Vísir - 24.06.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 24.06.1953, Blaðsíða 2
a VÍSIR Miðvikudaginn 24. júní 1953 ^linnisblað aBmenningSé Miðvikudagur, 24. júní — 175. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 26.35. K. F. U. M. Biblíulestur: Post. 12. 1-17. SPétur í fangelsi. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, fimmtudag, 3 öðru hverfi frá kl. 10.45— 22.30. Úfvarpið í kvöld: 20.20 Stjórnmálaumræður; -— síðara kvöld. Þrjár umferðir: 15, 15 og 10 mín. til handa Irverjum flokki. — Dagskrár- lok um ki. 00.15. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Síætursími 7911. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar . 1 enskt pund ..:.... 200 danskar kr. ... 100 norskar kr. ... 100 sænskar kr. ... 100 finnsk mörk ... 100 belg. frankar . 1000 farnskir frankar 100 svissn. frankar 100 gyllini......... 1000 lírur.......... Kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 429.90 26.12 Söfnin: NáttúrugripasafniS er opið aunnudaga kl. 13.30—15.00 og 4k þriðjudogum og fimmtudögum Mö 11.00—15.00. Uandsbókasafnið er opið kL 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— S2.00 alla virka daga nema iaugardaga ki. 10—12 og 13.00 *—19.00. ÞJóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og M. 13.00—15.00 á þriðjudögum 0g fimmtudögum. BÆJAR- j^réttir MnMyáta hk I9$l Ib ílf IS ImB ■< Lárétt: 1 Hver, 5 laust, 7 liögg, 8 fangamark, 9 innsigli, 121 vinur Hróa, 13 keyra, 15 kapplaus, 16 sögn, 18 guð, 19 ' .sterkur. Lóðrétt: 1 Böndin, 2 ílát, 3 ríeitmeti, 4 úr ull, 6 veikir, 8 brún, 10 hvellur, 12 lindi, 14 tnokkuð, 17 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 1940: Lárétt: 1 Berlin, 5 óið, 7 NN, $3 óð, 9 av, 11 disk, 13 sef, 15 •pka, 16 árar, 18 að, 19 ratar. Lóðrétt: 1 banasár, 2 Rón, 3 3ind, 4 ið, 6 iðkaði, 8 óska, 10 TVera, 12 IO, 14 fat, 17 Ra. Eimskipafélag íslands hefir boðað til aukafundar 12. nóvember næstkomandi, með því að aðalfundur félagsins var eigi lögmætur til þess að taka end^plega ákvörðun um tillögu félagsstjórnarinnar varðandi innköllun og endurmat hluta- bréfa félagsins. Fundurinn verður haldinn kl. 1% e. h. í fundarsalnum í húsi félagsins. Verður þá tekin endanlega á- kvörðun um innköllun og end- urmat hlutabréfa félagsins. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðs- mönnum þeirra 9. til 11. nóv- ember nk. á skrifstofu félags- ins í Reykjavík. Þess skal getið, að á meðan ekki hefir verið tekin endanleg ákvörðun um þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til að fá þeim skipt fyrir ný. Kosningaskrifstofa Sjalfstæðisflokksins. (Utankjörstaðakosning) er í Vonarstræti 4 (V. R.), II. hæð. — Símar 7100 og 2938. Skrif- stofan er opin frá kl. 10—10. Menningar- og minningarsjóður kvenna. Þær konur, sem hafa í hyggju að fá styrk úr sjóðnum, þurfa að hafa sent umsóknir sínar til sjóðstjórnarinnar fyrir 15. júlí nk. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu sjóðsins, Skálholts- stíg 7, og er' hún opin alla fimmtudaga frá kl. 4—7 e. h. Sími 81156. Fél. ísl. hljóðfæraleikara heldur fund nk. fimmtudag kl. 5 e. h. í útvarpssalnum. Á fundinum verður rætt um samninga við útvarpið. L_____ -»■ ■ - S j álf stæðisf ólk. Gefið kosningaskrifstofu flokksins í Vonarstræti 4, upp- lýsingar um kjósendur, sem ekki verða í bænum á kjördegi. Símar skrifstófunnar er 7100 og 2938. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kemur til Reykjavíkur í dag frá Rotter- dam. Dettifóss fór frá Dublin 22. þ. m. til Warnemiinde, Hamborgar, Antwerpen, Rott- erdam og Hull. Goðafoss fór frá Leith í gærmorgun til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til New York 22. þ. m. frá Reykjavík. Selfoss fór frá Seyðisfirði í gærmorgun til Þórshafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík í gær til New York. Drangajökull fór frá New York 17. þ. m. til Reykjavíkur. Skip SÍS: Hvassafell losar timbur í Reykjavík. Arnarfell lestar í Kotka. Jökulfell fór frá New York 22. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fór frá Reykjavíkur í gær áleiðis til Stykkishólms. Bláfell lestar í Reykjavík. H.f. Jöklar: Vatnajökúll er á leið til ísrael. Drangajökull fór fram hjá Belle Isle í fyrra- morgun á leið til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá K.höfn í gærkvöld. Esja fer frá Rvk. á morgun vestur um land í hringefrð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. á morgun til Breiðafjarðarhafna. Þyrill verður í Hvalfirði í dag. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gærkvöld til Vestm.eyja. Ökuþór, tímarit íslenzkra bifreiðaeig- enda, 1. hefti 3. árg., er komið út. Ritið hefst á frásögn um fé- lagsmál og samþykktum þeim, sem gerðar voru á aðalfundi félagsins. Grein er eftir Erling Pálsson, yfirlögregluþjón, Um umferðarmál. Sagt er frá til- raunabraut M.I.R.A. og ýms- um nýjungum í bifreiðaiðnaðin- um. Þá er dálkurinn „Hljóð úr horni“, bréf frá lénsendum o. fl. Myndaopna er af nýjustu am- erísku og evrópsku bílunum. Sagt er frá nýrri gerð af stefn- ljósum. Loks er grein um tjón á bifreiðum og orsakir þeirra. Ýmislegt fleira er í ritinu. Af sáltfiskveiðum hafa komið Helgafell og Jón Baldvinsson-. Er verið að landa úr þeim í dag. Framhald af 1. síðu. vinnu sinnar 13. júlí n.k. Nokk- urxi hluta leiðarinnar hingað varð hann að fljúga éftir mæli- tækjum einum saman, vegna þoku, en férðin gekk ágætlega. um garða Fyrir nokkrum árum gaf Jón F. Rögnvaldsson, garðyrkju- maður, tit bók um skrúðgarða, byggingu og fyrirkomuiag þeirra. Þessi bók varð mjög vinsæl meðal almennings, þess er vildi skipuleggja garða sína á eigin spýtur og annast ræktun þeirra. Bókin gekk brátt til þurrðar, en hefir nú verið gefin út að nýju og er komin í bókaverzl- anir. Aðaltilgangur bókarinnar er áð verða því fólki að liði, sem langar til þess að fegra og prýða umhverfi heimila sinna á listrænan hátt, sjálfum sér og öðrum til gagns og gleði. Bókinni er skipt í eftirfar- andi kafla auk inngangsorða: Skipulagning, Húsið og garð- urihn, Girðingar, Götur, Gang- stéttir, Tröppur og umferð, Grasfletir og stallar, Vatn til gagns og prýði, Steinsmíði, Gaarðmunir og lýstihús, Grjót- garðar, Tré og runnar, Blóm- jurtir, Vermireitir og sólreitir, Uppdrættir. Er þarna allt hið helzta að finna, sem garðeigendur varð- ar og er þetta í hvívetna hin nytsamlegasta handbók sem hver skrúðgarðseigandi hefði gott af að eiga og leita ráða til. Þá er og ekki síður gott fyrix þá, sem eiga. eftir að skipu- leggja garða sína, að leita ráða í bókarkveri þessu, því þarna eru fjölmargir uppdrættir að af görðum og trjágróðri í bók- inni til skýringar og glöggvun- ar. — Dr. Páll ísólfsson formaður BlL. Á aðalfundi Bandalags ís- lenzkra listamanna, sem haid- inn var 15. þ. m., var dr. Páii Isólfsson kjörinn formaður. Formaður og ritari, þeir Val- ur Gíslason leikari og Sigurður Guðmundssón arkitekt, báðust báðir undan endurkjöri. Stjórn B.