Vísir - 29.04.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 29.04.1953, Blaðsíða 4
4 ÍI»I.W«<Í- VfSIB ir'---■ ' ■mái* : Miðvikudafiinn 29. april 1&53 VlSIR DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Otgefandl: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR ELF. AfgreiSsla: Ingólísstræti 3. Súnar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h-f. hafa þær þjóðir Suður- og Suð- austur-Asíu, sem skammt eru komnar á veg menningar og tæknilega, sameinast í barátt- unni gegn fátækt og fræðslu- Tjað kemur nú betur í ljós með degi hverjum, að eftirspurnin >skorti. um vinnuaflið er meiri en hægt er með góðu móti að full- Of mikil eftirspum. VÍÐSJÁ vISIS: Colomboáætlunin ftefir þegar komið Suður- og Suíaustur- Asíuþjóium að miklu gagni. Framkvæmd Colombo-áætl- arfulltrúa á ráðsfundi og njóta unarinnar héfur gengið vel á J góðs af því, og Bandaríkin byrjunarstiginu og spáir það sénda einnig áheyrnarfulltrúa, góðu um framhaldið. Með henni og st.yðja samstarfið. nægja. Veldur þessu sérstaklega hinar miklu byggingarfram- kvæmdir, sem nú standa yfir á Keflavíkurflugvelli. Eins og sagt var frá í leiðara blaðsins í gær, er nú erfitt að fá menn á fiski- skipin. Nokki’ir mótorbátar jiafa orðið að hætta veiðuni vegna manneklu og flestir togarar hafa síðustu vikuna orðið að láta úr höfn án þess að hafa fullskipaða áhöfn. Ef þessu heldur áfram, má búast við að fiskiflotinn stöðvist smám saman og framleiðsla fiskafurða jafnframt. Öllum ætti að vera ljóst í hvert óefni væri stefnt með slíkri þróun. Því er haldið fram af ýmsum, að mikil samkeppni sé nú að myndast um vinnukraftinn milli útvegsins og byggingarfram- kvæmdanna. Blaðinu heíur verið skýrt svo fi'á, að „Sameinaðir verktakar“ á Keflavikurflugvelli láti menn ganga um meðal sjómanna og bjóða þeim 200 kr. kaup á dag í landi. Þetta er meira kaup en sjómenn fá yfirleitt á bátunum eða togurunum. Ef þetta er rétt, ) i. ... <• hér um samkeppni að ræða á vinnu- markaðinum, sem getur haft alvarlegar afleiðingar. Þó er sagt að fjöldi manna vinni fyrir miklu hærra kaupi á flugvellinum en það sem að framan greinir og getur engum dulist að þetta hlýtur að hafa mjög truflandi áhrif á framleiðsluna til lands og sjávar. t Búast má við, ef þessu heldur áfram, að erfitt verði að fá fólk til landbúnaðarstaría, þar sem vitanlegt er að sá atvinnu- vegur getur ekki greitt það kaup sem nú má fá í byggingar- vinnunni. Fer þá skörin að færast upp í bekkinn ef aðalatvinnu- vegir þjóðarinnar verða að dragast saman vegna kapphlaupsím á vinnumai'kaðinum. Þai'f vai'la að fjölyrða hversu aivarlegar Gnxnnurinn var lagður á ráð- Ríkisstjórnir þátttökulanda stofnuðu sjóð að uþphæð 22.4 millj. dollara, og lögðu Bretar og Ástralíumenn hvoi'ir um sig til 35% þar af. Úr sjóði þessum er greitt fyrir tæknilega að- stoð, sem í té er látin. Samstax'f- stefnu samveldislandanna!inu verður fyrst um sinn hald- brezku, sem haldin var í Col-Á® áfram til 1957. Það cr nú koiuið i ljós, a'ð ferrn- ingarskikkjur tiðkast viðar en vitað var um, þcgar Bergmál var skrifað i fyrradag. í gær koni kona í ritstjórri Yísis og skýrði frá þvi, að hún vissi til að'íerm- ingarskikkjiir væru notaðar við kirkjur í Ncw York, og væru þær þar leigðar handa fermingar- börnum gegn vægu gjaldi. En þær hafa líka verið notaðar um árabil i Noregi, og einmitt þar þótt leysa þann vanda, livernig draga ætti úr óeðlilegum kostnaði við fermingar. Vatnsskorturinn í Bústaðahverfi. Mér barst fyrir nokkrum dög- um bréf frú Bústaðahverfisbúu, ombo á Ceylon 1950. Bretland, j Tilhögunin er ósköp einföld. jsenl kvartaði uridan vatnsskorti Kanada, Nýja Sjálánd og Ástx-a- Sérhvert land gerir grein fyrirj* iu,si sinu> cri dregizt hcfur að sínum þörfum, en hin