Vísir - 30.06.1953, Page 8

Vísir - 30.06.1953, Page 8
teir sern gerasí kaupendur VÍSIS eftir 19. hvers mánaðar fá blaðið ókeypi* til manaðamóta. — Sími lfMiO. C» VÍSIB er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 ©g geritt éskrifendttr. Þriðjudaginn 30. júní 1953. að til € hefði átt arnar hs fólk, sei verið hinár sannar — og stunöum ræoa menn ekki síður um leikrit og leikara en bækur og rithöfunda. Skoðanir manna í þessum efn- um eru einnig eðlilega nokkuð skiptar, og ber margt til, sem óþarfi er áð fara út í hér. En þetta kom einnig í ljós, þegar fæddur 20. júlí 1893 að Skál á Síðu, sonur Kjartans bónda Ólafssonar og Öddnýjar Run- þrófi 1915 og lögfræði prófi við Háskóla' íslands með 1. einkun 1919. Sama ár varð Jón fulltrúi yið lögreglustjóraembættið í voru þenna. varð að renna yfir á; hún komst í sjóinn. Japanskar og bandarískar ■flúgvélár eru notaðar víð björg- unarstörf. eiga erfitt með milli leikrita og smíðað. Jón Kjartans^on þiíKjma&isr V-Skaft- feSlinga. Eftir að Vísir kom út í gær varð kunnugt um fjórða sigur ’Sjáífsíæðismanna ■ í kosninga- baráttunni, en það var sigur Jóns Kjartanssonar sýslumanns í Vík, er náði Vestur-Skafta- fellssýslu úr höndum Fram- sóknar. Jón Kjartansson er Skaft- feílingur að ætt og uppruna, Skoðanaköíinun um leiklist: Júnó og páfuglmn fékk flest atkvæði leikunnenda. Iirna Sigurleifsdéttír og llaraldui* Bförnsson Ilest atkvæði af leikiirBiiu. Vísir hefur að undánförnu efnt til skoðanakömmnar varð- andi það, hvaða leikrit hafa bótt bezt í vetur, og hvaða leik- endur sýnt beztan leik, og hefur stór hópur manna verið spurður um álit þeirra að þessu leyti. ólfsdóttur. Jón lauk stúdents- Reykjavík og gengdi því um 4 ára skeið. Árið 1924 gerðist Jón ritstjóri Mor.gunblaðsins og var það til þess er hann var skipaður sýslumaður Skaft- fellinga 25. júní 1947. Jón hefuf áður setið á þingi fyrir Vestur-Skaftfellinga, en það, var .á árunum 1923—27. Við tvær undánfarnar Alþingis- kosningar bauð Jón Kjartans- son sig-fram í Vestur-Skafta- íellssýslu ‘og munaði litlu að hanft næði kosningu, munaði 6 atkvæðum'í fýrra skiptið, en 5 í þa'ð seinna. En nú bar Jón sigur úr býtum með miklum glæsíleik. Skærur milli ísraels og Jórdaníu. Amman (AP). — Skærur Werða alitaf við og við á landa- MHíErum Israels og Jórdaníu, og raaanntjón stundam. ' ' Hhfa sveitif landamæravarða frá Israel hvað eftir annað far- 5ð yfír landamærin og skert þannig jórdanska grund. Hafa þeír stundum hafið skothríð á jberrnenn Jórdaníu. Jórdanía hefur kært þetta til vopnahlés- nefndar Arabaríkjanna. ffjoserwi werðlaomdi. Daraaskr.r. (AP). — Sýrland Ihefur teki’ð r?p sérstök verð- 3<mn Í3:rir rniklar barneignir. Hefur vcr. jiaununum verið íúhÍHta'í í f;;rrta sinn og fengu jþau hjón rr:.j 16 börn. Skattar jþeirra era lækkaðir, fjölskyid- an fær r.ilar ferðir með sam- ©onrniiækjum ríkisins ókeypis og Ijögur clztu börnin verða saeimtuð É kostnað ríkisins. Það skal tekið fiam, að blað- il þess, að á Gallup-könn- un. enda hefur ekki verið leit- til eins. stórs hóps og þá að