Vísir - 15.05.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1953, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Föstudaginn 15. maí 1953 WXSXH DAGBLAÐ Ritstjórí: Hersteinn Pálsson. Skrifstofux Ingólfsstræti 3. Ctgefandi: BLAÐAÖTGÁFAN VXSLR HJT. AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Simar 1560 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. át Vonarneisti kratanna. Oá flokkur er haria aumur, sem byggir allar vonir sínar um áhrif á því, að aðrir flokkar klofni, svo að fylgi þeirra fari minnkandi og völd þeirra þverrandi, þar sem af því gæti leitt, að eitthvað meira bæri á smælingjunum aumustu. Þannig er Alþýðuflokknum farið um þessar mundir. Aðalfrétt blaðs hans 1 gær, á uppstigninégardag, fjallaði um það, að Lýðvéldis- ilokkurinn . mundi bjóða fram þrátt fyrir alla erfiðleika, og síðan var hlakkað yfir því, að flokkurinn mundi taka eitthvert fylgi frá Sjálfstæðisflokknum. Skrifar blaðið raunar um þetta eins og það sé málgagn Lýðveldisflokksins, og muni hitt blað þess flokks, Varðberg, birta listann, er það kemur út næst, það er að segja á þriðjudag. Þa3 kann vel að vera, að þetta sé rétt, því að enginn ætti rfrekar að vita þetta en meðritstjóri Alþýðuflokksins, sem var lengi á mála hjá þeim Varðbergsmönnum, og sannast hér hið fornkveðna, að „milli manns og hests og .........“. Og einhvern tíma v 'a menn að gjalda þær góðgerðir, sem þeir hafa þegið lija nágrannanum og svona rétt fyrir kosningar getur greiðsla haft tvöfalt gildi. AJþýðublaðinu finnst það sérstakiega vel til fundið hjá Lýðveldisflokksmönnum, að þeir hafi verið í einskonar neðan- jarðarhreyfingu undanfarið, eins og það er kallað í blaðmu. Segir blaðið um þetta: „Hefur hann (þ. e. Lýðveldisflokkurinn) myndað víðtæka neðanjarðarhreyfingu, sem teygir anga sína langt inn í herbúðir Sjálfstæðisflokksins.“ Og vitanlega eru Al- þýublaðsmenn hrifnir af þeim mönnum, sem vinna neðanjarðar, «n eru hræddir við að koma upp í birtuna. Það er svo sem ekki furða, þótt þeir óski Lýðveldisflokknum góðs gengis. En það er hætt við, að bæði Lýðveldisflokkurinn og banda- xnaður hans, Alþýðuflokkurinh, verði fyrir vonbrigðum, þegar það sannast að kosningum loknum, að moldvörpustarfið hefur alls ekki borið þann árangur, sem ætlazt hefur verið til. Það Hjúskapur eftir kvikmyndum. ÞjóAverji hefir nýja aftferð tii að kyRna fólk, er leitar sér að maka. Margir halda víst, að Banda- rikjamenn sé allra manna hug- vitssamastir,' en þó er það ekki rétt að öllu leyti. Til dæmis hefur hugvits- sömum manni í Múnchen —- bjórhöfuðborg Bajaralands —■ dottið í hug að koma fólki i hjónaband með því að sýna því kvikmyndir hverju af öðru. Tekur maður þessi stutta kvik- mynd af hverjum þeim, sem leitar til hans eftir aðstoð við að finna sér ’maka, og sýnir „kúnnunum" síðan myndirnar sitt á hvað, unz fundnir eru hinir réttu aðilar, sem eru þá pússaðir saman í fyllingu tím- ans. En um það sér rétt yfir- vald — ekki hjúskapar-- kvikmyndakóngurinn. Þessi hugvi#ssami rnaður heitir Werner Hampe, og hann tekur 60 mörk eða um 240 krónur fyrir hverja mynd, sem hann tekur af viðskiptamönn- um sínum. Teltur myndin sjálf um 4 mínútur, og er hagað þannig: í fyrsta þætti kemur hann — eða hún — inn í her- bergi, fer þar úr yfirhöfninni og setzt. Það er til þess að sýna viðkomandi karl —- eða konu — eins og fólk hittist oft. En Hampe kannast við það, að hann bjóði konunum ævinlega að setjast í lágan hægindastói, svo að karl- mennirnir geti séð fótleggi þeirra betiu- en ella. Fyrsti þáttur er þögull. í öðrum þætti er tal. Þá kemur Hampe fram fyrir myndavél- ina, býður vindling, glas af víni og talar lítið eitt við við- skiptavininn, spyr um áhuga- mál og þess háttar. Svo kemur þriðji þáttur — sá, sem mest veltur á. Þá er ■tekin nærmynd, svo að hægt sé að kanna andlitið vandlega. En Hampe kannast við það, að sitt hvað fleira sé mikilvægt en andlitið, og þess vegna lætur hann þriðja þátt vera brjóst- mynd, en