Vísir - 11.04.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 11.04.1953, Blaðsíða 5
Laugardaginn 11. apríl 1953. Ví SIR f 1 Eru það geislavirk svið í há< foifusium sem ydðt5a fár- viðrunum? Það hefur vart farið fram Jijá mönnum, að veðurlag' víða um heim hefur verið með eindæm- | um að ýmsu leyti undanfarið ár. Ekki er nema eðlilegt, að menn spyrji sjálfa sig af þeim sökum, hvað því valdi, og veð- j urfræðingar og vísindamenn í ýmsum löndum hafa komið fram með kenningar í þessu1 efni. Margir eru þeirrar skoð- J unar, að það sé vaxandi I geislaverkunum í háloftun-. um að kenna, hversu grátt veðr- ið leikur mannkindina á ýmsum stöðum. Halda smnir 'þeirra því fram, að eigi færri en ellefu geislavirk svið hafi myndazt af völdum kjarnorkuspreng- inga, og af þeirra völdum sé sífellt að myndast ókj7rrðar- svæði. Ókyrrðarsvæði nafi svo sem myndazt alla tíð af eðlilegum orsökum, en þau hafi aldrei staðið lengi eða verið mjög tíð. Hinn illi andi. Inni í miðjum Bandaríkjun- um, nærri landamærum - Kan- ada, er eðlisfræðistöðin Wood- Mounton, er fæst við rannsókn- ir á háloftunum. Þar .hefur ver- ið reistur 85 metra hár turn, og efst á honum eru sérstakir mæliklefar, er snúa má á ýmsa vegu. Eru klefar þessir ein- angraðir innbyrðis með blýi. í klefum þessum eru geislavirk svið yfir meginlandi Banda- ríkjanna mæld á sex stunda fresti allan sólarhringinn, og gefa mælingarnar mikilsverðar bendingar varðandi veðurfarið. Forstöðumaður stofnunarinn- ar, prófessor Lionel Glasner, hefur látið svo um mælt, að menn viti ekki enn, hversu inilsil áhrif þessi geislavirku svið hafa, þar sem þau komist ekki út í geiminn. Þau þjóta um háloftin fyrir áhrif frá snún- j ingi jarðar, aðdráttarafli tungls og sólar, skjótist í hendings kasti milli heimsálfa, ef svo má segja, og koma hvarvetna fram sem hinir illu andar veðurfars- .ins. Mest yfir úthöfunum. Það er mikið happ, hefur próf. Glasner og sagt, að hin geislavirku svi.ð virðast einkum myndast yfir úthöfunum. ,Ef þau gerðu það ekki, mundi veð- urfarið verða enn verra á meg- inlöndunum. Hann telur að rekja megi orsakir náttúruham- fararaia við Norðursjó um mánaðamótin janúar—febrúar til geislavirkra ókyrrðarsvæða, og bætir því við, að ef sprengd- ar yrðu sex vetnissprengjur, mundi það tvöfalda tíðni ó- veðra um heim allan. Vonandi hafa Glasner og menn hans í Wood-Mounton rangt fyrir sér, en ef þeir hafa á réttu að standa, er vonandi, að þessi geislavirku svæði finni einhvera leið til þess að komast út úr gufuhvolfmu, og heimsækja aðrar stjörnur. Votviðrasamasti marzmánwður. í sambandi við þetta .gæti kannske verið f róðlegt að kynna sér það, að í New York var marz-mánuður síðast liðinn votviðrasamari en nokkur marz undanfarin 127 ár. Úr- koman í mánuðinum mældist rúmlega 201 millimetri. Síðan 1859 hefir .úrkoma í marz aldrei orðið meiri en 152,4 mm. Sé hinsvegar litið á þetta frá ann- ari hlið,. var marz þurrviðra- samur, því að 8.