Vísir - 25.06.1953, Síða 6

Vísir - 25.06.1953, Síða 6
VfSIR Fimmtudaginn 25. júní 1953 D. D. T. Skordýraeitur Sprautur BLACK-FLAG er viðurkennt bezta skor- dýraeitrið. — Birgðir tak- markaðar. — ýLZ tmœestf B lYIIJAVÍ II Kinaflex myndavél ný til sölu. Verð kr. 2000. Stærð 6X6 cm. Hraði Vsoo sek, Linsa 3,5. — Vandað leðurhylki fylgir. Uppl. í síma 1660 kl. 9—12 og 4—6. Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu 4 Vísi, er tekið við henni f Verzlun Guimundar H. Albertssonar, Það borgar sig bezt að auglýsa í Vísi. K. E. e ÞRIÐJI FLOKKUB. ÆFING í kvöld kl. 8 á grasvellinum. Áríðandi að allir mæti. Þjálf. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS FER Æfingar í dag kl. 7—8: Meistara, I. og II. fl. og kl. 8—9 III. fl. Mjög áríðandi að allir mæti. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS FER skemmtiferð næstkomandi laugardag. Lagt verður af stað kl. 2 e. h. frá Austur- velli og ekið að Landmanna- laugum og gist þar í sælu- húsi félagsins. Fyrri hluta sunnudagsins geta þátttak- endur gengið á nálæg fjöll, svo sem Námana, Bláhnúk eða Brennisteinsöldur, skoð- að umhverfi Lauganna og synt í lauginni. Nánari uppl. í skrifstofu félagsins, Tún- götu 5, og farmiðar séu tekn- ir kl. 6 á föstudag. HERBERGI óskast. Ungur, reglusamur maður óskar eft- ir herbergi. Tilboð, merkt: „Reglusamur — 254“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudags- kvöld. (697 UNGUR, reglusamur mað- ur sem vinnur á Keflayíkur- flugvelli, óskar eftir herbergi með eða án húsgagna, sem næst miðbænum. Aðgangur að síma æskilegur. — Tilboð, merkt: „Miðbær — 254“ sendist blaðinu fyrir laugar- dag. (697 TEK AÐ MER að slá tún- bletti með handsláttuvél á kvöldin. Til viðtals frá kl. 5.30, Njálsgötu 57. Þórarinn Þórðarson. (697 HREINGERNINGAR. Sími 2173. Ávallt vanir og liðleg- jr menn. Fljót afgreiðsla. (697 HERRERGÍ, með hús- gögnum, til leigu á bezta stað í miðbænum, 1. júlí — 1. okt. Uppl. í síma 2656 og 82035. (697 FERÐIR UM HELGINA: Þórsmörk, 2ja daga ferð. Lagt af stað frá skrifstofu Orlofs kl. 2 e. h. á laugar- dag. Komið aftur á sunnu- dagskvöld. Landmannalaugar. Lagt af stað kl. 2 e. h. á laugardag. Komið aftur sunnudagskvöld. Farseðlar og upplýsingar í Orlof. Sími 82265. ORLOF H.F. Alþjóðleg ferðaskrifstofa. UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast um óákveðinn tíma. — Uppl. Háteigsveg 16, uppi. | STÚLKA óskast í vist. Má hafa með sér barn. — Uppl. Baldursgötu 37. (697 KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. Bakhúsið. (697 HÚSNÆÐI. — Karlmann í fastri vinnu vantar her- bergi, helzt í austurbænum. Sími 2866. (697 HERBERGI til leigu í austurbænum. Uppl. í síma 82263 eftir kl. 6. (697 ÍBÚÐ óskast, 2—3 her- bergi og eldhús. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. frá kl. 7—10 í kvöld og næstu kvöld í síma 81648. (697 TAPAZT hefir dekk á felgu á leiðinni frá Reykja- vík að Gunnarshólma. Skil- ist í Von gegn háum fundar- launum. Von. Sími 4448.(693 BRUN hornspangagler- augu töpuðust á mánudags- kvöldið.Finnandi' vinsamlega geri aðvart í síma 3361. (697 TAPAZT hefir lyklakippa frá Vífilsg. 6 á leiðinni inn í mjólkurbúðina við Háteigs- veg. Vinsaml. skilist á Víf- ilsgötu 6. (697 PENINGAVESKI tapaðist 12. þ. m. Finnandi góðfús- lega geri aðvart í síma 1414 eða 1042, Fundarlaun. (697 UNGUR maður óskar eft- ir vinnu hálfan eða allan daginn í 2 mánuði. Minna bílpróf. — Uppl. í síma 5740 fyrir hádegi og milli kl. 6—7. (697 VEGNA forfalla óskast unglingsstúlka næstu viku við heimilisstörf. — Uppl. í síma 2343. (769 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast. Höfðaborg 27. (697 STÚLKA óskast í vist á fámennt heimili. Helzt eldri kona. Uppl. Vesturgötu 21. (697 VÉLRITUNARSTÚLKA óskast síðdegis í heildverzl- un. Pósthólf 713. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187 HREIN GERNINGAR. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. — Sími 80372 og 80286. — Hólmbra-ður. (457 HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 RAFLAGXIR OG VEDGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 79- — Sím* 5184. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með; stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 MÓTATIMBUR ca. 2000 timbur til sölu í Bakkagerði 3.— (697 BARNAKERRA til sölu. Uppl. í síma 81260 og 4496. (697 TIL SÖLU blokk í Chev- rolet með sveifarási og leg- um, og riffill, 22 skota (Browning). Uppl. eftir kl. 7 í síma 80526. (697 2 BARNAVAGNAR til sölu í Barmahlíð 48 (kjall- ara), (697 TIL SÖLU vegna flutn- ings: Borðstofuborð og stól- ar. Uppl. á Laugavegi 27 B. Sími 1326. (697 SAUMASTOFA Ingólfs Kárasonar, Hafnarstræti 4, sími 6937. Fyrirliggjandi karlmannaföt, stakar buxur og loðkragaefni. (697 BARUJARN. Notað báru- járn óskast til kaups. Uppl. í síma 5197 í kvöld. (697 •BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í Stangarholti 6. (697 BÁTAVÉL, 10 ha. PENTA, ný, og skemmtibátur til sölu strax. — Uppl. Bílabúðinni, Snorrabraut 22. ER KAUPANDI að kjall- ara eða risíbúð. Tilboð á- samt uppl. sendist á afgr. blaðsins, merkt: „H. G. — 238“ fyrir laugardag. (697 TIL SOLU 2ja manna dívan, mjór dívan, klæða- skápur, rúmfataskápur, hnotuborð, hvítt járnbarna- rúm, eldhússkápur og eld- húsborð (selst ódýrt). — Nökkvavog 36. Sími 1144. (697 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unxúð sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi, Ásbrú, Grettis- götu 54. DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 -IAHZAM - im „Ætlar þú að flýja frá Anthor. ‘Tarzan?“ sagði Gomnon, „Já, brátt er eg á förum,“ sagði Tarzan. „Það verður þá gaman fyrir mig,“ sagði Geornon. „Hvers vegna?“ spurði Tarzan. — „Nomone fal mér að gæta þín,“ sagði Gemnon. „Flótti þinn mun þýða dauða.“ 1 ■ ,i - „Þá mun eg biðja Nemone að setja menn til að gæta Thomosar — eða Erots,“ sagði Tarzan. „Það væri á- gætt ráð til þess að losna við óvini okkar,“ sagði Gemnon. í því kom einn hallarvörðurinn og bað Tarzan og Gemnon að hraða sér til salar kynna Nemone til viðtals við hana.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.