Vísir - 15.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 15.04.1953, Blaðsíða 1
£3. árg. Miðvikudaginn 15. apríl 1953 84. tblí Mvestis'éttus*: iermaíiir dæmdur ittáftafta aitgelsi fyrir ofbeldisárás. ISéðíst á .««f iilkis ¦ .*»kitlia á KeflavíkurOtigvellL Hæstiréttur kvað í gær upp cióm í máli ákæruvaldsins gegn Ray Owen Bond. varnarliðs- inannh. sem höfðað var á hend- ur honum fyrír ofbeldisárás- á íslenzka stúlku á Keflavíkur- fiugvelli. Nánari atvik að þessu voru í stuttu máli þau, að i haust gerði bandarískur hermaður tilraun til þess að taka íslenzka stúlku með valdi í svefnskála á Kefla- víkurflugvelli. Skýrði stúlkan svo fr.á, að: maður þessi hefði stjakað sér Ðæfur höföu vart imim í ré&rurumt. Frá fréttaritara Vísis. — Stykkishóhni í morgun. Vélbáturínn Hafþór, eign Jóns Guðmundssonar hótelst., sökk í gær, þ.ar. scm hann lá feuadin við b.ryggju. Stóð báturinn í fjörunni í gær, er útflæði var, en þegar flæddi að á ný fyllti bátinn. Báturinn er ný keyptur v.estur og átti að stunda þar línuveiðar. Hann hefur reynst illa, því leki hefur verið svo mikill, að dæl- ur hafa tæplega haft við, þau skipti, sem róið hefur.verið. Hafþór er gamall bátur, hét áður Hvítingur, byggður 1908 og er 45 lestir að stærð. inn í svefnklefa í skála, sem íslendingar búa í. Veitti.' hún alla þá mótspyrnu, er hún gat, svö að ekki kom hermaðurinn fram vilja sínum. Sagði hún manninn hafa barið sig í andlit- ið hvað eftir annað, enda var hún með sýnilega áverka, glóð- arauga og bólguþrirnla í andliti, er hún kærði ofbeldi þetta dag- inn eftir. Gat stúlkan bent á árásar- manninn, en hann játaði að hafa löðrungað hana einu sinni, en ekki oftar. Jón Finnsson, fulltrúi sýslu- mannsins-í Gullbringu- og Kjós arsýslu kvað upp héraðsdóm í máli þessu, en í Hæstaréttar- dómi er skírskotað til forsendna þessa dóms, og talið, að ákærði hafi gerzt brotlegur við 217. gr. laga nr. 19 frá 1940, og refs- ing hans talin hæfileg 5 mán- aða fangelsi, en til frádráttar komi varðhaldstími ákærða frá 11. nóv. 1952 til 20. desember 1952. Ákærði greiði allan kostn- að sakarinnar, bæði í héraði og fyrir Hæstarétti. þ. á m. mál- flutningslaun sækjanda í hér- aði Sigur.geirs Jónssonar hdl, Jcr. 800, laun verjanda í héraði, Halldófs Þorbjörnssonar hdl., kr. 750, svo og laun sækjanda og verjanda í Hæstarétti, hæstaréttarlögmannanna Ólafs Þorgrímssonar og Sigurðar Óla- sonar, kr. 1200: til hvórs. Panamaskiírðurinn endurbættur. Á næstu tíu árum er ætlunin að verja um hálfum milljarði króna til að endurbæta Pana- maskurðinn. Verður verkið unnið í tveim áföngum, og er aðaltilgangur- inn að gera skurðinn greiðari til umferðar, svo að fleiri skip komist um hann á sama tíma en nú. Stærri skip munu ekki geta farið um hann eftir en áður. Þrír menn fara skógrækt- arför ti! Alaska bráðlega. Tveir eru aft norftan, sá þriðji aö sunnan. Danir flytja inn 18.000 bfla. Khöfn (AP). — Bílainnflutn- ingur er hafinn í Danmörku í stórum stíl. Verða fiuttir inn 18.000 hflar á þessu ári, mikhi fleiri en um meira en 13 ára skeið. Þó er þetta ekki talið fullnægja þörf- inni, því að svo margir bílar gangi úr sér árlega. Maitiikyit 5 tnili- jarðar efttr 70 ar» London. <AJ?.), — Stofji- un nokkur í Bandaríkjtuium, sem hefir með höndum ýms- ar rannsóknir á mannfjölda í ýmsum löndum og um heim allan spáir því, aS mann- f jökli í heiminunv työfaldist á næstu 70 árum — verði unt 5 milljarðar. Er þá gert ráð fyrir, að fæðingar og andlát verði í sömu hlut- föllum og nú. Að vísu fækk- ar fæðingum nú í f jölmörg- um löndum, en dauðsföllum fækkar enn hraðar. Telur stofnunin, að aukinn fólks- f jöldi muni orsaka vandræði í heiminum á næstu öldum. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. f gær var sólbráð og fegursta veður hér í bæ og hin mikla fannk>Tigi, sem yerið hefur á Akureyri að undanförnu, hef- ur sjatnað til muna. ís hefur legið á Akureyrar- polli um nokkurt skeið og hafa bæjarbúar höggvið á hann vak- ir og dorgað þar að undanförnu með góðum árangri. Halda vök- unum síðan opnum frá degi til dags. Hafa margir fengið á þenn an'hátt góða veiði af rígaþorski og má telja þetta til nýmæla þar nyrðra, Alaskaför skógræktarmanna. Um þessar mundir eru tveir Norðlendingar og einn Sunn- lendingur að búast til Alaska- íarar. Fara þeir út á vegum Bandaríkjastjórnar, en að til- stuðlan Skógræktar rikisins og munu þeir starfa að skógrækt í Alaska í sumar. Þremenningarnir^ sem fara utan, efu allir í þann veginn að líutía sfcógræktarnámi hér heima, en þeir era: Brynjar Ska-rphéðinsBon'Akureyri, Ind- iði Ketilsson Fjalli í Aðaldal og Vilhjálmur Guðjónsson Rvík. Þrír bátar á togveiðum. Þrír bátar hafa nú um skeiS stundað tpgveiðar í Eyjafirði, en afli þeirra hefur verið treg- ur enda ógæftir miklar. Bátar þessir eru Njörður frá Akureyri, sem leggur þar upp í herzlu, Sigurður frá Siglu- firði og Einar Þveræingur frá Ólafsfirði, en þeir leggja báðir upp á Ólafsfirði í frystihús og salt. Verið er að búa fjórða skip- ið á togveiðar þar nyrðra, en það er Súlan á Akureyri. Iuðvelf fyrir Hússa ú smm frl&iffllia. slgin/ Sir Gladwyn Jebb veitir þeim ádrepu í stjórnmálanefndinni. Einkaskeyti frá AP. — New York í morgun. Ályktunartillaga Pólverja um Kóreustyrjöldina gagnar frið-* inum ekki, og er fram borin til þess, að kommúnistar fái tækifærí til að flytja áróðurs- ræður. Þannig komst Sir Gladwyh Jebb að orði í stjórnmálanefnd Sþ í gær. Hann sagði ennfrem- ur, að ef valdhafar Rússa vildu leysa erfiðustu vandamálin væri auðgert að benda þeim á, bvar þeir gætu byrjað að sýna ;sinn sanna friðarvilja. Þeir gætu t.d. greitt fyrir lausn Kóreumálsins, fallist á, að friðarsanmingar yrðu gerðir við Austurríki, og þýzkum, ítölskum og japönsk- um stríðsföngum skilað, að ó- gleymdum grísku bömunum, sem kommúnistar rændu í Grikklandi, og hafa neitað að skila aftur. Á ræðu Vishinskys — hina seinustu, er hann flutti um af- vopnunarmálin — kvað Sir Gladwyn ekkert hafa verið að að skilja, sem sýndi breytta skoðun í grundvallaratriðum. Sir Gladwyn fór hörðum orð- um um þær aðferðir, sem beitt hefði verið í kalda stríðinu, og skoraði á Rússa að hætta því, og mundi þá greiðara að ná samkomulagi. Umræður gætu spillt árangri. Fulltrúi Chile hefur borið fram tillögu í sambandi við það, að umræður í nefndinni um Kóreu kynnu að spilla árangr- Nýtízku berdeildir á ítalíu. Róm (AP). -r- Tvær bezt búnu herdeildir ítala hafa verið á æfingum undanfarið og þykja „færar í fíestan sjó". Hafa herdeildir þessar báðar fengið nýtízkti amerísk vopn, skriðdreka og fallbyssur, og era taldai* meðal öflugustu her- ¦svejta/'sem xA ervt til I Brróp«. Fangaflutningar ao hef jast. Einkaskeyti frá AP. — Tokio í morgun. Fyrsta bílalestin með sjúka og særða stríðsfanga Iagði í morgun af stað frá Yalu suður á bóginn. Verður hún komin til Pan- munjom á fimmtudag. Tvær bílalestir leggja af stað í fyrra- málið. Flugv.