Vísir - 27.05.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 27.05.1953, Blaðsíða 6
VÍSIR Miðvikudaginn 27. maí 1G53. * Ramareið- huxuvnar margeftirspurðu nú komnar. Margir litir og stærðir. MARGT Á SAMA STAÐ GRÆN karlmannsúlpa með brúnni hettu, gleymdist hjá Kaldárhöfða, Gríms- nesi, hvítasunnudag. Skilvís finnandi láti vita á Njáls- götu 5, niði'i. (686 VARADEKK 19 t. Felgu með stativ tapaðist á leiðinni Reykjavík — Keflavík. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 81045. (672 RONSON sígarettukveikj- ari, merktur, tapaðist að- faranótt hvítasunnu. Finn- andi geri aðvart í síma 3080 kl. 1—5. (695 LYKLAHRINGUR tapað- ist á sunnudag frá Úthlíð að Laugarneskirkju. Skilist á ritstjórnina. (700 KVEN armbandsúr tapað- ist í Austurbæjarbíói 25. maí (9 sýningu). Eða frá Austurbæjarbíói, Snorra- braut, niður Laugaveg. Vin- samlega skilist í Bólstaðar- hlíð 9, eða hringið í síma 82774,_________________(706 í GÆRDAG tapaðist pakki með nylonblússu í o. fl. frá Landsspítala að Bjargarstíg. Uppl. í síma 81260. (712 LINDARPENNI tapaðist; Melar—Miðbær. Vinsaml. skilist á Grenimel 14 (kjall- ara). <713 — £a9nkww KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8.30. Gunnar Sigurjóns- son talar. Allir velkomnir. (701 BEZT AÐ AUGLTSAIVISJ ■ • ♦ • ♦ • ♦ •♦"’♦• UNGUR reglusamur mað- ur'óskár éftir herbergi. Uppl. í síma 1084'frá kl. 9—6. —- (684 EINHLEYPA stúlku vant- ar 1—2 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgang strax. — Uppl. í síma 3705. (685 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Skilvís greiðsla uppl. í síma 3517. (680 IIERBERGI til leigu nú þegar. Sólvallagötu 27, II. hæð t. v. (678 TIL LEIGU er herbergi með innbyggðum skápum í Stangarholti 24, niðri. — Reglusemi áskilin. (677 BÍLSKÚR, ca. 28 ferm., upphitaður til leigu. Hent- ugur til smáiðnaðar. Uppl. í síma 7795. (675 HERBERGI til leigu. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Hlíðar — 168“._______________(674 RÚMGOTT herbergi í húsi við Tjörnina til leigu yfir sumarmánuðina. Aðeins rólegur leigjandi kemur til greina. Sími 3227. (673 HERBERGI óskast fyrir iðnað. Uppl. í síma 80757. ____________________(694 VERZLUNARMAÐUR óskar eftir herbergi, helzt í austurbænum. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „169.“ (696 GÆTI EKKI einhver leigt rólegri konu, sem er á göt- unni, gott herbergi. Eldun- arplás mætti fylgja. — Uppl. í síma 7966. (702 1 HERBERGI og eldhús, eða eldhúspláss, óskast strax. Simj 81008.(703 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt innan Hring- brautar. Uppl. í sima 4920 til kl. 6 í dag og kl. 9—12 á morgun. (705 HERBERGI óskast frá 1. júní sem næst miðbænum. Uppl. í síma 5622. (716 HERBEKGI til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í sima 1181 frá kl. 6.30—7.30 í dag. (718 1—2 HERBERGJA íbúð, eða einstaklingsherbergi, óskast. Tvennt fullorðið í hejmili. Vinna úti. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Reglusemi — 171.“____________________(721 SJÓMAÐUR óskar eftir 2 herbergjúm og eldhúsi nú þegar. Há leiga og 20 þús- und í fyrirframgreiðslu. Til- boð sendist blaðinu fyrir há- degi á föstudag, merkt: „Regliísemi — 170.“ (715 K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistarar, I. og II. fl. Æfing á K. R. vellinum kl. 5 í dag. IV. fl. Æfing á sama stað kl. 6.30. 12—15 ÁRA telpa óskast til að gæta barna á Grettis- götu 36, kjallara. (663 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barna í sumar.