Vísir - 08.06.1953, Blaðsíða 5
Mánudagmö 8. júní 1953
VfSTR
pp^jEUBPrey-* ■-*1
Vöruvöndim er grurvdvöllur
Rætt við Harald Böðvarsson útgerð-
armann á Akranesi.
„Á Akranesi byggist allt áhjallar, Haraldur?“ spurði tíð-
útgerð,“ sagði Haraldur Böðv-
arsson, þegar tíðindamaður
Vísis hitti hann að máii fyrir
Mokkrum dögum.
„Afkoma bæjarins byggist
fyrst og fremst á vélbátunum
19 að tölu, og þeir hafa aflað
állvel í vetur, svo að vinna hef-
ur verið nóg, og stundum jafn-
vel dálítill hörgull á verkafólki.
Auk vélbátahna eru hér tveir
togarar, og þegar þeir leggja
upp afla sirm hér, veitir það
ihikla atvinnu. í vetur lögðu
auk þess fjórir utanbæjartog-
arar upp afla í bænum svo ekki
er að undra, þótt nóg væri að
gera.
' Vinnudagarnir urðu stundum
hokkuð langir eða allt upp í 16
klukkustundir, en dugandi
menn kvarta ekki undan slíku
heldur þveif; á móti. Hinsvegar
ér bráðnauðsýnlegt að halda
fólkinu við framleiðslustörfin.
Þótt vinna á Keflavíkurflug-
velli geti gefið íalsvert í aðra
hönd, er hun óskild íslenzkum
atvinnuvegum og þeir, sem að
henni sinna, rofna að nokkru
léyti úr tengslum við eðlilegt
íslenzkt þjóðlíf, en sá tími hlýt-
ui- að koma, að framleiðslan
verði að taka við þessu fólki á
ný. og það getur orðið erfitt.
Reynsla stríðsáranna ætti að
hafa kennt okkur að fafa var-
lega. hvað vinnu hjá erlendum
aðilum snertir. Eitt aðalhlut-
verk íslenzkra stjómarvalda
hlýtur að vera vemdun at-
vinnuveganna, svo að þeir geti
þróast á eðlilegan hátt, og það
gera þeir því aðeins, að vinnu-
fusar íslenzkar hendur leggi
hönd á plóginn.
Fjölbreytni er uauðsyn.
Hvað útgerðina snertir þarf
f'iskframleiðslan að vera svo
fjölþætt, að alltaf sé eitthvað
seijanlegt. Við verðum jöfnum
höndum að byggja á sölu frysta,
saltaða og herta fisksins og
megum heldur ekki gleyma
fiskiðnaðinum, sem má auka
os' margfalda úr því sem nú er.
Við verðum bara að hafa vöru-
vöndun í huga — hvað sem við
framieiðum. Vöruvöndun hef-
ur meira að segja en íslending-
ar almennt gera sér ijóst, en án.
hennar getum við aldrei treyst
á örugga sölumöguleika. Við ... . ....
* * f, .... leiðslu. sem svo að segja oll
verðum að gera okkur ljost, að ; '
við eigum við duglega keppi
nauta að etja á mörkuðunum:
og aðeins með því að gera allt,
eins vel óg kost.ur er á, getum |
við torggt' söluna. Alveg eins
og við treystum ekki óvönduð- J
um manni í daglegu lífi, eins!
trevsta ekki viðskiptaþjóðir,
þeim, sém gérir sig beran að ó- j
vandvirkni og jafnvel svikum. i
Atvinna og fólksfjölgun þarf,
að haldast í hendur. Fari jafn-
væeið úv skorðum verður það
alltaf fólkinu sjálfu til ills á
einhvern hátt, annað hvort fyrr
eða síðar.“
Innan við Akranes eru fjöl-
margir fiskhjailar, og mirina
þeir helzt á skógabelti i fjarska.
Hjallar á 10—12 ha. landi.
„Hversu margir eru þessir
1 ijúfuni ]ögúrn“. Og svo slíe eg
bolninn í Bcrgmál i dag, þó’tt
ýmíslegl meira mæiti segja. — kr.
★
indamaðurinn.
,,Við keyptum efni í 500
hjalla í Finnlandi og Noregi og
taka þeir samtals 4500 tonn af
nýjum fiski til herzlu. Hjall-
amir hylja 10—12 hektara
lands. .
Hvalkjöt verkurn við hér á
Akranesi. í fyrra verkuðum við
feðgarnir 1100 smálestir en hin
frystihúsin tvö, sem eru á
staðnum, 700 smálestir, í ár er
gott útlit hvað hvalveiðar
snertir. Hvalkjötið er flokkað
eftir gæðum. Er hið bezta not-
að til manneldis, en annars
flokks kjöt selt til Englands og
gefið hundum, sem kunna vel
að meta þá fæðu. Englendingar
amast ekki við sölu hvalkjöts-
ins, þótt þeir hafi komið í veg
fyrir sölu fisks til manneldis.
