Vísir - 14.04.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 14.04.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Þriðjudaginn 14. apríl 1953 Minnisblað Þriðjudagur, 14. apríl — 104. dagur ársins. Flóð í Reykjavík verður næst kl. 13.55. Naeturvörður «r í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 21—6. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðvikudag- inn 15. apríl kl. 10,45—12.30, I. hveríi. Næturlæknir. Vanti yður lækni frá kl. 18— 8, þá hringið i sima 5030. Útvarpið í kvöld: 19.20 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. :mag.). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.30 Útvarp frá Þjóðleikhús- :inu; Symfóníuhljómsveitin leik- ur. Stjórnandi: Olav Kielland. Einleikari.á fiðlu: Björn Ólafs- son. — í hljómleikahléinu um M. 21.05 les Ásmundur Jónsson frá Skúfsstöðum kvæði eftir Hannes Hafstein. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Samtals- þáttur frá Sameinuðu þjóðun- um: Daði Hjörvar talar við Kristján Albertsson fulltrúa ís- lands. 22.30 Undir ljúfum lög- um; Carl Billich o. fl. flytja dægurlög til kl. 23. ' i Gengisslcráning. 1 bandarískur dollar kr. 1 kanadískur dollar kr. 1 enskt pvnd .... kr. 100 danskar kr.....kr. VeSrið. Breytileg átt, hægviðri, snjó-| koma öðru. hverju; síðan slydda ' og rigning. — Veðrið kl. 9 í morgun: Stykkishólmur V 3, 0. Hornbjargsviti VSV 4, Siglunes SV 1, -í-2. Akureyri, logn, ~~1. Grímsey ASA 2, -=-2. Grímsstaðir SV 2, ~5. Raufar- höfn SSA 1, -"4. Dalatangi SA 1, -~3. Djúpivogur, logn, -4-1. Vestmannaeyjar SV 3, snjó- koma. Þingvellir, logn, snjó- koma, -r-3. Reykjanesviti V 1, snjókoma, 1. Keflavíkurflug- völlur, logn, snjókoma, 1. Reykjavík. Línubáturinn Hagbarður réri í gær og lagði í Grindavíkursjó og var aflinn 10 smál. í róðrin- um. Skiði var á gömlum slóðum og fekk 3 tonn, en Svanur, sgm stundað hefir línuveiðar hér frá byrjun vertíðar, fór í gær vestur á steinbítsveiðar. Enn- fremur er útilegubáturinn Sig- urður Pétur farinn á steinbíts- veiðar vestur. Faxaborg kom í gær með 12—15 tonn. 100 norskar kr......kr. 100 sænskar kr. .. kr. 100 finnslc mörk .. kr. 100 belg. frankar .. kr. 1000 franskir fr. .. kr. 100 svissneskir fr. .. kr. 100 tékkn. Krs......kr. 100 gyllini........ kr. 1000 lírur ........ kr. 16.32 16.73 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 32.64 429.90 26.12 Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudðgum <og fimmtudögum. HnM^áta hk ISSS Lárétt: 2 Hindra, 5 verkfæri, 6. á tré, 8 félag, 10 ókost, 12 fugl, 14 fiskur, 15 spyrja, 17 stuna, 18 ráka. V1 ' Lóðrétt: 1 Skemmir, 2 lof, 3 formann, 4 gleypir hrátt, 7 grjót, 9 vesalihga, 11 drekk, 13 elskar, 16 árið (útl.). Lausn á krossgátu nr. 1884. Lárétt: 2 Agnes, 5 Atli, 6 sló, 8 LS, 10 stæk, 12 æla, 14! tæk, 15 gall, 17 æla, 18 agats. j Lóðrétt: 1 Karlæga, 2 als, 3 gils, 4 stækkar, 7 ótt, 9 slag, 111 ÆÆÆ, 13 ala, 16 LT. Togararnir. Ingólfur Arnarson landaði 8. þ. m. sem hér segir: 127 tonn- um af söltuðum þorski, 14 tonn- um af söltuðum ufsa, 14 tonn- um af ísaðri ýsu> 4 tonnum af ísuðum karfa, 5 tonnum af öðr- um ísfiski, 8.7 tonnum af gotu og 12.3 tonnum af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 9. þ. m. Jón; Þorlákssön landaði ís- fiski 9. þ. m. sem hér segir: Þorskur 209 tonn, ufsi 77,7 tonn, ýsa 20 tonn, karfi 9 tonn. Enn- fremur hafði skipið 8.8 