Vísir - 14.04.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 14.04.1953, Blaðsíða 8
 ocm gerast kanpendur VÍSIS eftlr 10. kvera mánaSar fá folaðiS ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1860. VISIR Þriðjudaginn 14. apríl 1953 VÍSJUfct er ódýrasta blaðið og þó það f jöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerist áskrifendur. Veðnríar í marz: Hiti og úrkoma iangt yfir meðaliagi. Á SSmli Mnældist 140 mwi. úrhoMna á 4 dögmnt- Marzmánuður var mildur, mmhleypingasamur og urkomu- samur. Suðvestanáttin var al- gengust, en næst henni kom svo norðaustanátt. Norðvestanátt yar hinsvegar mjög sjaldgæf. Hitinn var tiltölulega hæstur á Austurlandi og í innsveitum norðanlands. Þar var allt að því 4 stigum hlýrra en í meðal- lagi, en annarsstaðar á landinu var viðast 2—3 stigum mildara en venja er til. í Reykjavík var mánaðar- hitinn 2.7 stig, meðallag er 0.5, en á Akureýri var mán- aðarhitinn 2.0 stig, en með- allag er þar -rí.7 stig. Úrkoma var mikil um land allt, langmest mun hún hafa verið á Suðurlandi einkum vestan til. T. d. mældust yfir 300 mm. að Hæli í Gnúpverja- 'hreppi og er það um fjórfalt meira en venjuleg marz-úr- koma og um helmingur af úr- komu í Rvk. 1952. Næstmesta úrkoma, sem mælzt hefir á Hæli í marz var 1948, en þá voru mikil flóð á Suðurlandi. Það var því ekki furða þótt mikill vatnagangur væri á Suðurlandsundirlendi nú. Stórtjón vofði yfir. Hefði ekki brugðið til land- Úttar með Einmánuði, má bú- ats við, að stórtjón hefði orðið af flóðunum. Sex síðustu sólar- hringa sunnanáttarinnar rigndi 140 mm. eða sem svarar nærri tvöfaldri mánaðarúrkomu á Hæli. í Rvk. varð mánaðarúr- koman 140 mm. eða nærri helmingi meira en meðallag, og á Akureyri mældust einnig 140 mm., en það er fjórföld meðal- úrkoma og um helmingi meira en þar hefir þekkzt áður í marz, síðan mælingar hófust 1926. Sólskin í Rvk. var um 76 klst. <eða 2y2 klst. á dag að jafnaði og er það aðeins um % af með- alsólskini í marz. — Veðrátta var umhleypinga- og storma- söm og gæftir stopular allan mánuðinn. Milt til góuloka. Frá mánaðarbyrjun og til góuloka eða um 23. marz var veðráttan yfirleitt mjög mild. Heita mátti að aldrei kæmi norðanátt, en suðvestan áttin var lang-algengust. Þótt hit- inn kæmist niður 1 meðallag dag og dag var oftast 5—6 stig- um hlýrra en yfirleitt gerist á þessum árstíma. Víða komst hitinn upp í 10 stig á daginn, og þann 11. mældust 14 stig í Fágradal, en um 15 á Akureyri. í lágsveitum gat varla heitið að frysi á polli og rigningin seig furðufljótt niður, þar eð klaki var lítill í jörðu. Snjólétt var með afbrigðum og hagar ágæt- ir. Meðalhitinn var víðast 3—5 stig, enda komin nokkur gróð- urnál í góulok. Sunnan lands var mjög mikil úrkoma, að mestum hluta rigning, og norð- anlands var einnig talsvert úr- felli, þó miklu minna. Umskiptin. Dagana 23.—25 marz skipti algerlega um tíðarfar. Eftir það mátti heita látlaus norðaustan átt um allt land með allmiklu frosti. Norðanlands var frostið að jafnaði um 5—6 stig, en 1—2 stig sunnanlands. í Bolunga- vík komst það upp í 12 stig þann 26., en 9 stig í Rvk. sama dag. (Ýfirlit þetta er kafli úr útvarpserindi Páls Berg- þórssonar veðurfræðings, dálít- ið stytt, en hann hefir góðfús- legá leyft blaðinu að birta þennan kafla erindisins). Prýðilegur skemmti- Hv6l" @1* HÍilðnrÍllH ? fimdur Peykvíkinga- félagslns í gær. Reykvíkingafélagið hélt ágæt- an skemmtifupd í gær, svo sem auglýst hafði verið. Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri ias sóknarlýsingu frá dögum Skúla fóg'eta, en síð- an voru sýndir þjóödansar frá ýmsum löndum, og voru dans- endur í fögrum skrautklæðum. Þá sýndi Svavar Jóhannsson listir með knöttuni, kylfum og blysum og loks sagði Gunnar Einarsson prentsmiðjustjóri skemmtilegar draugasögur héð- an úr bænum. Beethov&n-tcn- ileikar s ^kvcátó. Symfóníuhljómsveitin efnir til Beethoven-tónleika í Þjóðleils- húsinu í kvödl. Verður fluttur fiðlukonsert og' 4. symfónía hans, en Olav Kielland stjórnar, en einleikari verður BjÖrn Ólafsson fiðluleik- ari. Á fundi með blaðamönnum í gær sagði Kielland, að æfingar hljómsveitarinnar hefði tekizt mjög vel. Geta má þess, að hljómleikarnir verða ekki end- urteknir, en gera má ráð fyrir, að tónlistarvini fýsi að heyra verk meistarans Beethovens 1 meðferð Symfóníuhljómsveitar- innar. Mynd nr. 11. Er þessi mynd af? (A) Rene Mayer (B) Gwylin Lloyd-Georges (C) Vlneent Auriol (D) Edw. Herriot Mynd nr. 12. Er þcssi mynd af? (A) Gellin (B) Borgström (C) Th. Tollefsen (D) Carl Jullarbo Munið að gcyma myndirnar þangað til í lok keppninnar, en þá verður birtur getraunaseðill, sem á að útfylla með svörum þáifiakenda. Þrenn verðlaun verða veitt: Ritsafn Jóns Trausta, borð- lampí og brauðrist. Sex ára tfrengs saknaö, en hann brá sér í Fjöröinn. í gær hvarf drengur að heiman frá sér héðan úr bæn- um án þess aðstandendur vissu hvert hann hafði haldið. Þarna var um 6 ára dreng að ræða og er útivist hans þótti orðin grunsamlega löng var leitað aðstoðar lögreglunnar. En í sama bili barst lögreglu- varðstofunni tilkynning um dreng sem hafði fundizt suður i í Hafnarfirði og bar lýsingunum | báðum saman svo sýnt var að | um einn og sama dreng var að ræða. Hafði hann skroppið á eigin spýtur til Hafnarfjarðar að heimsækja ömmu sína án þess að láta.heimafólk sitt vita. Ágætar samkomur sjálfstæðismanna. Um helgina gengust sjálfstæð- isfélögin í Rvík fyrir tveim samkomum, sem tókust ágæt- lega. Á laugardagskvöld var efnt til kvöldvöku, sem Heimdallur, Vörður, Óðinn og Hvöt stóðu að, en í fyrradag gekkst Hvöt fyrir barnaskemmtun. Húsfyllir var á báðum samkomunum, enda mjög vandað til skemmti- atriða. Mau-Mau menn fara nú um í flokkum og gera árásir, m. a. á lögreglustöðvar. Árásum á nokkra slíka staði í gær var hrundið. Ráðinn til starfa í Tyrklandi. Helgi Bergs verkfræðingur er á förum til Tyrklands, en þang- að hefur hann verið ráðinn sem tæknilegur ráðunautur ríkis- stjórnarinnar í fiskiðnaðarmál- um. Ráðgert er, að Helgi dvelji í Istanbul, við Sæviðarsuiid, í eitt ár eða svo, en á leiðinni mun hann koma við í Róm, þar sem aðalbækistöðvar FAO eru. Helgi fer með f jölskyldu sína til Tyrklands. . ■ Olía flutt áleiðis til Japan. Einkaskeyti frá AP. — Teheran í morgun. Japanskt olíuskip lagði af sta,ð frá Abadan í gær með 12.000 lestir af hráolíu. Mörg japönsk olíuskip eru ó leið tíl Persíu. — ítalskt olíu- skip lagði af stað frá At>adan í gær áleiðis til ftalíu. Peron settir úrslitakostir? Eriiðleikar Bian.v fara hraðvaxandi. Einkaskeyti frá AP. —! London í morgun. Brezk blöð í morgun ræða mikið ólguna í Argentinu. Kemur þar fram sú skoðun,! þótt Peron kunni að sigrast á! hinum stjórnmálalegu eríiðleik um, sé mjög hætt við, að hann ráði ekki við hina efnahags- og fjárhagslegu. j Þau mein er ekki hægt að i lækna, segja þau, með