élar bandamanna fylgj- ast með bílalestunum alla leið- ina. — Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að engar árásar- Hugvélar yerði á , sveimi í grennd við þá leið, sem sjúkra- bílarnir fara. Kommúnistar ætla að skila 4 50 suður-kóreskum föngum, .120 bandarískum, 20 brezkum, en hinir eru tyrkneskir, írskir, franskir o. s. frv. inum af samkomulagsumleitun- um þeim, sem nú eiga sér stað í Kóre.u, og er tillagan fram komin til þess að fá pólsku til- lögunni vísað frá. Hún er studd. af Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi og m. fl. Sjúkrabifreiða-lestir með særða og sjúka stríðsfanga eru. nú á Ieið til Panmunjom, úr; norðri og suðri. Fyrstu stríðsfangarnir era væntanlegir til Panmunjom ¦ í fyrramálið. Bíil og flugvéi ._ íárekstri. * Mex. City. (A.P.). — £ síðustu viku varð hér 'í landit einkennilegasta f lugslys, setti um getur. Ein af kennslu- flugvélum hersins varð fyr- ir vélarbilun á flugi, og ætl- aði flugmaðurinn að lenda á þjóðvegi, en eftir honum. kom þá einmitt akandi lang- ferðabifreið. Var ekki hægt. að komast hjá árekstri, og: beið einn farþegi bifreiðar- innar bana, en nokkrir særð-* ust. i Lie og Vishinsky tókust í hendur. N. York (AP). — Dag Hamm- arskjöld hefur nú tekið við embætti sínu sem framkvæmda stjóri Sameinuðii þjóðanna. Var hann settur inn i embætt- ið í gær með hátíðlegri athöfn. Það þóttu tíðindi, að þeir Vishinsky og Tryggve Lie tók- ust í hehdur, er athöfnin var að hefjast, en ekki sátu full- trúar Rússa skilnaðarveizlu, sem Lie var haldin. Skattar ekki auknir á Bretum. London (AP). — Fjárlaga-< ræða Butlers, fjármálaráðherr* Bretlands, er vel tekið yfirleitt í blöðunum í morgun. Sama niáli er að gegna meS umsagnir þær, sem komið hafa erlendis frá. í Bandaríkjununx er talið, að ræðan sýni, að f jár- hagur Bretlands sé að korhast á traustan grundvöll. Útgjöld á fjárlagafrumvarp- inu éru áætluð 4250 stpd. og á y3 þeirra að fara til landvarn- anna. ; Þetta er í fyrsta skipti eftii* styrjöldina, sem auknir skattar eru ekki lagðir á þjóðina, jafn- vel lækkaðir örlítið, svo sem. tekjuskatturinn.___________^^ Bwíier legg»r :fiárla;garæðuna fyrfr- neði?i mkistoítma á morg- ú». Máisböföuii fyrirskipuð gegii árásdntiöitiiuntiiti í Keflavík. Málshöfðun hefur nú verið fyriskipuð gegn mönnunum þremiu- er staðið höfðu að árásinni á Ólaf Ottesen sjó- mann í Keflavík, en Ólafur létzt svo sem kunnugt er nokku síðar af aflieðingum á- verk heirra er hami hlaut. Mennirnir sem höfðað verður mál' gegn eru Arnar Semingur Andersen frá Hafnarfirði, Einar Gunnarsson frá Reykja- vik og amerískur maður, Röbert R. Willits starfsmaður- á Keflavíkurflugvelli. Einn þessara manna, Arnar Semingur er aðeins 17 ára að: aldri og hefur Barnavemdar— nefnd farið þess á leit að vegna aldurs hans verði honum komið- til rannsóknar geðveikra læknis áður en dómur yfir honum. verður kveðinn upp. Slíkar rannsóknir geðveikra- lækna taka misjafnlega langan- tíma og fer það því eftir at- vikum. hvenær dómur verðuíí kveðsnn upp í þessu mái. í_^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.