Vísir - 18.06.1953, Blaðsíða 1
arg.
FJmnatadagimi 18. júní 1953.
134. tbl.
Ef 4 menn hitf-
ast í Berlín.
Við skulum hugsa okkur,
að/ þeir Einar Olgeirsson,
Sigurður Guðnason, Bryn-
jólfur Bjarnason og Gunnar
M. ' Magnúss — mennirnir
í fjórum efstu sætum kom-
múnistalistans — væru allir
staddir í A.-Berlín, hittust
þar á götu og tækju tal
saman. Hvernig færi þá
fj'rir þeim? Þeir mundu
verða skotnir, því að nú
hafa Rússar bannað, að
fleiri menn sé í hóp á götum
borgarinnar en brír, að við-
Iagðri dauðarefsingu.
Það þýddi líklega ekki að
efna til borgarafundar „gegn
her í landi", bótt Gunnar
væri sjálfur kominn þangað.
Að vísu, en har búa menn
tíka við frelsi. Hvílíkur
munur á því eða þessu lýð-
ræði okkar, sem lætur
Gunnari & Co. haldast uppi
að efna til heillar þjóðar-
ráðstefnu!
Bylíingáróíga í A.-Þýzkalandi:
ring skriidre
ommúnista í
•erlm.
Hér sér yfir AusturvöII, er manngráinn hafði safnazt saman
umhverfis hann, en guðsþjónustan stóð yfir í Dómkirkjunni.
Myndin er tekin á 3. tímanœn í gærdag. (Ljósm. P. Thomsen).
25,000 fangar sfrjúka í S.-Kóreu.
Rbee hafði fyrirskipað að ancf-kofnmúnfstiuii sfeyMí sfeppt
Einkaskeyti frá AP. — Ógerlegt að
Tokyo í morgun.
Syngman Rhee, forseti Suð-
íair-Kóreu, fyrirskipaði í morg-
un að sleppa úr haldi öllum
hindra flóttann.
Herstjórn S. þj. hefur til-
kynnt, að öllum tiltækilegum
ráðum hafi verið beitt til þess að
Borður-kóreskum föngum, sem hindra flóttann, en vegna þess
eru ekki kommúnistar. .
Samtímis barst fregn þessi:
35.000 norður-kóreskir stríðs-
fangar brutust út úr 5 fanga-
búðir í Suður-Kóreu í morgun
og fengu fangagæzumenn Sam-
einuðu þjóðanna, sem flestir
eru Bandaríkjamenn,
Frétt þessi veldur miklum
áhyggjum stjórnmálaleið-
toga. Flóttatilraunirnar virð-
ast haf a verið vel undirbún-
ar og skipulagðar. Virðist
augljóst, að einhverjir þræð-
ir liggi, milli þeirra, sem
skipulögðu flóttann, og hátt-
settra manna, jafnvel í her-
ráði eða stjórh Suður-Kóreu,
þ. e, þeirra, sem forsetanum
eru handgengnastir.
Á þessu stigi er ekki unnt að
gera sér fulla grein fyrir af-
leiðingum þessara atburðá. Að
því er virðist er þó hér um til-
raun af hálfu Syngman Rhees
að ræða, til þess að koma í veg
íyrir vopnahlé á seinustu
stundu, og með því að sýna, að
hann ætli að halda til streitu
stefnu sinni um að halda styrj-
öldinni áfram. Seinast í gær-
kvöldi var búist við, að vopna-
hlé væri í þann veginn að kom-
ast á, og jafnframt að Eisen-
hower hefði fullvissað Suður-
Kóreu um, að hún yrði ekki
svikin við samningaborðið á
friðarráðstefnunni. Beðið er
með mikilli óþreyju fregna um
hvað næst gerist og hvort Sam-
einuðu þjóðirnar hafa bolmagn
til þess að girða fyrir örlaga-
ríkar afleið-ingar fangaflótt-
ans.
ofureflis sem við var að etja,
hafi það ekki borið árangur.
Níu fangar biðu bana, en 16
særðust. Fangagæzlulið Sam-
emuðu þjóðanna varð ekki fyr-
ir manntjóni.