— Uppl. í Mjóuhlíð 8, 1. hæð til hægri. (709 UNGLINGSTELPA, 11— 13 ára, óskast til að gæta 2ja barna í Hlíðunum í sumar. Uppl. í síma 4391. (707 HREINGERNINGASTÖÐIN. Sími 6645. Hefur vana og liðlega menn til hreingern- inga. —_____________(676 STÚLKA eða kona vön að sníða barnaföt og þessháttar (helzt sem hefur unnið í verksmiðju) getur fengið at- vinnu nú þegar. — Uppl. í kvöld kl. 6-—8 á Vitastíg 3. ____________________(689 STÚLKA óskast í létta hálfs dags vist, og til að gæta 1V2 árs drengs. Þrennt í heimili. Frí um helgar. — Sími 4228. (714 RÚÐUÍ SETNIN G. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547. • ytimm • AÐ Gunnarshólma vantar ,1—2 menn yfir lengri eða skemmri tíma. Þurfa helzt að kunna a^bera ljá í gras og aðstoða við mjaltir á málum. Uppl. í Von, sími 4448 og 81890, til kl. 6 e. h. (645 RÁÐNIN GARSKIí II'STOFA F.Í.H., Laufásvegi 2. — Sími 82570. Opin kl. 11—12 og 3—5. (000 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6 annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarái'stíg 26 (kjallara). — Sími 6126 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raffækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. •TIL SÖLU búðardiskav- Tækifærisverð. Uppl. í síma 7646, eftir kl. 8 á kvöldin. (698 - FRANCIS-BARNET hjálp- armótor-hjól til sölu. Uppl. í síma 7831 eftir kl. 6. (699 DRENGJAHJÓL til sölu. Verð kr. 400. Skóvinnustof- an, Garðastræti 13. (679 SÁÐKARTÖFLUR fást á Spítalastíg 6. (681 BARNAVAGN til sölu. — Bjargarstíg 6. (682 VANDAÐUR konsertguit- ar til sölu. Barmahlíð 42 kl. 8 e_lr______________(683 TIL SÖLU garðskúr á kr. 1000 og Philips-útvarpstæki á kr. 600. Uppl. Stangarholti 15.• (687 7—10 ha utanborðsmótor óskast til lcaups. Á sama stað er til sölu sem nýtt hollenskt -hjálparmótorhjól. Uppl. á Laugaveg 76. Sími 3176. (688 KVENHJÖL. Sem nýtt kvenreiðhjól til sölu á Njáls- götu 110. (690 BARNAKERRA til sölu. BARNAKERRA (Silver Cross) og’ kerrupoki, til sölu. Eskihlið 11. Sími 81862. (720 GÓÐUR sendiferðabíll til sýnis og sölu á Óðinstorgi eftir kl. 6. (711 TIL SÖLU bókahilla og dívan. Sími 2043. (717 MANCIIETTSKYRTUR, nærfatnaður, sundskýlur, slæður, blúndur, plastik- dúkar, sokkar, nælonsokkar. Karlmannahattabúðin, Hafn- arstræti 18. (710 KOLAKYNT miðstöðvar- eldavél óskast til kaups. — Uppl. í síma 80209. (708 TIL SÖLU notað karl- mannsreiðhjól, meðalstærð. Sími 6983. (704 KLÆÐASKÁPUR,. mjög snotur, til sölu. — Uppl. í síma 3434. (697 Grenimel 26. Verð kr. 250. ____________________(691 KVENREIÐHJÓL til sölu. Uppl. á Hverfisgötu 76 B. — '___________________(692 ÞVOTTAVÉL, notuð, til sölu. Snorrabraut 32, 1. hæð, t. h.(693 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (443 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 TAKIÐ EFTIR: Kaupum og tökum í umboðssölu í dag og næstu daga, alls konar dömu-, herra- og barna- fatnað. — Fornverzluniiu, Vitastíg 10. Sími 80059. (349 Cuul I»M. EJÓ.I I «•»> »-.f ííúcW.-tMC '"1 Rl hr X ti fl r.,1 01' Wm Dt.slr. oy Umtt?d Featu!«-Syndicatí*. Inc. y (2. SuncugkA* TARZAN - I37S Erot nam því staðar, þar sem hann vissi að Tarzan myndi fara fram hjá, þegar hann færi af fundi drottningar. En inni í sal drottningar sagði Nemone við Volthar, að Tarzan og Gemnon myndu verða gestgjafar hans. Og síðan löfaði hún honum frelsi. Þegar Tarzan og félagar hans komu fram fyrir vai' þar fyrir Erot, og var nú all glaðklakkalegur á svip- inn. Hann fór að hrósa Tarzan fyrir göfuglyndi, og þóttist fagna því, að nú hefði hann unnið hylli hinnar göfugu drottningar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.