Vísir - 20.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 20.05.1953, Blaðsíða 6
4 VÍSIR Miðvikudaginn 20, maí 1953. Kosningaskrifstofa * Sjáifstæðisflokksins — Utankjörstaðakosning — í Verzlunarmannaheimilinu við Vonarstrœti, II. hæð, verður opin framvegis al!a daga frá klukkan 10—7. Símai* 2938 og 7189 Sjálfstæðisílokkurínn. Tvær stúlkur vantar í eldhús Landsspítalans vegna sumarleyfa. Einnig vantar stúlku, sem getur bakað. Matráðskonan. — £amkvmr — Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8.30 Benedikt Ja- sonarson talar. Fórn til húss- ins. Allir velkomnir. ZÍIÍA VALSMENN, 2. fl. Æfing í kvöld kl. 8 stundvíslega. Þjálfarinn. ÞROTTUR! Knattspyrnumenn! Æfingar í dag á íþróttavellinum kl. 8—9 2. og 3. fl. Kl. 9—10,30 1. og meistaraflokkur. — Fjölmennið og mætið stund- víslega. — Þjálfarinn. K.R. KNATT- SPYNRUMENN. Æfing á grasvellin- um í kvöld kl. 8 hjá meistara-, 1. og 2. fl. Stjórnin., /v FARFUGLAR! — / \ FERÐAMENN! — ? Ferðir um Hvíta- sunnuna: 1. Skógræktarferð á Þórs- mörk. 2. Skíða- og gönguferð á Snæfellsjökul. Sköífum kakó og tjöld í' ferðina. Uppl. í Aðalstræti 12, sími 82240 kl. 18.30—10 á mið- vikudagskvöld (aðeins uppl. í síma á þeim tímaj. HJÓN, með 1 barn, óska eftir 1—2 herbergjum og að- gangi að eldhúsi eða eldun- arplássi. Reglusemi og skil- vís greiðsla. — Uppl. í sima 80757. (532 FULLORÐIN hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi nú þegar. Há leiga. Tilboð, merkt: „101—156,“ sendist Visi. (534 RISIBÚÐ, 2 herbergi og eldhús, til leigu. Tilboð, mei'kt: „Sumar — 158,“ sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld. (538 ÓSKA eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi nú þegar. Fyrir- framgreiðsla eða lán ef óskað er. Uppl. í síma 4066. (539 ÁGÆTT herbergi til leigu á Laugaveg 86, efstu hæð. (543 EINHLEYP kona óskar eftir góðri stofu og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis sem fyrst, merkt: „Róleg— 161“. ______________________(544 RÖSKIN kona óskar eftir litlu herbergi með eldunar- plássi. Helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 3647. (547 IIERBERGI óskast sem næst miðbænum. Uppl. í síma 2497 frá kl. 5—8. (549 1—2 IIERBERGI og eld- hús óskast. Tv^nnt fullorðið. Sími 4038. (556 HERBERGI til leigu á Njálsgötu 49. Aðeins fyrir karlmann. Uppl. 3. hæð. — 'Geymsluherbergi til leigu á sama stað. (555 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til aðstoðar við heimilis- LÍTIÐ kjallaraherbergi óskast leigt nálægt miðbæn- um fyrir léttan iðnað. Má vera óinnréttað. Uppl. í síma 80757 milli kl. 9 og 10 næstu kvöld. (564 störf. Öldugötu 3. Sími 5770. (561 ÁBYGGILEG kona óskar eftir vinnu á hóteli eða kaffihúsi. Tilboð, merkt: „Von —■ 157,“ sendist Vísi. (537 RÖSKUR unglingur ósk- ar eftir sumarstörfum frá mánaðamótum. Uppl. í síma 4560 kl. 6—8 í dag og næstu daga. (536 ARMBAND, silfur, með bláum blómum, hefur tapazt frá Hverfisgötu í Austur- stræti. Uppl. í síma 1016. —■ (497 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgag'naverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 SILFURNÆLA fundin. — Uppl. í síma 7254. (541 KÖFLÓTT barnaúlpa fundin á Laufásveginum. — Vitjist á Lindargötu 38. (554 SAUMAVÉLA-viðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. (000 ÚR í óskilum á Hár- greiðslustofu Siggu og Dídí. (557 RÁÐNINGARSKRIFSTOFA F.