Syngman Rhee réttlætix að-
gerðir sinar með því, að í raun
réttri hefði átt að vera búið að
sleppa þessum mönnum
haldi fyrir löngu, því að þeir
hefðu verið neyddir til þess aS
taka upp vopn gegn Suð'ur-
Kóreu, og það væri blátt áfram
ekkert réttlæti í að hafa þá í
haldi lengur, auk' þess sem þaS
væri mikilvægt vegna einmg-
ar Kóreu, eins og komið væri,
aS þeim væri sleppt þegar í
staS.
Síðustu fréttir:
1000 fangar, sem sluppu út i
nótt, hafa verið teknir höndiun
af nýju.
Fer McCarthy
il Enghnds?
London (AP). — Brezkur
þingmiaður hefur endurtekið á-
skorií-n sína iil McCarthys, am-
eríska þingmannsins, um « að
heímsækja Bretland.
Hefur hann boðið þing-
raarminum að komast til Bret-
lands til að kynna sér lýðræði í
¦fa. | framkvæmd „eða halda sér ella
saman. um Bretland"". Þingmað
urinn brezki, íhaldsmaður að
nafni Baker, gagnrýndi einnig
McCarthy fyrir aðdróttanir
þær, sem hann bæri fram í
skjóK þinghelginnar.
Heitasti dagur-
inn í gær.
17. júní .var heitasti dagicr
vorsins hér í Reykjavíií —
komst upp í 15 stig.
Véður var yfirleitt hlýtt og
gott um land allt. Mestur hiti
varð 18 stig, á Síðumúla í Borg-
arfirði, Grímsstöðum á Fjöllujn
og í Möðrudal. Var það kl. 6
síðdegis.
xMmeaiJEiiugui* Iiafði bi'ennl
bifreiðai* ©g stórfeýsi.
KK«.«Mesls.Is* t'úefiar vora rífisir Efiiður.
Einkaskeyti frá ÁP. — Beriín í raorgun.
Stjóriíaíbyggingarnar í Austur-Beríín eru nú inn-
an rússnekra skriMrekagírðinga — rússneskir skrio-
drekar eru við allar aðrar mikílvægar byggingar og
vegamót, og hvar sem auga er íitið sjást þeir og rúss-
neskt varðlíð, reiðubúið að skjóta, ef fleiri en þrír
menn sjást hnappast saman.
Var bað ein af fyrirskipunum þeim, sem birtar voru í gær
með skírskotun til ákvörðunar hernámsstjóra Rússa um affi
neyðarástand skyldi ganga í gMdi í borginni, vegna óeirðánna
síðustu 2. daga. Onnur fyrirskipun með skírskotun til söma
ákvörðunar var, að umferðarbann skyldi í gildi frá kl. 8 aíf
kvöldi til 4 að morgni.
Óeirðirnar byrjuðu á þriðju-' f jöldans, en var hrópaður nið-
dag út af því, að birt hafði ver- ur. Að lokum fór svo að stjórn-
ið iilskipun stjórnarinnar um, in þorði ekki annað en að verða
að afkost í byggingariðnaðinum við óskum fólksins, og mið-
yrði að auka um 10%. Á þetta stjórn kommúnistaflokksins
Eauk í fyrradag.
Svo sem Vísir hefur skýrt
frá hefur staðiS yfir hér í bæ
árlegur fundur þjóðbanka Norð
íirlanda, og lauk honum í fyrra-
dag.
Á fundinum var flutt skýrsla
af hálfu hvers þjóðbanka um
fjárhagsþróunina í hverju landi
frá því er síðasti fundur var
haldinn. I?á voru tekin fyrir
ýmis örmur mál, sem sérstaka
þýðingo i hafa fyrir seðlabank-
ana.
Af há'ifu Landsbanka íslands
sátu íundinn bankastjórarnir
Jón Árnason, Jón G. Marías-
son og Gunnar Viðar og Svan-
bjorn Frímannsson aðalbókari.