Vágestur einn mikill er nú
kominn í Faxaflóa, og er það
háryrningurinn. Þessi hvalur
eyðileggur net fiskiinanna t. d.
misti eimi bátur 40 net í róðri
fyrir tilverknað þessarar
skepnu. Þegar svo er komið,
verður að hefjast handa um út-
rýmingu eða a. m. k. fækkun
háhyrninga í Flóanum, en hval-
veiðimenn vilja helzt ekki sinna
þeim, þar eð hver háhyrningur
er 5—6 sinnum minni en þeir
hvalir, sem einkum eru veiddir
hér. Sennilega verður að gera
út sérstaka báta á háhyrninga-
veiðar og vopna þá byssum
með tundurskutli. Kosta slíkar
byssur einar 10.000 krónur
hingað komnar. Vafalaust
mætti selja háhyrningskjötið
handa hundum og lýsið er
einnig mikils virði. Annars hafa
Norðmenn selt hvalkjöt til
Ameríku og þykir það gott
handa börnum með meltingar-
galla. Er því full ástæða til þess
að leggja áherzlu á hvalveiðar
og vanda til vinnslunnar á
kjötinu.
Því er ekki að leyna að sum-
ir hafa kastað höndunum til
harðfiskvinnslunnar, og er það
ófyrirgefanlegt skeytingarleysi,
þareð hér er um vöru að ræða,
sem við seljum sumpart á nýj-
um. mörkuðúm. Eins og eg gat
um áðan tel eg vöruvöndun
höfuðnauðsyn og ber að hafa
strangt éftirlit með að ekki sé
svikist um að vanda þá fram-
okkar viðskipti byggjast á.“
Tatjana Kravtsénko og
Slnfóniuhljóntsveitfn.
Ungfrú Tatjana Kravtsénko
lék 2. píanókonsert Rach-
manninovs með sinfóníuhljóm-
sveitinni á suimudag og sýndi
sem fyrr gifurlega kunnáttu ,og
frábæra efnismeðferð.
Onnur viðfangsefni v.oru
forleikur að „Freischutz" og
„Boðið upp í dans“ eftir Weber,
forleikur að „Rienzi“ eftir
Wagner og 2. rhapsódían eftir
Liszt. Var flutningur þessara
verka hinn ánægjulegasti.
Þungamiðja hljómleikanna
var píanókonsertinn og hmn
glæsilegi músíkpersónleiki
ungfrú Kravtsénko, sem heill-
aði og laðaði og töfraði tónana
úr hinu þungleikna píanói
Þjóðleikhússins og þreif hljóin-
sveit og áheyrendur nieð ser.
Var henni að verðleikum þakk-
að með langvarandi lófataki,
sem hún endurgalt með' auka-
iagi, prelúdíu eftir Rachmanni-
nov.
B. G.
Athugasemd.
Að gefnu tilefni vildi eg taka
fram eftirfarandi:
Greinar þær, sem birtar hafa
verið um nýja gerð opinna vél-
báta í tímaritinu Ægi, ágúst—
desember hefti 1952, og endur-
prentuð í blaði yðar 28. þ. m.,
1 er mér með öllu óviðkomandi,
J og hefi eg ekki verið að spurð-
ur um neitt, sem í þeim stend-
j ur í sambandi við blaðaskrif,
j og sá þær ekki fyr en mér var
á þær bent af tilviljun. Þykir
mér það miður, þar sem eftir
mér eru höfð nokkur atriði í
umræddii grein. Þar sem eg á
hér ekki einn hlut að ,máli
finnst mér þetta óviðeigandi
og hefði kosið að þetta mætti
koma á annan hátt fyrir al-
mennings sjónir, og taldi mér
það einnig skylt að svo yrði,
þar sem var um nýjung að ræða
hérlendis, en finnst það ekki
tímabært^ að svo stöddu, fyrr
en frekari reynsla er fengin og
búið er að gera þessari tilraun
betri skil.
Með fyrirfram þökk fyrir
birtinguna.
29. maí 1953.
Leópold Jóhannesson.
Myndarfegir norrænir
hljómteikar í Köfn.
Vork eftir Ha.IIgrím Hclgason
vöktu |kii- ntikla atbjgli.
