Vísir - 01.06.1953, Blaðsíða 1
,
43. árg.
Mánudaginn 1. júní 1953.
120. tbl.
Stefnuskrá fyrtr glópa.
Kommúnistarnir hafa gerst mjög órólegir af því, að
bent hefur verið á hér í blaðiiiu, að „stefnuskrá" þeirra í
kosningunum er eitthvert stórkostlegasta blekkingar-
plagg, sem nokkurn tíma hefur komiðl fram í pólitískri
baráttu á íslándi. Auk bess sem öll loforð „stefnuskrár-
inriar" ganga algerlega í berhögg við allt skynsamlegt vit
óg viðurkenndar efnahagslegar staðrcyndir, auglýsa komm-
únistar með bessu plaggi hversu djúptæka fyrirlitningu
þeir bera fyrir vitsmunum og dómgreid almennings.
Til bess að verja „stefnuskrána", sem virðist gerð
fyrir glópa, er höfuðpresturinn Einar Olgeirsson sendur
út á ritvöljinn síðast liðinh fimmtudag. Mikið finnst þeim
nú við liggja. Ræðst hann hatrammlega á Vísi og Björn
Olafsson fyrir það að hafa vakið athygli á þessu „Klepps-
plaggi". Skrifar hann langt mál til að sanna það, að NÓG
FÉ sé til að framkvæma öll „loforðin", serii eiga að skapa
nýtt og betrá líf á íslandi. Er' öhætt að ségja að Einar
„yfirgengur" sjálfan sig og /fortið síná með, hessum nj ju
röksemdum, og þó hefur hann aldrei þótt feiminn að
hapa firrum og endileysum. •:
Hann reýnir að sanna að hægt sé að leggja fram 475
MILLJÓNIK KRÓNA Á ÁRI í NÆSTU FJÖGUR ÁR til
skipakaupa, flugvéla, allskonar nýbygginga, aluminium-
vinnslu, íbúðarhúsabygginga ög reksturslána.
Fjármagnið sem hann ætlar að leggja fram, er sem hér
sagir: :
1. Aukinn útflutningur á saltfiski, þurrfiski ag freð-
fiski samtals ..... '. ...,'-............ 300 millj. kr.
(ÁriS 1951, sem var gott útflutningsár, seldust þessar
fisktegundir fyrir 309 mittj. kr. SAMTALS og allir
markaðir notaðir til hins ítrasta. Þetta œtlar Einar
nú c.S AUKA um 100%)
2. „Glötuð verðmæti" ............. ___60 millj. kr.
(Þessi „glötuðu verðmœtV' sem Eihar ætlar -að leggja
fram, er vinnuafl sem EKKI hefur verið notað til
húsabygginga).
3. Spara fyrir þjóðina................ 100 millj. kr.
. (með því að setja alla verkamenn, sem nú vinna á
Keflavíkurflugvelli í það að byggja hús, báta og orku-
-.; . ver). <
Með þessari sjaldgæfu fjármálaspeki kemst „spámaðiUr"
kommúnistanna þó ekki hærra en 460 miDj. kr. hann æílar
að verja til framkvæmda!!
Vísir Ieggur hér með þessa speki undir dómgreind ís-
lenzkra kjósenda, sem hann trúir vel til þess að" sjá í gegm-
um hinn barnalega blekkingavef.
En blaðið heitir þeim kommúnistum verðlaumtm
(Gerplu, eftir Laxness), sem leggur fram skynsamlegustu
tillöguna um það, til hvaða framkvæmda eigi helzt að nota
.„glötuðu verðmæti" 60 millj. kr., sem er ein aðalstoðin
undir „stefnuskránni".
40 manns í Grænlandsflugi
Gullf axa í nótt.
F.I. íeksas* upp vikulegar ferðir Éil
fífeai'itar á miHvil&iidögetBBi í ssimar.
GuIIíaxi fór í gærkvöldi í
Grænlandsflug og tók í þeirri
för m. a. 40 farþega.
