Vísir - 08.05.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 08.05.1953, Blaðsíða 3
Föstudaginn 8. maí 1953. VlSIR UU GAMLA BlO 8CK S VIV1 R T (Outrage). Athyglisverð og vel leikin ný amerísk kvikmynd, gerð af leilckonunni Ida Lupinö. Aðalhlutverkin leika: Tod Andrews og nýja „stjarnan“ Mala Powers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. m TJARNARBló Skjótfenginn gróði (The great Gatsby) Afar spennandi og við- burðarík ný amerísk mynd. J Aðalhlutverk: Alan Ladd. Betty Field MacDonald Carey. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Næturgalinn: :■ SUÐUR UM HÖFIN ( (kvöldrevía) ij FRUMSÝNING \ Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 9,15. >, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag í bíóinu. *« Félag íslenzkra hljóðfæraleikara Fundnr verður haldinn í félaginu sunnudaginn 10. þ.m. kl. 5 e.h. J í Breiðfirðingabúð. FUNDAREFNI: Sinfóníuhljómsveitarmál o. fl. jí STJÓRNIN. Viljum taka á leigu, strax, vörugeymslu sem næst Mið- bænum. — Þyrfti að vera minnst 100 fermetrar, en til greina kemur þó geymsla af hvaða stærð sem er. SöíiimiJtí/óví ^JJra^jn-jitiLúáaniia Sími 7110. Hápnr Fallegar, ódýrar vor- og sumarkápur í fjölbreytlu úrvali. Kápuverzlunin, Laugavegi 12. HEFNDIN Hin afar spennandi amer- íska skylmingamynd með John Carroll. Sýnd kl. 5 og 7. Allra síðasta sinn. SUÐUR UM HÖFIN (kvöldrevía) Frumsýning kl. 9,15. Sala aðgöngumiða hefst kl. 2 e.h. KVENNAFANGELSIÐ Geysi athyglisverð frönsk mynd um heimilislausar ungar stúlkur á glapstigum, líf þeirra og þrá. Lýsir á átakanlegan hátt hættum cg spillingu stórborganna. Aðalhlutverkið leikur ein stærsta stjarna frakka. Daniele Delorme Mynd þessi var sýnd við feikna aðsókn á öllum Norð- urlöndum. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sænskur texti. Allra síðasta sinn. Ævintýri Tarzans Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. PJÓDLElKHtiSlD Heimsókn Finnsku óperunnar. Österbottningar eftir Leevi Madetoja. Hlj ómsveitarstjóri Leo Funtek, prófessor. Önnur sýning í dag kl. 20.00. — Þriðja sýning laug- ardag kl. 20.00. — Fjórða sýning sunnudag' kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. IVieö belti Án beltis 395,00 TRIPOLIBIÖ UU GRÆNI HANZKINN (The Green Glove) Afar spennandi og sér- kennileg, ný, amerísk kvik- mynd gerð eftir sögu eftir Charles Bennett. Glenn Ford GeraldLne Brooks Sir Cedric Hardwick Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ÍU HAFNARBIÖ K* Kynslóðir koma (Tap roots) Hin spennandi og efnis- mikla ameríska stórmynd í litum eftir metsölubók James Street. Van Heflin, Susan Hayward, Boris Karlof, Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Litli og Stórí á hanabjálkaloftinu Hin sprenghlægilega og vinsæla skopmynd, sem allir hafa ánægju af. Sýnd kl. 5. LEIKFÉ1A6 REYKJAVfKUlO Æwmtýrl á göngnför Sýning í kvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala kl. 2 í dag. — Sími 3191. —- Aðeins tvær sýningar. — ADELAIDE (Forbidden Street) Mjög vel leikin viðburða- rík amerísk mynd, gerð eftir samnefndri sögu Margery Sharp, sem birst hefur sem framhaldssaga í Morgun- blaðinu. Aðalhlutverk: Dana Andrews og Maureen O’Hara. Sýnd kl. 9. Uppreisnin á Sikiley Hressileg og spennandi æfintýramynd með Arthuro De Cordova, (Casanova) t Lucille Bremer. I John Sutton. t Sýnd kl. 5 og 7. J MARGT Á SAMA STAÐ /eikfélag HflFNRRFJRRÐRH LAUGAVEG 10 — SIMl 33S? i, sern segir sex eftir Óskar Braaten. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíó frá kl. 2. Sími 9184. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKIiR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. V. G. bezt m auGLÝsa t vtsi Þigeyingafélagið heldur sumarfagnað í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 8,30. Félagsvist og dans, svo lengi, sem- lög framast leyfa. Þess er óskað, að allir, sem ætla að taka þátt í vistinni, séu mættir klukkan 8,30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Agöngumiðar við innganginn frá kl. 7. STJORNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.