Vísir - 23.06.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 23.06.1953, Blaðsíða 4
V.lSIR Þriðjuáaginn 23. júní ÍS53 WÍSXXB. DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skriístoíur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 166C (fixnm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Hafin framleiðsla bíla með plastyfirbyggingu. Kaíser ríður á vaðið é |>essu efsií. Vindhögg Þjóðvamarffokksms. ■jl/|jög virðast nú skotfærin til þurrðar gengin hjá þeim þjóð- varnarmönnum, ef dærna má af síðasta tölublaði mál- gagns þeirra. Er þar aðalfregnin, að „hernámsflokkarnir þegi rxm íyrirhugaðar framkvæmdir hersins þar til eftir kosningaj.',“ og ætli að afhenda Aðalvík- undir hernaðarbækistöð. Sennilega eru skriffinnar málgagns þjóðvarnarmanna hinir einu menn á þessu landi, sem vita ekki, að frá því hefur verið skýrt, að ætlunin er að koma upp fjórum radarstöðvum á land- inu. Er ætlunin að ein verði á norðvesturhorni þess, önnur norðanaustanlands og þannig umhverfis það, svo að girt verði fyrir það, að hægt verði að gera skyndiárásir á landið, því að nú á dögum er það venja hernaðar- og einræðisríkja., að þær lýsa yfir styrjöld eftir að þau hafa greitt fyrsta höggið. Þetta hefur gerzt hvað eftir annað síðasta mannsaldurinn, og ættu þjóðvarnarmenn að vita það, eins og allir aðrir. En þessa rosafregn blaðs þeirra um það, að þagað sé um það, sem gera á, er tilbúningur og hugarburður, eins og svo flest af því, sem blað þetta ber á borð fyrir lesendur sína. En rosafregnin er einui'r ágætt dæmi þess, að þjóðvarnarflokkur- inn hefur í rauniiin: ekkert fram að bera í þessari kosninga- bai'áttu. Hann slær vindhögg, þegar hann reiðir sem hæst, og alþýða manna á að sjá svo um, að barátta hans og allt strit fyrir kosningarnar verði ekki annað. Þetr elta kommúnista! TT'inn af forustumönnnm þjóðvarnarmanna birtir í síðasta tölublaði málgagns þeirra nokkrar spurningar, og er fyrir- sögnin: „Hernámsandstæðingur: Ertu mér sammála?“ Og síðan fullyrðir maður þessi, að „forysta í hernámsandstöði íslend- inga væri betur komin í höndum Þjóðvarnarflokks íslands en Sósíalistaflokksins.“ Hingað til hefur mönnum skilizt af blaði þjóðvarnarmanna, að þeir hefðu hina raunverulegu forustu í „hernámsandstöðu“ í sínum höndum, og sú andstaða, sem fram kæmi af hálfu kom- múnista, væri í rauninni aðeins til þess að dylja þjónkun þeirra við Rússa og hagsmuni þeirra. Er þess vegna fróðlegt að fá það staðfest af blaði þessu, að forustan sé í höndum Moskvu- manna, og „þjóðvörnin“ dingli aðeins með. En þetta er raunar aðeins staðfesting á því, sem margir hafa haldið fram. Þjóð- varnarmenn þykjast vera of fínir til að vera í flokki kommún- ista, en hafa sama markmið og vinna verkin fyrir þá; enda þótt þeir þykist vera heiðvirðir og þjóðlegir menn. En við hverju er raunar að búast, þegar vindhanar úr ýmsum flokkum sverjast í fóstbræðralag? Kjósendur ættu að hafa hugfast, að þeir geta ekki frekar treyst þjóðvarnarmönnum en kommúnistum, því að á þeim er í rauninni aðeins stigmunur en enginn eðlismunur. Báðir vinna gegn því, að íslenzka þjóðin njóti verndar gegn þeim öflum í heiminum, sem setja mátt ofar rétti, og svífast einkis lil að ná settu marki. Þjóðlegir íslendingar mega hvorugan flokkinn styðja. Nýr postuli Græiiieiidittga. Cvo er að sjá sem ætíjarðarást og þjóðhollusta sumra íslend- ^ inga sé ekki bundin við „eyjuna hvítu“ einvörðungu, því að Þjóðviljinn hefur flutt þær fregnir hér út á hjara veraldar, að á heimsfriðarþinginu, sem