Alf Eriksen, forstjóri flutti er-
indi um Alþjóðagjaldeyrissjóð-
inn, en gestir á'fundinum voru
Veðurhorfúr eru: Austan og!Björn Ólafsson viðskiptamála-
síðan norðankaldi. Víðast úr- j ráðherra og Þórhallur Ásgeirs-
komulaust. ' son ski'ifstofustjóri.
vildu verkamenn í byggingar-
iðnaðinum ekki fallast, enda
þrautþíndir fyrir, og hófu mót-
mæli
allur
Var farið í kröfugöngu til
stjórnarbygginganna. Einn ráð-
herranna, námumálaráðherr-
ann, reyndi að tala til mann-.
Dágó5ur sfldaraffi
Akranesyta í gasr.
Akranesbátar fengu dágóðan
síldarafla í gær, eða frá 30 upp
í 108 tunnur á bát
Fjórir bátar voru á sjó í gær,
og lögðu net sín suður undir
ELdey. Hæstur var Reynir með, uj-n.
108 tunnur. Síldin er fryst til
útflutnings, en þykir of mögur
til söltunar.
Um það bil 7—8 þúsund smá-
lestir fiskjar eru nú í herzlu á
Akranesi, og er almennt bú-
izt við, að farið verði að af-
skipa þessu magni í haust. —
Sanddæluskipið Sansu hefur nú
dælt á land um 25.000 lestum af
skeljasandi fil sementsverk-
smiðjunnar fyrirhuguðu.
somuleiðis, og var fyrrnefnd.
tilskipun afturkölluð. En mót-
mælafundum og kröfugöngum
en aðrir verkamenn og' var haldið" áfram klukku-
almenningur tók undir. stundum saman eftir þetta.
Ríkisstjórnin þoriði ekki aS
beita alþýðuhernum, enda
vafasamt að hann hefði:
. hlýtt, og játaði að mistök
hefði átt sér stað. Allt 'þetta
gerðist í fyrradag.
í gærmorgun byrjuðu mót-
mælafundir ai nýju og vafa-
laust hefði dagurinn orðið frels-
isdagur, ef ekki hefði verið
beitt skefjalausu rússnesku
hervaldi, til þess að kveða nið-
ur allan mótþróa gegn hinmri
kommúnistísku stjói-narvöld-
Hv@r si§rar —
Akranes eða KH?
í kvöid iná búast við sþenn-
andi kappleik á íþróttavelíinum
er Akumesingar og KR lei'ða
sarnan hesía sína.
Þetta eru úrslit í A-riðli fs-
landsmótsins, og sá, sem vinnur
í kvöld, keppir til úrslita um
íslandsmeistaratitilinn. í fyrra
sigraði KR naurnlega í"úrslit-
um, með 1 marki gegn engu, en
Akurnésingar eru sagðir hafá
fullan hug á að ná sér niðri á
KR-ingum að þessu sinni.
Fólki finnst
f jötrarnir Iosna.
Menn tóku brátt að safnast
saman, er morgnaði. Tilslak-
anir þær, sem hin kommúnist-
iska ógnarstjórn, hafði gert
seinustu dagana samfara játn-
ingum um, að mistök héfðu átt
sér stað, verkuðu þannig á
menn, að þeim fannst vera að
losna Um fjötrana. Er enginn
vafi, að það var blossandi frels-
ishugur, sem hleypti^ mönnum.
kappi í.kinn til mótmæla, enda
sáu Rússar þegar hættuna..
Austur-þýzka stjórnin-
hímdi hrædd í stjórnarbygg-
ingunum, allt logaði i óeirð-
um án þess neitt væri að-
hafst, og virðist svo sem ótt-
ast hafi verið, að aíþýðuher-
inn og lögreglan væru á
bandi fólksins.
Gremju sína létu menn í ljós
með því að brenna til grunna
tvær stórverzlanir, sem reknar
voru af hinu opinbera, rífa nið-
ur áróðusspjöld kommúnista og
rússneska fána, sem múgurinrt
brenndi til ösku.
(Fram a 8. síSu) - f's ¦ *¦