sjá uml^ kyörtun >uu,s á framfæri. ,, . , . T , Nu skilst nier, að hennar se ekki að fullnæg.ia þeim. Þanmg getur lía féllust á þátttöku, auk eftir- talinna landa, sem einnig taka þátt í samstarfinu — og njóta árangursins: Indland, Pakistan, Ceylon, Burma, Nepal, Cambo- dia, Vietnam, Indonesia, Filips- eyjar, Thailand, Malajaríkin, Singápore, Sarawak, Norður- Borneo og Brunel. Filipseyjar og Thailand eru ekki meðlimir í samstarfinu, en senda áheyrn- hvert land, sem þess óskar, fengið aðstoð sérfróðra og sér- þjálíaðra manna. Og til þess að hafa þessi lönd fengið tækni- lega aðstoð 135 sérfróðrá manria og auk þess séð fyrir sérþjálfun 847 námsmanna við háskóla og ýmsar stofnanir. Elzti prentmyndasmiðurinn tekur til starfa að nýju. Prentmyndagerö Ólafs Hvanndal tekur tií starfa. Elzta prentmyndagerð lands- ins, Prentmyndagcrð Olafs Hvanndals, hefur nú tekið til afleiðingar það hefur, ef þjóðin getur ekki framleitt allar þær starfa ag nýju lu'.r £ bænum, en landbúnaðarafurðir sem hún þarf að nota. | Hvanndal dvaldi u.n 3ja ’ára I stríðinu myndaðist samskonar vandamál hér vegna eftir- sjte£g ^ Akureyri, en er fyrir sPurnar hersins um innlendan vinnukraft. Kapphlaupið sem skemnlstu kominu hingað til myndaðist um vinnuaflið varð aðalorsök verðþenslunnar, sem hæjarins aftur Hefur Ólafur Hvanndal opn- færði allt efnahagskerfið úr skorðuni. Við verðum að gæta þess að slíkt hendi okkur ekki aftur. En á því virðist nú mikil hætta. Þetta mál verður að taka föstum tökum. Yfirvöldin verða að gera sér grein fyrir hversu margir menn megi taka þátt i flugvallarvinnunni án þess að aðalatvinnuvegum landsins sé hætta búin. Það verður að hafa strangt eftirlit með því, að sömu laun séu greidd við þessa vinnu og önnur hliðstæð störf og að ekki séu notuð nein yfirboð til þess að ná mönnum í vinn- una. Verði þetta vandamál ekki tekið föstum tökum þegar í byrjun, má búast við að það geti orðið erfitt viðfangs síðar. Ástandið á vinnumarkaðinum sýnir það, að nú er full nauðsyn á því að málinu sé- gaumur gefinn þegar í stað og stöðvuð sú hættulega þróun, sem nú er farin að gera vart við sig. Það gerir enn meir aðkallandi skjótar aðgerðir, að gert er ráð fyrir, að mikið verði fjölgað í flugvallarvinnunni í næsta mánuði. Grænlands-veiðarnar. era má ráð fyrir að ýmsir hinir íslenzku togarar fari á veiðar við Grænland í sumar. Iieyrst hefur að einn togari sé þegar að búa sig af stað og er það fyrr en gert var í fyrr.a. Færeyingar munu venjulega hefja veiðar um þetta leyti svo að það ætti þá einriig að vera fært fyrir aðra. íslendingar hafa stutta reynslu á Grænlandsrriiðúm og því nauðsynlegt að kynna sér alla aðstöðú sem bezt.' Á þessúm miðum er margs að gæta vegna ísreks 'og þöku, sem islenzltir sjómenn eiga ekki að venjast hér við land. En líklegt er að íslenzk fiskiskip, sem það geta, þurfi fyrst um sinn að sækja á grænlenzku miðin yfir sumarmánuðina. ’Heyrst hefur að íslenzkir útgerðarmerín séu að undirbúa í félagi við danska menn, stofnun félags er aðstöðu fái á Græn- landi í sambandi við fiskveiðarnar/'Er það mikið ártægjuefni ef úr þessu verður, því að veiðar víð Grtsénland eru því ntíér* óframkvæmanlegar nemá skipin geti. feri^'ýrhiskönáb‘fý¥ir-! ;'ást brautryðjandi á Akureyri í greiðslú þar í landi. Er nauðsynlegt fyrir þau að geta fengið' salt og olíu, auk annara nauðsynja. Ennfremur að eiga greiðan aðgang að læknishjálp ef veikindi eða slys bera að höndum. Skipin hafa' verijúiega’ lari^a- útivíst og því nauðs^mlegt fyrir skipshafnirnar að mega einhversstaðar kóma í land sem frjáldir menn. að prentmyndagerð að Smiðju- stíg 11 A, í húsi því, er áður var sútunarverksmiðja Jóns Brynj- ólfssonar. Hvanndal er elzti prentmyndasmiður þgssa lands, og brautryðjandi á