haldið var fyrir skemmstu í' Budapest, hafi Kristinn E. Andrésson flutt mál Grænlendinga mjög skelegglega, eins og hans var von og vísa. Hafði hann fyrst skýrt frá áþján íslendinga, en síðan vent sínu kvæði í kross, og tekið granna okkar hina grænlenzku upp á sína föðurarma, svo að þeir mættu hljóta nokkra blessun. Þjóðviljinn gat þess ekki — hefur sennilega ekki talið þörf á að nefna svo sjálfsagðan hlut — að Kristinn hefði talað máli ýmissa baltneskra smáþjóða, sem lengi hafa þjáðst undir oki rússneskra kommúnista. Þær þjóðir hafa tvímælalaust átt sína talsmenn á þingi þessu, því að undirokaðar þjóðir eiga ævinlega hauka í horni, þar sem kommúnistar eru. Sennilega hafa frið- arþingsmenn einnig átalið það harðlega, að ætlunin skyldi að taka Rosenbergshjónin af lífi, eins og þeir hafa átalið alla líf- látsdóma, sem kveðn.ú hafa verið upp síðustu árin. En úr því að Kristinn E. Andrésson ætlar að gerast hinn nýi postuli, Grænlendinga, semur væntanlega einhver rauður rit- ekki kemur til mála úr þessu. Kaiser-Frazer'verksniiðjurn- ar eru um það hil að senda á márkaðinn algerlega nýja gerð bifreiða. Er öll ýfirbygging hennar úr er sú að á þremur síðustu ár- um hefur innflutningur á „sport“bílum til Bandaríkjanna tvöfaldazt, og eftirspurnin eftir svipuðum vögnum hefur aukizt plasti, og vegur hann urn 1500 stórlega hjá bandarískum fram- pundum minna en léttustu am-j leiðendum. Bíllinn- er 5 m. á erísku tveggja-dyra vagnar, lengd, næstum laus við allt með stályfirbyggingu. Verksmiðjurnar senda þenna vagn frá sér í þeirri vissu, að almenning langi til að eign- ast áberandi bíla, en annað verður ekki sagt um , þennan nýja vagn. Lag hans ér mjög svipað og , kappakstursbíla, hann er aðeins 89 cm. há, og þegar þakið hefur verið sett upp, er það 140 cm. frá jörðu. Vagninn nær auðveldlega 100 mílna hraða (rúml. 160 km.), en hve miklu hraðar er íarið, er undir ökumanninum komið. Skjót lu aða- aukning. Vagninn eykur hraðann ótrú- lega fljótt. Sé hann kominn í efsta „gír“, fer hann úr 10 mílum (16 km.) upp í 70 mílur (rúml. 11J3 km.) á aðeins 15 sekúndum. Henry J. en svo nefnist þessi gerð, er með sex cylindra vél, sem framleiðir rúmlega 100 hestöfl. Samþjöpp- unarhlutfallið er 8:1. Tvær meginástæðurnar fyrir hinni miklu hraðaukningu vagnsins, eru aukin hestaflatala og minni þyngd. Þetta er fyrsti vagninn með plastyfirbyggingu, sem smíðað- ur er í fjölframleiðslu. Sjálf yfirbyggingin vegur aðeins 300 ensk pund, og allur vagninn vegur rúmlega smálest. Yfir- byggingin _er steypt í sjö aðal- hlutum: framhluta, afturhluta, vélarhlíf, aurbretti, hurðum og gólfi. Menn vilja „sport“-bíla. Aðalástæðan fyrir því, að lagt var út í þessa framleiðslu, „útflúr“ og króm, en ekki nærri eins „mjúkur“ í akstri og venjulegir bílar. Hurðirnar1 eru þannig úr garði gerðar, að þær opnast inn í frambrettin, og eðlilega er hægt að fá teina- hjól sem þykja ómissandi á öll- um „sport“bílum. Þungamiðjan er mjög neðarlega, og því hægt að beygja á miklum hraða, og hemlar eru þannig, að þeir full- nægja kröfum þeirra, sem vilja „fljúga“. Verðið er ekki endanlega ákveðið enn, þar sem vagninn kemur ekki á mark- aðinn strax, en gert er ráð fyr- ir að það verði undir 3000 doll- urum. í fréttum i Vísi var frá því skýrt fyrir helgina, að öldruSum manni hefði skrikað fótur við að stíga á bananahýði, sem liirðulaus vegfarandi hafði fleygt á götuna. Gamli maðurinn kom svo harka- lega niður á hnakkann, að flytja varð hann í spitala. Þenna sama dag