Vísir - 24.06.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 24.06.1953, Blaðsíða 8
fl | Þeir sem gerast kaupendur VfSlS eftir «»»»9 rwffl 1 er ódýrasta biaðið og þó það fjöl- 1 10. hveri mánaðar fá blaðið ókeypii tia \ ' | | ^ | [ 1 | * ' * |fjp | breyttasía. — Hringið í síma 1660 og gerist mánaðamóia. — Sími 1660. AW |M WMMlt l fekrifeodur. j Miðvikudaginn 24. juní 1953 Danska knattspyrnufélagið B-1903 kemur hingað í júlí. Komnir hingað « boði Víkiugs og keppii* hér S|óra leiki. Hingað er væntanlegur Iknattspyrnuflokkur úr danska félaginu B-1903 í næsta mánuði m boði knattspyrnufélagsins Víkings. Dönsku knattspyrnúmenn- -irnir koma hingað með Dronn- dng Alexandrine hinn 16. júlí og fara héðan 25. sama mánað- ar loftleiðis. Þetta er 1. deildar iið; mjög sterkt. Hér þreyta Danir 4 leiki, .sennilega fyrsta leikinn við Víking, en um hina leikina er óráðið. Þó má búast við, að þeir ikeppi við íslandsmeistarana, Tteyk j avíkurmeistarana (eða Akurnesinga, ef þeir eru ekki íslandsmeistarar) og úrvalslið liéðan úr bænum. Hinn kunni danski knatt- .spýrnufrömuður Yde, sem liingað kom með DBU árið 1950, hefur annazt milligöngu tim komu hinna dönsku knatt- spyrnumanna hingað, en knatt- :spyrnuvinir munu hyggja gott ■til þessarar heimsóknar. Víkingur út að ári. Síðan hafa Danir boðið Vík- ingum að koma til keppni í 2 togarar á leið til Grænlaods. Brátt munu íslenzku togar- ■arnir, sem stunda Grænlands- veiðar, orðnir fjórir. Tveir eru á miðunum og tveir á leið jþangað. Þorkell máni og Gylfi eru á miðunvun. Ólafur Jóhannesson lagði af stað þangað aftur, eftir að hann losaði á Patreksfirði á •dögunum, og Bæjarútgerðartog arinn Ingólfur Arnarson lagði af stað á Grænlandsmið á sunnu •dagsmorgun. — Ekki hefur blaðið heyrt, að fleiri séu á för- xun. Fyrir helgina var ágætis- afli hjá Gylfa og Þorkatli. Staríið fyrir D-iistann! Kosningaskrifstoíar Sjálfstæðisflokksms hér i bænum eru í SjálfstæSis- húsinu og VR við Von- arstræti. Þær eru opnar alla daga frá kl. 9—22 eða fram tíl klukkan 10 á kvöldin. Símarnir eru 7100 og 2938. Allir þeir, sem vilja vinna að einhverju leyti fyrir Sjálfstæðisflokkinn eru hvattír tíl að hafa sem nánast samband við skrifstofumar. LISTI SJÁLFSTÆÐ- ISFLOKKSINS í REYKJAVÍK OG TVf- MENNINGSKJÖRÐÆM- UNUM ER D-LISTI! heimaandi sínu að ári, og munu Víkingar þá fara utan. Unnið hefur verið kappsam- lega af hálfu Víkinga til þess að koma félaginu upp úr þeim öldudal, sem það óneitanlega hefur verið í, og má segja, að félagið starfi nú af meiri krafti en um mörg ár. Hermami Hermannsson, hinn góðkunni landsliðsmarkmaður okkar, þjálfar meistaraflokk, en Axel Andrésson, sendikenhari ÍSÍ, hina yngri flokka. Víkingur hyggst koma sér upp félagsheimili inni í Bú- staðahverfi, en þar hefur einn- ig fengizt knattspyrnusvæði. Gamlir Víkingar fagna því, að félag þeirra hristir nú af sér slenið og tekur sér þann sess, sem því ber í íslenzkri knatt- spymu. Hví ekki saman- burð við Rússa ? Mörgum brá í brún í gær- kvöld, þegar Brynjólfur Bjarnas., sendiherra komm- únistaflokks Rússlands hér á landi, fór að gera saman- burð á kjörum íslenzkra og amerískra verkamanna. Hafa menn ekki vitað til þess fyrr, að kommúnisti vildi frekar gera samanburð við það, sem amerískt er en til dæmis eitthvað rússneskt. En kannske það megi skilja þetta svo, að Brynjólfur hafi ekki talið, að það mundi verða málstað sínum til framdráttar, ef hann segði SATT OG RÉTT frá kjör- um verkalýðsins í löndun- um austan járntjalds. Þvættingur í Þjó&- varnarblaðhui. I Frjálsri þjóð, málgagni Þjóðvarnardeildar kommúnista, var frá því skýrt í gær, að próf- kosningar hefðu farið fram í raf Getraunarseðill: 1. spurning: . 