísi ný getraun, eius og boðað var í gacr. Verða í þtessu blaði og þeim næstu birtar 20 myndir af þekktum konum og körlum, sem getið hafa sér frægð á ein- hvérju svið'i og myndir hafa áður, oftar en einu sirmí, birzt af \ itað ei% að noivkuð á þriðja j . yísí. Fólkið, sem myndir verða birtar af. hefur hlotið fræ- ð með ýmsu móti á sviði vísinda, lista, stjórnmáia eða íþrótta og surat a£ því náð heiinsfrægð. hundrað fulltrúa frá hinum norðurlöndunum munu sækja norræna bindindisþingið, sem hér verður háð dagana 31. júlí til 6. ágúst í sumar. Enn er óvíst, hve margir ís- lendingar sækja þingið, en nú fer'hver að verða síðastur að tilkynna þátttöku, því að um- \ sóknarfrestur er útrunninn urn' miðjan þenna mánuð. Kostnað- j ur við sjálfa þátttöku í þinginu er 50 krónur, ferð að Geysi .121 kr. og til Þingvalla 34 kr. Er mönnum í sjálfSvald sett, hvcrt þeir taka þátt í skemmtiferð- um þessum, eij vitanlega er æskilegt að fá að vita um það sem fyrst. Tilkynningar um þátttöku í þinginu sendist Árna Óla rit stjóra, Langholtsvegi 77. Þegar Truman fékk glóðarauga. Hann gekk á hurð í Hvíta húsinu. Þegar ríkisforseti fær glóðar- auga, telst það til frétta, þótt það komist ekki upp, fyrr en eftir níu mánuði, segir N. Y. Times á dögunum. Harry S. Truman, fv. Banda- rikjaforseti, fékk glóðarauga í júnímánuði s.l., en því var hald ið leyndu eins og um strangasta hernaðarleyndarmál væri að ræða. Hann hefði látið sér á sama standa, þótt um þetta hefði frétzt en samstarfsmenn höfðu talsverðar áhyggjur af þessu. En hitamolla mikil og heppilegur andlitsfarði komu i veg fyrir, að upp um þetta kæmist. Truman tók þátt í lít- illi athöfn, sem fram fór í Rósa- garðinum við Hvíta húsið, -iag- inn sem þetta gérðist júní ekki einu sinni suður við Kara- biska haf, þar sem sólarljósið er þó mjög sterkt og óþægilegt. En þenna dag átti að efna til blaðamannafundar, og voru ýmsir blaðamenn við ofan- greinda athöfn. Aðstoðarmenn Trumans sáu, að blaðamönn- unum þótti það einkennilegt, að forsetinn skyldi ganga með sólgleraugu, og þegar það kom og til greina, að hægt var að greina glóðaraugað þrátt fyrir farðann, var afráðið að fresta blaðamannafundinum. Var hita svækju borið við. En hvernig fékk forsetinn glóðaraugað? Það var ekki fyrr en fyrir nokkrum vikum, að það síaðist út, að hann hefði fengið ,,kíki“, og þegar bláða- maðurinn fór að forvitnast um það, kom í ljós, að Truman hafði gengið svona harkalega á hurð í Hvíta húsinu.. Hafði hann íarið fram úr um nótt, en ekki sett á sig gleraugun — hann er nærsýnn — og því fór sem fór. Nenni alneitar m Einkaskeyti frá AP. Róm í morgun. ítaiski stjómmálaleíðtoginn þ. 26. Nenni hefur nú fengið nóg af og gekk með sólgler- samstarfinu við kommúnista og augu, eins og sýnt er á mynd- byggir nú allar kosningavonir inni, sem þessu fylgir. í raun- á að afneita þeim. inni var ekkert óvenjulegt við Hefur hann tilkynnt, að flokk að nota slik gleraugu, er sól- ur sinn muni bjóða fram upp á skin var svo skært, en sann- eigin spýtur í næstu þingkosn- leikurinn var sá, að Truman ingum, bæði til setu. í fulltrúa- gekk aldrei með slík gleraugu, og efri deild þjóðþingsins. Tokyo-flugi Comet- vélarínnar ioki5. