Vísir - 26.05.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 26.05.1953, Blaðsíða 8
Þeir sera gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VISIR Þriðjudaginn 26. raaí 1953 VÍSHS er édýrasta MaðiS • og þé foaS fjöl- breyttasta. — Hrmgið í síma 1680 off gerist áskrifendur. 1 src ¥TmÍer!ð€irm'yBid S~ V9JF.JT. Gangstéttirnar eru einungts ætiaðar gangandi fólki og þeim, sem alca barnavögnum. Þess vegna er illa gert og hættulegt að hjóla á gangstétturri. mmmmmmmmmmmmmmmmmmwmmmmmimmM.....ih'mmjíh mii _.....ifm.....pi ¦¦niiiii.....n..........m........—iwn—.........¦¦¦ ¦.¦¦»¦¦¦. — ¦¦¦¦¦.¦¦¦'— Þúsiindíf í Tivoli í gær. iwfldlriil biðu, er opnað var. Tivoli, skemmtigarður Reyk- -víkinga, hóf starfsemina í gær, <og kl. 2 eftir hádegi voru hlið'- in fyrst opnuð fyrir almenn- ingi á þessu sumri. Mikill mannfjöldi var samr ¦an kominn í garðinum í gær, FjöMi gesta hjá Páli EíitarsspL Fyrsti borgarstjóri Reykja- víkur, Páll Einarsson, varð 85 ára í gær. Fjöldi fólks heimsótti hann á afmælisdaginn. Meðal gesta var borgarstjórinn í Reykjavík •og forseti bæjarstjórnar, og 1 ærðu þeir afmælisbarninu f allega blómakörfu f rá bænum. Forseti hæstaréttar og aðrir liæstaréttardómarar færðu Páli -einnig blóm. Afmælisbarnið var hið hress- •asta allan daginn og skemmti sér ágætlega við samræður um gamla daga. Var komið langt íram á nótt, þegar síðustu gest- irnir fóru og voru þá allar stof- nv eitt blómahaf og fjöldi heilla óskaskeyta hafði borizt. enda veður hið ákjósanlegasta. Kunnugir telja að gestir, full- orðnir og börn, munu hafa skipt þúsundum þegar flest vár. Stjórn Tivoli hafði vandað sérstaklega til skemmtiskrár fyrsta daginn og fóru öli aug- lýst atriði fram, að einu und- anteknu, kvartettsöng, þar sem einn söngmanna var veik- ur. Þegar leið að þeim tíma, að garðurinn skyldi opnaður al- menningi, höfðu börn í hundraðatali safnast fyrir framan . aðgöngumiðasölur. Biðu þau þar í fjórfaldri bið- röð eftir því að kaupa miða. Þótt sól væri minni en á hvítasunnudag, var mun hlýrra í veðri og prýðilegt veður, til þess að una úti í fallegu um- hverfi. Garðurinn hefur líka tekið stakkaskiptum, því þar hefur allt verið málað. Er ó- hætt að fullyrða að almennt hafi allir skemmt sér vel, sem í garðinn komu þenna dag. Um 30 manns hafa farizt af völdum hvirfilvinda í þremur fylkjum Bandaríkianna, A finiist n©§ 'um erfiðbikana. Hlallet rejmii* stjoriiarniTiidiin. Einkaskeyti frá ÁP. París í morgun. Auriol Frakklandsforseti steig um hvítasunnuna mjög óvana- legt skref á stjórnarkrépputím- um. Hefur hann.beðið þá flokka, sem hann hafði árahgurslaust leitað til, að leggja ekki stein í götu þeirra, sem gerðu tilráun- ir til stjórnarmyndunar, því að það gæti hnekkt áliti Frakka úti um heim. . ,;; ..... Ætlað ér, að forsetinn hafi í huga, að stjórnarmyndun verði lokið fyrir Bermúdaráð- stefnuna fyrirhuguðu...,, Hann bað jafnaðarmanninn Molíet að haynda 'stjórn pg þing mann úr fyrrverándi þjóðfylk- ingu de Gaulles, sem að vísu hefur verið lögð híður, en sam- einaðist þó ,um að fellá Réne Mayer og hefur ekki lagt niður samvinnuna á þingi með öllu. Báðir höfnuðu boðinu, og hefur Auriol nú snúið sér til Paul Reynauds, sem er óháðúr hægri maður, og mun — ef hann fær traust þingsins —. réyná að mynda samsteypustjórn á breið um grundvelli. Getraunaseðill } Færið inn á seðilinn bókstafina við þau nöfn, er þér teljið rétt. | 1.....'