Erindi Gullfaxa var að fijúga
norður til • Danmerkurhafnar,
sem liggur á 73° n. br. á aust-
urströnd Grænlands og varpa
þar niður tækjum og pósti til
veðurathugunarstöðvar, sem
þar er.
Meðal farþega voru frú Bodil
Begtrup, sendihérra Dana á ís-
landi og Jón Eyþórsson veður-
fræðingur, sem fór á vegum
Rannsóknaráðs að athuga ísrek.
Varð hafíss vart eftir 10 mín-
.útna flug norðaustan frá Horni.
í Danmerkurhöfn var hring-
sólað lágt yfir staðnum' og varp
að út tækjunum og póstinum,
og samkvæmt skeyti, er flug-
stjóranum barst skömmu síðar,
töf ðu tækin komizt óskemmd til
jarðar. ¦
í bakaleið var f logið meðiram
hinni hrikalegu Grænlands-
strönd og á einum stað sáust
stórar sauðnautahjarðir. —
Skyggni var hið fegursta og
ströndin öll böðuð í glampandi
sól.
Ferðin-tók samtals nær 10
klst., lagt var af stað kl. 18.15
í gær, en komið aftur kl. 4 í
nótt. Ferðin kostaði 600 krónur
og komust færri í hana en vildu.
Flugstjóri var Jóhannes Snorra
son.
. Á miðvikudaginn byrjar. Flug
(Fram a 8. síðu)
Fyrsta §andinum dœlt iir
Faxaflóa á næ§tu dögum.
Fyrsti FordbíIIinn á íslandi: í framsætinu eru 'þeir Jón Sig-
mundsson og Sveinn Oddsson (eigendur), en í aftursæti Gísli
Sveinsson, Ingimar Brynjólfsson(?) ög euihver þriðji maður,
sem Vísir veit ekki deil á.
40 ár liðin frá upphafi
bifreiðaalddrinnar hérlendis.
Fyrsti Ford-bítlinn kciri tit
faundsíns 1. júm 1913.
Scgja má, að í dag eigi bílarnir 40 ára sögu að baki hér á
landi. Eru nákvæmlega 40 ár liðin, síðan fyrsti Ford-bíllinn
var fluttur til landsinsj, og hefur landið aldrei verið bíllaust
síðan.
Að vísu hafði bíll verið
fluttur til landsins árið 1906 —
Thomsens-bíllimi — en hann
reyndist ekki eins vel og ména
höfðu gert sér vonir um, og
þegar harm var úr sögunui,
var hér enginn bíll um ára bil.
En sunnudaginn 1. júní legg-
ur Botnía að landi, og um það
sagði Vísir m. a. daginn eftir:
„Vesturíslendingar þessir
komu með Botníu í gær: Sveinn
Oddsson og Jón Sigmundsson
frá Kamada, Ásmundur Jó-
hannesson með konu og þrjú
börn, Guðm. Christie frá frá
(svo!) með konu, Kristján
Kristjánsson með' konu, Sigurð-
ur Sigurðsson og ungí'rú
Margrét Bárdal"..
Annars staðar í blaðinu er
svo þessi klausa;
„Mótorvagn vandaðan komu
þeir með hingað frá Vestur-
heimi Sveinn Oddsson og. Jón
Sigmundsson og ætla að reyua
hann á vegunum hér."
Segir ekki af bifreiðinni
næstu dagana, og ekki á hana
niinnzt aftur í Vísi fyrr er.
mánuði síðar, en mánudaginn
30. júní segir svo:
„BifreiS þá, sem Vestur-ís-
lendingar komu hingað meö um
daginn, ;eru þeir nú að reyna
á veginum til Þingvalla, austur
í Rangárvallasýslu og<suður..í.
Keflavík, og hyggja þeir að
"eggja reglulegar mannfluai-
ingaferðir bráðlega. í fyrra dag
skruppu þeir félagar til Kefla-
víkur, en er þeir voru komnir
á Vogana á heimleið, stöðvað-
ist bifreiðin. Voru þeir félagar
ókomnir hingað í bæinn i gær-
kvöldi".
