Vísir - 12.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 12.05.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Þriðjudaginn 12. maí 1953 — HvaB finnst yður ? Frh. ai 4. síðu. aðrar starfsgreinar þjóðfé- lagsins. Síðastliðin 10 til 15 árin hef- ur það þráfaldlega komið fyrir, .að fólk hefur vantað til að vinna að framleiðslunni. Og er .skemmst að minnast stöðvunar nokkurra fiskibáta á s. 1. vetr- arvertíð, vegna vöntunar á sjó- mönnum. Vegna hinnar miklu eftir- .spurnar á vinnuafli, á Kefla- víkurflugvelli, hefur vandinn vaxið að mun, að fá nægilegt vinnuafl til framleiðslunnar. Til þess að komast yfir þenn- .an tímabundna örðugleika tel eg vænlegast að ráðning verka- 1 manna til varnarliðsins fari1 fram í gegnum einn aðila, er taki hið fyllsta tillit til þarfa framleiðslunnar á vinnuafli. | Eg álít, að betra sé, að veita sjómönnum frá nágrannalönd- j um okkar tímabundin vinnu- leyfi, en verkamönnum frá U.! S. A. Það, sem eg hefi hér sagt, á við daginn í dag, en engu síður tel eg það alvarlegt, hve yngri kynslóðin virðist hafa minni áhuga fyrir undirstöðu atvinnuvegum okkar, en var fyrir nokkrum árum. Á meðan íslenzka þjóðin byggir afkomu sína á sjávarút- vegi og landbúnaði fyrst og fremst, álít eg það hollt fyrir hvern þjóðfélagsþegn, að kom- ast í sem nánasta snertingu við þessa atvinnuvegi. Þess vegna ætti það að vera skilyrði fyrir burtfárarprófi úr framhalds- skólum, að nemendur hefðu unnið við framleiðslustörf til sjávar eða sveita eitt til tvö ár, áður en þeir lykju prófi, að sjálfsögðu á launum. Með þessu myndu þeir þroska sjálfa sig, bæði andlega og líkamlega og þá sumir íiengj- ast við framleiðslustörfin en hinir, sem frá þeim hyrfu, fengju betri innsýn inn í grund- vallaratvinnuvegi þjóðarinnar. Öbergs-þjalir mikið úrval komið Sagarþjalir, þrístr. Sverðþjalir Flatar þjalir Hálfrúnnar þjalir Sívalar og ferstrendar þjalir Magnetu þjalir Öbergs þjalir eru viður- kenndar um heim allan. JLZí á tmaenf REYHJAVÍH H4KASKOFT Sleggjusköft Hamarsköft nýkomið tmaení BITHJAVÍH MARGT Á SAMA STAÐ VES/10 — SÍMl 336? ( rj j Binbauaar ‘ I I ■ '.1 'JáÍlAD Vatnabátur Vil kaupa góðan vatna- bát upplýsingar í síma 4488. Rafknúin Husqvarna saumavél sem ný til sölu. Verð kr. 2000,00. — Sími 2744. Þakjárn til sölu 9 feta, nr. 24. Ó. V. Jóhannsson & Co. Sími 2363. B Æ K U R ANTiqi ARI '.r Notaðar bækur keyptar og seldar á Hverfisgötu 108. Opið frá kl. 1-—6 á daginn. (266 ÞRÓTTUR. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfingar í dag á háskólavell- inum. Kl. 7—8 II. og III. fl. og kl. 8—9 I. og meistara- flokkur. Mjög áríðandi að allir mæti. Þjóðdansafélag Reykjavíkur: Sýningarflokkur. Æfing er í kvöld kl. 7 í skátaheim- ilin. — Stjórnin. Jk. F. A.-D. -—-• Saumafundur' í kvöld kl. 8.30. Framhalds- sagan lesin, Kaffi o. fl. — Fjölsækið. ÍBÚÐ óskast. —- 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. — Vinna bæði úti. — Uppl. í síma 6712. (282 TIL LEIGU herbergi með aðgangi að síma: Uppl. í sínta 82427.