. . ¦ . 6......." ! ; , 2..........' / 7. ...... fr: T:-';-'«-- 3. ...... 8........ ' f ¦ 4. ..------ 9. ......, 5. ....... 10. ...... Verðlaunin eru þrenn: Ritsafn'Davíðs Stefánssonar, straujárn og klukka. Klippið þenna miða frá og sendið blaðinu. Nafn ,.., Heimili ., Svörin.við getrauninni: Hver er' stjarnan? verða að hafa borizt skrifstofu Vísis Ingólfsetræti 3 fyrir kl. 18 á fimmtudag. Irarnir ;lk©:ina í nótt. Meðal farþega með milli landafiugvélinni Gullfaxa til Londpn í morgun var áhöfnin af hinu nýjá Sambandsskipi Dísarfelli. Frá Lbndon fer áhöfnin á höfnin áfram til Höllands en í Rotterdam fer .afhending skips ins fram. ; Gullfaxi er' væntanlegur hingað aftur um miðnættið í nótt, Á heimleiðinni kemur hann við í Dýflinni á írlandi og sækir þangað írska knattspyrnu flokkinn Waterford, ér hingað kemur í boði K.R. og Vals. Er það 22ja manna flokkur. í fyrramálið kL 7 fer Gull faxi til Kaupmannahafnar og sækir þangað hóp Grænlands fara sem síðan verða fluttir til Bluie West flugvallarins á vest urströnd Grænlands. Hvjidruð manna hei&rién séra Friðrik í gær, Æfon-rim hriw*st ógrynni yjaia ny heitirisheyta. Mörg hundruð manns hyiltu sr. Friðrik Friðriksson á 85 ára afmæli hans í gær.., Sjálfur hóf hann daginn með þvi að.'fara til altaris til Sigur- jóns Árnasonar, í Hallgrims- kirkju kíukkan 11 ásamt fleira félagsfólki. Klukkan 14 hófst svo móttaka í KFUM. Fyrsti gesturinn var .forseti íslands, sem ræddi yið afmælisbarnið góða: stund. Fram til klukkan 18 yar stöðugur gestagangur, og var fjórum sinhum dúkað kaffi borð. fyrir 60gesti á þeim tíma. Þágu þó ekki allir góðgerðir, svo að váfalaust hafa komið á 100 manns á li í fyrradag. Mikffl fjöldi fólks fór úr bænum um hátiðina, einkum þó á f jöll og jökla. Veður var hið ákjósanlegasta og bar hvergi skugga á ánægju; ferðalang- anna. Fjölmennasta langferðin var för Ferðafélags íslands á Snæ- fellsjokul. í henni voru um 80 þátttakenduf og géngu þeir á jökulinn í fyrradag í því feg- ursta veðri sem unnt var að hugsa sér. Blæjalogn var allan daginn, stafalogn og mikill hiti. Auk - ferðafélagsins efndu, Far- fuglar einnig til ferðar á Snæ- fellsjökul, ogvoru um eða yfir 20 manns í þessum hópi. Þannig: gengu sem næst 100 manns á jökulinn í fyrradag, og mún það næsta fátítt að slíkt fjöl- menni sér á þeim slóðiun. í gærmorgun voru nokkrir fallegir og merkir staðir skoð- aðir á Snæfellsnesinu áður en haldið Var heim. Til Reykja- víkur var komið laust fyrir miðnættið og þátttakendurnir vel auðkenndir af sólbruna og útivist. f jórða hundrað manns á þessum tíma. Meðal gésta voru stjórnir KFUM og KFUK, og fluttu for- menn þeirra, frú Áslaug Ágústs dóttir og sr. Bjarni Jónsson, á- vörp. Meðal gesta var.eimug Bjarni Benediktsson ráðherra, Sigurgeir Sigurðsson biskup, . Gunnár Thbroddsen borgar- stjóri og Hallgi-ímur Benedikts son forseti bæjarstjórnar..Enn fremur rektor Háskóla íslands, Alexander Jóhannesson. ; Mikill f jöldi gjafá barst; rr.est bækur, blóm og vindlar, pg var heilt borð hlaðið gjöfum. 'Ór grynni skeyta barst bæði héðan og frá útlöndum. Milli 50 og 60 Valsfélagar voru meðal gésta og höfðu þeir nýlega lokið við að safna 8000,00 kr.