Vísir - 15.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 15.05.1953, Blaðsíða 6
VISIR Föstudagirm 15. maí 1953 "THE ROCKET REACHED THE /MOON SUCCESSFULLY AND THERE WAS SREAT REJOICINS.' MY /RNCES' TORS THOUSHT THEY HAD ^ CONOUERED 5PACE!" JflflÉj "MY PEOPLE ON A TWIN EARTH KEPT IT UNDER CONSTANT OBSERVATION. " Jl THE FIRST ROCKET SHIP DIDN'T CARRY A CREW... IT WAS CONTROLLED AUTOMATICALLY. Æ K U R ANTIQUARI.Vr Notaðar bækur keyptar og seldar á Hverfisgötu 108. Opið frá kl. 1—6 á daginn. (266 #/. BcneeHkssost á Co. h.f. Hafnarhvoli — Reykjavík. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI sipiðjunni h.f., Borgartúni 7. LÍTIÐ herbergi óskast til leigu, helzt í kjallara. Til- boð, merkt: „Steinhús — 135“ sendist Vísi. (350 2 HERBERGI til leigu á Laugavegi 86, efstu hæð. — Til sýnis kl. 12—2. (353 STÓR STOFA og herbergi til leigu fyrir einhleypan. Farmenn hafa forgangsrétt. Uppl. í sima 8625 föstudag- inn kl. 4—6 e. h. (357 TIL LEIGU lítið þakher- bergi Eskihlíð 14, II. hæð tr vinstri. (36£ GÆTI leigt góðu fólki. Sími 4129, kl. kl. 8—9 síðd. (370 SUMARBÚSTAÐUR ti leigu eða flutnings.^- Sím 80468 frá kl. 5—7. ' (37- IIERBERGI óskast í aust- urbænum. Uppl. í sima 307^ eftir kl. 5. (377 KONA, sem getur saumað kvenkápur, sjálfstætt, eða unnið við frágang, getur fengið atvinnu. Aðeins kona, sem er vön saumaskap. — Uppl. í síma 5982. (382 ÓSKA eftir vinnu á föstu- dögum og laugardögum. —- Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Vinna — 139.“ (379 11—13 ÁRA telpa óskast til að gæta barns á öðru ári. Uppl. í síma 82063 frá kl. 1—6.(354 HREINGERNINGAR. GLUGGAHREINSUN. Vanir menn — fljót af- greiðsla. Hólmbræður. — Sími 80327. (372 STÚLKA. óskast í vist hálfan daginn um mánaðar- tíma. -— Uppl. í síma 80207. (375 KONA óskar eftir ein- hverskonar vinnu frá 8-—12. Sími 80468. (376 Mótorhjól Gott mótorhjól, nýuppgert til sölu. Til sýnis í Vél- GOTT herbergi og eldun- arpláss getur einhleyp, góð kona fengið. Þarf hjálp hálf- an daginn. Hátt kaup. Hverf- isgötu 115. (339 HERRA-slifsisspenna, úr silfri, hefir tapazt. Vinsam- lega gerið aðvart í síma 81985. (367 TELPA og 9 ára, geta komizt á gott heimili í sveit í 3 mánuði. Tilboð, merkt: „Meðgjöf — 136,“ sendist Vísi mánudagskvöld. (363 UNGLINGUR óskast til að gæta barns og aðstoðar hús- móðurinni. Dvalið verður á Þingvöllum um tíma. Uppl. á Sólvallagötu 68. (383 TELPA, 12—13 ára, ósk- ast til að gæta drengs á 2. ári sem næst Laugarneshverf- inu. Sími 6009. (381 VIÐGERÐIR á divönum og allskonar húsgögnum. Húsgagnav smiðjan, Bergþórugötu Slmi 81830. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Laufásvegi 19. Heinuasími 82035. DUGLEG, barngóð óskast í vist 2—3 Sérherbergi. Valgerður ánsdóttir, Starhaga 16. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269.. SEM NÝR smoking, heppilegur fyrir stúdent, til sölu á Ljósvallagötu 8 (1. hæð). Sími 2637. (361 VIL KAUPA hárgreiðslu- stofu í fullum gangi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, merkt: „Miðbær — 137.