Vísir - 12.05.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 12.05.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 12. maí 1953 VÍSIR r mýkja hana? Voru þau öll í sama flokki Iris, Mark og Ben? Það fór eins og hrollur um hana, er hún hugsaði um þetta. „Já, þú sagðir eitthvað um, að þú ynnir fyrir Sir Harry,‘ sagði hann í léttum tón, en eins og hann væri að þreifa fyrir sér. „Það vakti þó ekki fyrir þér að leiða mig í gildru til þess að fá mig til að játa .... eg get svo sem játað, að eg _. . . “ Það var þá svo. Hann var í vitorði með hinum. Því hafði hún nokkurn tíma fengið traust á honum? Hún hafði ekki láíið skyn- semina ráða, heldur rödd hjartans. Hve örlagaríkar afleiðingar gat það ekki haft, að láta finningarnar stjórna gerðum sínum! Hún leit undan. Tárin runnu niður kinnar henni og hún mátti ekki til þess hugsa, að hann sæi það. Henni fannst eins og hefði hrundið í rústir —- eins og allt, sem henni var. dýrmætt og hafði trúað á, hefði verið tekið frá henni. Hún hafði verið einmana og yfirgefin fyrr, en aldrei hafoi liún fundið eins til þess og nú. — Er hún hafði jafnað sig nokkuð spurði hún: „Hvert ætlarðu með mig?“ „Skiptir það nokkru? En áreiðanlega ekki í það ástarævintýr- is-ferðalag, sem vinur þinn bauð þér í. Eg hefi engan áhuga fyrir ástmeyjum annarra manna.“ Hún beit á jaxlinn. Á þessari stundu fannst henni, að hún hataði hann. „Ef þú hefur óbeit á ástmeyjum annarra manna, hvers vegna komstu þá?“ „Þú getur kallað það kenjar —- ef þú vilt. Kannske vegna þess, að eg tel.mér skylt að þóknast konu —“ „Við hvað áttu?“ „Eg held eg fari ekki að koma með neinar skýringar nú. er ekki vanur að stýra svona flugbát, og verð víst að hafa hug ann á því. Þér finnst annars kannske allt svo ömurlegt, fyrst Mark kom ekki, að þú ínundir fagna hinni „votu gröf“, það geri eg ekki, það geturðu reitt þig á.“ Hann varð að gefa sig allan við stjórn flugbátsins um hríð og hún játaði með sjálfri sér — og ekki kinnroðalaust, að hún vildi heldur þola nart hans en afskiptaleysi. Hún virti fyrir sér gull- inn himin og dökkblátt haf, en fegurðin hreif hana ekki. Og brátt ■ sá hún ekkert fyrir tárunum. — Enn hafði hún enga hugmynd um hvert ferðinni var heiíið, en þau flugu lágt nú. Loks gat hún ekki á sér setið að spyrja: „Eg skil það vel, að þú verðir að hafa hugann á .flugbátnum — og svo þjá þig kannske einhver eftirköst frá i gærkvöld!" „Þú heldur sem sagt, að eg — svo eg.tali alþýðlega — sé.kol- timbraður.“ Hann sneri sér að herini sem snöggvast og brosti. , „Það skyldi maður ætla — en kannske þú sért því ekki óvanur að vera drukkinn," sagði hún í nöprum tón. „Það er svolítið farið að þykkna í þér. Jæja, eg skal kannast við það, eg varð alloft þéttur á-háskólaárunum — en eg lagði það ekki í vana minn, .að verða mér til skamraar. Og eg get þakkað reynslu minni fvá þessum árum, að eg gat leikið mitt! flugur heima hjá sér, og segir . i í • « Lítill drengur við mömmu sína: „Mamma, eg drap sex flugur — tvær lcven- flugur og fjórar karlflugur.“ ,jlívernig veiztu, hverjar eru Pési litli var góður að teikna, og einu sinni teiknaði liaar. mynd af flugu á eitt horníj a hlutverk í gærkvöldi svo vel, að tilganginum var náð. Annars hefi eg víst ekki þakkað þér fyrir að bjóða mér samlokurnar, en mér er ráðgáta hvers vegna þú bauðst mér þær?“ „Og af hverju þóttistu vera drukkinn, Ben?“ „Þarf eg aS .koma með .aokkrar skýringar á því. En eg .get •■karlflugur og hverjar kven játað, að í morgun kom stund, að eg næstum óskaði, - að ,eg' flug«r?