Vísir - 19.05.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 19.05.1953, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 19. mai 1953. VÍSIR f S: MkCarthy er sennifega annar vofdugasti maffur Bandarikjanna. En i upphafi vissi haswt ekki, um hvað hatm talaði. Fyrir 2 % ári var Joseph R. því, að hann talaði um komm- McCarthy lítt kunnur stjóm- málamaður, að vísu orðinn öld- tmgadeiidarþingmaður, en citt kunnasta vikurit Bandaríltj- anna segir, að þá hafi ekki fleiri en einn a£ hverjum 10 kjós- endum Iandsins heyrt hanrt nefndán, nema í hans eigin fylki — Wisconsin. A3 undanteknum sjáífum forsetanum, Dwight Eisenho- wer, er ekki meira um nokkl urn mann annan talað i Washington nú, og jafnvel ekki í öllum Bandaríltjunum. Um engan mann eru skoðanir jafn skiptar. Stuðningsmenn hans líta á hann sem hetju, er hafi bjargað þjóðinni úr greipum kommúnista, en andstæðingar hans líta á hann sem hættuleg- an mann, lýðæsingamann, sem hafi aflað sér valda og áhrifa, með því að sverta heiðarlegt fólk. Hann hefir inikii völd. Og það eru margir repúblik- unismann. Enn í dag viður- kenna nánustu viirir hans og samverkamenn, að hann hafi þá verið alls ófróður um komm- únismann, nenia að . af honum stafaði hætta, enda var það Washingtonfréttaritari The Chicago Tribune, vinur McCar- thys, sem viðaði að sér efni í ræðuna. MeCarthy flutti ræðu sína í Wheeling i West Virgin- ia, og enn í dag hnakkrífast mnn út af staðhæfingum hans. Þó vakti ræðan ekki meiri at- hygli en svo aðþað var ekki fyrr fyrst í stað, það var ekki fyrr en viku eftir að hann flutti hana, að . fréttamenn spurðu Lucas, öldungadeildarþing- mann, leiðtóga demókrata í deildinni, um álit hans á ræð- unni. Lucas sagði, að öllum heimi væri ekki til einn einasti maður jafnsólginn í að láta bera á sér og komast í blöðin og McCarthy. Og þar með var skriðan kom- in af stað. Nafn hans varð á hvers manns vörum og síðan rnenn úr sama flokki hefir hann verið sá maður anar og McCarthy, sem styðja hann ekki — er lita svo á, að næst Eisenhower sjálfum sé kosn- ingasigurinn síðastliðið haust McCarthv að þakka. Margir demókratar eru sömu skoðun- ar, og er það vitanlega ein af mörgum ástæðum fyrir, að þeim geðjast ekki að honum. Enginn getur efast um áhrif hans á kjósendur. Þrír öldunga- deildarþingmenn, sem deildu á McCarthy, eru nú fyrrverandi öldungadeildarþingmenn. ' — McCarthy var endurkjörinn öldungadeildarþingmaður sl. haust og er pú óumdeilt einn þeirra þingmanna deildarinnar, sem mestu ráða. Hann er for- maður einnar valdamestu þign- nefndarihnar, nefnd opinberra framkvæmda, sem hefir vald til þess ap.rápnsaka ekki aðeins allt stjórparkerfið, heldur og allt varðapdi hverja þá stofnun landsins, sem nýtur stuðnings af ríkinu, hvort heldur er með beinum fjárframlögum eða skattaívilnun. 0« hann á sæti í f j árveitinganef nd. Ræðan fyrir 3 áruiti. .Þann 9. febrúar 1950 varð nafn hans á allra vörum -— og hefir verið síðan — af ein- skærri tilviljun. Miðstjórn flokksins hafði að yenju beðið þingmenn öldungadeildarinnar að flytja ræður á Lincolnminn- ingardeginum. McCarthy spurði nefndína, um hvað hann ætti að tala og nefndin stakk upp á ast í samband við hljómsvcitir e.Sa einstaka hljóðfæraleikara. Það eru því bæg heimátökin h.é.S- •an i frá. Leitið til skrifstofunnar ■og hún scr svo um uð út'ega mcnnina. — kr. ★ Spakmæli áagsins: ttetra er taka stein ú r götti siirni ert detta um hann. Bandaríkjanna, sem mest er um rætt, næst forsetanum, og mis- jafnasta dóma fær. Um eitt ber mönnum þó saman. McCarthy er bardagamaður. Honum þyk- ir gaman að „berjast“ — jafn,- vel þótt hann eigi fyrirfram ósigur vísan. í fyrrnefndri ræðu hafði McCarthy sagt, að í utanrikisráðuneytinu væru 205 skrásettir kommúnistar og kommúnista-hollir starfs- menn, en því neitar hann og kveðst hafa sagt 57. Nýt't orð til orðið vegna hans. Hinn 20. febrúar flutti hann 6 klst. ræðu og reyndi að færa fram rök fyrir staðhæfingum sínum. Ríkisstjórn Trumans lét þingnefnd ranrisaka ákær- urnar, og var Tydings formað- ur hennar. En jafnvel þeir, sem gagnrýndu McCarthy harðleg-. ast, játa, að nefndin hafi lagt mimii áherzlu á sanngjarna rannsókn en að hreinsa utan- ríkisráðuneytið — og alltaf var meira og meira um McCarthy rætt, en auk þess kom æ betur í Ijós, að McCarthy hafði ágæta hæfileika til að nota aðstöðu sína til.