2. spurning: Atkvæðamagn , flokkanna í Reykjavík: Atkvæðamagn flokkanna á Öllu landinu: A,- A,- B,- B - C,- ; C.- D.- D,- E— E. F,- F,- Nafn: Heimili: Sendið seðilinn útfylltan til Vísis fyrir kl. 12 á hádegi laugardaginn 27. þ.m.. Vinningar eru þessir: 1. Ritsafn Jóns Trausta. 2. Ritsafn Einars Kvarans. 3 . Kventaska. 4. Vöfí'lujárn. 5. Rafmagnsvindlakveikjari. 6. Ársáskrift að Vísi. Tðgarasjómaðitf meiðíst á auga. Geir kom af karfaveiðum í gær með 212 lestir af karfa og öðrum fiski Auk þess var togarinn með 46 lestir af öðrum fiski, sem fór í bræðslu. Togarinn var 11 daga í veiðiferðinni, að með- töldum tíma, sem fór til þess að koma í lamd manni, sem slasast hafði. Var maðurinn að splæsa vír og var að Ijúka verkinu, er hann varð fýrir. því óhappi að missa takið, og slóst vírinn bá í auga honum. Maðurinn liggttr enn í sjúkrahúsi. stöðvunum báðum við Elliðaár, í tilefni af þessari ,,frétt“, hafa starfsmenn stöðvanna beð- ið Vísi að geta þess, að þetta eru tilhæfulaus ósannindi. Eng ar prófkosningar hafa farið fram í Elliðaárstöðvunum, hvorki í Toppstöðinni né eldri stöðinni, og' frásögn Þjóðvarn- arblaðsins því uppspuni frá rótum. Eðnaðarbanktnn opnaður á morgun Iðnaðarbanki íslands h.f. tek- ur til starfa á morgun kl. 10 ár- degis í Lækjargötu 2, byggingu Nýja biós. Helgi H. Eiríksson er banka- stjóri, eins og greint hefur ver- ið frá, en aðrir starfsmenn bankans eru þessir: Aðalbókari er Jón Sigtryggsson, en um stöðuna sóttu fimm menn, gjald keri Ríkarður Rikarðsson, og bankaritari og við afgreiðslu- störf vinnur Dagmar Jónsdótt- ir. Aðalfundur bankans verður svo haldinn á morgun kl. 2 í Tjarnarcafé, og eru hluthafar minntir á að vitja aðgöngumiða og atkvæðaseðla í dag í skrif- stofu Félags ísl. iðnrekenda, Skólavörðustíg 3, eða Landssam bands iðnaðarmanna, Laufás- vegi 8. Gengið hefur verið frá prentun hlutabréfa, og geta þeir hluthafar, sem greitt hafa hlutafé sitt að fullu, vitjað bréfa sinna hjá gjaldkera bankans. Æskufögmiður og stórmennsku- ruglun. Andspyrnuhreyfing komm- únista átti sinn fulltrúa í út- varpinu í gærkveldi, sjálían liöfuðpaurinn Gunnar M. Magn- úss, sem þar flutti ótvíræða geðbilunarræðu. Kommúnistar munu hafa ætlað að „slá sér út fylgi“ á andspyrnufyrirbæri Gunnars, en ræða*hans í gærkveldi hlýt- ur að opna augu kommúnista- foringjanna sjálfra fyrir þvi, að menn taka Gunnar ekki alvar- lega, — hún tók af öll tvímæli. Ræðumaður minntist á „æsku fögnuð og trú á sigur þess máls“ sem hann berst fyrir sem deild- arstjóri kommúnista. Þeir, sem stóðu á Laufásvegi við grindur Miðbæjarportsins á andspyrnu- fundi Gunnars á dögunum, fundu ekki „æskufögnuðinn“ né „trúna“, en sáu hins vegar mæta vel hin gamalkunnu and- spyrnuandlit kommúnista niðri í portinu. Hins vegar má það vera á- nægjulegt vinum Gunnars úti