Vísir - 18.06.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 18.06.1953, Blaðsíða 8
Þeir sem gerast kaupeadur YÍSIS eftir 10. hvers mánaSar fá hlaSið ókevpis til mánaSamóta. — Sími 16SH. "J WEMMM Fimmtudaginn 18. júní 1953. VÍS2K er ódýrasta blaSið og þó þaS fjöl- breyttasta. — HriugiS í sima 1660 og gerist áskrifendur. Átta bílstjórar teknir mel áfengi í gær. Þetr eru allir gruneðir uon ieynivinsöiu. Frá hátíðahöldunum á Arnarhóii í gær. Myndin er tekin á barnaskemmtuninni par klukkan 4—5 síðdegis. (Ljósm.: P. Thomsen). Tugjtúsundlr nutu þjéðhátíðar í Margndeg hátíðaliöld Hejrkjavík- urbæfai* voru gkesiieg og ölltim iil sóin a. Þjóðhátíðardaguriim í gær rann upp bjartur og fagur yfir fánumprýddri Reykjavxk, enda varð þátttaka almennings í jmargháttuðum hátíðahöldum dagsins gífurieg, en J»au fóru prýðilega fram, undirbúningsnefndinni og bæjarbúum til sóma. vei-heppnaðrar miðbænum í gær. Óhætt er að fullyrða, að tug- þúsundir manna liafi verið á götum bæjarins frá kl. 1.30 eða svo og fram á nótt, en hátíða- höldunum lauk kl. 2 eftir mið- nætti, eins og tilkynnt hafði verið. j Lækjargata, Lækjartorg, Arn- arhóll og miðbærinn höfðu tek- ið á sig skemmtilegan hátíða- svip, er menn þyrptust efan Síðan gerðist margt í einu: Fimleikar ÍR-inga, handknatt- leikur stúlkna úr Austur- og Vesturbæ (hinar fyrrnefndu ^igruðu), handknattleikur karla úr sömu hverfum (Vesturbæ- ingar sigruðu), kúluvarp, sem Gunnar Huseby vann með 15.62 m. kasti, skylmingar, fimleik- ar KR-inga, sem tókust sérlega vel, bændaglíma, sem flokkur eftir upp úr hádeginu. Fár.ar Armanns J. Lárussonar vann, \ og veifur, danspallar, hljóm- en Armann felldi Rúnar Guð- j hljómsveitarbyrgi, pylsu og gos mundsson, sem var bóndi hin?! drykkjabúðir, blöðrur, rellur flokksins, 1500 metra hlaup,1 og fánar, settu skemmtilegan sem Kristján Jóhannesson vann ,,karnevalssvip“ á Lækjargöt- en Svavar Markússon og Sig- una og næsta nágrenni, en yfir urður Guðnason urðu nr. 2 og ■öllu hvíldi skemmtileg, alþýð- 3, enda ekki fleiri keppendur. Xeg stemming, sem ber vott um, Ármenningar sigruðu KR-inga að þessi dagur er í raun og í 2000 metra boðhlaupi (lOv sannleika orðinn þjóðhátíðar- 200 m.). Ánægjulegt var að sjá •dagur. j vikivaka- og þjóðdansaflokka, Skemmtiatriði fóru fram sam sem þarna komu fram. kvæmt áætlun, skrúðgöngur að Meðal viðstaddra á veilinum austan og vestan mættust við voru forsetahjónin, borgar- Austurvöll, en þar var guðs- stjóri, sendimenn erlendra þjónusta í Dómkirkjunni og há- ríkja, biskup lands o. fl. stór- Ilerdís Þorvaldsdóttir sem fjallkonan í gær. Lögregian í Reykjavík hafði mikinn viðbúnað í sambandi við hátíðahöldin í gær að leita uppi leynivínsala og handtók hún 8 bílstjóra, sem höfðu ólöglegt á- fengi í bílum sínum og grun- aðir voru um áfengissölu. Gerði lögreglan leit að áfengi í ýmsum bílum og með þeim á- rangri, er að framan greinir. — Eru mál þessara bifreiðastjóra nú í rannsókn. Erlingur Pádsson yfirlögreglu þjónn telur, að þessi viðbúnað- ur lögreglunnar hafi ekki