“ (380 TVÍBREIÐUR dívan, með bláu áklæði, til sölu á Snorrabraut 33, III. hæð. -— Sími 2399. (378 GÓÐ barnakerra óskast. Kerrupoki má fylgja. Simi 4038,(384 TIL SÖLU borðstofuhús- gögn. — Sími 1674. (371 6 MANNA tjald til sölu. verð 350 kr. — Sími 2744. (373 sem hafa í huga að láta okkur selja fyrir sig á næsta uppboði, komi hlutun- um til okkar sem allra fyrst. Listvinauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austur- stræti 12. — Opið kl. 2—4. (356 GARÐSLÁTTAVÉL til sölu. Sími 9476. (355 GDTT barna-þríhjól til sölu í Stangarholti 8. Verð kr. 500. (352 VEL MEÐ FARÍNN barna- vagn óskast. Uppl. í síma 3316 frá kl. 18 til 22. (351 TAKIÐ EFTIR: Kaupum og tökum í umboðssölu í dag og næstu daga, alls konár dömu-, herra- og barna- fatnað. — Fornverzlunin, Vitastíg 10. Sími 80059. (349 RIFFLAR, haglabyssur. Stærsta og fjölbreyttasta úrval landsins. Önnumgt viðgerðir. Kaupum. Seljum. Goðaborg, Freyjugötu 1. — Sími 82080. (122 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra dags notkun kemur árang- urinn í Ijós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl, Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50—400 gramma. (157 GUNNARSHÓLMI kallar: Dagsgamlir, hvítir „ítalir" verða seldir á kr. 5 stykkið frá 20.—30. maí. — Uppl. í Von. Sími 4448 til kl. 6 dag- lega. (317 DÍVANAR aftur fyrir- liggjandi. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. (167 LAXVEIÐITÆKI Úrvals flug- ur og önglar, flugu- og lúrubox. Simi 4001. .jÞiIsundlr vita aO gœfan fylgit hringunum frá fSIGURÞÓR, Hafnarstræti 4 Margar gerðir fyrirliggjandi. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur é RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á rafiögnum. Gerum við straujárn og 26 fkiallara). — Sími 61 yf önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. ÚTSÆÐI (spírað gull- auga) til sölu á Skarphéð- insgötu 4 (II. hæð). (368 LOFTHERBERGI til leigu í Lönguhlíð 25. Uppl. í síma 80739 kl. 6—7. (359 STOFA til leigu á Miklu- braut 74 (II. hæð). 360 HERBERGI til leigu á Óðinsgötu 11 (uppi). (362 GEYMSLUHERBERGI til leigu. Uppl. Njálsgötu 49(111 hæð). (364 TVÆR mæðgur óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi á hitaveitusvæðinu. Geta borg- að 10—15 þús. kr. fyrirfram. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Tvær mæðgur — 138.“ (365 HERBERGI og gott eld- unarpláss er til leigu á Hverfisgötu 16 A. - TVIBIJRAJÖRÐIN — eftir Lebeck og Williams. c.. Vana heldur áfram: Fólkið Slysin stöfuðu af því, að elds- mitt hélt áfram að smiða íak- ettuskip. Énn fleiri slys urðu og margir týndu lífi. — Hvers- vegna? neytiseyðslan var ofmikil, enda um gífurlega fjarlægð að ræða. Þá orsakaðist þetta af van- þekkingu okkar á hætturn þeim sém leynast í óravíddum hins ytra geims. Forf.eður mínir ályktuð.u, að rakettuaflið dygði ekki til þess að knýja skipin, og nýtt afi yrði, að finna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.