fréttist mn tvö önnur tilfelli, þar sem fullorðið fólk hafði dott- ið á götuna, og hafði bananahýði verið orsökin i bæði skiptin. — Maður hringdi til blaðsins á laug- ardag og bað mig um að vekja at- hygli á þvi í Bergmáli, hve hættu- legt það gæti verið að fleygja bananaliýði frá sér á gangstétt- arnar, þvi að af þvi stafaði slysa- liætta. Skjöl Ijósprentuð á augabragði. Nýlega hafa flutzt hingað til lands furðuleg verkfæri þýzk, sem Ijósprenta á einni mínútu eða svo bréf eða önnur gögn. Þjóöverjar hafa löngum þótt uppfinningasamir og snjallir. Nú hefur þýzkt fyrirtæki, sem nefnist Duplomat í Wedel í Holtsetalandi, hafið framleiðslu einkar handhægs verkfæris til þess að ljósprenta á svipstundu bréf og ýmisleg plögg. Er þetta fjarska einfalt í meðförum, með því að hér þarf enga „myrkra- stofu“, bakka, vask, þurrkun eða annað, sem venjulega mun þurfa við slíka starfsemi. Mað- ur rennir sem sagt tveini örk- um gegn um vélina, sera er fyrirferðarlítil, og eftir tæpa mínútu skilar nún ljósprenruðu Frh á 5. s. UlaðaljósmyndaraT og aðrir voru önnum kafnir við að taka myndir af krýningariiáííðinni í London, og hér sést þýszkur blaðaljósmyndari, scm hefur komið myndavél sinni og sjón- gleri fyrir í „byssu“, svo að segja má að hann „skjóti“ raun- verulega á drottninguna og fylgdarlið hennar. Þjóðverjar ganga oft hreinlega „til verks“, enda smellir maðurinn a£ vél- inni með því að taka í gikkinn. Sjálfsagt ekki einu dæmin. Dænún, sem hér hafa verið nefnd, eru sjálfsagt ekki einu dæmin um þaS, hver slysahætta getur stafað af bananahýðí, sem i ógætni er fleygt ó götur eSa gangstéttir. ÞaS er þvi full ástæSa til að taka undir með manninuiri, sem hringdi til mín á laugardag, og bað mig um að vara við þess- um ósið. Eg vona að þeir, sém þessar linur lesa, láti sér hin til- færðu dæmi að kenningu verða, og láti það ekki fyrir komj, að þeir fleygi banánahýði á gang- stéttir éða götur. Þegar vaníar kassa. Þegar engir kassar eða körfur eru sjáanlegar, á fólk auðvitað að láta ávaxtahýði, pappír og ann- að. rusl i göturæsin, en þar er minnst hætfa á því að fólk stigi og verði fótaskortur. Það er mesfi ósiður, og ætti ekki að þuría að vanda í þvi sambandi um við fullorðið fólk, að fleygja hýði á gangstéttirnar rétt við fæturna á næsta vegfaranda. Éa svo eru það börniji. Fyrir þeiin ætli að brýna að ganga þrifalega um bæði utan húss og innan. Það er þáttur í uppéldi þeirra. Körfur eru horfnar. Um skeið voru vírkörfur fest- ar á Ijósastaura víða, einkum þó í nnðbænum og var ætlast til að í þær létu vegfarendur pappír, ávaxtahýði og annað rusl. Virtist mér hugmynd þessi ágæt og sakna ég karfaniia. Það skal játað, að þær fengu varla að vera i friði fyr ir alls konar drykkjulýð, sem ferðast um bæiiin um nætur og gerir sér leik að því að eyðileggja allt, seni Iiægt er að eyðileggja. Mér liefur slundum komið í hug, að það þyrfti að setja strangar reglur og Jiung viðurlög við skemmdum á slíkum almennings- eignimi, sem sérstaklega er erf- itt að gæta. Smávægilegar fésektir og bætur fyrir tjón er ekki nóg til þess að koma vitinu fyrir skemmdarvarga. Það dugar ekki miiína en innilokun í nokkra daga. Þá myndii þeir kannske sjá að sér, og aörir óttast sömu refs- ingar. — kr. Spakmæli dagsins: Brennt barn forðast eldinn. Gáta dagsins. Nr. 451. .... Á fjórum stend eg fótum Iiér, fangi sný að sveinum, háir og lágir lúta mér, eg lýt þó aldrei 'ncinum. Svar við gátu nr. 450: Flugur a mýkjuskán.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.