Vísir - 30.06.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 30.06.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR ÞriSjudaginn 30. júní 1953* Minnisblað almennings. Þriðjudagur, 30. júní, — 181 dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 21.00. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðviku- dag, kl. 10,45—12,30, í 3. hverfi. Næsturvörður er í Ingólís Apóteki, sími 1330. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Eszek. 11, 14—21. Rómv. x, 10, 1—4. Útvarpið í kvöld: Kl. 20,30 Erindi: Um skóla- mál (Einar Magnússon mennta- skólakennari). 20,55 Undir Ijúf um lögum: Norska söngkonan Jeanita Meljn syngur létt lög; Carl Billich og hljómsveit að stoða. 21,25 Á víðavangk í ríki blómanna (Ingólfur Davíðsson magister). 21,45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22,10 Sinfóníuhljóm- sveitin leikur. Gengisskráning. 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .... 1 enskt pund.......... 100 danskar kr.......... 100 norskar kr........ 100 sænskar kr........ 100 finnsk mörk....... 100 belg. frankar .... 1000 famskir frankar .. 100 svissn. frankar .... 100 gyllini . .......... 1000 lírur............ Kr. 16.32 16.41 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 373.70 429.90 26.12 Söfnin: NáttúrugripasafniS er opið •unnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögmn klð 11.00—15.00. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. MnMífáía m 1946 BÆJAR- ^réttir 2SS Austurbæjarbíó sýnir þessá dagana spennandi og vel leikna mynd, sem nef nist Óveðurseyjan (Key Largo). — Afbragðsleikarar fara með að- alhlutverkin, þau Humphrey Bogart, Lauren Bacall, Edward G. Robinson og Claire Trevor. Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykja- vík í gærkvöldi til Skaga- strandar, Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Fáskrúðsfj arðar, Stöðvarfj arð- ar, Vestmannaeyjar og Rvíkur. Dettifoss fór frá Warnemúnde í gærkvöldi til Hamborgar, Ant- werpen, Rotterdam og Rvíkur. Goðafoss fór frá Aðalvík síð- degis í gær til ísafjarðar og Patreksfjarðar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá London 27. þ.m. til Hangö og Kotka í Finnlandi. Selfoss kom til Reykjavíkur í gær. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 23. þ.m. til New York. Drangajökull er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell losar timbur á Akureyri. Arnarfell fer vænt- anlega frá Kotka í dag áleiðis til íslands. Jökulfell fór frá New York 22. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell losar koks og kol á Dalvík. Skipaúígerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gækvöldi áleiðis til Glasgow. Esja fór frá Akureyri í gær á austurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill var á Akurey i síðdegis í gær á austurleið, okaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vest- mannaeyja. