Vísir - 18.05.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 18.05.1953, Blaðsíða 5
Mánudaginn 18. mai 1953. Bókstafurinn og andinn. JX&fihrar hagfeiðiufpar um trúwnál rvfjna útvarpshröldváku. Bræðralag, Kristilegt félag stúdenta, hafði kveldvöku í út- varpinu síðastliðið sunnudags- kveld. (Félagi þess.u má ekki blanda saman við Kristílegt stúdentafélag, sem er eldra). Voru þar rædd efnin: Bókstaf- urinn og' andinn, eilíf útskúf- un og loks fyrirbæn fyrir látn- um, Þar var háð skelegg barátta fyrir frjálslyndri trú gegn forni kristinni kenningu. Var tilefni tekið af deilum þeim, &em fram hafa farið um eilífa glötun,'en þær spunnust, sem kunnugt er, af orðum Hallesbys prófessors í norska útvarpið 25. jánúár. Bókstafurinn er frjálslyndri guðfræði þyrnir í augum'.' Heimildirnar fyrir kenningu Jesú Krists láta haná aldrei í friði. Hún reynir alltaf að að- greina bókstafinn og andann. Gallinn er sá, að vér getum ekkert vitað um andann í kenmngu Jesú án bókstafa. Stundum er sagt: Það má ekki taka orð hans bókstaflega, því að það er andinn, sem gildir. En þetta er ekki hægt. Það er meginregla í ritskýringu að skýra allt bókstaflega, sem unnt er að skýra bókstaflega, en fáránlegar firrur hafa sprottið upp af líkningaskýringum (allegóriskum skýringum). Auðvitað notar Jesús einnig líkingar, t. d. „gehenna elds- íns“, en svo er oft að sjá, sem frjálslyndir guðfræðingar haldi, að þá sé minna í húfi, líkingar séu meinlausari. Aðalaðferð þeirra er þó sú, að afskrá allt í 'kenningu Jesú, sem þeim finnst ekki koma heim við „anda Jesú Krist“, þ. e. a. segja þann anda, sem þeir eru búnir að sníða til eftir sínu höfði, þar kemst hann ekki upp með moðreyk, þó að hann hafi sagt margt, esm er í beinni andstöðu við þann „anda Jesú.“ — Sama máli gegnir um sið- bótina. „Andinn frá Worms“ er þeim ekki sá andi, sem birtist I rneginreglum 'siðabótarinnar: soia fide, sola Seriptura, (af trúnni einni, Ritningin ein), heldur samvizkufrelsið. Tjáir ekki um slíkt að ræða í stuttri blaðagrein. Eilíf útskúfun. Það má segja séra- Jóni Auðuns til hróss, að hann gerði betur grein fyrir málstað sínum, en gert hefur, verið til þessa,. síðan deilan hófst hér í vetur. Auk þess var hann sanngjarn. Rök hans voru þó af sama tagi: skynsemirök, vilja- og tilfinningarök og rök út frá trúarbragðasögunni, Biblíunni og kirkjusögunni. Eg hef áður vísað" á bug rökum vilja og tilfinninga og . einnig rökuni skynseminnar og því, er snertir verufræði (ontologi). Skal eg þó koma síðar að rök- um hjartahs. Engin kristin kenning missir Samborgarinn Vegna anna;(/ Sigurðar Magnússonar, sem hefur haft peinaflokk þenna nieð höncl- um að undanförnu, verður nokkur drattur á því, að næsta greiö birfist, eða fram yfir mánaðiunótin. gildi sitt, þótt Gamla testa- mentið geti hennar ekki, sé hun reist á 'orðu'm Krists; og ekki tapar slík kenning neinu, þó að Persar ög Síðgyðingdómurinn hafi þékkt éitthvað til hennar. Hér skiptir ekkert máli nema orð Jesú. Sama er að segja um kirkjusöguna; hún segir frá margri villu, sem rekst á orð Jesú. Dómprófastur minntist a Matt. 25,21—46. Hann vildi ekki neita því, að Jesús talar þar um eilífa refsingu. En hann spurði: Eru orðin rétt höfð eft- ir. (Viljarök). Enn fremur: Eiga þau stoð í anda kenning- arinnar? Svarið við því fæst ekki með því að bera þau sam- an við þann „anda Jesú“, sem frjálslyndið boðar, heldur þann, sem guðspjöllin lýsa. Kemur þar fram greinileg tvíhyggja. Auk jiess talar Jesús um „eilífa synd“ (Mark. 3,29; smbr. Matt. 12,314-32). Þá ; dró séra Jón Auðuns einnig í efa hina siðferðilegu alvöru, sem fylg'di þessari kenningu, þegar þess er gætt, aö illvirkinn hlýtur sömu náð og siðhreinn maður samkvæmt boðskapnum um réttlætingu af trú án verka. Eg spyr; Er munurinn á smásynd og stór- syndi eðlismunur. eða stigmun- ur? Þurfi Guð að fyrirgefa, getur hann alveg' eins fyrir- gefið stórsynd og smásynd. Þá lýsti dómprófastur einn- ig hugmyndum frjálslyndis og andatrúar um framhaldslífið, en þær læt ég eiga sig. — Loks hélt hann því fram, að tvær skoðanir á þessu rækjust á í Ritningunni: viðreisn allra og eilíf glötun; yrði svo að velja á milli eftir „andanum". Hann er ekki í vafa um, að sú fyrri sé meira í „anda Jes.