Þarin 30. apríl s.l. roru
haldnir hljómleíkar í Köln í
Þýzkalandi með verkum frá
Norðurlöndunum, svo sem
getið hefur verið og komu þar
fram fyrir íslands hönd, Hall-
grímur Helgason* tónskáld, og
voru fluttar 4 tónsmíðar eftir
hann á hljómleilcunum. Ýms
blöð fóru mjög vinsamlegum |
og lofsamlegum orðum um.
verk Hallgríms, og voru um-j
mæli eins blaðsins birt í Vísi i
vikunni. Hér fara á eftir uin-
mæli tveggja annarra blaða u.n
hljómleikana í heild’
Blaðið „Kölnische Rund.-
schau“ fer m.a. svofelldum orð-
um um hljómleikaria:
„Norræna rómantíkin í tón-
listinni á 19. öld hefur göngn j
sína í Mið-Þýzkalandi, einkum !
í Leipzig. Robert Schumann
íagnaði á sínum tíma Niels V.
Gade með mesta innileík, og
Grieg stundaði nám- sitt í Leip-
zig, en hinn nafntogaði Kans-
lick kallaði hann „Schumann,
sem sveipaður væri selskinni“.
Píanósónata eftir íslendinginn
Hallgrím Helgason í hinum ’
glæsilegasta hljómbúningi nú- ■
tímans sýnir okkur norræna'
alþýðugeymd í steíi um islenzkt
þjóðlag.... Þessir hljómleikar
hafa leitt í ljós, hve ófulinægj-
andi er kunnleiki okkai' á nor- 1
rænni tónlist nútímans. . . .
Hinn afburðagóði píanóleik-
ur prófessors Mies kom bezt
fram í jafn öruggri tæknilegri
túlkun hans og tjáningu á
hinni harðla torleiknu sónötu
eftir Hallgrím Helgason.“
„Kölner Stadt-Anzeiger“ get-
ur norræna kvöldsins m. a.
á eftirfarandi hátt:
„Eftir umbrot og baráttu
milli framsækinna og stað-
gróinna afla komast þjóðirnar
át> raun um nýtt stig listrænn-
ar lifsskoðunar. Þetta á einnig
við um skandínavísku löndin,
sem tiltölulega seint tóku við
rómaritísku stefnunni í alþýðu-
söng sínum. Prófessor Mies
tókst á hendur þá skemmtilegu
' tilraun, að sýna með d:»mum
frá hverju hinna fimm norrænu
landa, hvernig þessi nýi stíll
markaði upphaf sitt. Danmörk
reið á vaðið með Niels Gáde í
byrjun 19. aldar fyrst á dög-
um hárómantíkinnar berst
þessir straumur til Norega með
Edvard Grieg. Þriðja fiðlusón-
ata Emil Sjögi’ens frá Svíþjóð
virðist þegar hafa lifað sitt feg-
ursta. Stranga en fagra og ætíð
svipmiklá tungu temur sér
Finninn Yrjö Kilpinen, sem
átti hér þrjú lög.
íslendingurinn Hallgrímur
Helgason ræður yfir hljóm-
samræmi við nútímann á al-
þjóða mælikvarða. Þrátt fyrir
gnægð stíleinkenna í píanósón-
ötu hans nr. 2 um ísl. þjóðlag, er
maður heillaður af ómótstæði-
legú máli þessai-a tóna. Hinn
þungi og alvörublandni grunn-
blær sónötu hans ríkir eiiini'g
í hinum skai'plega mótuðu
sönglögum hans, sem með
sterkuin sérkennum sínum
leiddu til lykta þetta fróðlega
kvöld.... Pi’ófessor dr. Paui
Mies túlkaði sónötuna eftir H.
Helgason með ríku skapi og
ljóslifandi skilgreiniiigu allra
aðalatriða. Sópransöngkonan
Elisabeth Urbaniak lagði næm-
an anda sinn og stíltilfinningu
? flutning sönglaganna, er hún
söng með öruggum skjlningi.
Hugall undirleikari hennar við
flygilinn var próf. dr. Mies,
sem lika hélt stutt inngangs-
erindi að þessu athyglisveroa
kvöldi.“
Vesturhöfnin
SpariS yður tíma mg
ómak — biftjið
Sjóbtíðltia
viö Granthigiarö
fyrir smáauglýsingar
yðar í Vísi.
Þær borga sig alltaf
Spakniæli dagsms: i' ,l
Syo má brýnandeigt járn, aðj
bíti um síðir. *
Kleppsholt!
Ef Kleppsh.vltingar þurfa
að setja smáauglýsingu i
Vísi, er tekið vift henni I
Verzlun Guðmundar h
Aibertssonar,
Það borgar sig bezt að
auglýsa i Vísi.
aft vera við ullu búnar, cf Egyptar skyldu Iáiá sem brezkar hersveitir háfa býggt þar til þess
Mynd bessi er frd Sueseifti, og sýnir götuvígi, ófriðlega. AHt er þar meft kyrrum kjörum ennþá.