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjóna- band í gær af sr. Jóni Auðuns, dómprófasti, Pálína Guðjóns- dóttir og Runólfur Heydal Elin- iusson, verzlunarmaður, Berg staðastræti 41. Heimili þeirra verður að Bergstaðastræti 41. Forseti íslands hefur nýlega skipað Ivar Giæ- ver-Krogh til að vera ólaunað- ur ræðismaður íslands í Osló. Leiðrétting. I grein um sextugsafmæli Egils Vilhjálmssonar hafa fallið úr nokkur orð, og leiðréttist setningin, sem um er að ræða þannig: í stað „— sonur hjón- anna Vilhjálms Gunnarssonar og Onnu Magneu Aradóttur pósts, Gunnlaugssonar, standi: Önnu Magneu Egilsdóttur frá Arabæ, pósts Gunnlaugssonar. Ennfremur leiðréttist, að stofn- ár BSR var 1921, en þar munu menn hafa getað lesið í málið. Höfnin. Margir togarar eru nú í höfn- inni, eða upp undir tuttugu, vegna eftirlits, aðgerða, ketil- hreinsunar o. s. frv. Eru sumir nýkomnir úr slipp, aðrir í slipp, og enn aðrir bíða eftir að kom- ast þangað. Engir togarar komu inn x morgun. — Unnið er á- fram í dag að því að landa úr Úranusi og Jóni forseta. — Romula, lítið brezkt eftirlits- skip, sem oft hefúr verið hér áður, kom inn í gær. HúsmæSráfélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudag- inn 7. júlí n. k. kl. 7 frá Borg- artúni 7. Farið verður víða um Borgarfjörð. Gefnar verða uppl. í síma 81449 og 5236 og 4442. Kvenfélag Laugarneskirkju minnir félagskonur á skemmti- ferðina á morgun kl. 8.30 frá Laugárneskirkju. Allar uppl. í síma 2060 og 3405. Vesturg. 1Q Sími 6434 SKAGAFJARÐARSYSLA. B-listi Framsóknarfl. 902 Steingr. Steinþ.ss. kjörinn D-listi Sjálfstæðisfl. 608 Jón Sigui'ðsson — A-listi Alþýðufl. 312 C-listi Sósíalistafl. 122 E-landslisti Lýðv.fl. 18 F-listi Þjóðvarnarfl. 43 Á kjörskrá: 2259. Greidd at- kvæði 1950. Alþingiskosningarnar 1949: Jón Tímótheusson (Só.) 33 Sigurður Bjarnason (S) 53® STRANDASÝSLA. F. Hermann Jónasson 457. A. Steingrímur Pálsson 73 Só. Gunnar Benediktsson 5S S. Ragnar Lárusson 214 Landslisti Lýðv.fl. 7 Lanlslisti Þjóðv. fl. 30 Á kjörskrá: 975. Greidd at- kvæði 862. Alþýðuflokkur 247 Alþingiskosningarnar 1949: Framsóknarflokkur 817 Jón Sigurðsson (A) 37 Sósíalistaflokkur 116 Hermann Jónasson (F) 504 Sj álf stæðisf lokkur 638 Haukur Helgason (Só.) 108 Eggert Kristjánsson (S) 275 DALASÝSLA. F. Ásgeir Bjarnason 353 VESTUR-HÚNAVATNS Só. Ragnar Þorsteinsson 27 SÝSLA. S. Friðjón Þórðarson 304 F. Skúli Guðmundsson 326 Landslisti Alþ.fl. 1 A. Kjartan Guðnason 31 Landslisti Lýðv.fl. 2 Só. Björn Þorsteinsson 51 Landslisti Þjóðv.fl. - > S. Jón fsberg 298 Á kjörskrá: 751. Greidd At- Landslisti Lýðv.fl. 4 kvæði 707. Landslisti Þjóðv.fl. 11 m þá alls 21 Lárétt: hleyptum af, 5 hvíla, 7 íangamark, 8 orka (útl.), 9 hljóta, 11 nafni, 13 þunnt, 15 ungviði, 16 flanar, 18 þátíðarending, 19 á fílum. Lóðrétt: 1 snjór, 2 hljóð, 3 sunn, 4 varðandi, 6 farkostur- inn, 8 fermdi, 10 foðfeðurna, Í2 sýsla, 14 skógarguð, 17 guð. Lausn á krossgátu nr. 1945. Lárétt: 1 reizla, 5 bar, 7 RT, 8 MA, 9 SH, 11 trúð, 13 ill, 15 ála, 16 nóló, 18 ið, 19 gulur. , (j, Lóðrétt: 1 Refsing, 2 ÍBR, Satt, 4 LR 6 baðaði, 8 múli, 10 hlóu, 12 rá, 14 LLL, 17 ÓÚ. Talning atkvæða var haldið áfram í gær, og fara hér eftir úrslit í kjördáemum, er höfðu ekki verið birt í blaðinu í gær. MÝ HASÝSLU. F. Anthés Eyjólfsson 433 S Pétur Gunnarsson 420 A. Aðalsteinn Halldórssoh 31 Só. Guðm. Hjaríarson 95 Landslisti Lýðv.fl. 10 Landsi. Þjóðv.fL 39 Á kjörskrá. voi-u 1126, en af þeim gireiddu 1046 atkv. Alþíngiskösningarnar 1949: Aðalsteinn Halldórsson (A) 51 Bjarni Asgeirsshn. (F) 446 Guðm. H.iartarson (Só.) 121 Pétur Gumíarsort (S) 353 Aukakosnmgar í júlí 1851:. Aðalsteinn Halldórsson (A) 27 Andrés Eyjóifsson (F) 413 Bergur Sigúrbjörnsson (U) 125 Pétur Gunnarssor. (S) 396 ÍIHíf.SMMimLSNES- OG HNAPPAÖALSSÝSLA. S Sigurðiu' Ágúsíáson. 