Vísir - 18.06.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 18.06.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Fimintudaginn 18. júní 1953. 134. tbl, Ef 4 menn hitt- ast í Berfín. Við skulum liugsa okkur, að, þeir Einar Olgeirsson, Sigurður Guðnason, Bryn- jólfur Bjarnason og Gumiar M. ' Magnúss — mennirnir í fjórum efstu sætum kom- múnistalistans — væru allir staddir í A.-Berlín, hittust þar á götu og tækju tal saman. Hvernig færi þá fyrir þeim? Þeir mundu verða skotnir, því að nú hafa Rússar bannað, að fleiri menn sé í hóp á götum borgarinnar en brír, að við- lagðri dauðarefsingu. Það þýddi iíklega ekki að efna til borgarafundar „gegn her í Iandi“, bótt Gunnar væri sjálfur kominn þangað. Að vísu, en bar búa menn Ifka við frelsi. Hvílíkur munur á því eða þessu lýð- ræði okkar, sem Iætur Gunnari & Co. haldast uppi að efna til heillar þjóðar- ráðstefnu! Rússar Byitmgáróiga í A.-Þýzkalandi: ring skriðdreka um stjórn kommúnista í A.-Berlín, Hér sér yfir Austurvöll, er ihanngrúinn hafði safnazt saman umhverfis hann, en guðsþjónustan síóð j'fir í Dómkirkjunni. Myndin er tekin á 3. tímanum í gærdag. (Ljósm. P. Thomsen). 25,000 fangar strjúka í S.-Kóreu. Rbee hafði fyrirskipað a5 and-kommériistum slcyifli sleppt. ' Einkaskeyti frá AP. — Tokyo í morgun. Syngman Rhee, forseti Suð- ur-Kóreu, fyrirskipaði í morg- un að sleppa úr haldi öllum norður-kóreskum föngum, sem eru ekki kommúnistar. . Samtímis barst fregn þessi: 35.000 norður-kóreskir stríðs- fangar brutust út úr 5 fanga- búðir í Suður-Kóreu í morgun og fengu fangagæzumenn Sam- einuðu þjóðanna, sem flestir eru Bandaríkjamenn, Frétt þessi veldur miklum áhyggjum stjórnmálaleið- toga. Flóttatilraunimar virð- ast hafa verið vel undirbún- ar og skipulagðar. Virðist augljóst, að einliverjir þræð- ir liggi milli þeirra, sem skipulögðu flóttann, og hátt- settra manna, jafnvel í her- ráði eða stjóm Suður-Kóreu, þ. e. þeirra, sem forsetanum eru handgengnastir. Á þessu stigi er ekki unnt að gera sér fulla grein fyrir af- leiðingum þessara atburða. Að því er virðist er þó hér um til- raun af hálfu Syngman Rhees að ræða, til þess að koma í veg fyrir vopnahlé á seinustu stundu, og með því að sýna, að hann ætli að halda til streitu stefnu sinni um að halda styrj- öldinni áfram. Seinast í gær- kvöldi var búist við, að vopna- hlé væri í þann veginn að kom- ast á, og jafnframt að Eisen- hower hefði fullvissað Suður- Kóreu um, að hún yrði ekki svikin við samningaborðið á friðarráðstefnunni. Beðið er með mikilli óþreyju fregna um hvað næst gerist og hvort Sam- einuðu þjóðirnar hafa bolmagn til þess að girða fyrir örlaga- ríkar afleiðingai’ fangaflótt- ans. Ógerlegt að hindra flóttann. Herstjórn S. þj. hefur til- kynnt, að öllum tiltækilegum ráðum hafi verið beitt til þess að hindra flóttann, en vegna þess ofureflis sem við var að etja, hafi það ekki borið árangur. Níu fangar biðu bana, en 16 særðust. Fangagæzlulið Sam- einuðu þjóðanna varð ekki fyr- ir manntjóni. Syngman Rliee réttlætir að- gerðir sínar með því, að í raun réttri hefði átt að vera búið að sleppa þessum mönnum úr haldi fyrir löngu, því að þeir hefðu verið neyddir til þess að taka upp vopn gegn Suður- Kóreu, og það væri blátt áfram ekkert réttlæti í að hafa þá í haldi lengur, auk þess sem það væri mikilvægt vegna eining- ar Kóreu, eins og komið væri, að þeim væri sleppt þegar í stað. Síðustu fréttir: 1000 fangar, sem slttppu út « nótt, hafa verið feknir höndurn af nýju. Heitasti dagur- inn í gær. 17. júní var heitasti tiagur vorsins hér í Reykjavík — komst upp í 15 stsg. Véður var yfirleitt hlýtt og gott um land allt. Mestur hiti varð 18 stig, á Síðumúla í Borg- arfirði, Grímsstöðum á Fjöllum og í Möðrudal. Var það kl. 6 síðdegis. Veðurhorfúr eru: Austan og Fer McCarthy tíl Engiands? l.o-ínlon (AP). — Brezkur þingmaSur hefur endurtekið á- skoruu sína til McCarthys, am- eriska þmgmannsins, um * að heímsækja Bretland. Hefur hann boðið þing- manninum að komast til Bret- lands til að kynna sér lýðræði í framkvæmd „eða halda sér ella saman um Bretland“. Þingmað urinn brezki, íhaklsmaður að nafni Baker, gagnrýndi einnig McCarthy fyrir aðdróttanir þær, sem hann bæri fram í skjóli þinghelginnar. Almensilsigiir Iialði fsreiBiiá lilfreiðai* ©g stórliýsi. Ilús^neskÍT ianar voru rilsair niður. Einkaskeyti frá