Í.L. er að öðru leyti þannig skipuð nú: Varaformaður: Val- ur Gíslason leikari. Ritari: Helgi Hjörvar rithöfundur. Gjaldkeri: Helgi Pálsson tónskáld. Með- stjórnendur: Ásm. Sveinsson myndhöggvari, frú Sigríður Ár- mann listdansari og Gunnl. Halldórsson arkitekt. — Stjórninni var falið að vinna að því, að niður verði felldir tollar á hljóðfærum til listræns tón- flutnings, hráefnum til mynd- lista o. fl. — Fundurinn hyllti Ásmund Sveinsson mynd- höggvara í tilefni af sextugs- afmæli hans fyrir skemmstu. Gluckmann rómar mjög þjón örðum vig hvers manns hæfL ustu þa, er hanh naut, er hann' . . , nálgaðist ísland. bæði frá Keíla Emnig eru margar ^osmyndirj víkurvelli, en ekki síður þeirr- ar, er hann naut hjá flugturn- inum hér. Sáu menn til hans í radartækjum í flugturninum hér, en Gluckmann sagði, að það væri mikil öryggistilfinn- ing að vita, að fylgzt væri með manni. Lendingin gekk ágæt- lega hér. Gluckmann hyggst halda á- fram eins fljótt og veður leyfir, en héðan fer hann til London um Prestvík, en síðan ætlar hann að fljúga aftur vestur um haf. Flugvél hans tekur 90 gallon (um 360 lítra) af benzíni, sem á að duga honum tíl 15 stunda flugs. Meðalhraði vélarinnar er um það bil 160 km. á klst. Vesturhöfnin Sparið yður t£ma mg ómak — biðjið Sjobúðina ríð Crflnífefförð fyrir smáauglýsimgar yðar í Vísi. Þær borga sig ailtai Drottning ánafnar íslandi málverk. C. P. M. Hansen, kammer- herra, sem var ritari Hennar Hátignar Alexandfine drottn- ingar, hefir tilkynnt, að drottri- ingin hafi ánafnað íslenzka ríkinu tvö málverk í minningu um hamingjustundir sínár á íslandi. Málverkin eru bæði frá Þingvöllum, annað eftir Jó- hannes Sv. Kjarval, en hitt eft- ir Jón Stefánsson. í Málverkin verða afhent listasafninu. (Frá forsætisráðuneytinu). Kjósið D-listann! BEZT A0 ÁUGLYSAIVISI Orðsending til umdæma- iganna STJÓRN fulltniaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík biðúr umdæmafulltrúa að skila aukaskránum (skrifstofuskrá) til skrifstofu Sjáifsíæðisflokksins eigi síðar en á fimmtudagskvöld 25. júní. ALLS ENGA SKRÁ MÁ VANTA Stjórn Fulltrúaráðsins. örfundur til-að kjósa alþingismenn fyrir Reykjavík fyrir næsta kjör- tímabil,. átta aðalmenn og átta til vara, hefst sunnudaginn 28. júní 1953, kl. 10 árdegis. Kosið verður í Miðbæjarskólanum, Austurbæjarskól- anum, Laugarnesskólanum og Elliheimilinu, og mun borg- arstjórinn. í Reykjavík auglýsa skiptingu milli kjörstaða og kjördeilda. Kosningu verður sennilega lokið um kl. 12 á miðnætti, og hefst talníng atkvæða þegar að kosningu lokinni. Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 23 júní 1953. Kr. Kristjánsson, Hi rður Þórðarson, Ragnai Ólafsson. áusturbær.-^ Símar: 6727,1517 BORGARBÍLASTÖDIN Ve$turbær.-Síraí: 5449 SÍMl 81991 - .flJVWWVVWWW W^WVWVVVVWVVVUVVVVVVVVVVyVVVVVWVUVVVVVVVV Vft^^WdVVVVWVWWVVVVWtVVVVUVVWW'WVVV.*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.