því sviði. Hann lauk námi í prentmynda- gerð 1911, en fluttist hingað 1919 og tók þá þegar til starfa. Síðan hefur Hvanndal verið helzti prentmyndasmiður lands- ins og kunnur öllum Reykvík- ingum. Tafðist vegna slyss. Vísir átti tal við Ólaf Hvann- dal í gær og skýrði hann svo frá, að ætlunin hefði verið að opna prentmyndastofnuna í fe- brúar, en vegna þess að hann hefði slasast í bílslysi, liefði þetta'tafizt. Eins óg kunnugt er, varð Ólafur fyrir alvarlegu slysi; er bíll ók á hann, hand- leggsbrotnaði hann, fór úr liði á öxi og herðablað brákaðist. Ólafúi’ er nú fyrst að. verða sæmilegur, en telur sig þó ekki hafa náð fullum bata. Ólafur er mikill áhugamað- ur. eins og menn vita, sem við hann hafa skipt, og situr ekki lengur. kyrr, en bráðnauðsyn- 'legt.er. Hann ætlaði sér að ger þreritmýndagérð, éins og hann hefur verið hér, en þegar hann hafði flutt allar vélar sínar núfðuri,- Kom í Ijós að verkefni voru ekki nægileg;' eins og gert hafði Verið ráð fyrir. Ólafur Hvanndal. FuIIkomin prentmyndagerð. Nýja húsnæði Ólafs við Smiðjustíg eru fjögur ágæt hér- bergi, og er óhætt að fullyrða, að engin önnur prentmyndaget-ð hér hefur betri skilyrði. Allar vélar Olafs eru eins fullkomiiar og völ er á. Ólafur vinnur sjálf- ur við prentmyndagerðina og hefur þegar ráðið nauðsynlegt stai’fsfólk. Sími prentmynda- gerðarinnar verður fyrst urn sinn 1197, en heimasími Ólafs 7152. í sama húsnæði og Ólafúr er nú fluttur í, flytur á næstunni prentsmiðja, sem verður á neðri hæð. Stríðsútgjöld margfalt hærri. Now York (AP). —Heims- síyrjöldin síðari kostaði Banda- rÍKin 360 milljarða dollara eða tveggja ára þjóðartekjur, en heíttísstýí-jöidiri rfyrfí,r35 milij-t arða éða misseris þ'jóðartékjúf þá. þörf, þvi Yatnsveitan liefur kynnt sér málið og koniizt áð þvi, hvað skortinum olli. Yirðast það hafa verið íbúar i Smáíbúðarhveríi, seni liafa verið vatnsfrekir um of pg látið renna hjá sér kait vatn, daga o'g nætiir. Auðvit ið á þctta ekki við alla ibúana þar, lieldur sjálísagt aðeins litinn hóp, eins og .svo oft, en svo verða allir hafðir fyrir sömu s<>k. Yon- andi bæta íbúarnir i Smáíbúð.ir- hverfinu ráð sitt og takmarka vatnsnotkunina, svö önnur hverí'i fái líka vatn, Algengt tillitsleysi. Annars er þetta furðulegt iil- litsleysi, sem oft gcrir vart við. sig hjá ,okkur. Ýmsir eru ánægð- ir, ef þeir liafa nóg,.en aftur á mó.ti líta þeir svo á, að þeiin komi það Iítið við, þótt aðrir verði þá útundan. Þessi liugsunarhátí- ur gerir til dæmis svartamark- áðsbrask alls konar mögúiegt, vöruskorturinn á stríðsárunuin var líka stundum afleiðing „hamsturs“ fárra, þannig að all- ur fjöldinn fékk ekki neitt o. s. frv. Um þetta mætti nefna mörg dæini, en ekki verður farið lengra út í þá sálma. Aftur á inóti væri það öllu skemmtilegra, ef almenn- ingur væri svo gerður, að liann temdi sér tillitssemi við náung- ann, en þá verður líka öll sambiið snuðrulausara og þægilegri. Sumarhörkur. Vetrarliörkur geta það tæplega talizt', þegar frystir og srijóar eft- ir fyrsta sumardag, en síðan sá dagur leið hafa verið stórliriðar með frosti norðanlands. Og enn er frost, fyrir norðan, og getur héldur ekki talizt að sumarið sé býrjáð liér syðra, þótt almanakið segi svo. Vorharðindi myndi máð- urvist riéfna það, éri meðan norðl ariáttin rikir um þetta léyti, er tæplega von á hlýindum. Yið vo'n um sanit það bezta. — kr. Spakmæli dagsins: Þar dofnar dyggft, sællífið situr. Gáta dagsins Nr. 417: ílvað er það, sem liggur í brckku,- sn skilur leggimi eftiv? Svar við gátu nr.%^16: Fyrst var lambið flutt, ívq pokinn o,o Iarpbið til .n j ij’ 7f»rto.R>|}rju fe-g u :<Jli baka aftnr, semast ulf.arinu- og svo var Iambið sótt áftur. ' r'iíi'-i.iiiin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.