Í.H., Laufásvegi 2. — Sími 82570. Opin kl. 11—12 og 3—5. (000 FELGA tapaðist, með sól- uðu dekki, milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar í gær kl. 5-—7 e. h. — Uppl. Byggingafélaginu Brú. Sími 6298. (560 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. LYKLAKIPPA tapaðist á mánudag. Finnandi vinsam- lega hringi í síma 80509. — (567 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 STRAUJÁRN gleymdist á bekk á Lækjartorgi seinni partinn í gær. Skilvís finn- andi hringi í síma 5716. (566 RAFLAGNIR OG \rIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og KVEN-stálarmbandsúr tapaðist mánudagskvöld, leiðinni Iðnó, Lækjartorg, Austurstræti. Vinsamlegast skilist Austurstræti 17. Sími 5374. (565 önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljds og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. ^ESBÍSSMBk TELPA, 10—13 ára, óskast til að gæta drengs á 2. árk Reynir Ármannsson, Lauga- teig 16. Sími 6009. (563 LÍTIÐ kvenreiðhjól í góðu lagi til sölu á Hverfisgötu 74. Uppl. eftir kl. 6. (562 UN GLIN GSTELP A ósk- ast til að gæta 2ja ára drengs. Blönduhlíð 5. Sími 7769. — (558 VEL MEÐ FARINN ensk- ur barnavagn, á háum hjól- um, til sölu. Túngötu 5, efstu hæð. Verð kr. 1000. (559 STÚLKA óskast á Sól- vallagötu 51. Dvalið verður í sumarbústað á Þingvöllum. (546 2 NÝJAR, amerískar regn- kápur til sölu, nr. 16, mjög ódýrt. Á Reynimel 46 (kjall- ara) milli 7 og 8 í kvöld. — (550 ÓSKA eftir telpu, 12—13 ára, á gott sveitaheimili. — Uppl. í síma 2057. (545 2 NÝJAR, ameriskar regnkápur til sölu, nr. 16, mjög ódýrt, á Reynimel 46 (kjallara), milli kl. 7 og 8 í kvöld. -(552 GÓÐUR bamavagn ti! ’sölu. Uppl. á Baldursgötu 30. _____________________(553 KVENREIÐHJÓL til söíu. Baldursgötu 30, neðstu hæð. ______________________(543 GOTT mótorhjól, með hjálparvél, til sölu. — Sími 6949 í dag og á morgun kl. 5—6.________________ (533 TIL SÖLU barnakerra og kerrupoki, vel með farið. Verð 350 kr. Grund Sel- tjarnarnesi. (531 SEM NÝ tauvinda til sölu á Frakkastíg 24. (530 TÆKIFÆRISVERÐ. Stórt borðstofuborð, með 6 stól- um, til sölu á Ásvallagötu 22, kjallara. (528 BORVÉL (Walker Turn- er) er til sölu. Uppl. í sima 6845 í kvöld kl. 6—9. (527 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum í fótunum. Gott er að láta dálítið af Pedox í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 LYFJABÚÐIN IÐUNN kaupir meðalaglös 50—400 gramma. (157 ÞEIR, sem hafa í huga að láta okkur selja fyrir sig' á næsta uppboði, komi hlutun- um til okkar sem allra fyrst. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austur- stræti 12. — Opið kl. 2—4. (356 TIL SÖLU: Kápur, kjólar, drengjaföt, nýtt og gamalt. Vesturgötu 48. Nýja fata- viðgerðin. (442 TAKIÐ EFTIR: Kaupum og tökum í umboðssölu í dag og næstu daga, alls konar dömu-, herra- og barna- fatnað. — Fornverzlunin, Vitastíg 10. Sími 80059. (349 41 TVÍBURAJÖRÐIN — eftir Lebeck og Williams. HERBERGI til leigu í Meðalholti 17, vesturdyr. (535 Vegna þess að rafsegulorka ÓSKA eftir herbergi í var hið knýjandi áfl loftfar- Hlíðunum. Uppl. í síma 5988,anna varð að hætta við rak- milli kl. 5 og 6. (542ettulagið. THE MOST EXCITINS PERIOD IN THB HISTORV OPTERRA BESAN BECAUSE OFTHESENEW INVENTIONS AND THE DISCOVERV OF YOUR EARTH WAS JUST AROUND THE CORNER. Hin nýju loftför voru eins og diskar í laginu, og hafa jarðar- búar einmitt neí'nt þessi loft- för „fljúgandi diskana“. Þegar fyrsti diskurinn var tilbúinn í reynsluförina kom fóllc hvaðanæfa til þess að horfa á, er hann hæfi sig á loft. Fljúgandi diskurinn reynd- ist vera tæknilegt undur, og hófst þá nýtt tímabil í sögu fluglistarinnar hjá okkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.