stúlkurnar mega ekki mála sig að neinu ráði. Aðferð Hampes hefur gefið svo góða raun. að hann ætlar að opna útbú í Bandaríkjunum og Brasilíu. En sjálfur er hann — 42ja ára — ókvæntur enn. Landsfundurinn: Áíyktun uni fjár- festiagarmál. Landsfundurinn lýsir á- nægju sinni ýfir því, að haldið hefur verið áfram á þeirri er einmitt þessi feluleikur og hvíslingar Lýðveldisflokksmanna, {braut, sem Sjálfstæðisflokkur- sem gera þeim erfiðast fyrir. Sé þar um menn að ræða, er ha.fa' inn markaði með nýsköpun at- hreinan skjöld í öllu og eiga lífvænlegar hugsjónir, hvers vegna vinnuveganna, í því skyni að eru þeir þá að berjast fyrir málstað sínum í skúmaskotum? tryggja efnahagslega afkomu ÍEiga þeir ekki einmitt að ráðast að þeim, sem hneykslunum þjóðarinnar. valda, þar sem allir sjá tíl, og geta dæmt um drengilegan leik,! ef um slíkt er að ræða? Vitanlega — nema þeir vilji byrja starf sitt á því að fordæma sjálfa sig með þeim aðferðum, sem J>eir beita. En aumastur vesalinganna er Alþýðuflokkurihn — flokkur- inn, sem getur ekki gert sér neinar vonir um að vinna á, nema <ef svo skyldi vilja til að aðrir flokkar væri klofnir. Hann gerir sér bersýnilega enga von um, að hann geti aukið fylgi sitt vegna kosta sinna, heldur byggir hann allar vonir sínar á því, að aðrir flokkar klofni og þá f'yrst geti hann komið til greina. Finnst Lýðveldisflokksmönnum ekki liðveizlan góð, sem þeir fá með þessu móti? Með neðanjarðarhreyfingu þeirra hljóta J>essir flokkar að vinna sigur mikirm. Fundurinn fagnar þeim ár- angri, sem náðst hefur með að- ild íslendinga að Efnahagssam- vinnustofnuninni og Greiðslu- bandalag'i Evrópu, sem gert heíur íslending'um kleift að hrinda í framkvæmd stærstu fyrirtækjum, sem í hefur verið ráðizt hér á landi og miða að bættum lífskjörum þjóðarinn- ar. Fundurinn telur að leggja verði allt kapp á. að efla svo atvinnuvegi þjóðárinnar, að hún geti staðið á eigin fótum fjár- hagslega, og að svo verði jafnan i búið að þeim, að þeir geti veitt T>a« telst til tíðinda, þegar blöðunum berst fréttatilkynning móttöku öllu því vinnuafli, sem frá Vatns- og hitaveitu Reykjavíkur, eins og gerðist fyrri fyrir er í landinu á hverjum hluta vikunnar. Að sumu leyti var þar um gleðitíðindi að tíma. Lítur fundurinn svo á, ræða, því að skýrt var frá því, að leggja ætti nýjar vatnsæðar' að með stofnun framkvæmda- um bæinns..sem auka mundu vatnsþrýst'ing í nokkrum: hverfum. bapka rikisins og með því fé að þeir megi eiga ^ úr Mótvirðissjóði, er hann jafn- an hefur til umráða sé merkum áfanga náð að því marki, 'sem Margra vikna hátíiahöld hafin Stokkhólmi. Það var ekki hægt Mun morgum þykja gott til þess að vita, von á meira vatni í framtíðinni en verið hefur. En á hinn bóginn finnst mönnum það einkennjleg stað- hæfing, að betra sé að grafa Hringbrautina og Miklubrautina hér er stefnt að upp tvisvar en aðeins einu sinni. Þannig liggur nefnilega il • Fundurinn lítur svo þessu, að á síðasta hausti. lét Rafmagnsveita Reykjavíkur grafa límabært 'sé að leggja up|i þessar götur — og fleiri —- til þess að leggja í þær stokka Fjárhagsráð í núverandi. myndjum á, að niður I Fréttabréf frá Stokkhólmi 10 j). m. Talið er að Stokkhólmur hafi verið í tölu bæja frá 1252. Hefði því átt að halda 700 ára afmælið í fyrra. en ýmissa orsaka veg'na var því slegið á frest þangað til í ár. Nú hefur verið samin hátíðadagskrá, sem gert er ráð fyrir að lokki fólk til borgarinnar bæði frá öllum héruðum Svíþjóðar og öðrum löndum. Hinn 8. maí hófust há- tíðahöldin á því að 50 manna^ hljómsveit lék í Kungstád- J gárden. Margt stórmenni var samankomið við það tækifæri með konungsh.jónin í broddi fyllcingar. Skotið var fallbyssu- skotum og öll börgin var eitt ljóshaf. Menn, sem táknuðu svipmyndir úr 700 ára sögu borgarinnar, gengu um göturn- ar. Dagskráin er tilbúin til 13. september þegar hátíðahöldun- um lýkur. AÍlskonar skemmt- anir getur fólk sótt ókeypis, en að öðrum verður að greiða