gera. En spúrning- hafa verið lagðar fyrir sem vitað er, að sækir leiksýningar að staðaldri, lætur yfirleitt ekkert leikrit framhjá sér fara, og hinir aðspurðu hafa af öllum stéttum og með ólikustu skoðanir í ýms- um efnum. Leiklistaráhugi Reykvíkinga er mikill og einlægúr — svo sem aðsókn að leikhúsunum ræða í þessum efn- einnig eðlilega nokkuð og ber margt til, sem að fara út í hér. En einnig í ljós, þegár Vísir lagði spurningar sínar fyrir menn varðandi þau atriði, sem hér er um að ræða. En á- greiningurinn. má teljast: gleði- legur, því að hann sýnir, að um svo margt gott hefur verið að velja hjá leikhúsunum í vetur, svo að jafnvel þeir, sem dóm- bærastir eru, að gera upp á leikenda. En þá kom á daginn, einungis þrjú leikrit fengu atkvæði hjá þeim næstum hundrað manns, sem spurn- ingarnar voru lagðar fyrir: Júnó og páfuglinn, Tópaz og Vesalingarnir. Fekk Júnó og páfuglinn 40 atkvæði, en Tópaz og Vesaling- arnir voru jöfn með 25 atkvæði hvort. Bezta lcikkonan. Önnur spurningin, sem menn voru beðnir að svara, var á þá leið, hvaða leikkonu þeir teldu hafa sýnt beztan leik á vetrin- um. Þar komu til greina þrjár Ieikkonur: Erna Sigurleifs- dóttir, Herdís Þorvaldsdótt- ir og Inga Þórðardóttir. Atkvæðin skiptust þannig, að Erna hlaut 55 atkvæði, Herdís 19 og Inga 16. Var það leikur Ernu í Vesalingunum, sem tryggðu henni flest atkvæðin, því að margir gátu þess, án þess að vera að því spurðir, að það , væri frammistáða hennar í því I leikriti, sem réði atkvæði , þeirra. Bezti leikarinn. Skoðanir manna á bezta leik karla á vetrinum voru miklu skiptari, því að þar fengu alls sex leikarar atkvæði. Þeir, sem þaima komu til greina, voru: Haraidur Bjömsson, er fékk 3714 atkvæði, Brynjólfur Jóhannesson hlaut 27, Valur Síephensen » %, Róbert Arn- finnsson 5 og Gunnar Ejrj- ólfsson 4. Hálfu atkvæðin eru þannig til komin, að nokkrir treystu sér ekki til að gera upp á milli tveggja leikara, og skiptu því atkvæði sínu á milli þeirra. Brynjólfur fékk atkvæði ir öll hlutverk, sem hann hefur leikið í vetur. Haraldur eink- um fyrir leik sinn í Landinu gleymda og Topaz, Valur fyrir Júnó og páfuglinn, Þorsteinn fyrir Vesalingana, Gunnar ir Rekkjuna og Róbert fyrir leilc sinn í Topaz. Svarað hiklaust. Auðheyrt var, að fólk hefur yfirleitt gert sér glögga grein fyrir, hvaða leikrit og leikur því líkaði bezt, því að nærri allir svöruðu að kalla fyrír- varalaust. Einstaka maður bað um frest í nokkrar klukku- stundir, og aðeins örfáir skor- uðust undan að svara. Vísir kann öllum, sem létu álit sitt í ljós, beztu þakkir fyrir greið svör, og svo geta lesendur gert upp við sig, hvernig þeir hefðu greitt atkvæði, ef þeir hefðu tmriz? er»nv^ív> cn n n í rf Frú því var skýrt í blaðinu fyrir sl. helgi, að bifreið hafði verið ekið út í sjó vestur við Ánanaust hér í bænuni. Hcr birtást tvær myndir, er teknar í sambandi við atburð- Á litlu myndinni sést á bifreiðarinnar upp úr sjónunr. Stærri myndin sýnir sem bifreiðin ea. Undirbúiiingur að smíði dráttar- bátsins í fullum gangi. Fyrsta efnissendingin væntanleg í ágúst. Véli« verditi* saníðnð í I»)’/.kaliuidi og skiftiskrúfan í Svíþjóð. Gíhlason. 