Vísir - 10.04.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 10.04.1953, Blaðsíða 7
7 i'ösíudagiim 10. april 1953. nHHiuuimHtiHiniimHiHuiuuiMnHiiuHini 37 ÞAÐ, SEM Á UNDAN ER GENGIÐ. Ung og jögur dansmœr, Sara Siddley, hafði ajlað sér mikilla vinsœlda, ásamt félögum sínum, Tony og Bernice, er voru ást- fangin. Bernice giftist óvœnt miðaldra Frakka frá Vestur- Indíum og flytzt þangað. — Sara meiðist hættulega í loftárás, en nœr sér og Bernice býður henni til Kristoferseyjar, þar sem hún er búsett. Á leið þangað kynnist Sara ungum Bandaríkja- hinna lijátrúarfnliu bjúa sinna, skilst mér. Honum íinnst víst, að starfsfólk hans vinni betur, ef það fær að halda -tryggð við ýmsar gamlar venjnr, sem stjórnarvöldin hafa annarst gert sitt bezta til að uppræta. Eg komst á snoðir um þetta og notaði nú tækifærið til þess að forvitnast um þetta.“ „Það er eitthvað hér, sem vekur beyg manns.“ , . „Það er ekki laust við það,“ sagði Mark. Líklega hefði Söru fundist skýring Marks góð og gild, ef hún hefði ekki minnst þess, sem Ben eitt sirm hsifði sagt henni, er hann ræddi um hitabeltiseyjarnar, og talaði um mosavaxna steinimi, sem menn ættu ekki að velta um, því að undir væru ormar og önnur ljót skorkvikindi. „Jæja, eg hefi lokið rannsóknarleiðangri mínum,“ sagði Mark. ,;Og í mínum augum er þetta allt ákaflega barnalegt — en hinir innbornu eru líka sem börn. Og nú slekk eg á öllum kertunum og við skulum hraða okkur upp, þar sem er Ijós og Ioft.“ Hann slökkti í skyndi, og 1 myrkrinu sem nú umvafði þau, kenndi hún beygs og sagði: „Mark, hvar ertu?“ „Hérna við hliðina á þér, elskan mín,“ sagði hann óg er kynnst í Evrópu. — Sara og Ben játa hvort öðru ást sina á skipsfjöl, en á Kristofersey kemst hún að því, að Ben er kvænt- ur forkunnar fagurri stúlku, Iris að nafni, sem er nauðalík Söru í útliti. Ben og Iris höfðu að vísu aldrei búið saman, því að þau skildu brúðkaupsdaginn fyrir 7 árum. — Á Kristofersey verður margt til að vekja beyg og grunsemdir Söru. Mark Haskin kemur og reynir að vinna ástir hennar, og eitthvað virðist grunsamlegt við samband hans og Irisar. Skemmdarverk eru unnin á eynni í þágu nazista og fellur grunur á ýmsa, en ekkert hefur sann- azt..... BRIDGE Bridgsþáttur A V ‘ ‘ ' ♦ ... Utspil ♦ 9 ♦ ♦ * 7-Ö-5-4 Á-D-l 0-5-4 K-D-G-10 Á-D Á-K-D-6 G-7 9-8-7-3-2 Suður spilar 3 grönd og vest- ur kemur út með ♦ 9. Suður fær 9 slagi hvernig sem spilin. liggja. manni, Ben Weston, verður ástfangin í honum, en hefur ekki hann kom þétt að henni; næstum nakinni) rak hún upp ÓPj en með öllu gleymt samlanda hans Mark Haskin, seni hun hafði |hann kæfg. þag , næsfa andtartaki með því að þrýsta kossi á varir henni. „Það er engin ástæða til þess að reka upp óp, hjartað mitt. í Það er eg, hann Mark, sem þú eitt sinn leist á sem unnusta þinn ! og tilvonandi eiginmann — Mark, sem enn ann þér. Þú hefur, alltaf elskað mig, Sara — eg veit það —“ | Hin djúpa, hlýlega rödd hans verkaði á undir hjartans sem græðandi lyf rétt sem snöggvast, en hún kyssti hann ekki í móti, því að henni fannst, að hún væri tilfinningalaus með öllu.: „Hvað er að þér, stúlka mín? Eg kæri mig ekkert um að faðma að mér stúlku, sem er eins og dauð úr öllum æðum. Þú mátt ekki valda mér vonbrigðum. Sara, upprættu úr huga þér , áreiðanlega verið helming ævinnar í sjónum. Og eins er með alla feimni, — hér erum við alein —■ enginn sér okkur —“ | Ben. Manstu Ben, þegar við vorum að alast upp, — þá vorum | nMér þykir leitt að valda ykkur vonbrigðum, en það er ekki: við alltaf í glaðværum hóp, og alltaf til í að keppa. Komdu, við SVo,“ var sagt í hellismunnanum. Og það var sem birti allra 1 skulum sjá hvort okkar hefur það í keppni þaxna út af höfð- , snöggvast. anum.