Vísir - 21.06.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 21.06.1953, Blaðsíða 6
V VÍSIR Laugardaginn 21. júní 1953. meðfram götunum, fyrir aftan fótgönguliðið, sem stóð þár á verði. Sagt er að um 3300 manns haíi fengið viðlagahjálp yfir daginn, en um 300 hafi þurft á spítala, sém ekki er mikið, þegar tekið er tillit til miiljónanna, sem stóðu eða sátu í slagveðrinu meðfram skrúð- gönguleiðinni. Veitingar voru fáanlegar i tjöldum aftan við pallana — en flestir höfðu útbúið sig með nesti til dagsins. Enda veitti ekki áf því, þar eð tírriinn, sem setið var, var tíu klukkutímar. Fyrr varð ekki komist burtu, vegna liðsflutninga á götunum. Menn voru hressir og kátir. Fjöldinn, sem þarna stóð, eða sat, var hinn hressasti. Það kváðu við smá hlátrasköll og fyndni hjá fólkinu. Hvað lítið sem fyrir kom, lustu menn upp fagnaðarópum — þó ekki væri annað en að gotusópári færi um til að hreinsa upp umbúðapapp- ír nestispakkanna — eða þegar sagt var frá í hátalara hvað klukkan væri. Vitaskuld gladdi það menn, að heyra um hvern hálftímann, sem liðinn var af( pessum langa biðtíma. Þeg'ar athöfnin í Westminster Abbey hófst, féll hátíðleg kyrrð yfir mannfjöldann. Það var hlustað með athygli á hina skýru og stei’ku rödd Fistiers, erkibiskups, sem leiddi athöfn- ina — og á hina björtu og ein- íægu rödd drotmmgarinnar, þegar hún sór eiða sina. Tónlistin — trompetarmr — fallbyssuskotin — allt fór fram samkvæmt áætlun — og vér sáum í anda hina háhvelfdu oddboga kirkjunnar, með rósa- gluggunum, sem nú var eins og sjónarsvið fyrir milljónir manná. og þar- sem allar athaf m ir voru mældar út, bæði í tíma og rúmi. Þar mátti engu skeika, hvorki með hreyfingar, lát- bragð né mælt mál -v því nú var öllu í fyrsta sinn í sögunni, sjónvarpað inn á þúsundir heimila um allt Bretland og i 1000 mílna radíus inn á megin- Jand Evrópu. Og níu klukKu- tímum seinna var filma komin vestur yfir Atlantshaf, til sjón- varps um Bandaríkin og Kan- sda. Það var Canberraflugvéi. *em flaug vestur, strax að aí> höfninni loKinnt. Hver tignarstétt yneð sínu lagi. Og hvílík sjón! Bláhjúpaðar ..valir með sæíaröðum á miiii súlnanna fornu, allt upp undn’ þak. Framkirkjan lögð með blárri gólfábreiðu, en krýning- arkórinn, upphækkaður, með gullslitu klæði. Á honum rós- litað hásætið með gullnu flúri. Og söfnuðurinn — margra þjóða einkennisbúningar og þjóðbúningar — frá Afríku- ströndum — frá Indlandi — frá Arabíu — og fjarlægum Suður- hafseyjum, ásamt Evrópuprins- um og öðrum fulltrúum. Jarl-marskálkurinn, sem sá um allt viðvíkjandi útbúnaði og siðum sem fram fóru, hafði lát- ið boð út ganga um klæðnað þann, sem lávarðarnir og aðrir tignir gestir skyldu íklæðast. Allt átti það að vera samkvæmt fornum og viðteknum venjum við krýningarathöfn brezks konungs eða drottningar. Lá- varðarnir skyldu íklæðast rauð- um, hermelínsbryddum skikkj- um utanyfir einkennisbúningum sínum -— og kórónur áttu þeir að setja upp á vissu stigi í at- höfninni. Hver tignarstétt með sínu lagi. Sama var um lávarðafrúrnar — en þær áttu sæti gegnt lá- j vörðunum. Svalirnar, þar sem þær sátu, líktust blómabeði, með hvítum liljum — sagði einn höfundur, sem sæti fékk í kirkjunni. Skaiiatsskikkjur iþeirra voru umgjörð blómanna, en daggarskrúðið voru dem- antarnir, sem blikuðu á hinum björtu hálsum, handleggjum og Framh. á 7. síðu FERÐIR frá Ferðaskrif- stofu ríkisins um helgina: 1. Farið verður upp í Hval- fjörð eftir hádegi á sunnu- dag ef hvalur er inni. Á leið- inni verður komið við í nýju áburðarverksiniðjunni. — 2. Farið verður á sunnud. eftir hádegi, hringurinn: Krýsu- vík, Hveragerði, Sogsfossar, Þingvellir. — 3. Farið verð- ur til Gullfoss og Geysis kl. 9 f.h. á sunnudag. — 4. MiS- nætursólarflug. Flogið verð- ur á sunnudagskvöld, ef veð- ur leyfir, norður ýfir Heim- skautsbaug. •—- 4. Handfæra- veiðar. í ráði er að efna til handfæraveiða á laugardag. ÁRMANN OG K. R. hafa sameiginlegt innanfélags- mót í köstum á íþróttavell- inum í dag kl. 3. TVO spilaborð töpuðust sl. fimmtudag af bíl, sem ók'fr-á miðbæ vestur á Sel- tjarnarries. Finnandi vin- samlega geri rannsóknarlög- reglunni aðvart. (593 ÓSKA eítir herbergi 1. júlí. Tilboð er greini verð sendist Vísi fyrir þriðjudag, merkt: „Reglusamur— 243.