Vísir - 29.06.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 29.06.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudaginn 29. júní 1953. Minnishlað almennings. Mánudagur, 29. júní — 180. dagur ársiris. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.20. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, þriðjudag, á 2. hverfi ld. 10.45—12.30. Næturvörður er í Ingólfs-apóteki. 1340. Sími K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Ezek. 1-10. Rómv. 9. 1-5. 7. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þ>riðjud. 30. júní kl. 10—12 f. h. Sími 2781. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljórrisvéitin; IÞórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.40 Um daginn og veginn (Vilhjálmur Þ. Gíslason út- ■varpsstjóri). 21.00 Einsöngur: líanna Bjarnadóttir syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. — 21.15 Auglýst síðar. — 22.20 Préttir og veðurfregnir. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .... 1 enskt pund............ 100 danskar kr.......... 100 norskar kr.......... 100 sænskar kr.......... 100 firinsk mörk........ 100 bélg. frankar .... 1000 farnskir frankar .. ÍOÖ svissn. frankar .... 100 gyllini............. 1000 lírur.............. ...» WkWVdWVlWWUWWtfWWlVWVWWWVWVWWVWi BÆJAR / il« réttir • »■»'« Samkvæmt tilkynningu sendiráðs Vestur-Þýzkalands hér í Reykjavík, dags. 22. þ. m. þurfa íslenzkir ríkisborgarar ekki frá og með 1. júlí 1953 vegabréfsáritun til ferðalags um Vestur-Þýzkaland, þar með taiin Vestur-Berlin, ef ekki er um lengri dvöl að ræða en þrjá mánuði. (Frétt frá utanríkis- ráðuneytinu). Kvenfélag Laugarneskirkju minnir félagskonur á skemmtiferðina nk. miðvikud. 1. júlí kl. 8.30 frá Laugarnes- j kirkju. Allar upplýsingar í síma 2050 og 3401. Hfaunprýðikonur, Hafnarfirði, hafa ákveðið að fara í sum- arferðalag sitt til Vestm.eyja 4. júlí. Æskilegt, að sem flestar Kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 429.90 26.12 Söfnin: NáttúrugripasafniS er opið ■unnudaga kl. 13.30—15.00 og é. þriðjudogum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. Liandsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —10.00. Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. MnMcfáta hk I94S ' • z 3 4 •5 <O 6 n i 9 /0 II a w lf Ife n ts konur taki þátt í ferðinni. Áríð- andi að skrá sig fyrir þriðju- dagskvöld. Uppl. gefur Ingi- st Vesturg. 10 F Ssmi 6434 í frjálsum íjsróttMiii verður stigamót. Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur björg Þorsteinsdóttir. Sími 9164 jie£ur ggi't sér allt far um að Slökkviliðið jglæða áhuga almennings sem var kvatt inn á Karfavog í gær íþróttamanná ^ fyrir frjálsum laust fyrir kl. 4. Höfðu lcrakkar íþfóttum hér í bænum. kveikt í rusli við fjós- og Dylst það ekki að undanfarið hlöðubyggingu, sem þar er. Var hefur áhugi fólks fyrir fr3áls- fljótleg'a slökkt og urðu engar skemmdir. Höfnin. Uranus og Jón fórseti komu af saltfislcveiðum í gær og er verið að landa úr þeim. — Bandarískur dráttarbátur kom í gær. Hvar eru skipin? H.f. Jöklar: Vatnajökull er á leið til ísrael. Drangajökull er í Reykjavík. n' ,Fö5ur atyýðflfræðskmnar" fflinnzt á vegiegan hátt. Ályktun gerð um þetta á uppeldismáiaþinginu Lárétt: 1 Vog, 5 