Vísir - 19.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 19.05.1953, Blaðsíða 6
■ffl'wwr'WT 1 VÍSIR Þriðjudaginn 19. mai 1953, FARFUGLAR! — FERÐAMENN! — Ferðir um Hvíta- sunnuna: 1. Skógræktarferð á Þórs- mörk. 2. Skíða- og gönguferð á Snæfellsjökul. Sköifum kakó og tjöld í ferðina. Uppl. í Aðalstræti 12, sími ' 82240 kl. 18.30—10 á mið- vikudagskvöld (aðeins uppl. í síma á þeim tima). UNG HJON með 1 barn óskar eftir stofu og aðgangi að eldhúsi eða eldunarplássi. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. í síma 7596. GOTT herbergi með inn- byggðum skápum, til leigu. Uppl. Flókagötu 9, niðri, kl. 6—8.(527 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 4146. (481 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu eftir miðjan júní. Uppl. í síma 7345. (482 FREMUR lítið herbergi, með húsgögnum, til leigu náiægt miðbænum. Reglu- semi áskilin. Tilboð, merkt: ,,Sólvellir — 150,“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (484 TIL LEIGU 2 stórar stofur og eldunarpláss. — Tilboð, merkt: „Hlíðar — 152“ send- ist blaðinu. (492 STULKA óskar eftir her- bergi með húsgögnum og sérinngangi sem fyrst. Til- boð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt: „Strax — 153“. (493 3ja HERBERGJÁ íbúð óskast ‘sem fyrst. Þrennt fullorðið. Uppl. í síma 81676 eftir kl. 7 næstu kvöld. (494 FULLORÐIN KONA, sem i dvalið hefur lengi erlendis og kemur væntanlega heim * í ágústmánuði, óskar eftir 1 góðu herbergi til leigu, I einnig fæði á sama stað. — ) Uppl. í síma 7297 kl. 10—-12 næstu dagæ(495 SKRIFSTOFUMAÐUR i óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Uppl. í ! síma 3012. (496 GLERAUGU topuðust í gærkvöldi, sennilega í strætisvagni. Finnandi gjöri svo vel og hringi í síma 81869. (504 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 81024. (483 GOTT herbergi til leigu. Fjölnisvegi 7. Uppl. eftir kl. 6. — (499 LÍTIÐ kjallaraherbergi til leigu. Reglusemi áskilin. — Uppl. Mánagötu 12. (516 ELDRI maður óskar eftir herbergi, helzt í kjallara. — Vinnur á flugvellinum. -n- Uppl. í síma 4830 í kvöld LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. Leifsgötu 4. (503 ELDRI lijón óska eftir 1— 2 herbergjum og eldhúsi strax. Fyrii’framgreiðsla get- ur komið til greina. Uppl. i síma 81876. (523 HERBERGI til leigu í Skjólunum. Reglusemi á- skilin. Uppl. í sima 80408. (520 EINHLEYPUR maður ósk- ar eftir sólríku herbergi, ekki í vesturbænum. Tilboð óskast fyrir föstudagskvöld, merkt: „Ró — 154“. (510 STÚLKA, með barn á fyrsta ári, óskar eftir her- bergi með eldunarplássi. — Húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Iiúshjálp — 155“. FÖSTUDAGINN 8. maí fannst kvenarmbandsúr í miðbænum. Vitjist Hellu- sundi 7, III. hæð. Sími 5768. (486 A LAUGARDAG tapaðist pakki, með drengjapeysu, frá Hverfisgötu 39 að Hverf- isgötu 39. Vinsaml. skilist á Hverfisgötu 29. (498 BRJÓSTNÆLA tapaðist s. 1. laugard. á leiðinni Dyngju- vegi að Tjarnariafé. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 3152,____________________(505 TAPAZT hafa lyklar á festi með hvitum skelplötu- hníf. Finnandi vinsaml. beð- inn að hringja í síma 80571. (506 TAPAZT hefur víravirkis- armband í miðbænum á laugai’dagskvöld. Vinsam- lega skilist á Lindargötu 22A. (519 ARMBAND, silfur, með smáblómum, hefur tapazt frá Hverfisgötu í Austurstræti. Uppl. í síma 1016. (497 ÓSKA eftir 12 ára telpu á sveitaheimili. Uppl. á Leifs- götu 7, II. hæð í dag. (525 STÚLKA getur fengið at- vinnu við afgreiðslu o. fl. Brytinn, Austurstræti 4. — Sími 6234. (440 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast að gæta 2ja ára telpu. — Uppl. á Barónsstíg 27 (II. hæð) kl. 10—12 f. h. (515 STÚLKA eða unglingur óskast í létta vist í Hafnar- firði. Engin börn. Uppl. í sima 9875. (491 RÁÐNIN G ARSKRIFSTOFA F.