Vísir - 18.06.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 18.06.1953, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 18. júní 1953. VÍSIR ppamr T 1 MM TJARNARBIÖ MM | HátíSabrigði | (Holiday Affair) f Skemmtileg og vel leikin * ný amerísk mynd. !. IA'ðallilutverk: Robert Mitchum, ! Janet Leigh, !l * Wendell Corey. !! J Sýnd kl. 5, 7 og 9. !! ♦ Sala hefst kl. 4 e.h. !! MM GAMLA BÍÖ MM :: HVÍTITIN0UR ) MM TRIPOLI BlÖ Kappaksturshetjan (The Big Wheel) Afar spennandi og skemmtileg amerísk kvik- mynd með hinum vinsæla leikara: Mickey Rooney, Thomas Mitchell, Michael O’Shea. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (The White Tower) Stórfengleg amerísk kvik- mynd í eðlilegum litum, tekin í hrikalegu iandsiagi Alpafjallanna. Glenn Ford, Valli, Claude Eains. JAMAICA-KRÁIN (Jamaica Inn) Sérstaklega spennandi og viðburðarík kvikmynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Dapne du Maurier, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Charles Laughton Maureen O’Hara Robert Newton Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Kona í vígamóð (The Beautiful Biond (The Beautiful Blonde Sprellfjörug og hlægileg amerísk gamanmynd í lit- um, er skemmta mun fólki á öllum aldfi. Aðalhlutverk: Betty Grable og Cesar Romero. AUKAMYND: Krýning Elísabetar II. Englandsdrottningar. Ná- kvæm lýsing á allri atbhfn- inni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: Krýning Elízabetar Englasidsdrottningar. Sýnd kl. 5 og' 7. MM HAFNARBIO UM l Seyniþjónuslu Spennandi frönsk stór- mynd er gerist á hernáms- árunum í Frakklandi. Mynd. in er í tveim köflum. 2. kafli. Fyrir frelsi Frakklands Aðalhlutverk: Pierre Renior, Jane Holt, Jean Ðavy. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AB AUGLYSAIVISÍ VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN Glæfraför Hin afarspennandi amer íska stríðsmynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ronald Reagan, Raymorid Massey. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8. Sími 6710. NYKOMIÐ Amerískar kvenpeysur Krislján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Sími 3400. Hraustir menn Mynd þessi gerist í hinum víðáttumiklu skógum Bandaríkjanna. Sýnir ýmsa tilkomumikla og ævintýra- lega hluti, hrausta menn og hraustleg átök við hættu- lega keppinauta og við hættulegustu höfuðskepn- una, eldinn. Wayne Morris, Preston Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. kröfulýsingu uwn btvius' ú spurifé samkvæmt 13. gr. 1. nr. 22, 19. marz 1950 og bráðabirgðalögum 20. apríl 1953. Hér með er skorað á þá, sem telja sig eiga rétt til bóta samkvæmt ofangreindum lögum, að lýsa kröfum sínum fyrir 25. október 1953, að viðlögðum kröfumissi, til innláns- stofnunar (banka, sparisjóðs, innlánsdeildar samvinnu- félags) eða verzlunarfyrirtækis, þar sem innstæða var 31. desember 1941 og/eða 30. júní 1946. Eyðublöð undir kröfulýsingu verða afhent í ofangreind- um stofnunum frá og með 25. júní 1953. Haínarhvoli — Reykjavík LtBndsbunki Æsiuntts Ryðvamar 09 ryðhreinsunar efni PJÓDLEIKHÚSID LA TRAVIATA Sýningar föstudag og laugardag kl. 20,00. Iðnaðarbanka íslands h.f. verður haldinn í Tjarnarcafé í Reykjavík iimmtudaginn 25. júní n. k. og hefst kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá samkvæmt 22. gr. samþykkta hlutafélagsins, nr. 65. 7. nóv. 1952 í B-deild Stjórnartíðinda. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir hluthöfum í skrifstofum Landssambands iðnaðar- manna, Laufásvegi 8, og Félags ísl. iðnrékenda, Skóla- vörðustíg 3, dagana 20.—24. júní næstkomandi. Þeir hlut- hafar, sem bafa greitt hluti sína að fullu, fá hlutabréf afhent á sömu stöðum. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Ósóttar pantanir seldar sýningardag kl. 13,15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Símar 80000 og 82345. Reykjavík, 10. júní 1953. Bankaráð Iðnaðarbanlca íslanós h.f. TOPAZ sýning í kvöld kl. 20,00 á Akureyri. 40. sýning. heldur áíram í kvöld kl. 8,30 og keppa þá ar — M.M. (Ursiit t a-hmí) ASgöngumiðar: Stúka: 10 kr., Stæði 5 kr. og 2 kr. fyrir börn Mútunefndin Dómari: Hannes Sigurðsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.