Vísir - 08.06.1953, Blaðsíða 2
s
VÍSIR
Mánudagimi 8. júní 1953
Lárétt: 1 höfuðborg, 5 fjaudi,
7 kusk, 8 eyða, 9 grasblettur, 11
lítið hús, 13 vinnumálanefnd
(skammt.), 15 fiska, 16 auð-
)ind, 18 ending, 19 plantna.
Lóðrétt: 1 á skipi, 2 sauma-
tæki, 3 kona, 4 tveir ósamstæð-
ir, 6 meysana, 8 bæjarnafn, 10
lindar, 12 stafur, 14 glymja, 17
flýtir.
Lausn á krossgátu nr. 1927:
1 Lárétt: 1 Kiljan, 5 bón. 7 SN,
S ek, 9, gá, 11 arfi, 13 urg, 15
«11, 16 íóan, 18 aa, 19 ostar,
) Lóðrétt: 1 könguló, 2 lbs, 3-
Jóna, 4 an, 6 skiíar, 8 efLa, 10
árós, 12 Ra, 14 gat, 17 na.
Alimiisblað
almennings*
MnMgáta nK I92&
Flóð
verður næst í Reykjavílt kl.
16.05.
Rafmagnsskömmtunin
verður á morgun, þriðjudag, í
1: hverfi frá kl. 10.45—12.30.
Nætuivörður
er í Laugavegs Apóteki þessa
viku. Sími 1616.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Post. 6,
1—15 Stefán tekinn höndum.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Útvarpshljómsveitin;
ÍÞórarinn Guðmundsson stjórn-
ar. 20.40 Um daginn og veginn
(Helgi Hjörvar). 21.00 Einsöng-
rr: Jennie Tourel syngur (plöt-
ur). 21.20 Erindi: Miðsumar-
vaka í Norður-Svíþjóð (Guð-
Ljörn Guðbjörnsson). — 21.45
Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari).;—
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 íþróttaþáttur (Sigurður
Sigurðsson). 22.25 Þýzk dans-
og dægurlög (plötur) til kl.
23.00.
Gengisskráning.
Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .... 16.41
1 enskt pund............ 45.70
100 danskar kr...... 236.30
100 norskar kr...... 228.50
100 sænskar kr......315.50
100 finnsk mörk........ 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 farnskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 373.70
100 gyllini ........... 429.90
1000 lírur ............. 26.12
Krabbameinsfélag R.víkur.
S krifstofa Krabbameinsfélags
Reykjavíkur, Lækjargötu 10 B,
er opin daglega frá kl. 2—5.
Söfnin:
Náttúrugripasafnið er opiB
eunnudaga kl. 13.30—15.00 og
é þriðjudögum og fimmtudögum
klö 11.00—15.00.
Vaxmyndasafnið er opið é
tama tíma og Þjóðminjasafnið.
S.
Mánudagur,
júní — 159. dagur ársins.
Nýja Bíó
sýnir um þessar mundir
skemmtilega og fróðlega auka-
mynd um þróun fluglistarinnar.
Eru þar sýndar gamlar flugvél-
ar og þróunin rekin fram til
vorra daga. Greinir myndin frá
hinum öru framförum, og er
ekki að efa að áhugamenn hafa
gaman af.
Slökkviliðið
var kvatt að Kamp Knox, G—3,
um kl. 11 í gærmorgun. Þar
hafði kviknað í sóti í ofnsrör!
frá olíukyndingu. Engar
skemmdir urðu. — Annars var
tíðindalaust hjá slökkviliðinu
um helgina.
Baldur
fer til Salthólmavíkur,
Króksfjarðarness og Ska’'ð-
staðar á morgun. — Vöru-
móttaka í dag og til hádegis
á morgun.
Skipaútgerð rikiuns.
Heimdellingai-.
Gerið skil á miðum sem allra
fyrst, því dregið verður eftix
tvo daga.
Sjálfstæðisfólk utan af landi
sem statt verður í bænum fram
yfir kosningar, hafið samband
við skrifstofu flokksins í Von-
arstræti 4. Sími 7100 og 2938.
Sjálfstæðisfólk.
Gefið kosningaskrifstofu
flokksins í Vonarstræti 4, upp-
lýsingar um kjósendur, sem
ekki verða í bænum á kjördegi.
Símar skrifstofunnar er 7100 og
2938.
Blómadrottningin,
ungfrú Heba Jónsdóttir fór á
hádegi s. 1. laugardag með Gull-
fossi áleiðis til Norðurlanda, en
för þessa hlaut hún að launum
fyrir að verða hlutskörpust í
keppninni sem háð var í sam-
bandi við Garðyrkjusýninguna
s. 1. haust. I Danmörku verður
hún gestur garðyrkjusamtak-
anna þar, og sömuleiðis í Nor-
egi, en þangað fer hún 27. júní.
f Svíþjóð sér ritstjóri garð-
yrkjutímarits um dvöl hennar.
Gufugos
varð fyrir skömmu í Náma-
skarði, en boranir eru nú ný-
hafnar eftir veturinn. Var hol-
an orðin tæþir 100 metrar þeg-
ar gosið varð, en verið var þá
að bora gegn um neðsta lag
klapparinnar. Eru jafnvel tald-
ar líkur á að holan haldi áfram
að gjósa.
