Vísir - 17.04.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 17.04.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudaginn 17. júní 10ð3 UVWWVUWWWWV | Deildarhjúkrunarkona óskast ;{ i Fávitahælið í Kópavogi vantar deildarhjúkrunar- konu í maí mánuði n.k. — L'pph'singar hjá yfir- hjúkrunarkonunni í Kópavogi, sími, 3098, og í skrif- stofu ríkisspítalanna. Skrifstofa ríkisspítaianna. ! Aðstoðarráðskona óskast | Kleppsspítalann vantar aðstoðarráðskonu frá næstu mánaðamótum eða síðar. — Upplýsingar um laun í skrifstofu ríkisspítalanna, sírni 1765. Skrifstofa rikisspítalanna. Hafnfirðingar Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 18, Hafnarfirðí. Tekið á móti nýjurn áskrifendum í síma 9352. Dagblaðið VÍSIR Tíl ferminganna! TERTUR: rjóma og marcipan. FROMAGE: ávaxta. ÍS: ávaxta og nuggat. Allt sent heim. — Vinsamlegast pantið mcð fyrirvara. JÓN SÍMONARSON H.F. Bræðraborgarstíg 16 — Sími 2273. BEZT AÐ AUGLYS AI VlSl 1 VÍKINGAR. KNATT- SPYRNU- MENN. ' Meistara, I. og II. fl. Æfing í kvöld kl. 7.15. Nauðsynlegt að mæta vel og stundvíslega. Nefndin. FERDA- FÉLAG ÍSLANDS RÁÐGERIR að fara skíðaför yfir nk. sunnudag', ef veður leyfir. Lagt af stað kl. 9 árdegis frá Austurvelli. Ekið upp í Hvalfjörð að Fossá, gengið þaðan upp Þrándarstaðafjall og yfir Kjöl að Kárastöðum í Þingvallasveit. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. (292 SKÍÐAMÓT Reykjavíkur, stórsvig, verður haldið í Jósefsdal á sunnudaginn og hefst kl. 1 í öllum flokkum. Skíðadeild Ármanns. SKÉÐAFERÐIR. — Skíða- félögin í Reykjavík efna til skíðaferða að skíðaskálan- um á Hellisheiði og Jósefs- dal um helgina. — Laugar- dag kl. 9 f. h., kl. 2 e. h. og kl. 6 e. h. — Sunnudag kL 9 f. h.,kl. 10 f. h. og kL 1 e. h. Farið verður frá skrifstofu Orlofs h.f. í Hafnarstræti 21. Sími 5965. TAPAZT hafa dökk föt (tvíhneppt), leiðinni Stór- holt, Laugaveg, Ingólfs- stræti, Faxagarð, með höfn- inni að Ægisgötu. Vinsam- lega skilist að Stórholti 21 (vesturenda). (274 BLÁGRÁR köttur, með hvíta bringu og lappir og hvíta rák á trýni, særður á hægra eyra, tapaðist. Sími 81103. (290 TVEGGJA til 3ja her- bergja íbúð óskast til leigu. Tilb. sendist blaðinu, merkt: „X4X — 60.“(263 HERBERGI óskast í vest- urbænum. Má vera fyrir húshjálp. Uppl. í síma 4316. STOFA og aðgangur að eldhúsi til leigu í Sogamýri gegn húshjálp. — Tilboð, merkt: Húshjálp sendist afgr. Vísis. (278 ÍBÚÐ. Óskum eftir 1 til 2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Þrennt í heimili. Til- boð, merkt: „Rólegt —- 62“ sendist afgr. Vísis. (279 ÓSKA eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð. Þrennt í heim- ili. Góð umgengni. Örugg greiðsla. Eitthvað fyrirfram ef óskað er. Sími 2982. (238 Getraunir Vísis eru vinsælar, en það er erfitt að fylgjast með beim, ef bér f áið ekki blaðið að staðaldri. Án þátttöku — engin von um vinning. Hringið í síma 1660, og gerist áskrifendur. STÚLKA, sem vinnur hjá þýzka sendiráðinu óskar eft- ir góðu herbergi, helzt með eldunarplássi, í nánd við Laufásveg. — Uppl. gefur Salóme Þ. Nagel, Bókhlöðu- stíg 2, sími 2566. (276 REGLUSAMUR karlmað- ur, i góðri vinnu, óskar eftir herbergi í vesturbænum um næstu mánaðamót. Aðgang- ur að síma æskilegur. Til- boð sendist Vísi fyrir 19. þ. m., merkt: „Reglusamur — 63.“ (288 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi í Laugarnes- hverfinu. Barnagæzla á kvöldin gæti komið til greina. Sími 2373. (289 STOFA til leigu í Löngu- hlíð (3. hæð) miðhúsið. (293 HÁSETA vantar á neta- bát. Uppl. í síma 2573 og 7718.(284 S. O. S. Fullorðin kona í fastri og góðri atvinnu, ósk- ar eftir tveim herbergjum og eldhúsi, helzt allt sér, sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 80923 eftir kl. 6 á laug- ardaginn. (277 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í sima 7910. (547 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. (000 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601._____________(95 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti li.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. FALLEGUR; fermingar- kjóll til sölu. Sími 2460.(294 KERRA, með skermi, ósk- ast. Uppl. í síma 80029. (295 VEIÐIMENN. Úrvals ána- maðkur til sölu á Flókagötu 54 (efri bjalla). (291 SELJUM ódýrar brúður, margar stærðir. Brúðuvið- gerðin, Ingólfsstræti 6, efri hæð. (287 BARNAVAGN (Silver Cross) til sölu. Óðinsgötu 14A. Sími 80217. (286 TIL SÖLU sem nýr, ame- rískur gaberdinefrakki á fermingardreng. Hávallagötu 11 (vestari dyr). (285 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Verð kr. 1000. Ingólfsstræti 21 B. (283 NÝTT kvenreiðhjól til sölu. Tilvalin fermingargjöf. Nánari uppl. í síma 2362. — ________________________(282 BARNAVAGN til sölu. — Hringbraut 81 (kjallara). — (275 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830._________(394 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst 1 hverri búð. Chemia h.f. — RIFFLAR, haglabyssur. Stærsta og fjölbreyttasta úrval landsins. Önnumst viðgerðir. Kaupum. Seljum. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Sími82080. (122 VANDAÐIR dívanar fyr- irliggjandi. Tökum einnig viðgerðir. Húsgagnabólstrun Guðlaugs Bjamasonar, Mið- sti-æti 5. Sími 5581. (188 SuncuykA. TARZAM - 1360 Tarzan nam staðar og virti Nemone drottningu fyrir sél-, en Erot skipaöi honum að krjúpa á kné. „Þögnl“ sagðj iNemone, „eg skipa hér fyrir. Eg þarf þín ekki lengur við í dag Erot. Þú mátt fara,“ hélt Nemone áfram. Erot fölnaði af reiði, en hneygði .sig djúpt í auðm.ýkt. Þegar hami gekk fram hjá Tarzan lét hann hat- ursfullum augum til hans. , „Erot hatar þig,“ sagðj drottningin bxosandi, ^Það .gera vxst gliir .Apthor- búar,“ svaraði Tarzari. „Ekki allir,“ sagði Nemone.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.