á landi, er hann mælti: „Ég sendi kveðju hinum morgu“ o. s. frv.,- „ég heiti þeim kjósendum í Reykjavík“, o. s. frv. Það er ekki ónýtt að fá svo persónu- legar kveðjur andspyrnufor- ingjans. — Stórmennskuruglun Gunnars í gærkveldi var hvort tveggja, skopleg og átakanleg. Líklega var það alveg rétt, sem Hannibal Valdimarsson sagði í gær um Gunnar og hreyf ingu hans, að allur bærinn frá Gróttu og inn að Elliðaám velt-. ist um af hlátri yfir tilburðum hans. Sovétverkamenn þurfa mí að vinna 45% lengur til að afla sama matvælamagns og árii 1928. Þessvegna neyðssi svo m&rgar kor&ur í Sovéi- rikfumini iil að stðtrfa utan heimiiáiifia. Samkvæmt athugunum, sem gerðar hafa verið á lífsskUyrð- um í Rússlandi í ár og árið 1928, eru iþau nú lélegri þar fyrir alþýðu manna þrátt fyrir allar framfarir. Verkamálaráðuneytið í Washington hefur látið fram fara athugun á skýrslum um þetta efni, og segir þar, að að því er kaupmátt snertir hafi ekki verið um neinar framfarir að ræða í Rússlandi á undan- förnum 25 árum. Árið 1928 var hin nýja efnahagsstefna Rússa í fram- kvæmd, bændur höfðu ekki vetið neyddir til þátttöku í samyrkjubúum, og þá var ástamdið í efnahagsmálum alþýðu betra en nokkru sinni fyrr eða síðar. Síðla Afs 1928 fór öllu að hraka í 'þessu efni, þegar 5- ára-áætlanirnar komu til sög- unnar og allt kapp var lagt á að efla þungaiðnaðinn. Segir um þetta í júlíhefti tímarits ráðuneytisins, að meðal-verka- maður í Rússlandi „mundi þurfa að vinna um 45 % lengur árið 1953 en hann gerði raun- verulega 1928, til þess að geta keypt jafn-mikið magn af sjö mikilvægustu matvælategund- imum“. Þessar sjö tegundir eru brauð, kartöflur, kjöt, smjör, egg, mjólk og sykur. Ná þarf sovétverkamaður að vinna 67% íengur fyrir brauðpundi, 43% lengur til að kaupa pund af kjöti og 244% lengur til að kaupa mjólkurlítra. Kartöflur einar eru aðeins ó- dýrari nú en 1928, en verð þeirra var lika lækkað um helming á árinu. Það er skýringin á því, hve margar konur starfa utan heim ilisins, segir í tímaritinu, að það tekur nú svo miklu lengri tíma en áður að vinna fyrir brýn- ustu nauðsynjum miðlungs- f jölskyldu. Væri verkamaður eina fyrirviima fjögurra manna fjölskyldu, yrði hann að vinna um 45% lengur nú en 1928, til þess að kaupa sama matvælamagn. Getraunin : Atkvæðatölur 49. Ýmsir, sem ætla að taka þátt í kosningagetrauninni, hafa ósk að eftir því, að Vísir birti tölur, er samsvara þeim, sem á að geta upp á að þessu sinni, og fara þær hér á eftir. Atkvæðatölur í Reykjavík 1949: A-listi..... 4420 B-listi........... 2996 C-Iisti........... 8133 D-listi.......... 12990 Atkvæðatölur á öllu landinu 1949: A-listi ........ 11,937 B-listi.......... 17,659 C-listi.......... 14,077 D-listi........... 28-546 2. elzta deild SVFI efnir Slysavarnadeildin Sigurvon £ Sandgerði, sem er elzta deild Slysavarnafélagsins utan Rvk., er aldarfjórðungs gömul á þessu sumri. f tilefni afmæíisins hefir hún ákveðið að minnast. þess með miklum og veglegum hátíðar- höldum, sem væntanlega fara fram í Sandgerði sunnudaginn 5. júlí nk. — Veröur þar um að ræða mikinn manni'agnað með fjölbreyttum skcmmtiatriðum og er gert ráð fyrir að Suður- nesin taki þátt í honrun öll.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.