drykkju- stofa, 7 ósamstæðir, 8 skóli, 9 .sölufélag, 11 leikara, 13 slæm, .15 spíra, 16 spilasögn, 18 end- .ing, 19 litur. Lóðrétt: 1- Eftir afbrot, 2 .samtök, 3 tímarit, 4 félag, 6 þvoði, 8 mishæð, 10 höfðu gam- an af, 12 á skipi, 14 þrír eins, 17 ósamstæðir. Lausn á krossgáttu nr. 1944. Lárétt: 1 D-listi, 5 ská, 7 1Ö, 8 sá, 9 næ, 11 páll, 13 gró, 15 sög, 16 unir, 18 GA, 19 ranar. Lóðrétt: 1 Drengurf 2 ÍSÍ, 3 Sköp, 4 tá, 6 gálgar, 8 slög, Í6 œrnar, 12 ás, 14 óin, 17 Ra. Egill Hallgrímsson fyrrv. kennari hefur hreyft þeirri merku hugmynd, að ísleridingar minnist Jóns Þorkelssönar á þann hátt, sém minningu hans er samboðið á 200 ára ártíð hans 1959. Bar Egill fram þessa hugmynd sína á nýafstöðnu upp eldismálaþingi og fer hér á eft- ir greinargerð hans og ályktun í málinu, sem þingið veitti full- an stuðning: „Uppeldismálaþingið, haldið í Reykjavík dagana 12.—14. júní 1953 lítur svo á, að Jón Þor- kelsson, skólarneistari, sem nefndur hefur verið faðir al- þýðufræðslunnar á íslandi, hafi verið sá merkísmaður og menn- ingarfrömuður í íslenzku þjóð- lífi, að halda beri minningu hans í heiðri á minnisverðan og heillaríkan hátt fyrir þjóðina. Jón Þorkelsson helgaði líf siít skóla- og kirkjumálum lands- ins, lagði fram ýmsar stórmerk- ar tillögur til menningar og mennta fyrir þjóðina og í arf- leiðsluskrá ánafnaði hann fjár- muni sína til skólahalds og skóla menntunar fyrir alþýðufólk í héraði sínu. Sú hugmynd hefur komið fram, að Jón Þorkelsson yrði verðugast riiinnzt með því að reisa á Suðurnesjum skóla til minningar um hið merká væistárf haris og miða stofnun skolans við 200 ára ártíð Jóns 5. maí 1959 og jafnframt 200 ára afrhælis Thórkillíisjóðsins, en Jón Þorkelsson fæddist í Innri- Njarðvík 1697. Með slíkri skóla- stofnun mætti sameina tvennt: að minnast þessá mikla menn- ingarfrömuðar og að hinu leyt- inu stofna menningarmiðstöð Suðurnesja, sem stæði vörð um íslenzka tungu, þjóðleg verð- mæti og menningararf. Sá er, háttur menningarþjóða, að halda á loft minningu beztu sona sinna og dætra og láta jafn framt óbornar kynslóðir njóta ávaxta af þjóðhollu starfi þeirra. Jón Þorkelsson var sam- tíðarmaður Skúla Magnússonar, og hefur verið talið að störf íþróttunum stöðugt farið dvín- andi og nú er svo komið að hætt er að mestu að sækja þessi mót. Nú er ekki því að leyna að þessi deyfð á að vissu leyti rót sína að rekja til íþróttamann- anna sjálfra og fyrirmanria þeirra. Fólk hefur talið sig ginnt á keppni vegna lofaðrar þátttöku ýmissa beztu íþrótta- manna okkar, en þeir hafa svo alls ekki mætt, nema þá sem áhorfendur og þær greinarnar sem helzt voru taldar „spenn- andi“ urðu daufar og leiðinleg- ar. Fyrirkomulag móta var líka stundum með þeim hætti að illa var viðunandi. Nú hefur Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur fullan hug á að bæta úr þessu eftir föngum og vill auk þess koma nýrri skipan á ýms mál er frjálsíþróttirnar varðar. sögu landsins , og framfaratil- raunir hans eígi skilið sæti við hliðina á tilraúnum þeim, er Skúli gérði síðar á verklegum Nýmæli í sviðum. Úppeldismálaþingið verðlaunaveitingum. vill því stýðja framkomna hug- mynd til þess að heiðra minn- ingu Jóns Þorkelssonar á seiri veglegastan hátt“. Manntjón al eldi í Mosambik. Lissabon (AP). — S. 1. laug- Eitt af nýmælunum er breyt- I mg á verðlaunafyrirkomulag- inu. Hafá verðlaunaveitingar orðið þungur fjárhagslegur baggi á þeim aðilum er standa að mótum. Nú hefur FRR leitað til nokkurra bókaútgefenda hér í bænum, þeirra: Helga- fells, Hlaðbúðar og ísafoldar- prentsmiðju h.f. um bókagjaf- ir í verðlaunaskyni. Hafa_ þeir allir brugðist ágæta vel við og heitið samtals um 100 úrvals- ardagskvöld kviknaði í olíu- J bókum í þessu skyhi. Eru þetta brák á sjónum í borginni Beira, ráusnarlegar gjafir sem for- í portúgölsku nýlendunni ráðamenn íþróttanna kunna Mosambik í Afriku. I rniklar' þakkir fyrir. Hafa Eldurinn komst í 3 olíu- iþróttamennirnir einnig látið í geyma á landi og olíuskip lösk- j ljós ánægju sína yfir þessari ný- uðust í höfninni. Líklegt er a. breytni og talið fyrirkomulag m. k. 40 menn hafi kafnað í þetta í öliu æskilegra en pen- skipunum. Manntjón varð einn- ingaverðlaun þau, sem tíðkazt ig í landi. — Nákvæmar fregn- hafa tii þessa. Seinna verður ir um manntjón eru ekki fyrir leitað til fleiri aðila og á öðrum hendi. 1 sviðum um verðlaunagjafir. Annað nýmæli sem frjáls- íþróttamenn hafa í hyggju er að koma á gagnkvæmum heim- sóknum og þátttöku í mótum, ýmist hér í Reykjavík eða úti? á landsbyggðinni. Hefur mjög kömið til tals að senda héðan flokka fvjálsíþróttamanna víðs- vegar um land, ekki þó sízt í sambandi við meistaramót ís- lands, sem háð verður á Akur- eyri um miðjan ágúst. Þykir þá tilvalið tækifæri fyrir frjáls- íþróttamenn vora að ferðast um leið út um landsbyggðina og taka þar víðsvegar þátt í mót- um. Slík mót eru mjög vel fallin til þess að auka kynni innbyrðis milli íþróttamanna og auk þess sem þeir læra hvor af öðrum. Fyrsta kynningarmótið af þessu tagi verður háð í Reykja- vík nú á sunnudaginn kemur, er flókkur íþróttamanna úr Keflavík keppir á íþróttavell- inum við K.R.-inga. Mótið verð- ur í tvennu lagi og verður á sunnudaginn keppt í 100 og 1500 metra hlaupi, kringlukasti, sleggjukasti, hástökki, lang- stökki og 4X100 m. boðhlaupi. Seinna verður keppt í 400 og 5000 m. hlaupi, kúluvarpi, spjótkasti, þrístökki og 1000 rri. boðhlaupi. Hér verður um stiga- mót að ræða og má búast við tvísýnni keppni, því Keflvík- ingar hafa um þessar mundir mjög góðum íþróttamönnum á að skipa. Meistaramót Reykjavíkur verður stigamót. Reykjavíkur meistaramótið í frjálsum íþróttum, sem fer fram 27. og 28. júlí n. k., verð- ur í fyrsta skipti nú háð sem stigamót. Er það í senn gert til þess að auka áhugann milli fé- laga innbyrðis og líka til þess að fá meiri þátttölcu í ýmsar greinar, sem til þessa hafa ver- ið lítið æfðar og takmarkaður áhugi fyrir. Stig verða veitt 4 beztu mönnum í hverri grein, en þátttaka er ótakmörkuð. Það félagið, sem flest stig fær hlýt- Framh. á 7. síðu Verkamenn í Austur-Berlín geta enn verið gamansaínir, þrátt fýrir brengirigar síðustu daga. A myndinni iabbar ivgrkamaður peð skilti á öxlinni, en á 'því hefur staðið: „Hér lýkur alþýðu- haris í mennikgar- og rriennta-I lýðveldinu“. Orðið lýðveldi (Rþpublik)f liéíiur b)rotkiað af^én andlit verkamanuanna allt í kring málum skapi sérstakan kafla í, gefa ti! kynna, að þeim finnist þetta táknrænt og brosa að.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.