Daginn eftir er bifreiðin enri
á dagskrá, því að þá segir
Vísir þaimig frá henni:.
„í bifreið þeirra Vestur-ís-
lendinganna fór séra Jakob Ó.
Lárusson í gær til brauðs síns.
Lögðu þeir af stað klukkan 3
og ætluðu austur að Varma-
læk. Mun þetta fyrsta sinn hér
á landi, að maður flytur sig
til embættis síns í bifreið".
Frh. á 4. síðu.
hvaRr þegar
vest
Hvalveiðarnar byrja vel.
f gærkvöUU höfðu veiðzt 14
hvalir.
Veiðar hófust, sem áður
hcfir verið getið á miðnætti
aðfaranótt 28. f. m. og er þvi
hér um tæplega fjögurra
sólarhringa veiði að ræða.
Vci'ðarnar hófust nokkr-
um dægruni seinna nú en í
'fýrrá. f upphafi veiðanna
þá var bræla á miðunum. —
Eftir tæplega 10 dagá veiðí
í f j^ira hbfðu veiðzt 23 hvalir.
Ssnddæluskipið \
þaitn veginn að koma.
Sanddæluskip það, sem ís-
lendingar hafa fengið til þess
að dæla sandi upp úr Faxaflóa
til fyrirhugaðrar sements-
vinnslu, er nú á Ieiðínni til
landsins.
Vísir hefir aflað sér upplýs-
inga um skip þetta og ýmsar
undirbúningsframkvæmdir að
byggingu sementsverksmiðj-
unnar áAkranesi hjá dr. JónL
Vestdal, formanni byggingar-
nefndarinnar. Dr. Jón er ný-
kominn frá Hollandi þar sem
hann fylgdist með reynslufor
o% prófun sanddæluskipsins.
Sandþro
á Akranesi.
Að undanförnu hefur verið
unnið að allmiklum fram-
kvæmdum á Akranesi í sam-
bandi við fyrirhugaða sements-
verksmiðju þar og vegna komu
sanddæluskips þangað í þessari
viku. Aðal framkvæmdirnar eru
fólgnar í'þró fyrir sandgeymslu
og sandleiðslu frá höfninni og
í þróna. "
Þróin er í svonefndri Leiru-
gróf á vesturenda Landasands.
Þróarsvæðið er undir klöppun-
uin upp af Langasandi og er 25
þús. fermetrar að stærð. í því
verður hægt að geyma allt að
250 þúsund rúmmetra af sandi,
eða'birgðir til þriggja ára, mið-
að við upphafleg afköst hennar.
Seinna er gert ráð fyrir að tvö-
falda megi. afköstin og er þá
hægt að geyma sand í þrónni
til rekstursins í rúmlega 1 Vz ár.
í þrónni verður geymdur'
skeljasandur (kalksandur) til
sementsframleiðslunnar sem.
dælt verður upp á Sviðinu. En
auk þess verður í enda þróar-
innar geymd um 25 þúsund
lestir af f jörusandi, sem tekinn.
hefur verið úr botni þróarinnar
og fluttur á sinn stað. Verður sá
sandur notaður sem varaforði ef
eitthvað kynni á að bjáta með
dælingu fjörusands af Langa-
sandi, sem einnig verður notað-
ur til framleiðslunnar. Verður
honum. dælt af Langasandi og
beint irni í verksmiðjuna.
Botn þróarinnar liggur 2
metrum neðan við hæzta flóð-
borð, en bakkarnir ofan við
geymsluna liggja 8 metrum ofar
hæzta flóðborðL Má því fylla
þróna með um 10 metra þykku
lagi af sandi.
Þróiri er nú fullgerð með af-
rennslisr ennum.
Brú og Ieiðslur.
Sanddæíuskipinu er ætlað að
Ieggjast við stórt stéypt ker,
sem^ síðar'verður fremsti hluti
bi-yggju í höfninni. Bryggjan
er ekki fullgerð og hefur því
Frh. a 8. síðu.