Vísir - 23.06.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 23.06.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjudaginn 23. júní 1953 138. tW. Rætt iim íslenzk mái á amerísku fræðimannaþingi. Isienzkukaflar á stálþfæði notaðlr vih kennslu í amerískum háskóla. ark telur horfur betri í Kóreu Á ársþingi Amerísk-norraena f ræðafélagsins (The Society for the Advancement of Scan- dihavian Study) í maíbyrjun sl. flutt próf. Richard Beck þrjú erindi um íslenzk og norræn efni. .Fyrsta erindið fjallaði um Stephan G. Stephansson skáld 'í tilefni aldarafmælis hans í ár. rakti prófessorinn æviferil skáldsins og lýsti ennfremur höfundareinkennunum og hin- 'úm' stórbrotna skáldskaþ hans. Annað erindið, sem einnig vár flutt fyrir f jölmennum-hópi stúdenta og kennara, fjallaði um ísland, land og þjóð, menn- iagu þjóðarinnar og skapein- kenni. v- Samkvæmt. tilmælum pró- f essora ríkisháskóláns í Ne- bfaska talaði próf. Richard Beck á segulband íslenzka mál- fræði- og leskafla, er síðar verða notaðir við íslenzku- kennslu í háskólanum. Þriðja erindi próf. Richards Beck var flutt í vorhátíð Norð- . urlandabúa í Nebraska, sem Sá 3 refi í Vogunum. Eefa verSur enn talsvert vart í Gullbringn- og Kjósarsýslu, Jbrátt fyrir hernaðinn gegn þeim á dögunum. Maður, er var íyrir skemmstu að koma sunnan með sjó að nóttu til, sá þrá refi skammt frá veginum ekki langt frá Vogunum. Ekki hafði maðurinn tök á að veiða þá. Þá hefir Vísi verið sagt frá þyí, að næstum á hverri nóttu verði vart við ref innarlega í Hvalfirði og sé hann mesti „reglumaður", ferðamenn sjái hann jafnan á líkum tíma. Ætti ekki að vera erfitt að skjóta hann, ef hann er syona reglu- samur í háttúm sínum. haldið var í sambandi við árs- þing Amerísk-norræna fræða- félagsins. . Voru þátttakendur þingsins heiðurgestir á mótinu. Þar talaði próf Beck um mann- réttinda- og mannhelgishug- sjón norrænna manna. Þingið, sem haldið var í húsa- kynnum ríkisháskólans í Ne- braska, sóttu háskólakennarar í norrænum og germönskum fræðum víðsvegar úr Banda- ríkjunum. Meðal ræðumanna var dr. Paul Sihach, prófessor, er flutti erindi um ákveðna gerð eða tegund draumvitrana í íslenzk- um fornbókmenntum. Forséti ' Fræðafélagsins vai kjörinn próf: Joseph Alexis við Melroseháskóla, en hann er kunnur , íslandsvinur, kann ís- lenzku og hefir kennt hana við háskóiann. M VI 5\ ÍSh 6 - MARC VY Grán^ði i rót á sunnudajg. Síðdegis á sunnudag gerði liaglél og rigningu víða á suð- vesturkjálka landsins. 'Menn nokkrir, sem voru staddir uppi á bæjum, skýrðu biaðinu svo frá, að þar hefði gránað í nött, en ofar í sveitum mátti jafnvel hnoða snjóbolta fyrst eftir hryðjuna. Slosu5um hjálp- ao þrívegis. Sjúkrabifreiðarnar voru þrisvar kallaðar út í gær til þess að flytja slasað fólk í sjúkrahús. Maður nokkur datt í stiga í Mjólkurfélagshúsinu, og mun hann hafa hlotið áfall pg heila- hristing. Þá datt f jögurra ára gpmul telpa fyrir framan siökkvistöðina og var hún flutt í sjúkrahús. Meiddist hún . á handlegg. Loks hljóp lítill drengur, 3ja ára gamall, á bil á mótum Njálsgötu og Frakka- stígs. Hlaut hann einhver meiðsii og var fluttur í Lands- spítalann. ¦im....... : Nemendasamband íþrótta- kennaraskóians stofnad 30. þ.m. Fyrirhuguð-er stofnun nem- endasambands fþróttakennara- skóla. íslands. Verður nemendasamband þetta stofnað í tilefni af því að 30. þ. m. eru 10 ár liðin frá stofnun skólans og 20 ár liðin frá því er Bjöm Jakobsson stofnaði skóla að Laugarvatni til þess að búa einstaklinga undir íþróttakennarapróf. Nær hið fyrirhugaða nemendasam-' band til beggja þessara stofn- ana. Jafnframt þessu verður af- mælis beggja skólanna minnst að Laugarvatni ofangreindan dag. Myndin, sem hér birtist, er af kápusíðu búlgarska tímaritsins „Bulgaria Today", en það kemur út hálfsmánaðarlega á ensku og frönsku, en búlgarska stjórnin stendur a'ft útgáfu þess, Kommúnistafiokkur Búlgaríu er vitaskuld „búlgarskur" flokk- ur, á sama hátt og Sameiningarflokkur alþýðu, —sósíalistá- ftókkurinn, er „íslenzkur" flokkur. í hefti þessu, sem út kon: í márz s.1. og er 16 bls. að stærð, auk kápunnar, eru hvorki meira né. minna 8 ljósmyndir af Stalin eða styttum af honum. Inni í blaðinu, yfir þvera opnu eru svo myndir af Stalin- verkfræðingaskólanum í