Vísir - 27.06.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 27.06.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Laugardaginn 27. júní 1953 142. tbl. Á RÁÐ ÞÉR — ttvað gert verður næsta kjörtímabil. Á monpin fara fram kosningar til Mþingis. Flokkarnir sækja nú unthoð átt til þjóðarinnar eg hafa gert grein íyrir, hvaða stefnu þeir ætli að fylgja næsta kjörfímahiL ef þeir fá til þess sfuðning kjósenda. — Land&nenn dæma flokkana eftir fortíð þeina. Enginnþeina hefur unnið að svo alhliða viðreisn og framforum í landinu sem SI&LFSTÆBISFLÖMUMNIi. Hann heíur staðið á verði um feelsi þjóðarlnnar og réft einstaklingsins. Hann hefur sfaðið gegn hverskonar kúgun og frelsisskerðlnp á sviði athafna og framtaks boigaranna. Hann vill aS landsmenn fái að siunda síSrf sín án íhlutunar ríkisvalds og nefnda, og geti HfaS ffjáisir í landi sinu. I Á MORGUN RÁÐIÐ ÞÉR, hvort SjáífstæðísflokkurÍRn getur haldið áfram að framkvæma sma þjóðhollu stefnu, sem fortíðin hefur sýnt, að er heilbrigð og rétt, eða hvort þröngsýnir stéttaflokkar fá aðstöðu til að skipta þjóðinni í harðsnúna hags- munahópa, sem sundra þjóðfélaginu í hatrömmum átöktxm. Á MORGUN RÁÐIÐ Í>ÉR, hvort hér á að skapast vax- andi öngþveití með fjölgun smáflokka, er enga þjóðnýta stefnu hafa og ekkert hafa fram að bera nema stóryrði, gort og fíar- stæður um menn og málefni. Forustumenn hinna nýju flokka níða alh og alla, en hafa aldrei sýnt sjálfir, að þeir séu tíl nokkurs nýtir í opinberum málum. Það er sitthvað að níða þá, sem stjóraa eða standa í eldinum siáifur. Á MORGUN RÁÐIÐ ÞÉR, hvort SJÁLFSTÆÐISFLOKKN- UM tekst á hæsta kjörtímabili að halda áfram að leysa af þjóð- inní höft og f jötra sem hún var hneppt í síðustu tvo áratugi, fjötra, sem flokkurínn hefur höggvið á og leyst að verulegu leyti á því kjörtímabili sem nú er að enda. Enginn annar öokkur vil af einlægni Ieysa þjóðina úr þessum dróma, vegna þess að hinir flokkarnir miða aílt við sína stéttarhagsmuiti — eða sérhagsmuni. SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM er því einum trúancfi til að lyfta haftaklafanum af þjóðinni. Á MORGUN RÁÐIÐ ÞÉR, hvort SJÁLFSTÆÐISFLOKK- URiNN fær aðstöðu til að hafa þau áhrif á þjóðmálin á Alþingi og í ríkisstjórn, að heilbrigðu jafnvægi verði haldið í efnahags og fjármálakerfi landsins, en það er grundvallar-skilyrðl fyrir góðum og öruggum Iífskjörum almennings í landinu. Verðbólga og fjár- hagsleg upplausn er þjóðarógæfa. SJÁLFSTÆ0ISFLOKKURINN mun standa gegn slíkri þróun af öflum mættí. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN getur því aðeins fram^ kvæmt stemumál sín, að kiósendur í iandinu veiti honum nægilegf brautargengi við kjorborðið á morgun. FLOKKURINN mun leggja á bað megin áherzlu, að sann gjörn og skynsamleg breyting verði gerð á skattalögunum á næsti þingi. Hann mun ekki sætta sig við það, að lengur dragist áb bæta úr hinu stórkostlega misrétti á sviði skattamálanna. FLOKKURINN tekur ekki þátt í nokkru stjórnarstarfi sem stefnir að því að taka upp á ný höít og hömlur í viðskiptum, eins og hér hafa verið undanfarna tvo áratugi. Hann leggur á það allt kapp að gera viðskiptin alveg frjáls og mun vinna að því af alefli að svo megi verða. Þótt mikið hafi áunnizt, telur hann höfuð- nauðsyn að halda baráttunni áfram enda hefur árangurinn sýnt að saman fer þjóðarheill og frj'áls verzlun. Flokkurinn vill afnema fjárhagsráð, sem nú hefur dagað uppi vegna frjálsári viðskipta. FLOKKURINN mun halda áfram af alefli að stuðla að framgangi og þroska iðnaðarins, sem nú er að verða ein aðal- stoðin undir atvinnu fólksins í Iandinu. Allir flokkar vilja þakka sér þann stuðning, sem iðnaðinum hefur undanfarið verið veittur á ýmsan hátt fyrir forgöngu ráðherra Sj'álfstæðisfíokksins. FLOKKURINN teíur að öflugasta aðstoðin við atvinnu- vegi Iandsins, sé að halda Öruggu jafnvægi í efnahagskerfi og peningamalum landsms. Hann mun því EKKI TAKA ÞÁTT í neinu samstarfi er ekki hefur þetta megin-stefnumið. Með þessu eina móti er hægt að skapa traust á gjaídmiðíi landsins og forðast höft og nefndavald, afleiðingar misvægis í efnahagslífinu. "osen asno e, ur! Veitið Sfálís' hvæðinu á glæ að fá noldbini * * K ^> styðfa þa; átt tii a B # , é mm er;a ieiagsieg& :kar gefa m ISIIO, osmngunum. — a nýju flokkana. sem era alveg sinn. MotiS atkvæðisréftinn til að ar öllum öðrum hefur vilja ög peisónuiéttindi o§ athafnafrelsL til tepi koniið, átkvæði þeirra falla ©giItL "¦ sem framí Kjósið rétt! Kjósið Sjálfstæðisfiokkinn!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.