-9. okt. 1903 mældist 238 mm. úrkoma, en hún orsakaðist af fellibyl. í september 1882 varð úrkoman í New York 367 mm. — einnig sökum fellibyls. En svo að horfið sé aftur að fyrra efni, þá skýra veðurfræð- ingar borgarinnar einnig frá öðr.u einkennilegu fyrirbrigði í mánuðinum. Venjuleg storma- leið í New Yoi'k er frá suðri til norðausturs, en að þessu sinni fóru allir stormar beinustu leið norður á bóginn. Undanfarin 170 ár hefur það ekki átt sér stað. Þessu valda einhverjar truflanir í háloftunum. Kjarnorku- sprengingar. Veðurfræðingar New York- borgar vísa alveg ,á bug þeirri staðhæfingu, að kjarnorku- sprengingar geti verið undirrót veðurhamsins. Einn þeirra hef- ir meira að segja látið svo um mælt, að þótt allar kjarnorku- sprengjur, sem Bandaríkin geta framleitt á næstu 10 árum, væru sprengdar í einu, gæti þær ekki framleitt þá orku, er leyst lief- ur verið úr læðingi í stormum síðasta vetrar. Og sennilega verður hver að hafa þá skýringu, sem honum þykir líklegust í þessu efni, þar til hið sanna kemur í ljós. ráðamenn krabbameinsfélag- anna hafi mikinn áhuga fyrir því að styrkja slíka sjúklinga til erlendra sérsjúkrahúsa, þar sem beztu hjálpar er að vænta. Slík sjúkrahús eru enn ekki til hér á landi, og verða máske aldrei. Við ráðum við sum tilfellin, en önnur ekki. Af þeim ástæð- um er slík mannúðarhjláp bæði æskileg og' nauðsynleg. í þessai-i grein er aðeins stikl- að á stóru, en hér er mál í upp- siglingu, svo merkilegt og' stór- brotið, að það ber af alefli að styðja, hraustlega, bæði af öll- um almenningi, bæ og ríki. Fjársöfnun krabbameinsfé- laganna hefst á morgun. Styðj- um nauðsynlegt málefni, styðj- um forgöngumennina í merki- legu starfi, og það gerum við bezt með .því, ungir og gamlir, að leggja fé fram til starfsins, auðvitað eftir efnum og ástæð- um. J. Sv. MATSVEIN vantar á M.B. Njál., sem er á þorskanetjaveiðum. Upplýsingar um borð í bátn- um, sem liggur við Granda- garð. Baráttan gegn krabbameinum að heljast fyrir alvöru bér. Sfyðjurni fjársöíiiiifi krafeba- m-eiensfélaganna á nnnrgun- Fyrir nokkrum áratugum var kunnugt er verður það mörgum berkJaveikin skæðasti dómur á íslandi. sjúk- Nú er þetta breytt. Berkla- veikin er sem k'mnust dr að hverfa í landinu. Þakka má krabbameinssjúkling að aldur- tila fyrir örlög fram, að þeir koma of seint til lækna með sín mein, og þá vitanlega æði oft vegna þess að þá slcortir þenna merkilega árangur fyrst'þekkingu á því hvað um er að n . .... ~M . vera.'Eitt meginatriði í störfum og fremst samtokum foksms, og _ _ . 5\ . £ o z. ii- ' z. i Krabbamemsfelagsms er skyn- jafnframt og ekki sizt brenn- , . " ■ • ■ . t r, . . ^ _ . samleg rræðsla um pessi mal, andi ahuga lækna. sem Guð-! mundar Björnssonar landlæknis, síendurtekin fræOsla. Veit eg ! Nauðsyn á geislafallbyssu. Með auknum sprengingum geti svo farið, að veður versni enn — þæði v>m sumar og vet- ^ ur — og aðalhlutverk eðlis- fræðinga verði á næstunm að ganga úr skugga um það, hvernig hægt verði að ráðast á þessi ókyrrðarsvið og' gera þau að engu. Enn sé menh ekki svo langt komnir á sviði geislaþekking- ( arinnar, að hgegt sé ,að leysa þetta vandamál fljótlega, en Glasner álítur, að mennirnir verði að koma sér upp einskon- | ar geislafallbyssu, en hún vrðij að geta unnið hlutverk sitt án „'efnis". Meðan. hún sé ek-ki fyrir hendi, sé ejigjin ypn til þess, að hségt sé að koma lagi á veður- farið. og Siguvðar Sigurðssonar, berklayfirlæknis. Og má segja að á því sviði horfi' mál þann- ið við nú, að stórþjóðirnar taki okkar aðferðir til fyrirmynar. me? vissu að nágrannar okkar Danir tejja að hundruð manns- lífa bjargist árlega, með þessu móti. Þá niá kalla hinar fyrirhug- uðu allsherjarskoðanir, sem- Ný barátta er enn á ný að fram eiga að fara nú þegar, hefjast hér á landi, fyrir for- ( raunar eftir því sem efni og á- göngu krabbameinsfélaga