Sofia, Staiin-efnaverksmiðjunni I Dimitrovgrad, Stalin-raforkuveri, Stalin-stíflu, Stalin^breið- götu í Sófia og Stalin-áveitustöð. Þeir, sem ieggja til megin- efni hins „búlgarska" tímarits, eru þessir: G. M. Malenkov, L. P. Beria og V. M. Molotov, þrír valdamestu menn Bússlands. Óþarft er að minna á, að Þjóðviljinn hefur lengi streitzt við, að telja mönnum trú um, að „alþýðulýðveldin" (þar á meðal Búlgaría) séu frjáls og óháð ríki Hekla-fánum skreyít-¥akti at- Siygli í Osio 17, jutií. Fafiegaa' og áhöfn gesfír senililierraiiis. Churchill þungorð- ur í garð Rhees. He£ir samráð vi«l sanaveldisráðlierra, Einkaskeyti frá AP. London og New York í morgun. Mark Clark, yfirmaður her- afla SÞ. í Kóreu, ræddi tvívegis í gær við Syngman Rhee for- seta Suður-Kóreu, og flaug því næst til Tokyo. Þar ræðir hann við Collins, yfirmann foringjaráðs Banda- ríkjahers, og Robertson, aðstoð- ar-utanríkisráðherra Banda- ríkjanna, er fjallar um A.-As- íumálin. Robertson er með orS- sendingu frá Dulles til Syng- man Rhees. j Clark sagði eftir fyrri fund- I inn, að viðræður hans og Rhee hef ðu verið vinsamlegar, og horfurnar batrtað. Hann kvað ekki hafa verið rætt um endur- töku fanganna, en minnti á, að hann hefði umboð til þess að undirrita vopnahléssamninga, hvað sem Suður-Kórea gerði. Sviksamlegt atferli. Sir Winston Churchill for- sætisráðherra Bretlcúids skýrði neðri málstofunni frá því í gær, að brezka stjórnin hefði sent stjórn Rhees harðorð mótmæli út af fangaflóttanum. Kvað Sir Winston hér hafa verið um sviksamlegt atferli að ræða. Sér hefði og skilist, að Syngman Rhee hefði endurtekið loforð um það eigi alis fyrir löngu, að grípa ekki til neinna einhiiða ráðstafana. Churchill kvað horfurnar að sumu leyti ískyggilegar, og hann vissi ekki hvað næst gerðist, og til þess gæti kom ið, að senda yrði aukinn liðs afla til Kóreu öryggis vegna og til sönnunar einlægni SÞ. Nehru forsætisráðherra Ind- lands, staddur í Genf á heim- leið, og Mohamet Ali, forsætis- ráðherra Pakistans, staddur í Kairo, einnig á heimleið, hafa báðir látið í ljós þá von, að fangaflóttinn verði ekki til þess að hindra samkomulag um vopnahlé. Orðsending til emdæma- f ulltrúa S jálf stæðisf élaganna STJÓRN fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík biður umdæmafulltrúa að skila aukaskránum (skrifstofuskrá) til skrifstofu Sjálfstæðisflokksins eigi síðar en á fimmtudagskvöld 25. júní. , ALLS ENGA SKRÁ MÁ VANTA Stjórn Fulltrúaráðsins. M.s. Hekla var í Osló á þjóð- hátíðardaginn 17. júní, fánum prýdd stafna á milli, og vakti skipið mikla athygli þar sem það lá, rétt utan við hið mikla ráðhús borgarinnar._____ Farþegar notuðu daginn til þess að skoða sig um í borginni. Hátíðlegt borðhald var um borð í skipinu síðar um daginn, en um kvöldið var móttaka hjá Bjarna Ásgeirssyni sendiherra og frú hans í sendiherrabústaðn um á Bygdöy. Hekla hefur verið í Norður- landaferð á vegum Ferðaskrif- stofunnar, eins og kunnugt ei, með á annað hundrað farþega innanborðs. I dag fer skipið frá Höfn áleiðis til Færeyja, en þangað verður komið á föstu- dag og staðið þar við þann dag. Hingað er skipið væntanlegt á miðnætti á sunnudag. Aðalfararstjóri í þessari för er Ingólfur Guðbrandsson" en leiðsögumaður í Noregi Skúli Skúlason ritstjóri. Héðan f er Hekla til Skotlands * n.k. mánudag, fyrstu ferðina þangað á þessu ári. Næsta ferð, Frh. a 8. síðu. Fáni i IháSfa Vegfarendur hafa veitt því eftirtekt, að fáni þýzka sendi- ráðsins á Valhöll við Suður- götu hefur verið í hálfa stöng síðustu dag. Hefur Vísir forvitnazt -um þetta og fengið það upplýst, að þetta hafi verið gert vegna at- burða þeirra, sem gerzt hafa.í A.-Berlín og víðar í A.-Þýzka- landi upp á síðkastið. Eldtir í báti á þurru landi. Kl. 22.15 í gærkveldi var slökkviliðið kvatt út á Granda- garð. Hafði kviknað þar í litl- um mótorbát, og var mikill eld- ur í honum, er að var komið. Báturinn stóð fyrir ofan ver- búðabryggjurnar, og hafði eig- andi hans, Sigurður Þorsteins- son, nýlega lokið við að hreinsa hann og mála, en eldurinn mun hafa átt upptök sín í olíuofni og komst síðan í benzín. Nokkrar skemmdir urðu á bátnum og hlutum sem honum tilheyrðu, s. s. seglum o. fl. Kjésið D-listann!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.