Í.H., Laufásvegi 2. — Sími 82570. Opin kl. 11—12 og '3—5. (000 RAÐSKONUPLASS ósk- ast; er með 2ja ára barn. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Strax — 151.“ (487 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. 5£.I? . U.Ko A.-D. — Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Kaffi, fram- haldssaga lesin o. fl. Allar konur velkomnar. GOTT kofort óskast til kaups. Simi 1969. (526 GÓÐUR barnavagn óskasí. Sími 2043. (524 BARNAKERRA, með skerm, til sölu, skipti á barnavagni koma til greina. Uppl. í síma 3453. (521 GOTT karlmannsreiðhjól til sölu. Sími 81487. (522 TIL SÖLU Silver Cross barnavagn. Sími 2043. (512 K ARLM ANN SREIÐH J ÓL er til sýnis og sölu á Brekku- stíg 17. (511 GÓÐUR barnavagn óskast. Uppl. í síma 5311, eftir kl. 7 í kvöld. (507 NÝ, svört kambgarnsföt, nr. 42, til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í Skipasundi 37. (508 BARNAVAGN, notaður, enskur, á háum hjólum, til sölu. Bólstaðarhlíð 5, efstu hæð. (509 SEM NÝ barnakerra til sölu á 300 kr. Uppl. á Hall- veigarstíg 10. (501 MIÐSTOÐVAROFNAR: 50 element 24” og 30” 4ra leggja, ásamt nokkrum rör- um, til sölu á Langholtsvegi 97. — (489 AGÆTT kvenreiðhjól til sölu kl. 6—8 á Laufásvegi 9. (488 GRÁR Silver Cross barna- vagn til sölu. Uppl. í dag milli kl. 5 og 7. Garðastræti 33 (kjallara). (514 BARNAKERRA til sölu. Snorrabraut 36 (kjallara). (513 BARNAKERRA til sölu. Týsgötu 7. Sími 4803. (517 HILLUR eða skápar fyrir prufur, einnig skrifborð og skrifborðsstóll óskast. Simi 3799. (518 NÝLEGUR Pedigree- barnavagn til sölu á Spít- alastíg 6. (485 VIL KAUPA hárgreiðslu- stofu í fullum gangi. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Hárgreiðslustofa — 149.“ '^380 GÓÐ rafmagnsplata til sölu með tækifærisverði. — Uppl. Njálsgötu 34 (kjall- ara)._______________(480 TIL SÖLU Ijósgul kápa (meðalstærð) 400 kr. Svart- ir dömuskór nr. 37 60 kr. Amerískt þríhjól 450 kr. og trébarnarúm með rimlum. Snekkjuvogum 17. (479 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11- (323 HUSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. —■ DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 ÞEIR, sem hafa í huga að láta okkur selja fyrir sig á næsta uppboði, komi hlutun- um til okkar sem allra fyrst. Listmunauppboð Sígurðar Benediktssonar, Austur- stræti 12. — Opið kl. 2—4. (356 TIL SÖLU: Kápur, kjólar, drengjaföt, nýtt og gamalt. Vesturgötu 4ð. Nýja fata- viðgerðin. (442 TAKIÐ EFTIR: Kaupum og tökum í umboðssölu í dag og næstu daga, alls konar dömu-, herra- og barna- fatnað. — Fornverzlunin, Vitastíg 10. Sinii 80059. (349 1372 Það var þá ekki þörf á neinni að- stoð, því Tarzan var að ná yfir- höndinni. En Gemnon og Errot hlýddu þó báðir boði drottningar. En þegar hermennirnir nálguðust rak Tarzan hnífinn hvað eftir annað á hol í búk Ijónsins, sem varð fljótt magnþrota. niður, sté Tarzan öðrum fæti á háls þess, og rak upp hið volduga apa- Og síðan^ er ljónið féll dautt öskur sitt, svo undir tók. Gemnon og Errot hrukku við og nístingshrollur fór um þá, er þeir hevrðu öskrið, en Volthar sté fratn og þakkaði velgerðarmanni sínum. SuwwgkÁ. - TARZAIM -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.