“-spurði móðirin. væri drukkinn. Þá eru iníiin kærulausari, ef eitthvað kemur „JÚ, tv.œr sátu á speglinum fyrir, sem menn vildu heizt ekki hafa veríð vitni að og bezt og fjórar á flöskustút," svaraði væri að gleyma.“ tlrengurinn. „Þú átt kannske við .það, sem þú sást í hellinum — þegar þú sást Irisi þar? Mér þylúr nefnilega Jíklegt, að þú hafir verið þar?“ „Nei, eg var þar .ekki. Yarst þú þar? Eg hélt að eg hefði beðið þig um, að ...., en auðvitað mundirðu ekki fara að.mínum orð- um— þú mimt hafa h.afi hugann hjá hinu dökkhæroa glæsi- menni, sem svo mjög hei.: hrifið þig.“ „ •] töflunni. Þegar kennsluuonán „Við hvað áttirðu þ-. " ‘ sourði hún, „fyrst þú áttir ékki við ., fór að skrifa á töfluná, sáj liún það, sem þú sást iheÚinum? Hvað sástu, 'BéH?“ | ekki betur en að þar væri flu'ai, „Elskendur, stúlka litla, — stúlku, sem eg hafði borið fult og sló tvívegis til hennar, -áður traust til, í örmum annars aianns, sem lcyssti hana — og að því en hún sá, hvers kyns var Þá er virtist lét hún sér þgð vel líka.“ j spyr bún, hver hafi ger.t þotta, Það var þá Ben, sem haíð staðið á hleri við dyrnar, en í stað og Pési játar. Þó segir kennslu- þess að finna til sektar oarð hún allt í einu öskureið: j.konan: ,,Fin>i.st. ?þér ekki synd „Þú vogar þér að Jijosn; u> i mig. Og eg læt mér í léttu rúmi að plata k : islukohuna þína liggjá, ef ,þér .mislíkaði. þaö, sero þú sást.“ „Já, eg kannast ;vo,y, að ey .-•.jósnaði um þi;g,“ sagði hánn rólega, „Kannske varð egsa-ö yiá i :n augum til þess að sannfærast. Þegar Iris sagði mér i á hva .. •■:! að gerast hélt.eg aðíhún væri! en. ben.dir.sv. upp á v.egginn og að gabba_ ipig. Eg f.ór ípeó;h . mi úl þe§s að sapnfivra,htma ;um.'spyr, hyort.,skeiwislpko»an..sjái að hún gæti ekki leikið ,á -miy. En eg komst að því, að ekki var ekki fluguna þar. Kennslukön- um neitt gabb að ræöa,“ j an kvaðst sjá hana og þá sagði Hún veitti því enga athygli hve varfæmislega hann talaði — jPési: gat ekki um annað hugsað t v. .ð Iris hafði leitt hanr, ar dyrum } „Mér finnst þetta enn meiri var að drepa synd vegna þessarar flugu, því að hún settist þrisvar árangurs- laust hjá þeirri, sem eg teikn- aði.“ hana, sem sér svo þannig illa?“ . , Jú, Pési 'karmáðist við Það, á imi $aK Eftirfarandi mátti meðal annars lesa í Vísi 9. maí 1913: „Finnskt kvöld“ ætlar Reykjayíkurdeild Nor- ræna stúdentasambandsiris að háída í Bárubúð annað kvÖM kl. 10. Þar fiytuiudr. Jón Heíga- son biskup erindi um „Elias Lönroth og Kalevala“, og sung- in verða finnsk lög (tvöfaldur kvartett) og einsöngur (Iiolger Wiehe) og lesin finnsk kvæði. Á málverkasýningu Einars Jónssonar í Verzlun- arskólanum eru landslags- myndir stórar frá: Þingvöihun, .Þórsmörk, úr Eyjafiroi,. Mýr- :dal, Öxnadal og frá Straumnesá: (Goðafoss-strandið) o. fl. — Sýningin hefir verið allvel sótt, þessa daga, sem hún hefir staðið. M.s. Skjafdbreið vestur um land til Akureyrar' hinn 16. þ.m. Tekið á mótr flutningi til Súgandafjarðar,- Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur í dag og á morgun. Farseðlar ' seldir á föstudag. . uiJta vestur um land í hringferð- hinn 19. þ.m. Tékið á rnótr flutningi til áætlunarhafna.. vestan Þórshafnar, í dag og á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. Þúsundir vtta að gæfan hringunum frá 3IGURÞÓR, Hafnarstræti 4<> Margar geröir fyrirliggjanái.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.