“ | bað var Ben, sem stóð þarna í hellismunnanum, og mælt Þau voru bæði horfin á andartaki og Sara synti til lands og hafði. gekk hægt upp í fjöruna. Mark virtist hafa horfið. Enn einu sinni hafði hún orðið að lítillækka sig hans vegna. Ef hann sagði vinsamlegt orð við hana var eins og hún gæti ekki neina 13. Sara hafði aldrei á ævi sinni skammast sín ems og nú. Það mótspyrnu veitt, þrátt fyrir að hún hefði verið búin að taka það kom henni líka svo óvænt að Ben skýldi birtast þama á því í sig, að vera köld og ákveðin. í andartaki, er hún var sem lömuð, og hefði ekki verið búin að Brátt mætti hún Lebrun og Bernice og báru þau körfu milli safna þreki til þess að banda Mark frá sér. Að vísu gat Ben sm- ! ekkert við því sagt, eins og komið vai', þótt annar maður vefði „Við komum með hressingu handa ykkur,“ sagði Lebrun. hana örmum. Jafnvel þótt það væri Mark. Hann hafði sagt, „Okkur flaug í hug, að þið, unga fólkið, kynnu að vera orðin að hann elskaði hana _ og hún hafði eitt sinn unnað honum svöng. Sundið skerpir matarlysina betur en flest annað.“ | _ og hvað varðaði Ben um það? En hún fann samt til einhverrar „Þetta minnir mig á það, Sara, er við forðum daga fengum £ektar og skammaðist sín og vissi, að hún gat ekkert sagt eða okkur öll bita um miðnætti,“ sagði Bernice, er hún fór að gert sér til afsökunar. Og henni duldist ekki, að þetta hlaut bjástra við að opna körfuna, en maður hennar hafði brugðið að líta illa út í augum hvers, sem að lrefði komið. Það fór ekki sér lítið eitt frá. ,,Ó, Sara, það voru dásamlegar stundir." j vel á þvi> að piltur og stúlka, sem, að því er virðast mátti, voru j „Já, já, víst voru þær það,“ sagði Sara, en eins og viðutan. i hrifin hvort af öðru, leituðu inn í dimman helli. Þannig hlautj Verður að vera eilíft framhald á þessu — yrði hún að kvelj- þetta að iita út f augum Bens — og eftir svipnum á andliti hans ast svona áfram? Þau höfðu setið að miðdegisverð saman, farið ;__________________________________________________________— í sjó, og nú varð það ekki umflúið, að þau settust þarna öll.að snæðingi, hún, Ben, Iris, Mark — þetta var alveg óþolandi. j Henni fannst, að nú gæti hún ekki þolað lengur hið hlýlega A kvöMvöknnni Prófessorinn kemur í veizl- Munu Norðmenn hugsa sér að rækta þessa tegund minka og hafa þegar keypt sér nokkurn stofn, dýrum dómum. m Mmi Hinn 10. apríl 1918 mátti m. a. lesa þetta í bæjarfréttum Vísis: viðmót Bens, sem lét eins og ekkert hefði í skorist, og hæðnis- legt en þó oft vinsamlegt viðmót Irisar. Mundu þau veita þvi athygli, ef hún skryppi frá rétt í bili? Hún hafði enga lyst hvort una, utan við sig að vanda. eð var. „Er ekld frúin með yður?“ Hún vildi ekki fara inn strax. Þar var enginn griðastaður,! segir húsráðandi. fannst henni, og meðan Lebrun og Iris gengu frá öllu, gekk hún | „Frúin? Frúin! — Já, þetta í hægðum sínum að klettadröngunum við annan enda víkur- vissi eg, það var eitthvað, sem innar. Allt í einu — áður’en hún áttaði sig á því, var hún eg hafði gleymt.