AP. — Berlín í morgun. StiórRarbyggingarnar í Austur-Beríín eru nú inn- an rússnekra skriðtlrekagirðinga — rússneskir skrið- drekar eru við allar aðrar mikiivægar byggingar og vegamót, og hvar sem auga er Iitið sjást þeir og rúss- neskt varðlið, reiðubúið að skjóta, ef fieiri en þrír menn sjást hnappasí saman. Var bað ein af fyrirskipunum þeiin, sem birtar voru í gær með skírskotun til ákvörðunar hernámsstjóra Rússa um að neyðarástand skyldi ganga í gildi í borginni, vegna óeirðanna síðustu 2. daga. Önnur fyrirskipun með skírskotun til sömu ákvörðunar var, að umferðarbann skyldi í gildi frá kl. 8 að kvöldi til 4 að morgni. Óeirðirnar byrjuðu á þriðju- ’ fjöldans, en var hrópaður nið- dag út af því, að birt hafði ver- ur. Að lokum fór svo að stjórn- ið tilskipun stjómarinnar um, in þorði ekki annað en að verða að afköst í byggingariðnaðinum við óskum fólksins, og mið- yrði að auka um 10%. Á þetta stjórn kommúnistaflokksins vildu verkamenn í byggingar iðnaðinum ekki fallast, enda þrautpíndir fyrir, og hófu mót- sömuleiðis, og var fyrrnefnd. tilskipun afturkölluð. En mót- mælafundum og kröfugöngum mæli, en aðrir verkamenn og var haldið" áfram klukku í fyrraéag. Svo sem Vísir hefur skýrt frá feefur staðið yfir hér í bæ árlegur f undur þ jóðbanka Norð arlandaj.og lauk honum í fyrra- dag. Á fundinum var flutt skýrsla af hálfu hvers þjóðbanka um fjárhagsþróunina í hverju landi frá því er síðasti fundur var haldinn. Þá voru tekin fyrir ýmis önnur mál, sem sérstaka þýðingu hafa fyrir seðlabank- ana. Af háifu Landsbanka íslands sátu íundinn bankastjórarnir Jón Árnason, Jón G. Marías- son og Gunnar Viðar og Svan- björn FrímannsSon aðalbókari. Alf Eriksen forstjórí flutti er- indi um Alþjóðagjaldeyrissjóð- inn, en gestir á fundinum voru Björn Ólafsson viðskiptamála- síðan norðankaldi. Víðast úr- ! ráðherra cg Þórhallur Ásgeirs- komulaust. son skrifstofustjóri. allur almenningur tók undir. Var farið í kröfugöngu til stjórnarbygginganna. Einn ráð- herranna, námumálaráðherr- ann, reyndi að tala til mann- Dégóður síldarafli Akranesbáta í gær. Akranesbátar fengu dágóðan síldarafla í gær, eða frá 30 upp í 108 tunnur á bát. Fjórir bátar voru á sjó í gær, og lögðu net sín suður undir Eldey. Hæstur var Reynir með um. 108 tunnur. Síldin er fryst til' útflutnings, en þykir of mögur til söltunar. Um það bil 7—8 þúsund smá- lestir fiskjar eru nú í herzlu á Akranesi, og er almennt bú- izt við, að farið verði að af- skipa þessu magni í haust. — Sanddæluskipið Sansu hefur nú dælt á land um 25.000 lestum af skeljasandi til sementsverk- smiðjunnar fyrirhuguðu. stundum saman eftir þetta. Ríkisstjómin þorði ekki að beita alþýðuhemum, enda vafasamt að hann hefði: hlýtt, og játaði að mistök hefði átt sér stað. Allt 'þetta gerðist í fyrradag. í gærmorgun byrjuðu mót- mælafundir af nýju og vafa- laust hefði dagurinn orðið frels- isdagur, ef ekki hefði verið beitt skefjalausu rússnesku hervaldi, til þess að kveða nið- ur allan mótþróa gegn hinum kommúnistísku stjórnarvöld- Hvor sigrar — Akranes eða KR? I kvöld má buast við spenn- andi kappleik á íþróttavellinum er Akumesingar og KR leiða saman hesta sína. Þetta eru úrslit í A-riðli ís- landsmótsins, og sá, sem vinnur í kvöld, keppir til úrslita um íslandsmeistaratitilinn. í fyrra sigraði KR naumlega í úrslit um, með 1 marki gegn engu, en Akurnesingar eru sagðir hafa fullan hug á að ná sér niðri á KR-ingum að þessu sinni. Fólki finnst f jötrarnir Iosna. Menn tóku brátt að safnast saman, er morgnaði. Tilslak- anir þær, sem hin kommúnist- iska ógnarstjórn, hafði gert seinustu dagana samfara játn- ingum um, að mistök hefðu átt sér stað, verkuðu þannig á menn, að þeim fannst vera að losna um fjötrana. Er enginn vafi, að það var blossandi frels- ishugur, sem hleypti mönnum. kappi í kinn til mótmæla, enda sáu Rússar þegar hættuna. Austur-þýzka stjómiri hímdi Iirædd i stjórnarbygg- ingunum, allt logaði í óeirð- um án þess neitt væri að- hafst, og virðist svo sem ótt- ast hafi verið, að aíþýðuher- inn og lögreglan væru á bandi fólksins. Gremju sína létu menn í ljós með því að brenna til grunna tvær stórverzlanir, sem reknar voru af hinu opinbera, rífa nið- ur áróðusspjöld kommúnist.a og rússneska fána, sem múgurinn brenndi til ösku. (Fram a 8. síðu) *•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.