9, Þorsíeinn O. Konungurinn af Kambodiu hefur nú horfið aftur til lands síns, en krefst aukins sjálfs- forrsgðis eftir sem éður. Kon- ungurinn er 39 ára, og heitir Norodom Sihanouk. Tyrkir telja Svíann í allri sök. St.hólmi (AP). — Það hefur vakið gremju hér, að Tyrkir telja sænska skipstjórann eiga : alla sök á því, að tyrkneski kafbáturinn Dumiupinar fórst. 1 Sænska skipið — Naboland — sigldi á kafbátinn, er hann var að koma úr kafi í Sæviðar- sundi. Fórust 99 menn við það tækifæri, og telja Tyrkir, að skipið hafi verið 70 m. af réttri stefnu, er áreksturinn varð, en það \ar 3. apriL Undirbúningur að byggingu úns nýja dráttarbáts hafnar- nnar er nú í fullum gangi í itáismiðjunni. Samkvæmt upplýsingum, sem iðísir hefur aflað sér hjá Hjálm- iri Bárðarsyni skipaverkfræð- er nú senn lokið við mdaloftið og verður væntan- ga búið að ganga frá því að illu fyrir næstu helgi. Ennfremur er nýbygginga- •autin, þar sem skipið verður tilbúin að öðru leyti eji pví, að eftir er að steypa plöt- ma og reisa lyftikranaútbúnað. Smíði sjálfrar skipsvélarinn- ir er nú í undirbúningi í Þýzka- iandi og skiptiskrúfan er í smíðum í Svíþjóð. Fyrsta efnissendingin í skipið er væntanleg hingað til lands í ágústmánuði, en annare verður efnið sent eftir hendinni. Flokkunarfélag Lloyds í London gerir kröfu til þess að fá allar teikningar af skipinul og sömuleiðis sýnishórn af öllu| efni í það áður en nokkrar, framkvæmdir eru hafnar. | Vei'ður ekki byrjað á neinni smíði né verki fyrr en félagið hefur viðurkennt, bæði teikn- inear og efnisgæði. Þetta veldur því að bvrjunarframkvæmdir ganga eðlilega hægara en búast má við að síðar verði. í þessu sambandi skal þess getið að Lioj:ds hefur þegar viðurkennt allar aðalstáiteikningar af skip- inu svo ekkert er þar til fyrir- stöðu annað en viðurkenning fyrir efnisgæðum. ■Teikningariíar af skipinu eru fjölmargar talsins og flestar að sama skapi margbrotnar. Ligg-. ur geysimikil vinna að baki þeim. Áætlað er að hleypa skipinu af stokkunum næsta sumar, en þá er enn eftir ýmis niðursetn- ing véla og allskonar innrétting. Við undirskrift samninga var áætlað ao skipinu yrði að fullu lokið í árslok 1954. Húsmæðrafundir í Borgarfirði. Kaupfélag Borgfirðinga hef- ur undanfarna 4 daga vikunnar efnt til fjölmennra húsmæðra- funda í félagsheimili samvinnu- manna, Bifröst í Borgarfirðí, fyrir ltonur félagsmanna úr öllum deildum kaupfélagsins. Samtals sóttu . þessa hus- mæðrafundi Kaupfélags Borg- firðinga langt á 5. hundrað konur, auk 50 kvenna á veguni Kaupfélagg Vestur-Húnvetn- inga, sem komu í Bifröst á þi’iðjudagskvöldið og þáðu kaffi í boði Kaupfélags Borgfirðinga. Þrjú amerísk risafyrirtæki hafa, nýlega endurnýjað samn- inga sína við verkamenn og hækkað larni heirra, þótt samn- ingar r ynnu ekki út fyrr en. eftir tvö ár. Svíar hafa stofnað í V,- Þýzkalandi hæli fyrri einstæð- ar mæður frá A.-Þýzkalandi. ,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.