“ komin inn í skorning milli klettanna, og svo klifraði hún upp | @ á hálan klett, og rann niður eftir .honum hinum megin, og var i Leyndardómanna land. — þá allt í einu komin að dimmum hellismunna. Hún gerði sér Yoginn Shri Narayan Acharya enga grein fyrir því hvers vegna hún hélt áfram, — ef til vill hefur nýlega látið grafa sig lif- var það vegna þess, að henni fannst að myrkrið þar mundi andi í Nýju Belhi. Hann var umlykja hana mjúkum örmum. Allan daginn hafði hana langað grafinn í þurrum sandi og ætl- j til þess að fela sig einhversstaðar, vera ein um stund, og nú ar að liggja þar í 9 daga. Hann Þingsetningin hafði henni gefist tækifærið. En þegar hún hafði fikað sig hefir undirbúið þetta einkenni-j Átti að hefjast í dag kl. 2 áfram í dimmu stutta stund sá hún allt í einu eins og ljós fram- lega afrek sitt með því að liggja með guðsþjónustu i Dómkirkj- undan, og vakti það furðu hennar. Og nú hélt hún áfram fyrir hreyfingarlaus í tvo mánuði á Unni. Síra Eggert Pálsson pré- forvitni sakir, og þótt furðulegt væri, kenndi hún ekki beygs. planka £ Gandhi skrúðgarðin- | dilcaði. Þingmenn eru nú allir Hún gekk áfram í áttina til ljóssins, en allt í einu nam hún um. Og þenna tíma hefir hann'komnir til bæjairns nema 6: staðar skyndilega. Það sém bar fyrir augu hennar var svo smátt og smátt minnkað matar- j Magnús Torfason, Guðjón Guð- furðulegt, að hún var sem steini lostin. Hellirinn var útbúinn skaramt sinn. Föstuna lióf hann laugsosn Hákon Kristófersson, sem einskonar kirkja eða bænhús, að vísu á frumstæða vísu. með því að borða aðeins 8 bán-I sira Sigurður Stefápssón, Hall- Innst í. liellinum hafði verið hlaðið; einskonar altari úr steini. anna og drekka þrjú glös‘ af : dór Steinsson, sem væntanlegir Gild kerti brunnu á því, og þarna voru bekkir og ábreiða á gólf- mjólk á dag. Áður : en baim \ eru með Úlfl -að- véstan, og inuí ‘Ög fyrir..'ffaman: altarið, í þann veginn að slökkva á kert- stóð upp af plankaniím var (Matthías Ólafsson, sem er á unufh, vaf Mark Ilaskin. hann búinn að fasta álveg' Gullfossi á leið frá Ameríku Líklega hefur hún rekið upp veikt óp, því að hann sneri sér nokkra daga. Hann segir, að j við snögglega, og' hann var svo einkennilegur á svipinn, að hún maginn verði að vera alveg Sterling hafði aldrei fyrr séð slíkan sviþ á andliti hans, svip, sem bar tómur til þess ,að vel takist að kom til Þórshafnar í gær síð- vitni bæði reiði og ótta. láta grafa sig lifandi. Margt er degis. íshroða hafði skipið orð- „Hamingjan góða,. Sara, hvað þú gerðir méf bilt við, Sara,“ skrítið í harmoníu! ið vart við á leiðinni frá Húsa- sagði hann er hann haíði jaínað sig. „Eg álpaðist hingað ixm — j ® vík, en sá engan samfastan 'ís. hér er áreiðanlega reimt. Hvernig fannst þú leiðina hingað?" 1 Tekizt hefir erlendis að rækta — ls hafði einnig sézt í gær af „Eg álpaðist víst inn hingað, eins og þú,“ svaraði hún, „en bláa minka og eru þeir kallað- fjalli fyrir ofan Húsavík hvaða vistarvera er þetta?“ ir turkis-minkar. Þessi skínn nyrðra, en það mun heldur eldd „Ó, Lebrun hefur útbúið þetta, tdl þess að verða við kenjum eru að sjálfsögðu feikilega dýr. hafa verið annað en hroði. ■..i m.í ör,ií ;.ir4 i/Vl :ij,-j| - , ,j u : ■ ... -T í>j" :it .o ..d ú ■•’. ■ u'.'.jvoö..'d'JVÍ íí'. nnco;! inr,-’ ■ ■■• ■■> > . ' " Laugarneshverfi tbúar þar þurfa ekkl að fara lengra en í Bókabúðina Laugarnes, Laiigariicsvegi 50 til að koma smáauglýa- ingu í Vlsi. Smáauglýsmgar Vísis borga sig bezt Kaupi guli og siifur OSRAM Ijósaperur nýkomnar: 25, 60, 70, 75, 100 og 200 w. OSRAM-perur eru traustar og ódýrar. Rðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066, NÝK0MIÐ: Sérstaklega vönduð þýzk vöflujárn, hraðsuðukatlar og könnur, 5 gerðir af strau- járnum. Amerískar hræri- vélar og ísskápar, enskir raf- magnsþvottapottar og hrað- suðupottar. Iðja h.f. Lækjargötu 10 B, sími 6441 og Laugaveg 63, sími 81066. Pappirspokagerðin h.f. 1 Vitastíg 3. Allsk. pappírspokar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.