í myndá- styttusjóðinn. Mypdastyttán af ,sr. Friðrik er nú tilbúin, og kemur bráðlega til landsihs. — Héfur henni Verið válinn stað- ur, þar sem líkneskja Jónasar Hallgrimssonar stóð áður. Aðalhátíðin hófst klukkan 20,30. Voru þá á sjötta hundrað manns samankomnir-og stjórn- aði sr. Magnús Rupólfsson sam- komunni. Sr. Bjarni. Jónsspn flutti hvítasunnuræðu og ávarp- aði sr. Friðrik með hjartnæm- um orðum. Sf..: Fríðrik svafaði og þakkaði á sinn einlæga-hátt varðveizlu guðs og blessun og kærleika mannanna í sinn, garð bæði fyrr og síðár. Kórar KF- UM.-og KFUK sungu fjölda laga og sálma ef tir sr. Friðrik.;; Gamli maðurinn var innilega glaður yfir hlýju þeirra og vinr arhúg, sem allir vottuð^hqnúm. Þrátt fyrir mikinri gestagang frá morgni til kvölds, voru eng- in þreytumerki á honum áð sjá, er komið vaf fram á kvöld. Óskar Gíslason og Þorgrím- ur Sigurðsson kvikmynduðu hátíðahöldin og aðrir tóku myndir bæði af sr. Friðrik og gestum hans.. Ríkisútvarpið minntist sr. Friðriks í kvölddagskrá á hvíta sunnudag.____ _^____^ Aflabrögð Akur- eyrartogara.; Akureyri í mofgtm. Þrír Akureyrartogaranna hafa,nýlega landað á Akureyriy ýmist sáltf iski, i eða f iski til herzlu. Hvalbakur lagði nýlega upp 17 lestir áf saltfiski og 70 'lest- ir af fiski í herzlu. Kaldbakur landaði fyrir helgi 170 lestum af saltfiski'óg 30 lestum af fiski til herzlu. Harðbakur er á veiðum. Togarinn Jörundur kom af veiðum í vikunni sem leið með á 3. hundrað iesta af fiski í herzlu. Hann er farinn á veið- ar aftur, en mun eftirleiðis leggja afla sínum upp í Ólafs- firði fram að síldveiðitímanum. Þá fer Jörundur á síldveiðar svo.. sem hann hefur gert tvö undanfarin sumur. ; INín brunaköll um hvítasunnona. Þrisvar tiiti gabb a_ ræfta — hvergi verulegaai' -idtnr. Um hvítasunnuhelgina, eða' frá því á miðnætti aðfaranótt' s.L laugardags og þar ti! í morgun, var Slökkviliðið kvatt níu sinnum út hér í bænum. í engu þessara tilfella varum verulegan eldsvoða að ræða og í þremur þeirra var slökkvilið- ið gabbað. Aðfaranótt laugar- dagsins og í fyrxinótt var það gabbað á sama staðinn, að. Snorrabraut 56. Auk þess var það gabbað aðfaranótt laugar- dags að Smiðjustíg 7. Eftir hádegi á laugardaginn var slökkvilið kalláð að Sæ- túni 4. Kviknað hafði út frá olíupönnu, en var búið að slökkva þegar slökkvilið kom á staðinn. Um sexleytið sama dag hafði verið kveikt í sinu í Blesagrcf. Slökkviliðið var kvatt á vett- vang og slökkti það simieldinn. Aðfaranótt sunnudagsins kviknaði í olíu sem runnið haf ði út á gólf í miðstöðvarherbergi f— kjallara hússins Hofteigur 8. Eldurinn var fljótt slökktur og engar skemmdir urðu. Á sunnudaginn, um miðjan dag, kveiktu krakkar í bréfa- rusli við öskutunnu á Grettis- götu &6. Ekki hlutust neinar skemmdir af þessu tiltæki. Laust eftir kl. 7 á suhnudag- inn var slökkviliðið kallað að birgðaskemmu vélsmiðjunnar Héðins. Höfðu krakkar kveikt í rusli og var eldur í timbri og drasli þegar slökkviliðið kom á vettvang. Eldurinn var fljótt kæfður án þess að ndkkurt telj- andi tjón hlytist af. Síðast var slökkviiiðið kvatt í gær að Miklubraut 60. Þar hafði um miðjan dag í gær ver ið kveikt í pokadrasli í sorp- kassa í kjallara hússins. Engar skemmdir urðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.