að- gangseyri. Mörg veitingahús verða opin svo að segja allar nætur. Bæði innlendir og erléndir skemmtikraftar. verða að verki. Meðal hinná erlendú má nei'na kvikmyndastjörnuna Frank Sinatra söngvara og ítalska hljómsveitarstjórann Lamberto Gardelli, sem mun stjórna hirð- hljómsveitinni nokkrum. sinn- Mörg eru bréfin, scm berast, og þeir eru enn margir, sem gera sér ekki ljóst, að blaðið vill vita nafn höfundar, þótt það sé ekki birt. En nóg um það. Faðir hef- ur sent Bergmáli þetta bréf: Framfærslustyrkurinn. „Eg er einn af þeim, sem hef reynt að sjá börnum mínum far- borða cftir því sem efni haifa staðið til. Nú er svo komið, eins og kunnugt er, að allir, sem ekki einskorða sig við aðeins eina barneign fá nokkurs konar þurfa mannastyrk með börnum sínum. Styrkur þessi er vafalaust víða velkominn, en samt finnst niér einhvern veginn, að bæði ég og áðrir ættum að geta séð börnuni okkar farborða án hans meSiin sól er hæst á lofti. Hins vegar kemur ckki til mála annað en láta börnin njóía styrkjarins á einhvern hátt. Aurarnir lagðir í banka. Eg tók þvi það ráð að rölta með aurana í bankann og setja þá inn í bankabók handa börnuniun. Þegar börnin stækka ætla ég að afhenda þeim bækurnar og segja þeiln, að þessa peninga hafi ís- lenzka þjóðfélagið l'alið mér að varðveita handa þeim. Gert verði ráð fyrir, að þau noti þá til áð afla sér menntunar á því sviði, sem þeim leikur helzt hugur á,“ Bergmál þakkar föður þetta bréf og telur huginynd hans þess verða að eftir henni sé tekið. Öskjuhlíðin. Þá hefur „Reykvikingur“ ritað eftirfarandi: „Öskjulilíðin mun vera einná skemmtilegasti staðurinn í út- jaðri Reykjavikur livað útsýni snertir, enda má oft sjá fólk þar á feríi þegar gott cr veður á kvöldin. Ef Öskjuhlíðin yrði rudd og grædd eins og' liægt er yrði hún seimilcga einhver vinsælasti l'rístiindastaður bæjarþúa. Vinnuskólinn. Blöðin hafa getið þess að vinnu skóli væri í þann veginn að taka til starfa. í því sambandi flaug mér í hug hvort ekki væri hægt að fela þeim, sem vinna i'nnan vé- banda þess skóla, að breyta Öskju hlíðinni í þann hvíldarreit, sem hún getur orðið, ef rétt er áinál- iinum Jialdið.“ Bergmál þalckar hréf'ið, éri.vill benda bréfritara á það, að ung- lingar lir vinnuskólanum liafa unnið við þetta, og væri æskilegt, að þeirri vinnu væri lialdið áfram. S.-'E. B. fyí-ír rafstrengi. I tilkynningu Vatnsveitunnnar segir, að það (0g afnema jafnframt allt fjár- hafi verið talið valda of mikíum truflunum, ef lagt hefði veriö festingareftirlit, og felur mið- fyrir vatnsveitunni um leið. Nú getur hver spurt sjálían sig stjórn og þingmönnum flokks- «m það, hvoi-t betra sé í þessu efni — éinri uppgröftur eða ins að vinna að því, að svo verði í Norges Handels og sjöfarts- tveir. En annað kemur og til greina — hvort hefði verið gert. En að því leyti, sem nauð- tidende er harðiega neitað á- ódýrara? Það er aðalatriðið í. þessu. efni. Það er ekki hægt að synlegt þykir á hverjum tíma sökunum McCárthys öldunga- sanpfæra mcnn um það, að ódýrara og haganlegra sé að. opna. að takmarka fjárfestinguna. þá deildarþingmanns í Bandaríltf- jgöturnar'tvisvar' én eirtu simri, jafnvet vþótt ■áþægindlu' hefSbrs$ það' aðmrts gert mcS lána- unum, að- norsk skip-fiytji her- orðið eitthvað meiri en þau urðu í haust, „starfsemi bankanna. gögn til Kína. Elns og 209 sinnum til tunglsíns. Á síðasta ári flugu flugvélar KLM — hollenzka flugfélagsins — 1680 millj. km. leið á áætl- unarleiðum. Samsvarar þetta, að flugvél- arnar 'hefðu flogið 209 sinrium , til tunglsins og aftur til jarð- arinnáf. Æ'tti '• éin ’ fíugvél að fljúga' þessa leið og færi með 400 km. hraða á klst., mundi hún vera 476 ár á leiðinni. Hagnaður KLM nam 12 milljónum gyllina á sl. ári. í ár á félagið von á 23 nýjum. vélum af ýmsum gerðum.______ ■ VIKINGAR. KNATT- SPYRNU- MENN. ' rar, L og II. fl. Æfing ,usféí Igui ,'imd'® ? ' 'lté: Ar iv, tL kl. 5. Nefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.