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Fyrstu áætlunarflugferð þrýstiloftsflugvélar af Comet- gerð milli London og Tokio er lokið. Fiugið tók 96 klst. og 22 min- útur, að meðtalinni 17 klst. við- dvöl í Tokio. Flugvélin kom aftur um kl. 5 í morgun og hafði verið 39 klst. á leiðinni. Kom hún við í Dehli, en ekki Rangoon, eins og á leið til Japan. Farþegar voru 15. — í Nr. 1. lok keppninnar verður Nr. 2. birtur getrauualisti, þar sem færður skal bókstafur við hvert númer, eftir ágizkim þátt- takanda, en til hægðarauka eru birt fjögur nöfn með hverri mjTid, og er eitt nafnið rétt svar. Er þetta mynd af? (A) Stepinac (B) Mindzenty (C) Spellman (D) Niemiiller Er þetta mynd af? (A) Ralph Bunche (B) Paul Robeson <C) Kerb. McKinley (D) Joe Louis Verður Rúss- land opnað? KJhöfn (AP). — Þau tíðindi hafa gerzt, að Intourist, ferða- skrifstofan rússneska, hefur skrifað ferðafélaginu danska um ferðamannaskipti. Virðist bréfið frá Intourist bera með sér, að horfur sé á að menn geti ferðazt til hvors landsins um sig, en Rússland tíl"^óða7yrií"þeíta“ málefrn" hefur um langt skeið verið lok- að land í þessum efnum. Er Agóði af Itljómleikttin afhentur bamaspítaiasjóði Hringsms. IKoniiin bœtfnst þar 17 þns. kr. í gær var stjóm bamaspít- alasjóðs Hringisns afhentur. ágóði sá, sem varð af hljóm- leikahaidi hljómsveitar Banda- ríkjaflughers, sem hér var á ferðinni á dögunum. Eins og menn rekur minni til, bauðst hljómsveitin til þess að halda hér nokkra hljómleika ar þeim dugnað þeirra við að hrinda mannúðarmáli þessu í fi’amkvæmd. mörgum spurn, hvort Rússar ætli að áræða að bjóða erlend- um mönnum til stofu. Karlakórínn söng í Palermo. Frá frétíaritara Vísis. — Gullfossi á páskadag. Karlakór Rcykjavikur söng í gærkvöldi í Palermo fyrir fullu húsi og við fádæma góðar und- irtektir óheyrenda. Ætlaði fagnaðarlátum áheyr- enda aldrei að linna, svo að kórinn varð að syngja mörg aukalög. Síðan kom sikileyskur þjóðdansakór í heimsókn í .Gull foss, og skemmti hann íarþeg- en Tónlistarfélagið hafði milli- göngu um málið og sá um hljómleikana. I gær komu nokkrar konur úr stjórn bamaspítalasjóðsins í bústað bandaríska sendiherr- ans hér til þess að taka við fyrrgreindum ágóða, en Björn Jónsson, framkvæmdastjóri Tónlistarfélagsins afhenti Brov.rnfield hershöfðingja, yfir- manni vamarliðsins hér sem fulltrúa flughersins, féð, en hann afhenti það síðan form- lega stjóra bamaspítalasjóðs- ins. Viðstaddir voru af hálfu Tónlistarfélagsins þeir Björn Jónsson, Ragnar Jónsson og Jón Þórarixisson, svo Qg Gibbons ræðismaður, Moe fulltrúi, kon-. ur þeirra og nokkrir fleiri. Féð, sem bamaspítalasjóðn- um bax-st nú nam kr. 14.589.60, fyrir hljómleikana í Þjóðleik- um. Veður hefur verið dásamlegt,' húsinu, að frádregnum kostn- og hefur hitinn aldrei farið aði, og kr. 2500 frá Ríkisútvarp- niður fyrir 20 stig síðan 1. ínu, en einum hljómleikarma apríL Farþegar eru mjög á- nægðir með ferðina í alla síaði og biðja allir að hedlsa heim. — Fréttaritari. var útvarpað. Hringskonur þökkuðu mynd- arlegt framlag til spítalasjóðs- ins, en allur almenningur þakk- Hafnar viðræður um flugöryggi. London (AP). — í gær var haidinn í Austwr-Berlin fyrsti fundur fjórveldanna um loft- ferða-öryggi yfír Þýzkalandt. Bretar og Rússar hófu um- ræður um þetta efni í boði Chuikovs, eftir að Lincoln- sprengjuflugvélin var skotin niður, en svo buðu Rússar Frökkum og Bandaríkjamönn- um þátttöku í fundunum, sem eru haldnir til skiptis í Vestur- og Austur-Berlín. Sjálfvirk sðm« stöð i FæreyftiBti, í þessum mánuði verður lok- ið við að setja upp sjálfvirka símastöð í Havn í Færeyjmrt, segir færeyska blaðið 14. sept- ember. Verið er að Ijúka við upp- setningu stöðvarinnar, en síma- áhöld verða svo borin í hús í þessum mánuði. Öll símanúm- er hækka um þúsund, sem. verður lægsta númerið. Er þetta fýrsta sjálfvirka símstöðin, sem sett er upp í Færeyjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.