tonn af gotu, 13.7 tonn af ýsu og' 10 tonn af grút. Þorsteinn Ingólfsson landaði ísfiski 8. þ. m. sem hér segir: Þorskur 202 tonn, uffei 40 tonn, karfi 6 tonn. Ennfremur hafði skipið 8.7 tonn af gotu og 8.9 tonn af lýsi. Skipið fór aftur á veiðar 10 apríl. Pétur Hálldórsson landaði 9. þ..m. sem hér segir: 129 tonn- um af söltum þorski, 16; tonnum af söltum ufsa, 43; tonnum af ísuðum þörski,} hausuðum, 15.6 tonnum af mjöii og 12.1 tonni af lýsu.j Skipið fór aftur á veiðar 10. j þ. m. Þorkell máni landaði salt- fiski 10. þ. m. sem hér segir: Þorskur 139 tonn, ufsi 17.6 tonn. Ennfrefriur hafði skipið. 449 kg. af hraðfrystum fiski, 12.6 tonn af lýsi og 9.4 tonn af grút, Skipið fór. aftur á veiðar 11. þ, m. Stvkkishólmur. Landróðrabáturinn Grettir hefur aflað mjög vel í rætin, undanfarná'jtvo sólarhrm^g. P .fyrradag foj||j|ann að_ yii)á um 'rumlega 30 néfyJ sem jiégiH höfðu úti í 3 sólarhringa. Var aflinn þá 18V2 tonn. Síðan lagði bát- urinn aftur samdægurs og bætti við upp í 45 net og- var þá afl- inn svipaður, þ. e. 18—19 tonn, einnar nætur. Ágúst Þórarins- son býr sig á net og mun fara frá Rvík í dag vestur. Arnfinn- ur er á steinbítsveiðum undan Látrabjargi og kom i gær með 25 ;lestír. Atli er á útileg-U ipeð., J línu og var í gær með 20 lestir^í&vw. Vestmannaeyjar. Allmikill afli barst á land í Eyjum í gær, líklega um 1000 tonn af fiski. Til Vinnslust. Ve’ bárust 380 tonn af fiski frá 26 bátum. Þrír bátar voru með 27—28 tonn hver og allmargir voru með 18—20 tonn, sem þykir ágætt. Bátarnir leggja netin nú rétt austan við Eyjar. Er . netaveiðin nú fyrir alvöru farin að glæðast hjá Vestmanna- bátunum, en afli þeirra hefir verið mjög sæmilegur síðan á páskum. Grindavík. Mjög léleg netaveiði hjá Grindavíkurbátum. Beztan afla hafði Ægir, um 5 tonn. Hæsti línubáturinn í róðrinum í gær var Von frá Grindavík, með 10 tonn. Afil Ægis var langbeztur, en netabátar öfluðu yfirleitt ekkert, fengu áðeins fáeina fiska í netin. Auk þess hefir netatjón verið sérstaklega mik- ið. Meðan umhleypingarnir voru lögðu bátar yfii'leitt grunnt og þegar þeir gátu ekki vitjað um dögum saman ónýtt- ust netin í brimgarðinum. Einnig hafa togarar eyðilagt talsvert, þegar lagt hefir verið suður á banka. Þorlákshöfn. í gær brást veiðin algerlega og var einn bátur með 7 tonn, en hinir bátarnir 5 með aðeins nokkra fiska hver. Þó munu netabátarnir allir hafa lagt net- in á svo til sömu slóðum undan Eyrarbakkavík og vestur með. Sandgerði. Afli línubátanna var betri í gær en undanfarið og voru þeir með 4—9 tonn. í net fæst þar ekki neitt, frekar en vannars staðar. Bátarnir eru allir á sjó aftur í dag og afbragðs sjóveð- ur. — Keflavík. Netabátunum, sem gerðir eru út frá Keflavík, hefir gengið illa undanfarið og síðan um páska hefir netaveiðin verið því nær engin. Aftur á móti reyt- ist alltaf annað veifið á línu og fekk t. d. Björgvin í gær 8 tonn, og mun það hafa verið bezti aflinn í þeim róðri. Bátar eru allir á sjó í dag, en sjóveð- ur gott. Munið happdrætti S j álf stæðisf lökksins. ; Glæsilegasta happdrætti árs-' ins. Lítið í skemmuglugga Har- alds. Menn eru beðnir að hráða sölu rniða og að gera skil. Sjálfstæðiskvennafél. Hvöt , heldur félágsfund 1 Sjálf- stæðishúsinu í kvöld og hefst hann stundvíslega kl. 8, Fur.d- aref ni: Félagsmál, félagsöist, þjar sem verðiaun verða veitt, káffidrykkja. Állar