hvað sízt átt þátt í því að draga úr ölvun manna í bænum í gær- kvöldi og nótt. Taldi Erlingur, að ölvun hefði verið minni í gær, heldur en á þjóðhátíðar- daginn í fyrra, og einkum hafi1 þó borið á því, hve skólafólk hélt sér betur í skefjum nú en þá. Sagði Erlingur að Þjóðhá- tíðin hafi í heild farið vel og virðulega fram og erfiðleikar lögreglunnar í sambandi við hana verið vonum minni. Innbrot. Að öðrum lögreglufréttum má m. a. geta þess, að í fyrri- nótt var lögreglunni tilkynnt um innbrot á Shellveg 6 hér í mænum. Lögreglan fór á stað- inn og handtók tvo menn, er grunaðir voru um að vera vald- ir að innbrotinu. Mennirnir voru settir í fangageymsluna og er mál þeirra í rannsókn. Olvun við akstur. í fyrrinótt kom bílstjóri einn hér í bænum á lögreglustöðina með ölyaðan bílstjóra, sem ekið hafði bíl sínum út í skurð nálægt gatnamótum Njarðar- og Hringbrautar. — Slys hlauzt þó ekki af þeim útaf- akstri. Bifreiðastjórinn viður- kenndi ölvun sína og var að því búnu fluttur heim til sín. í gærdag var lögreglunni til- kynnt um ölvaðan mann, er ek- ið hafði vestur Hringbraut á bifhjóli. Lögreglan leitaði mannsins, fann hann og flutti í fangageymslu, þar eð hann gat ekki gert grein fyrir, hvar hann hafði fengið farartækið. Slys. Á þriðjudaginn slasaðist bif- vélavirki í Ræsi, Einar Jónssoti Hæðargarði, er hann var- þar að starfi sínu. Var bifi'eið ékið aftur á bak, en Einar varð fyrir henni, klemmdist milli bifreiða og mun hafa rifbrotnað. Hann var fluttur í sjúkrabifreið á spítala. Þjóðhátíðá m.s. Cullfossi Farþegar um borð í Gullfossi minntust lý,ðveldisins með at- höfn í gær. Athöfnin hófst um kl. 4.30 og tók um klukkutíma, og sáu nokkrir farþeganna um undir- búning hennar. Fyrst var sung- ið, en síðar flutti Agnar KL. Jónsson, sendiherra, ræðu. Að lokum talaði Þorfinnur Krist- jánsson, prentari í K.höfn, fyrir hönd íslendinga erlendis. Á milli atriða voru sungin ætt- jarðarlög'. menm. Á Arnarhóli var útiskemmf- tíðleg athöfn fór fram. Síðan var haldið suður á í- I þróttavöll, staðnæmzt við kirkju 1 garðinn, þar sem lagður var un tfJ,rlr born um sviPað sveigur á gröf Jóns Sigurðsson-1 Sig/ ar frá bæjarstjórn Reykjavíkur (gerði það Hallgr. Benedikts- son). Vöruskipti Frakka hagstæð, og þó... París (AP). — Vöruskipta- jöfnuður Frakka við útlönd varð hagstæður í maí — í fyrsta sinn á árinu — sem nam 4 mill- jörðum franka. Voru það aukin kaup ný- lendna Frakka, sem orsökuðu þessa breytingu á jöfnuðinum, j en hins vegar var eftir sem áð- ur halli á viðskiptunum við ríki, er hafa annan gjaldmiðil, og nam hann 10 milljörðum franka. Að leikslokum. Engin verksumroerki eftir hátlðahöldiit kl. 8 í morgun. Vegfareudur um Austúr-' langt komið á 7. tímanum í stræti og iniðbæinn kl, 8 í morgun, er Þór Sandholt, for- morgun sáu þess engin merki, ’ maður þjóðhátíðarnefndar, hélt fús Halldórsson stjórnaði henni, Þar ávarpaði m. a. sr. Friðrik Friðriksson börnin. Vafalaust voru tugþúsundir á götunum, er kvöldvakan hófst á Arnarhóli. Þar var margt til pallur ne