Vísir - 10.04.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 10.04.1953, Blaðsíða 3
Föstudaginn 10. apríl 1953. VÍSIR 3 3 SK GAMLA BIÖ I Drottning Afríku Fræg verðláunamyrid i ] eðlilegum litum. Katharine Hepburn, Humphrey Bogart, sem hlaut „Oscar'verðlaunin ] fyrir leik sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ferðafélag ísiands heldur skemmtifund að Hótel Borg laugardaginn 11. apríl. Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur flytur fyrir- lestur með litskuggamyndum frá Mývatni. Á eftir verður sýnd litkvikmynd af eldgosi á Hawaieyjum. Húsið opnað kl. 8,45. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og isafoldar. Dansað til kl. 2. iU TJARNARBIÖ MM Syngjadi, klingjandi Vínarljóð Bráðskemmtileg og heill- andi musik mynd byggð á ævi Jóhann Strauss. Aðalhlutverk: Anton Wal- brook, sem frægastur er fyrir leik sinn í Rauða skónum og La Ronde ennfremur Marthe Harell og Lily Stepanek. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉIAG! REYKJAVÍKUR^ Góðir eiginmenn sofa heima Sýning í kvöld kl. 8,00. • Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. BEZT AÐ AUGLTSAIVIS) Ifiafnfirðingar Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 18, Hafnarfirðí. Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 9352. ÆSKUSÖNGVAR (I Dream of Jeanie) Skemmtileg og falleg, ný amerísk söngvamynd í eðli- legum litum um æskuár hins vinsæla tónskálds Stephen Foster. í myndinni erú sung- in flest vinsælustu Foster- lög'in. Aðalhlutverkið leikur: ■vestur-íslenzka leikkonan: Eileen Christy, Ennfremur: Bill Shirley, Ray Middleton. Sýnd kl. 5, 7 og' 9. Ástir Carmenar (The Loves of Carmen) Afar skemmileg og spenn- ; andi ný amerísk stórmynd í eðlilegum litum gerð eftir ; hinni vinsælu sögu Prospers 1 Merimées um Sígauna- stúlkuna Carmen. Rita Hayworth, Glenn Ford. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. m TRIPOLIBIÓ Risinn og steinaldar- konurnar (Prehistoric Women) -' Spennandi, sérkennileg og skemmtileg ný, amerísk lit- kvikmynd, byggð á rann- sóknum á hellismyndum steinaldarmanna, sem uppi voru fyrir 22.000 árum. í myndinni leikur íslending- urinn Jóhann Pétursson Svarfdælingur risann GUADDI. Aðalhlutværk: Laurette Luez, Allan Nixon, Jóhann Pétursson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. kil í A f f i VÖKUMENN (Náchtwache) Fögur og tilkomumikil þýzk stórmynd um mátt trúarinnar. Aðalhlutverk: Luise Ullrich, Hans Nielsen, René Deltgen. Sýnd kl. 9. Vér höldum heim Hin sprellfjöruga mynd með: Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og i . 8EZT AÐ AUGLYSA1VISI Miðstöðvarofnar Þeir, sem hafa pantað hjá okkur miðstöðvarofna, vin- saml. vitji þeirra sem fyrst. Sighvatur Einax-sson & Co. Gar&arstræti 45. Sími 2847. Afgreiðslustúlka óskast upplýsingum ekki svarað í síma. Samkomuhúsið Röðull. UTBOÐ Ný máiningarvöruverzlun teku til í dag að Laugaveg 62. Höfum fyrirliggjandi: Alis konar , málfiingarvörur, PENSLA og hreinlætisvörur o.íl. Dagblaðið VÍSIR Reýnið viðskiptin. V Laugavegi 02. — Sími 8858. m HAFNARBIÖ M Sómakonan bersynduga; Áhrifamikil og djörf ný j frönsk stórmynd, samin af | Jean Paul Sartre. Aðalhlutverk: Barbara Lange, Ivan Desny. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tilboð óskast í að reisa Dvalarheimili aldraðra sjómanna í Laugarási. Uppdrátta og lýsinga má vitja í skrifstofu Sjómannadagsráðs Grófin 1., (gengið inn frá Tryggva- götu), laugardaginn 11. apríl kl. 3—5, gegn 300 kr. skila- tryggingu. BEZT M &UGLÝSA I VlSI í þJÓDLEIKHÚSIÐ f \ Skugga-Sveinn Sýning í kvöld kl. 20,00. Fáar sýningar eftir. TOPAZ sýning laugardag kl. 20,00. 30. sýning. Fáar sýningar eftir. LANDIO GLEYMDA sýning sunnudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Sími: 80000 — 82345 Eykur fegurð j og fjör. Hið fjörefnaríka smjör. j % F.U.S. HEIMDALLUR Spila- og skemmtikvöld verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst kl, 8,30 e.h. DAGSKRÁ: 1. Félagsvist (verðlaun veitt). 2. Gamanþáttur, Klemenz Jónsson. 3. Ávarp, Óthar Hansson. 4. Dans til klukkan 1. Ilúsið opnað klukkan 8. — Aðgangur 5 krónur. Skemmtinefndin. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKDR í Vetrargarðinum í kvold kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í .síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.