stæður leyfa, stórmerka nýjung'. landsins, gegn enn skæðari ó- Með þessu eina móti er unnt að vini, krabbameinunum, og er ná í sjúklinga þá er með veikina það vel farið, því að kunnugt er ( ganga á byrjunarstigi, og er þá að sá sjúkdómur veldur ægi- mikið unnið. O.ft fer þannig' legu mannfalli árlega hér á hvað snertir krabbamein hinná landi, og má með sanrii segja innri líffæra að jafnvel fyrstu að sumar tegundir krabbameina sjúkdómseinkenni, . koma þá á|erast með ári hverju. For- ,fyrst í ijós, er.'yeikin er .óv,ið- göngu þessa mikla mannúðar- ráðanleg. Af þessum ástæðum máls hafa þegar margir af okk- ]-,er hráða nauðsyn til slíkra ar ágætustu læknum og leik- skoðana og rannsókna. Augljóst mönnum, og hefur þegar á er það að eigi nokkurt vit að Þúsundír vita aO gæfan ftjlgli hríngunum Jrá SIGURÞÓR, Iíafnarstræti 4 Margar gerSir fyrírliggjandi. Barðstrendingar skemmta gamla fólkinu. Barðstrendingafélagið í Iívk. hélt kaffiboð fyrir aldrað fólk ættað úr Barðastrandarsýslu, á skírdag sl., í Skátaheimilinu við Snorrabraut eins og venja hefir verið undanfarin ár. — Hátt á annað hundrað manns sóttu boðið. Guðmundur Jóhannesson stýrði hófinu. Til skemmtunar fyrir gamla fólkið var m. a.: Ræða, sem síra Árelíus Níels- son hélt. Kvikmyndasýning, „ullarvinnsla“ eftir Ósvald Knudsen, með skýringum eftir Kristján Eldjárn fornminja- vörð. Þá var leiksýningin „Trú, von pg kærleikur“, eftir síra Bpðvar heitinn Bjarnason, fyrrum prest að Rafnseyri og loks söng Kór Barðstrendinga- félagsins nokkur lög undir stjórn Jóns ísleifssonar. Var þessum skemmtiariðum tekið frábærlega vel. Af hálfu gestanna tóku til máls Ari Arnalds, frú Guðrún Björnsdóttir, frú Þuríður Guð- mundsdóttir, Bjarni Hákonar- son, Guðbjartur Ólafsson og (Tryggvi Pétursson. Að lokum ávarpaði formaður Barð- . strendingafélagsins, Alexander Guðjónsson, gestina og árnaði þeim allra heilla. Mun óhætt að fullyrða, að þetta var gamla fólkinu góð skemmtun, enda rifjaði nú margur upp gamlan kunningsskap og vináttu að heiman úr átthögunum. Kvenfólkið í Barðstrend- ingafélaginu sá um allan beina af miklum myndarskap. Skemmtunin hófst kl. 2 e. h. og lauk um 7-leytið og fóru allir glaðir og reifir til síns heima. XV. MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG II) _ SIMl 3367 Pappírspokagerðin h.í. [Vitastíg 3. Allsk. pappirspokarí jLœJiii intjtí- jstnfa mín er flutt í Ingólfsstræti 8. Viótalstími er eftirleiðis kl. 1,30—2,30 nema á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 2—3. Bjarni Oddsson læknir. stuttum tíma mikið áunnist, sbr. stórgjöf til Landspítalans, til Röngtcnáhaldalcaupa. Barátta þessara manna verð- ur efalaust margþætt. Sem vera að slíkum rannsóknum, þá útheimtast störf margra lækna víðsvegar um land, og kostar það mikið fé sem eðlilegt er. Þá hefi eg hlerað það að for 140 ferm. geymsluhús til leigu og IV2 hektari af afgirtu landi, ef óskað er. Hentugt fyrir fiskþurrkun og annan útgerðariðnað. Upplýsingar í 'síma 5948. Finnlandsferð Hér með tilkynnist, heiðruðum viðskiptamönnum vorum, að ráðgert er, ef nægur flutningur fæst, að m.s. Reykjafoss fermi timbur í Kotka í Finnlandi 10.—15 .maí n.k. Til- kynningar um flutning óskast sendar aðalskrifstofu vorri (Sími 82460) eigi síðar en fimmtudaginn 16. apríl n.k. • 1 lJ.; 1 ' 1 .1 • *. » ' ' ‘ ' ' 5 1." ^ ■ 1 I Hi. Eimskipafélag Islands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.