“ STÚLKA óskar eftir litlu herbergi í austurbænum og helzt fæði á sama stað. — Uppl. í síma 81241. (589 HERBERGI óskast! Sjó maður óskar eftir herbergi, helzt á hitaveitusvæðinu. Tilboð, merkt: „Sjómaður— 242,“ sendist afgr. Vísis fyr- ir mánudagskvöld. (588 HERBERGI til leigu fyrir einhleypa stúlku. Upþl. á Sólvallagötu.68. Ódýr barna- kerra til sölu á sama stað. (581 KONA óskar eftir litlu herbergi. Fyrirframgreiðsla. Tilboð, auðk.: „Strax—247,“ sendist afgr. blaðsins. (612 IBUÐIR til leigu. Tvennar 2ja—3ja herbergja íbúðir til leigu utan til við bæinn. Helzt eldra fólk. — Uppl. í síma 81677.(600 HERBERGI óskast, helzt í Kleppsholti. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudags 246.“ (602 STÚLKA óskar eftir her- bergi í austurbænum. Lítils- háttar húshjálp getur komið til greina. Uppl. í síma 7901. (604 LAGHENTUR ist afgr. blai mánudagskvöld. Uppl. í síma 80933. wm/mmitm 11 ÁRA TELPA. vill gæ.ta barns eða vera til snúninga hjá góðu fólki. Uppl. Sncrra- hraut 40. (606 LAXVEIÐIMENN. Beztu ánamaðkana fáið þið á Tún- götu 43, uppi. — Sími 7122. (610 STÚLKA, vön konfektgerð, getur fengið góða atvinnu. Uppl. Túngötu 49, kl. 7—8 e. h. (598 ÁNAMAÐKAR til sölu á Freyjugötu 3 A. (605 ÁNAMAÐKAR til sölu. Sörlaskjól 56. (608 MATREIÐSLUKONA, lærð og dugleg, óskast á veitinga- hús. Mjög góð kjör. Uppl. í síma 1676. (551 GOTT barnarúm, með dýnu, til sölu á Grenimel 23, kjallara. Sími 6901. (613 SLÆ BLETTI ef óskað er. Sími 80849. (583 LAXVEÍÐIMENN. Bezta maðkinn fáið þið í Garða- stræti 19. — Pantið í síma 80494. (582 KAUPAKONA óskast — Uppl. Bergþórugötu 35. (590 STÚLKA, með 6 ára barn, óskar eftir vist eða ráðs- konustöðu, helzt í Reykja- vík. Uppl. í síma 7901. (594 GÓÐUR barnavagn á há- um hjólum til sölu í Höfða- túni 4. Á sama stað óskast barnakerra til kaups. Uppl. frá kl. 2. (584 MAREIÐSLUKONA, lærð og dugleg, óskast á véitinga- hús. Mjög góð gjör. Uppl. í síma 1676. (551 NÝKOMIÐ fallegt úrval af káputölum. Antikbúðin, Hafnarstræti 18. (585 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauiiavegi 79. — Sírm 5184. TEKIÐ í umboðssölu gamlir og nýir, fallegir munir. Antikbúðin, Hafnar- stræti 18. (586 TIL SÖLU leirmunir, skrautvörur myndavélar, klukkur, úr o. m. fl. Antik- búðin, Hafnarstræti 18. (587 ÓDÝRIR barnakjólar til sölu á Egilsgötu 22. (552 ÁNAMAÐKAil fást á Ægisgötu 26. Sími 2137.(591 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sírni 6126 HAFNARFJÖRÐUR. — Barnavagn til sölu á Álfa- skeiði 49. Sími 9703. (596 KVENREIÐHJÓL, ekki mikið notað og ferða- grammófónn, til sölu á Laugateig 4 kl. 4—9 í dag. (Kjaiíara). (607 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (224 GÓÐUR barnavagn til sölu á Vegamótastíg 3. (609 DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Husgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á raunum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 GÓÐUR, enskur barna- vagn til sölu á Leifsgötu 26, efstu hæð. (611 BARNAKERRA óskast, með eða án poka. Uppl. í i síma 2705 eftir kl. 2. (603 Copr. RtC« nuttou»h».lntr-T«r. Be*.U B P»t Ofl plstr. by ]únited yeature Syndícate, Inc. (?. /Surrcugki. /3M Tarzan skynjaði þegar hættuna sem yfir honum vofði og opnaði augun. Skipti engum togum, að hann ■Vatt sér fram úr rúminu þreif til óþokkans og keyrði hendur .hans aftur á bak. Áráearmaðurinn varaði sig ekki á viðbragðsflýti Taizans og var nú sem leiksoppur í höndum Jians.- Ujn lqið og Tarzan sveiflaði manninum í kring um sig og slceliti honum í gólfið vöknuðu .þeir Volthar og Gemnon, og stukku báðir fram úr rúmum sínum. „Náið í ljós,“ hróp- aði Volthar, „Tarzan hefur gripið árásarmann." ..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.