(285 2 HERBERGI til leigu. — Laugateig 26. Sími 82293. (286 HERBERGI til leigu. — Sörlaskjóli 6, kjallara. (288 HERBERGI óskast í Aust- urbænum. Sími 4501. (295 HERBERGI og eldhús til, leigu. Tilboð, merkt: ,,Mið-1 bær“, sendist Vísi. (302 ' HERBERGI óskast. Rúm- gott herbergi á hitaveitu- svæginu óskast strax til leigu Uppl. í síma 6004 til kl. 5 e. h. í dag og á morgun. (304 HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 81100. (305 TVÖ HERBERGI til leigu í Laugarneshverfinu. Uppl. í síma 5389. (308 HERBERGI til leigu við Laugarnesveg. Sími 80730. (312 BUDDA- tapaðist á laug- ardag með skömmtunarseðli og 2—3 hundruð krónum í Vonarstræti eða Tjarnargötu. Vinsamlegast látið vita í síma 7191. (296 wzm STÚLKA, vön afgreiðslu, gettur fengið atvinnu frá 14. maí. Brytinn, Austurstræti 4. Sími 6234. (307 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Gott sérherbergi. Gott kaup. Uppl. í síma 5142. ■______________________(301 RÁÐSKONA óskast strax á fámennt sveitaheimili í Skaftafellssýslu. Þarf að kunna að mjólka. — Uppl. í síma 1165, (300 STÚLKA óskast í vist. Tveir menn í heimili. Uppl. á Hverfisgötu 14 frá kl. 3—7. (311 GÓÐ og ábyggileg stúlka óskast í vist til eldri hjóna nú þegar. Uppl. á Öldugötu 28. — (298 KONA með stálpað barn óskar eftir ráðskonustöðu eðá vist á. góðu heimili. Má vera í nágrenni bæjarins. — Tilboð, merkt: „Sumarvinna — 130“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. (291 GÓÐ stúlka óskast til heimilisstarfa hálfan daginn um óákveðinn tíma. Gott sérherbergi og kaup eftir samkomulagi. Uppl. í síma 2612. (289 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11 Sími 81830. (224 KAUPAMENN vantar að Gunnarshólma yfir lengri eða skemmri tíma. — Uppl. í Von. Sími 4448, til kl. 6.(246 DUGLEG, barngóð stúlka óskast í vist 2—3 rnánuði. Sérherbergi. Valgerður Stef- ánsdóttir, Starhaga 16. Sími 6375. (171 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppi. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við xtraujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. LAX- og silungs-veíði- menn. Nýtíndur stór ána- maðkur til sölu í Miðstræti 10. Sími 81779. (310 TVÆR sænskar dömu- dragtir, önnur ný, en hin lít- ið notuð, til sölu. — Uppl. í síma 5208 eftir kl. 6. (309 BARNAÞRIHJOL óskast til kaups. Sími 7976. (299 HUSGÖGN: Vegna brott- farar eru til sölu standlampi með skáp, gott útvarpstæki, hjónax-úm með springdýnu, háfjallasólarlampi, barna- grind, ryksuga og fleira. Til sýnis milli kl. 5—7 í Reyni- mel 40, kjallai’anum. (303 KÚLUPENNABLEK — bezta tegund, ásamt áhöld- um til að fylla á kúlupenna, til sölu. Antikbúðin, Hafn- arstræti 18. (306 VEL MEÐ FARINN ensk- ur barnavagn á háum hjól- um til sölu. — Uppl. í síma 5807. (297 GLÆSILEGUR sumarbú- staður til sölu. Uppl. í síma 4915 til kl. 5 e. h. (292 2 LJOSALFAKJÓLAR, með belti og klút á 8—11 ára til sölu. Bárugötu 13. — (293, GÓÐUR baraavagn óskast til'kaups. Uppl, í síma 4889. (290 KLÆÐASKÁPUR til sölu.. Uppl. í síma 6923. (287 KAFHA'ísskápur, sem nýr, til sölu af sérstökum ástæð- um, ódýrt. Eskihlíð 16, II. hæð t. h. (283 SEM NÝ barnakerra til sýnis og sölu. Gi’ettisgötu 70, næstu daga. (284 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land alit. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 KAUPUM vel með farin karlmannaföt,- útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50—400 gramma. (157 DÍVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (167 LAXVEIÐITÆKI 'SCOTTIE" Kasthjól með línum, min- nó o. fl. Sími 4001. 38 — eftir Lebeck og Wiiliams. Vana heldur áfram frásögn- inni um tækniþróunina á Terra, eða Tvíburajöröinni. „Ári síðar átti fyrsta rakettu- skipið með áhöfn að leggja af stað til tungls okkar. Það skip var enn fullkomn- ara en þau, sem ég hef enn séð á jörðinni. Það lagði af stað og sást lil þess lengi vel. Síðan hvarf það, og hefur ekkért til þess spurzt“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.