því að j fará að dæmi einræðisherra, og ! finna einhverja, sem hægt er ■ að skella skuldinni á. Vel megi vera, að verkalýðsfélögin, sem Eva heitin PerOn átti mestan þátt í að vinna til fylgis við mann hénnar, hafi raunveru lega sett Peron úrslitakosti, af því að þau gruni hann um ,,makk“ við auðjöfra landsins, og hafi hann þá flutt útvarps rasðu sína í fyrri viku og boðið upprætingu' í j ármálaspill ingar innar. — Erfiðleikar Perons hafa farið hraðvaxandi eftir andlát Evu Péróh og það er margra ætlan, að til mikilla tið- inda kunni að daga í Argentinu. Sænski snjöbíllinn á leið frá Btenduósi til Akureyrar. Tafðist vegna smávægilegra biiana. Vísir átti í morgun tal við fór frá Blönduósi kl. 1,30 í gær, Pétur Guðmundsson hjá Norð- kom við á Hvammstanga og í urleiðum, sem í gær ók að Reykjaskóla, og í öllum póst- Hvammi í Norðurárdal, til þess stöðvum öðrum, en í Forna- hvammi var matast, og. kómið að Hvammi kl. 9,30 í gærkveldi. Þaðan fór Pétur kl. um hálf- að, sækja farþega að norðan, er fluttir voru þangað frá Blöndu- ósi í snjóbíl Páls í Forna- Hvammi Kvað Pétur það hafa orðið að < ilefu og var kominn til Reykja ýikur með farþegana og póst ráði, að Fornahvammssnjó-! kl. hálfþrjú í nótt. Gekk ferð bíllinn sneri við á Blonduósi og þans að öllu ágsetlega. —■ Pétur flytti fólk suður yfir heiði, en sagði Vísi, að farið mundi verða upphaflega var að vísu gérf, no.rður fyrir helgi, ef veður og ráð fyrir, að í þessari reynslu-.jf'ærð leyfðu, og svipað fyrir- ferð færu báðir snjóbílarnir alla: komulág haft.. leið til Akureyrar, en áætlun ; j Um sænska snjóbílinn er það reynsluferð sem þessari er vit-1 $t<V segjá, að hann. er nú á leið anlegá breytingum undirorpin. i milli Blönduóss og Akureyrar. Ferð Páls í Fomahvammi, semyHann tafðist. vegna smávægi- er afburða duglegur ferðamað- ' légra bilana, sem gert var við á ur, gekk í öllu að óskum. Hann bílaverkstæðinu í Ásbyrgi í Snjöbíllinn er með Miðfirði. mjkinn póst. • Vaf alaust fæst mikilvæg reynsla í þessum ferðum snjó- bíla.nna og bendir allt til, að reý.nslán muni staðfesta þá skoð un, að að þeim muni verða ó- metanleg not til póst- og far- þegaflutninga í mörgum héruð- úm landsins, þegar snjóalög eru mikil. Skák: fvwr timferélr eftlr I lasidsliðsflokkL Sjöunda umferð Skákþings- ins yar telfd í gærkyeldi. í landliðsflokki vann Guð- mundur Ágús.tsson Inga R. Jóhannsson, jafntefli gerðu Gu&m. S. Guðmundsson og Baldur Mölier og ennfremur Eggert Gilfer og Sveinn Krist- insson. Hinar sákirnar (tvæi;) fóru í bið. í meistaraflokki vann Birgir Sigurðsson Ágúst Ingimundar- son, Margeir Sigurjónsson vann Jón Víglundsson, en hinar, itróná styrk til dvalar þar í islenzkum blaöamanni Mn Oanmerkurdvöl. Danska utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að veita íslenzk- blaðamanni 1200 danskra skákirnar urðu biðskákir. Áttunda umferð, sem er og sú lanái x sumar. Gert er ráð fyrir fjögurra næst siðasta í landsliðsfiokki, vikna dvöl, en boðinu fylgja verður telfd í kvöld í sam- oiryiig ókeypis ferðalög á komusal Mjólkurstöðvarimxar. dönskum jámbrautum. Um- Þá eigast við 1 landsliðsflokki sóknir séiidist til stjórnar Gilfer og' Ingi, Friðrik og Blaðaínannafélags íslands, Sveinn, Steingrímur og Guðjón, form. Jón Magnússon, frétta- Baldur og ÓH, Guðm. S. Guð- stjórí, Ríkisútvarpinu, hið allra mundsson "’-uðm. Ágústsson. fyrsta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.