Vísir - 19.04.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 19.04.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR dögunum, verður enn sý morgun kl. 7 og 9, vegna i áskorana. Þeim, sem séð IVfiiinisbiað BÆJAR Laugardaginn 19. april 19S3 alanennings. Laugardagur, 18. aþríl'—'107. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 21.10. NæturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 21.55. Rafmagnsskömmtun verður á morgun 19. apríl, kl. 10.45—12.30; V. hverfi. Raf-’ magnsskömmtun verður á sama tíma á mánudaginn 20. apríl; 1. hverfi. I LæknavarSstofan. Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í síma 5030. Útvarpið í kvöld: 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.45 Upplestrar og tónleikar: a) Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les smásögu eftir Thom- as Krag: „Jörundur á Tjörn“ í þýðingu Árna Hallgrímssonar. b) Vilhjálmur frá Skáholti les frumort kvæði. c) Erna Sigur- 1 leifsdóttir leikkona les smásögu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög af plötum — og ennfremur útvarp frá danslaga- ! keppni S.K.T. í Góðtemplara- húsinu til kl. 24. Gengisskr óning, 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.73 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr. .. kr. 46.63 100 svissneskir fr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 1000 lírur kr. 26.12 Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13,00—15.00 á þriðjudögum og finmtudögum. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíme og Þjóðminjasafnið. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jósua 23, 1—11. Opinb. 2, 26—28. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11. Ferming. Síra Óskar J. Þorláks- son. — Messað kl. 2. Ferming. Síra Jón Auðuns. Nesprestakall: Messað í Frí- kirkjunni kl. 11. Ferming. Fólk er beðið að afsaka, að kirkjan er lokuð öðrum en aðstandend- um fermingarbarnanna. Síra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11. Ferming. Síra Jakob Jóns- son. Messað kl. 5. Síra Magnús Runólfsson. Laugarneskirkja: Messað kl. 2. Ferming. Síra Garðar Svav- arsson. Barnasamkoma í Tjarnarbíó á morgun á vegum Dómkirkju- safnaðar, fellur niður. Bústaðahverfissókn: Messa í Kópavogsskóla kl. 2 e. h. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 á sama stað. Sr. Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Messað í Sjómannaskólanum kl. 2. — Barnasámkoma kl. 10.30. Síra Jón Þorvarðsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2. Síra Garðar Þorsteinsson. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 16. þ. m. til Leith, Kristiansand, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Dettifoss fór frá Reykjavík 16. þ. m. til Ak- ureyrar. Goðafoss fór frá Rvík 12. þ. m. til Antwerpen og Rott- erdam. Gullfoss fór frá Carta- gena í gær til Lissabon. Lagar- foss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Ilúsavík 13. þ. m. til Hamborg- ar. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum í gær til Lysekil, Malmö og Gautaborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavík 9. s. m. til New York. Straumey fór frá Reykja- vík í gær til Sauðárkróks og Hofsóss. Bírte fór frá Hamborg 11. þ. m. til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Enid fór frá Rott- erdam 14. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvík kl. 20 í kvöld austur um land í hringferð. Esja kom til Reykja- víkur í gær að austan úr hring- ferð. Herðubreið var væntanleg til Reykjavíkur í nótt að austan og norðan. Skjaldbreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Þyrill er í Faxaflóa. Vilborg fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Rio de Janeiro í gær áleiðis til Pernambuco. Arnarfell fór frá Keflavík í dag áleiðis til Ála- borgar. Jökulfell fór frá Ála- borg 14. þ. m. áleiðis til ísa- fjarðar með sement. Frétt frá orðuritara. Hinn 18. marz s. 1. sæmdi for- seti íslands, að tillögu orðu-^ nefndar, þá Jón Helgason, stór- kaupmann, og Þorfinn Krist- jánsson, prentara, Kaupmanna- höfn, riddarakrossi fálkaorð- unnar. Sendiherra Svíþjóðar, herra Leif Öhrvall, afhenti í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn að Bessastöðum, að við- stöddum utamúkisráðherra. Að . athöfninni lokinni sátu sendiherra og frú hans hádegis- verðarboð forsetahjónanna, á- samt nokkrum öðrum gestum. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns ungfrú Soffía Mathiesen og Davíð Scheving Thorsteinsson forstjóri. Minningarspjöld Kvenfélags Hafnarfjarðar- kirkju fást í Böðvarsbúð og í ■verzlun Þórðar Þórðarsonar. „Vökumenn“, hin afbragðs góða, þýzka mynd, sem Nýja Bíó sýndi á KnAAyátdHK ÍSS9 Lárétt: 2 Ilab, 5 þaðan fór Eggert, 6 á, 8 fajl.MO. ílálj 12 á lit, 14 líf, 15 æðir; 17 ónefhd- ur, 18 slíta. Lóðrétt: 1 Ólga, 2 kallmerki, 3 pár, 4 opna svæðinu, 7 vex, 9 aldur, 11 til að hita, 13 á frakka, 16 ósamstæðir. j Lausn á krossgátu nr. 1888: Lárétt: 2 Öflug, 5 orna, 6 dró, 8 AB, 10 spyr, 12 bór, 14 Ali, 15 ítar, 17 SÐ, 18 takið. Lóðrétt: 1 Bolabít, 2 önd, 3 fars, 4 Guðríði, 7 ópa, 9 bóta, \ 11 yls, 13 rak, 16 RI. [ VeðriíS. Veðurhorfur, Faxaflói: 1 Suðaustan Italdi; þokusúld. Hafnaríiörður. Afli var yfirleitt rýr á línu í gær; yfirleitt 4—6 smál. á b.át, í gær lönduðu 3 netabátar, Fiskaklettur með 30 smál, Hólmaborg og Goðaborg með 40—60 smál. í morgun kom ne.tabáturinn Vörður með um 40 smál., en hafði haft langa útivist. Vestmannaeyjar. I Áfli hefir verið ágætur í Eyjum undanfarna daga. í gær tók Vinnslustöðin við 350 smál., en tveir hæstu bátarnir í gær voru Maddí og Reynir með um 30 smál: hvor eftir eina nótt, og þykir það afbragðs aflL Ver- ið er að skipa upp um 100 hjöll- um úr skipinu Lindholm, sem liggur í Eyjum. Keflavík. Afli hefir glæðzt hjá Kefla- víkurbátum. í gær voru línu- bátar yiirleitt með 6—9 smál., en netabátar með 6—12 smál. Þrír aflahæstu bátarnir hafa nú fengið um 425 smál. hver, en það eru þeir Björgvin, Jón Guðmundsson og Hilmir. All- margir bátar hafa fengið um 400 smál. eða þar um bil. Veður hefir verið ágætt á miðunum, Grindavík. Þar hefir verið einmuna gott veður, sunnan andvari. Afli misjafn. Af línubátum var Von frá Grenivík hæst í gær, með 12 smál., en lægsti báturinn hafði 3 i sffiál. A.f netjabátum var Ársæll Sigur^sson með Í2jp smál., on sá lægsti riifeð ur smál. Akranes. Þar er rýr afli. í gær voru 12 línubátar með 4—6 smál. hver, eða samtals 61 smál. Einn neta- bátur kom inn með 1790 kg. eftir eina vitjun. f morgun kom vb. Sigrún, sem hafði verið fyr- ir sunnan land, með um 40 smál, Á heimamiðum Akurnes- inga er lélegur afli. iUL: á fjölda hafa þessa mynd ber saman um, að hér sé á ferðinni sérlega hug-. stæð og vel leikin mynd, og virðast menn óvenj u samdóma um ágæti hennar. Leikfélag Hafnarf jarðár frumsýnir í kvöld nórræna. gamanleikinn „Skírn, sem segir sex“, eftir Oskar Bráten. Leik- stjóri er Þóra Borg. f— Leikrit þetta á feikna vinsældum að fagna í heimalandi sínu. vínna alls- kanar störf - er» pQb parf ekki a5 sk.aöa pær neitt. Mívea bætir úr því. Skrifstofuíoft og lÆtfsivera gerir hú6 ■ar föía og purra. Nivea bætir úr pví. Slæmf vebur genV húb ybar htrjúfa og sfökka Þúsundir vita að gœfan fylgti hringunum frá . SIGURÞÓR, Hafnarstræíi 4 Margar gerðir fyrirliggjandi. Ein bnjíishMÍs sólríkt og skemmtilegt til sölu, góð lóð. — Tilboð send- ist afgr. þlaðsins merkt: ,Sólríkt — 65“. NIVEA bætir ór því Pappírspokaprðin h.f. ÍVitastíg 3. Allsk.pappirspokarí Skrúðgarðaeigendur Tökum að okkur allskonar garðaþjónustu. Erum sérfræðingar í: SKRÚÐGARÐASKIPULAGNINGU TRJÁKLIPPINGU — TR JÁFLUTNIN GUM GARÐBYGGINGU — ÚÐUN og öllu sem viðkemur skrúðgörðum. — Útvegum kál, blóm og trjáplöntur. — Tökum á móti pöntunum strax. ALASKA-GRÓÐRASTÖÐIN við Miklatorg. Reykjavík — Sími 82775. Sjálfstæðismenn, Kópavogshreppi Sjálfstæðísfélag Kópavogshrepps efnir til kynningar- og skemmtifundnar í barnaskóla Kópavogshrepps í kvöld kl. 20,30. Spiluð verður félagsvist. Alfreð Andrésson: Gamanbáttur. Sigfús Halldórsson. Einsöngur. Sameiginleg kaffidrykkja. Menn eru beðnir að hafa með sér spil. Skemmíinefndin. Maðurinn minn og faoir okkar, Ilelgi Skiijlason Grettisgötu 6 A, verSur jarðsettar frá Fossvogskapí dagbn 2Öv apríí kí. 1,30 e.h. Jarðarförinni verður útvarpað. Ingveidur Andrésdóttir og börn. u manu- Öílum þeisn, sem sýndu okkur vináttu og samúð vio andlát og jarðaríör, li&gikjargai* (iríniMlótfur þökkum við af heilum hug.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.