skemmtunar, lúðrablástur, ræð Göturnar o. fl. Áður höfðu kórarnir Karla kór Reykjavíkur og Fóstbræður sungið og hlotið mikið lof fyrir. ' Síðasti þáttur hátíðahaldanna var dansleikur á þrem stöðum í miðbænum, en E. Ó. P. stjórn- aði þessum þætti af mikiuni myndugleik. Hátíðahöldin fóru prýðilega fram, en nokkuð bar á ölv.un um nóttina, er dagskránni var að Ijúka, en þó ekki mikilli mið að við hinn mikla mannfjölda, sem þarna var á ferðinni. að þar héfðu fyrir fáum klukkusíundum staðið mikil hátiðahöld, sem tugþúsundir tóku þátt í. Flöggin og veifurnar voru á brott, engin sölubúð sást, dans- . Mjómsvéitarbyrgi. voru hreinar, og ekkert var þar af braki, papp- írsrusli eða öðru, sem búast mátti við eftir hátíðahöldin. Strax kl. 2 tóku skátar til við að taka niður fána .og veifur, en á slaginu tvö var útrunnið sölu'leyfi pyísubyrgjanna, og' tóku eigendur þegar að fella þau 'og aka þeim á brott. Fjölmennur vinnuflokkur frá Áhaldahúsi bæjarins, smiðir og verkamenn, hófu að taka niður dansv; ’ a og fánastengur kl. 4, en aðrir tóku að þrífa göturnar og A.rr.1 rhól, og var þessu verki heim til sín að afloknu ströngu dagsverki. Menn frá gatnagerð- inni sprautuðu síðan götur bæjarins með aðstoð slökkvi- liðsins, og kl. 8 í morgun urðu ekki greind nein verksummerki eftir fjölmennustu hátíðahöld ársins. Almenna ánægju mun hafa vakið sú tilhögun þjóðhátíðar- nefndar að hafa söngpall og ræðustól neðst á túninu> hjá Iireyfli, en manngrúinn stóð í brekkunni fyrir ofan. Sjálfstæðisfólk. Gefið kosningaskrifstofu flokksins í Vonarstræti 4, upp- lýsingar um kjósendur, sem verða ekki i bænum á kjördegi. Símar skrifstofunnar eru 7100 og 2933. — Þýzkalsnd Framh. af 1. síðuu Skriðdx-ekar aka á manxif jöldanxi. Hernámsstjóri Rússa lét nú til skarar skríða og lýsti yfir neyðarástandi (herlögum) og skriðdrekasveitirnai’ héldu inní borgina. Sagt er, að skriðdreka- sveitir hafi brunað gegn mann- fjöldanum og menn eigi getað forðað sér, og 2—3 menn beðið bana, og þegar herliðið var far- ið fram hjá auðkenndi fólkið staðinn, þar sem þessir verka- menn voru vegnir af Rússum. Grotewohl forsætisráðherra hefur nú, í skjóli hins rúss- neska hervalds, fyrirskipað mönnum að hverfa aftur tiL vinnu. Hann kennir um „fasist- iskum“ áróðri og segir, að er- indrekar kapitalistisku stór- veldanna hafi verið hér að verki, en því er harðlega neitað af fulltrúum Vesturveldanna, að af þeirra hálfu hafi nokkuð verið gert til þess að hrinda þessu af stað, enda augljóst mál, að svo væri ekki, þar sem von væri um að ráðstefna yrði haldin um friðsamlega lausn deilumálanna. Síðustu fréttir: Fréttir frá Vestur-Berlín herma, að í Austur-Berlín sé allt kyrrt á yfirboyðinu, en ólga undir niðri. Austur-þýzka útvarpið til— kynnir, að 11 rnenn hafi verið teknir höndum og hvetur verka menn til þess að hverfa til vinnu sinnar. — Skýrsla um manntjón í óeirðunum í gær hefur enn ekki verið birt í A.- Þýzkalandi. — 16 lík hafa nú. , verið flutt til Vestur-Berlínar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.