ú“; undarlegt, að Jesús er sá, sem sterkast kveður að orði í Biblí- unni um glötun; hann einn nefnir „helvíti“, gehenna elds- ins (sambr. þó Opinb. 20,10). Auk þess er eklti um mótsögn í þessu að ræða, því að hún byggist á alhæfingu þess, sem; er sumhæft. Fyrirbæn fyrir Íátnum stend- j ur eða fellur með aí'stöðunni til I kenninga Jesú um frelsun og glötun. En — höndina á hjart- að, —Hvernig rækjum ver bænina fyrir þeim, sem lifa? í Hallesby prófessor vakti upp þessar umræður. Vel er það. En illa er honuin launað. Hann er hrakyrtur og rógbor-, inn. En ætli hann háfi aðhyllzt^ þessa óttalegu kenningu hugs- j unarlaust. Sjálfur segir hann: | ?)Og eg hef reynt allar hugsan- legar leiðir til þess að komast fram hjá henni (hugsuninni um eilíía glötun). En állar þessarj tilráunir hafa sýnt mér ómót- mælanlega, að hafni ég eilífri glötrun, verð eg jafnframt að hafna skýrum orðum Jesú og' segja, að honum hafi skjátlast“ ( (Vnrt Land 5. febr.) . Hann þekkir. einnig rök hjartans, en veit, að það ’ eina, sem íriáli skiptir hér, eru orð Jesú. Schelderup biskup iekur ■;sÖriTu afstöðú til 'örða Jestú ;á þessu éfrii.* Ííann ségir: „Á- kveðándi' einnig fýrtr rriig efu' VÍSIR hér orð Jesú. Allur boðskapur Jesú er borinn uppi af vitund- inni um eilífa ábyrgð mannsins og persónulegt val hans. Og hann sétúr skýrt tvo kosti: frelsun eða glötun. Sá, sem vill ekki taka við hjálpræðinu, lokar sig að eilífðu úti frá Guði. Guð vill ekki þvinga neinn“. (Várt Land 5. febr.). Óskandi væri, að orð Jesii Krists hefðu jafnmikið giitíi fyrir þjóna íslenzkrar kristni. 5. maí 1953. Magnús Runólfsson. Tif sölu: nýtt Revere segulbands- . tæki. Upplýsingar á Baróns- stíg 57 miðhæð. ÍUVVWWWV^WWl/VWWViVVUVWSíWAVWVWUVVVVWW B-S.S.R B.S.S.R fbúðir til sölu 1. Kjallaraíbúð í Kleþpsholti, 2 herbegi og eldhús. 2. Fjögurrá herbergja íbúð. við kópavogsbraut. 3. Fjögurra herbergja rishæðar íbúð í Kópavogi, Fæst í skiptum fyrir þriggja herbergjá íbúð, 4. Nýtt hús, sem er verið að ljúka við í Kópavogi fæst í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð í bænum. Þeh-, sem hafa hug á að festa sé'r íbúð í fjölbýlishúsi við Fjallhaga, gefi sig fram fyrir 20. þ.m. Skrifstofan opin kl. 17—19,30 virka daga (Lindargötu 9A efstu hæð). Stjórn B.S.S.R. RayonuHarefni rautt — blátt — ljósgrátt — dökkgrátt — lillablátt •— brúnt — ljósgrænt og dökk- grænt — 90 cm. breitt á kr. 33,40 metri. H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035. Papjiirspflkageíðin h.f. VUastíg 3. Allsk. pappírspokart Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5 Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950 MAGNÍJS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Malflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. l Sendibíiastööin Þrcstur 'Faxagötu 1. — Opin frá kl.i 7,30—7,30. — Sími 81148.5 Tveir fullorðnir karlmenn, nokkrar ungar stúlkur og þrír ung'lingar óskast í sumar til afgreiðslustarfa í Tivoli, skemmtigarði Reykvíkinga, sem gert er ráð fyrir að opna á 2. í hvítasunnu. Upplýsingar í Tivoli kl. 6-—7 í kvöld og á sama tíma annað kvöld. VWWAW.VMW.Wl.WWJJliVVyV.W^AW.VWAWVW M.s. „Gullioss“ i fer fra Reykjavík þriðjudaginn 19. maíj[ kl. 5 e.h. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vest- ast á hafríárbakkanum kl. 3 V2 e.h. og skulu allir farþegar vera komnii -—; í tollskýlið eigi síðar en kl. 4 e.h. uwwwwww Höfum opna ólav.stíi Mikið úrval af nýjum vörum Skótavörðust. 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.