Sjálfstæðisfólk.
Gefið koshingaskrifstofu
flokksins í Vonarstræti 4, upp-
lýsingar um kjósendur, sem
verða ekki í bænum á kjördegi.
Símar skrifstofunnar eru 7100
og 2938.
Aðalskrifstofa
Afengisverzlxmarinnar
ásamt iðnaðar- og lyfjadeild
verður lokuð frá 9. júlí til
mánudagsmorguns 27. júlí n. k.
Ættu viðskiptamenn að athuga
þetta.
Varnarmátanefad
Varnarmálanefnd hefur unn-
ið að bví, að koma launagreiðsl-
um lijá Hamilton-félaginu á
Keflavíkurvelli í rétt horf, en
þar hafa orðið talsverð brögð
að skekkjum í launaútreikn-
ingum, og hefur átangur orðið
sá, að lag mun nú komast á
þessa hluti.
Leitaði Varnarmálanefnd að-
stoðar Félagsmálaráðuneytis-
ins, Alþýðusambandsins og
Vinnuveitendasambandsins, og
komu þessir aðiilar á nákvæm-
um fyrirmælum um kaup og
kjör, og voru þau sett í vetur,
og skánaði þá ástandið til mik-
illa muna. Enn áttu sér þó stað
mistök, og voru þá lögfræðing-
arnir Baldur Möller og Gunnar
Helgason settir til þess aö taka
á móti urhkvörtunum og koma
þessum hlutum í viðunandi
horf. Einnig hefur nefndin
farið þess á leit, að íslenzkir
starfsmenn verði settir til vinnu
ýið launaútborgun, og
er sá, að byrjað er að
það sem á mis hefur
verður því haldið
fannsóknum, og
beina tilmælum til þeirra er
telja sig ekki hafa fengið
greiðslur, að þeir gefi sig fram
við ofangreinda menn.
Þeir nemendur, sem ætla sér áíý'sækja um skólavist
næsta vetur í 3. og 4. bekk (jafnt verknámsdeild sem bók-
námsdeild) þurfa að gera það dagana 8—11 júní, kl. 1—5
e.h., í skrifstofu fræðslufulltrúa, Hai oarstræti 20.
Umsækjendur hafi með sér prófskírteini frá því í vor.
Skrifstofa fræðslufulltrúa
BÆJAR-
Gott
Heiiiergi
me'S eldunarplássi, til leigu
til 1. okt. n. k. — Ben. Elfar,
Baldursgötu 9, kl. 4—-5 í dag.
Hafnarstræti 4. Sími 4281.
-'í .... . 5
BAÐKER — BLÖNDlNARAHOLD
VÍRNET TIL MÚRHÚÐUNAR
J.&.
mariion
- Tnnb
Morris 1947
Höfum fengið aftur ;— hinnar margeftirspurðu
IVAR-handbækur:
Autoelektroteknik,
Autoreparationer.
El-Handbogen.
Allt om Svejsning.
Den store regncbog.
Moderne værktöj.
Letmetaller.
Motoreyckler.
Teknisk Leksikon,
Handbog for Radiomekanikere.
Jern- og metalindustriens Handbog I.—II.
Pantanir sóttar strax — bví eftirspurnin er mikil.
ekið tæp 40 þús. kilometra,
í mjög góðu standi, er til
sýnis og sölu á Bergstaða-
stræti 41, simi 82327 frá kl.
2—6 í dag.
Uppeldismálaþing; 1953
verður sett hinn 12. júní n. k.
í Melaskólanum og hefst kl.
9,30 árdegis.
Samvinnam
júníhefti, er nýlega komið út.
Er forsíðumynd af þeim Krist-
jáni Karlssyni og próf. Hall-
dóri Hermanssyni er verið
hafa bókaverðir við íslenzka
bókasafnið við Cornell háskól-
ann í Bandaríkjunum. í heftinu
er grein um bókasafnið, rit-
stjórnargrein, „Arásirnar á
samvinnusamtökin“, greinarn-
ar „Konurnar og kaupfélögin“,
„Sjótfvárþið' áð verða almenn-
inseign“, „Bóndi, samvinnu-
maður, mormóni, ráðherra11 um
Ezra Benson hinn nýja land-r
búnaðarráðherra Bandaríkj-
anna. Þá er framhaldssagan,
myndasagan o. fl. greinar. —,
Fjöldi mynda prýðir heítiS.
Kristján GuSlaugsson
hæstaréttarlögmaður.
Austurstræti 1. Sími 3400.
Gúmmislöngur Vz”, %”,
— Nýkomnar.
Véfzí. Váld. Poiiisenii.f.
Klapparstíg 29. Sími 3024.
MóSiírsystir mín og fóstarsystir okkar,
Kristrún Jt
andaSist föshidaginn 5. kis. að heimili sínu,
Skipasundi 32.
Jónas Haxafdsson,
Hallg . utv Ö. Jónasson,
Þorgzir ;asson.
MaSurinn sninn og faSir kar,
} +
Olafiisr SssMwstí.tt^ssoii
sjómaður, andaðist ■ á Hjukmnarhúsinu Sól-
heimar, laugardaginn 6- jSm.
Jónín& Hausdóttír og böra»