816: A. Ójafur Ólafssoi; 2581 F. Bjarni Bjarnason 404 Só. Guðm. J. Guðmundsson 107 Þ. Ragnar Pálsson 33 Landsl. Lýðv.fl. 10 Á kjörskrá: 1810. Greidd at- kvæði: 1646. Alþingiskosningarnar 1948: Ólafur Ólafsson (A) 297 Lúðvík Kristjánsson (F) 504 Jóhann J. E. Kúld (Sós.) 67 Sigurður Ágústsson (S) 747 AUSTUR-HUN AV ATNS - SÝSLA. S Jón Pálmason 626 A. Pétur Pétursson 78 F. Hannes Pálsson 385 Só. Sig. Guðgeirsson 59 Þ. Brynl. Steingrímsson 50 Landsl. Lýðv.fl. 6 Á kjörskrá: 1324. Greidd at- kvæði: 1224. Alþingiskosningarnar 1949: Pétur Pétursson (A) 73 Hafstéinri Pétursson (F) ' 449 Böðvár Pelurssöh (Sós.) 50 Jón Pálmason (S) 621 Auð og ógild 1) Alþingiskosningarnar 1949: Adolf Björnsson (A) 35 Ásgeir Bjarnason (F) 333 Játvarður J. Júlíusson (Só.) 14 Þorst. Þorsteinsson (S) 322 BARÐASTRANDARSYSLA. S. Gísli Jónsson 520 A. Gunnl. Þórðarson 190 F. Sigurvin Einarsson 471 Só. Ingimar Júlíusson 87 Landslisti Lýðv.fl. 5 Landslisti Þjóðv.fl. 36 Á kjörskrá 1544. Greidd at- kvæði: 1339. Alþingiskosningarnar 1949: Siguður Einarsson (A) 158 Sigurvin Einarsson (F) 458 Albert Guðmundsson (Sós.) 159 Gísli Jónsson (S) 522 VESTUR-ÍSAFJARÐAR- SÝSLA. F. Eii’íkur Þorsteinsson 373 A. Ólafur Þ. Kristjánss. 178 Só. Sigurjón Einarsson 38 S. Þorv. G. Kristjánsson 349 Landsl. Lýðveldisfl. 2 Landsl. Þjóðv.fl. 8 Á kjörskrá: 1049. Greidd at- kvæði: 962. Alþingiskosningarnar 1949: Ásgeir Ásgeirson (A) 418 Eirxkur J. Eiríksson (F) 336 Þorvaldur Þórarinson (Só.) 28 Axel V. Tuliníus (S) 217 NORÐUR-fSAFJARÐAR- SÝSLA. S. Sigurður Bjarnason 529 A. Kristinn Gunnarson 255 F. Þórður Hjaltason 97 Só. Jóhann Kúld 36 Þ. Ásgeir Höskuldsson 29 Landslisti Lýðv.fl. 6 Á kjörskrá: 1113. Greidd at- kvæði: 964. Alþingiskosningarnar 1949: Hannibal Valdimarsson (A) 372 Þórður Hjaltason (F) 94 A kjörskrá: 820. Greidd at- kvæði: 735. Alþingiskosningarnar 1949: Kristinn Gunnarsson (A) 34 Skúli Guðmundsson (F) 344 Skuli Magnússon (Só.) 66 Guðbrandur ísberg (S) 246 ÁRNESSÝSLA. " B-listi Framsóknarfl. 1284 Kjörinn Jör. Brynjólfss. D-listi Sjálfstæðisfl. 870 Kjörinn Sig. Óli Ólason. A-listi Alþ.fl. 394 C-listi Sós.fl. 289 Landslisti Lýðv.fl. 59 Landslisti Þjóðv.fl. 133 Alþingisfcosningarnar 1949: Alþýðuflokkur 381 Framsóknarflokkur 1183 Sósíalistaflokkur 304 Sjálfstæðisflokkur 911 EYJAFJARÐARSÝSLA. B-listi Framsóknarfl. 1265 Kjörinn Bernh. Stefánss. D-listi Sjálfstæðisfl. 769 Kjör: Magnús Jónss. frá Mél A-listi Alþ.fl. 212; C-listi Sósíalistafl. 122; F-listi Þjóðv.fl: 48 Landslisti Lýðv.fl. 8 Á kjörskrá: 4842. Greidd at- kvæði: 3838. Alþingiskosningarnar 1948: Alþýðuf lokkur 325 Framsóknarflokkur 1302; Sósíalistaflokkur 331 Sjálfstæðisflokkur 698. SUÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA. F. Karl Kristjánson 1116 A. Axel Benediktsson 178 Só. Jónas Árnason 322 S. Gunnar Bjarnason 210 Þ. Ingi Tryggvason 156 Landslisti Lýðveldisfl. 17 Á kjörskrá: 2512. Greidd at- kvæði: 2032. E’rh. á 7. s. Þakks. ölfeua nær og Ijær aiíSsýada; s-amRS viS andlát úg jarðarför míns hjartkæra sojiar I .ármsmP Jak4>Ií;s»©iEsas' bankafnlitráav Fjrir fiöhh vaaidamaima , ; i'Ý'Ýh* Sigrít ?a 25.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.