sjálfstæðis- BÆJAR K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jósúa —17 Heb. 4, 9—15. ..Landið gleymda“ verður sýnt í Þjóðleikhúsinu n. k. laugardag fyrir Dagsbrún- armenn. Miða verður hægt að fá í skrifstofu Dagsbrúnar frá því á miðvikudag. Bazar dómkirkjukvenna. Kirkjunefnd kvenna dóm- kirkjusafnaðarins heldur bazar í húsi KFUM við Amtmanns- stíg í dag kl. 4. Næstu sýningar L. R. Leikfélag Reykjavíkur hefur nú byrjað sýningar á sjónleikn- um „Vesalingunum“, sem beðið var eftir með nokkurri eftir- væntingu, en frumsýning leiks- ins drógst á langinn vegna mik- illar aðsóknar að öðrum verk- efnum félagsins. „Vesalingarn- ir“ hafa verið sýndir þrisvar sinnum, síðast á sunnudags- kvöldið, og var leikurinn nokk- uð styttur frá því sem var á frumsýningunni, sem þótti í lengtsa lagi. „Vesalingarnir“ verða sýndir annað kvöld, en 1 kvöld sýnir félagið gamanleik- inn „GócSir eiginmenn sofa heima“ í 31. sinn. Vegna burt- farar eins aðalleikandans, Al- freðs Andréssonar, úr bænum upp úr næstu helgi verða síð- ustu sýningar á gamanleiknum í þessari viku. lofun sína ungfrú Kristbjörg 3, Gunnarsdóttir, verzlunarmær, Óðinsgötu 22 A, og Hilmar Hallvarðsson, vélvirkjanemi, Hrísateig 37. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss og Detti- foss eru í Reykjavík. Goðafoss fór frá Reykjavík 12. þ. m. til Antwerpen og Rotterdam. Gull- foss fór frá Nizza 12. þ. m. til Barcelona. Lagarfoss fór frá Halifax 11. þ. m. til New York. Reykjafoss fór frá Húsavík í gær til Hamborgar. Selfoss fór frá ísafirði í gær til Stýkkis- hólms, Grundarf j arðar og Akraness. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. þ. m. til New York. Straumey kom til Skagastrand- ar í gær, fer þaðan til Hvamms- tanga. Drangajökull fór frá Hamborg 8. þ. m. til Reykjavík- ur. Birte fór frá Hamborgar 11. þ. m. til Reykjavíkur. Enid fer frá Rotterdam í dag til Rvíkur. Ríkisskip: Hekla verður væntanlega á Akureyri í dag á vesturleið. Esja fór frá Akur- eyri í gær á austurleið. Skjald- breið á að fara frá Reykjavík í dag til Húnaflóa-, Skag'a- fjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er á Vestförðum á norð- urleið. Vilborg fór frá Reykja- vik í gærkvöld til Snæfellsness- hafna og Breiðafj. Skip SÍS: Hvassafell losar saltfisk í Santos. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell lestar sement í Álborg. MaSurmn minn og íaSir okkar, Helgi Sk.fiála.s«sia- lézt aðíaranótt 12. þ.m,;að Þeimili okkar Grettisgötu 8 A. ir eg börn. öllum þeim mörgu íjær og nær er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við jarðaríör, €*u5||a Kflrisíiias AfilalsieÍEfissoifiat*. Óskars Ityjói íssog?os* og minningarathöín ran \ú SÍ2||>«>r €nsa«|BBasoiB ; - og Elfis ilÍ2fii*fili.ssosa ' "eða aila \tk er fóriist með m.b. Guðránu 23. iehr. s.l. vottum við okkar innilegasta bakk- lætí. I Sigui’björg Sigurðarclóttír, Jóhanna Gunnaméin, Alda Eyjólfsdóttir, Ársæll Sveinsson, ■Ásta Þórðardóttír, Lárus Ársælsson, Sigurlaug Ölafsdóttír, ■ Sveinn Ársælsson. S i* Fjölbreyttastur! — Ódýrastur! VÍSIR kostar aðeins 12 kr. á mánuði — en er hó f jölbreyttastur. í dag. — Blaðið er sent ókeypis til mánaðamóta. Gerist áskrifendur — llringið í 1660, eða talið við fiitbarðarböriiín — AH/J.UÍ h J.lAKtel '*+*.■ -Mi«./ w.. ■ ■ . , - (AMwuwvwwwwtfwsíwvwwuvwwwwiJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.