þes’s að vekja athygli á sér, og jafnvel blöðin, sem voru honuni andvígust, sáu 'sér. ekki annað .fært en birta ræðu hans. Andstæðingarnir saka hann um óheiðarlegar bardagaað- ferðir — hann beri frarn mérgð ásakana. og geti hann ekki sannað þær, breyti hann bara til og beri fram nýjar. Þessu neitar McCarthy — en enskt mál hefir eignazt enn eitt orð — „McCarthyism“, Spárnar um. að McCarthy mundi verða peð á taflborðinu eftir kosningarnar hafa ekkj ræzt. Jáfnvel snemma í kosn- ingabaráttunni voru. helztu ráðunautar Eisenhowers farnir við McCarthy hvort for setaefnið skyldi ekki afneita honum. En Eisenhower úr- skurðaði, að hann hvorki gætí né. vildi stuðla að brottrekstri nokkurs republikana úr flokknum. En deilan um hann innari flokksins er síður en svo hjöðnuð. Það kraumar í pottin- um, vegna árekstra McCarthys við ríkisstjórnina, og ekki að vita nema upp úr sjóði, og Eisenhower vverði að taka í taumana. Bardaginn um Bohlen. Þarf ekki annað en minna á deiluna um Bohlen, sem Eisen- hower tilnefndi sem sendiherra í Moskvu. McCathy hamaðist gegn þeirri ákvörðun, en ríkis- stjórnin sigraði. Þá má nefna afskipti lrans af siglingúm til kommúmsta í Kína. Ríkis- stjórnin er ekkert hrifin af! þeim afskiptum og Stassen sagði um þau, að M?Car- th;/ væri með þeim að grafa undan viðleitni stjórnarinriar til þess að stöðva viðskipti við kommúnista. Sumir ætla, að ekki geti annað vakað fyrir McCarthy en að verða forseta- efni flokksins 1956, en sjálfur neitar hann því og kveðst ekki skilja í því, að ríkisstjórn- in liti afskipti hans óhýrum augum. Hann segist alltaf vera að hjálpa ríkisstjóminni til að koma málunum í gott horf — og tíminn muni leiða í ljós, að hann sé á réttri leið. En margir leiðtogar republikana, „utan og innan Hvíta hússins“, telja hann vaída flokknum miklu tjóni. Sovétríkin reiðu- btíin til viðskipta við ísland. Dagana LL til 25. apríl var haldin ráðstefna í Genf á veg- um Efnahagsnefndar Evrópu, til að ræða möguleika á aukn- um viðskiptum milli landa í Vestur-Evrópu og Austur- Evrópu. Ríkisstjórnin ákvað að taka þátt í þessari ráðstefnu, aðal- lega i því augnamiði að reyna að koma á aftur viðskiptasam- bandi við Sovétríkin í fram- haldi af fyrri tilraunum ríkis- stjórnarinnar í þá átt. Fulltrúi íslands k ráðstefn- unni var Þórhallur Ásgeirssön, skrifstofustjóri, og ræddi hann þar við fulltrúa Sovétríkjanna um sölu á íslenzkum afurðum og kaup á vörum frá Sovét- ríkjunum. í framhaldi af þessum við- ræðum hafa nú borizt skilaboð fyrir milligöngu sendiráðs Sovétrikjanna í Reykjavík, um að verzl unarstofnanir í Sovét- ríkjunum séu reiðubúnar til að hefja samningaviðræður við hlutaðeigandi íslenzka aðila á þeim grundvelli, sem rætt var^ um í Genf. i Fulltrúar frá hlutaðeigandi íslenzkum aðilum munu fara til Moskva innan skamms til samningaviðræðna. (Frétt frá utanr ikisráðuneytinu). Betra setnt'en alelrei. Briissel (AP). — Belgía og Brasilía hafa gert með sérj samning um framsal afhrota- manna. | Uppkást samningsins var gert. árið 1912, en heimsstyrjaldirn- ar og önnur atvik 'nat'a komið í, að ræða um, hvað gera skyldi yeg fyrir. áð háiin vaeri stað-:{ ,'féstur: þar til' riú, 'eftir 41 ár. AÐALFUNDUR Samvmnutrygginga g/t. vcrður hald- inn laugardaginn' 4. júlí, að loknum aðalfuncli Vinnumálasambands sam- vmnuféiaga,nna. Stjórnin. AÐALFUNDUR Líftryggmgafélagsins Andvöku g/t. verður haldinn laugardaginn 4. júlí, að loknum aðalfundi Samvinnutrygg- inga g/t. St jórnin. AÐALFUNDUR Vinnumáiasambands samvinnufélag- anna verður haldinn að Bifröst, Borg- arfirði, laugardagmn 4. júlí kl. 9 f.h. Stjórnin. AÐALFUNDUR Fasteignalánafélags samvinnumanna verður haldinn laugardagmn 4. júlí, að loknum aðalfundi Líftryggmgafé- lagsms Andvöku g/t. Stjórnin. ADALFUNDUR Sambands íslenzkra samvmnuféiaga verður haidinn að Bifröst, Borgarfirði, og hefst fimmtudaginn 2. júií n.k. kl. 9 f.h. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.