Vísir - 04.07.1953, Síða 2

Vísir - 04.07.1953, Síða 2
2 VÍSIR Laugardaginn 4. júlí 1953. Minnisblað almennings. Laugardagur, -4. júlí, — 185. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun 'Verður á morgun, sunnudag, kl. 10.45—12.30, í 2. hverfi. Næturvörður fer í Laugavegs Apóteki, sími .1618. Heígidagslæknir ú morgun, sunnudáginn 5. júlí •er Úlfar Þórðarson, Bárugötu 13, sími 4738. -verður 11.45. Flóð næst í Reykjavík kl. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Ezek. 18, 1—3. I. Pét. 2, 24. Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.10 Hádegisútvarp. 12.50— 13.35 Óskalög sjúklinga (íngi björg Þorbergs). 15.30 Miðdeg Isútvarp. — 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). — 20.00 Préttir. 20.30 Þættir úr óper- unni La Traviata eftir Verdi. Söngvarar: Hjördis Schymberg, .'Einar Kristjánssön og Guðm ■Jónsson. — Hljómsveit undir .•stjórn Victor Urbancic. Skýr- dngar flytur Jón Þórarinsson. :21.30 Upplestur: Ásmundur •Jónsson frá Skúfsstöðum les ■uþp úr Friðþjófssögu eftir 'Tegnér, þýðingu Matthíasar -Jochumssonar. 21.45 Tónleikar (plötur) 22.00 Fréttir og veður- Tregnir. 22.10 Danslög (plötur) 4il kl. 24.00. Gengisskráning. Kr. 3. bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .... 18.41 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini 429.90 1000 lírur 26.12 MnAtyáía hk $950 Lárétt: 1 verks, 5 faldi, 7 fangamark, 8 ósamstæðir, 9 .kyrrð, 11 guð, 13 alþjóðastofn- un, 15 þvengja, 16 kvennafn, 18 fangamark, 19 til að hengja á. Lóðrétt: 1 ránfugls, 2 í smiðju, 3 lofa, 4 fleiri, 6 sjóslys, 8 tón- verkstegund, 10 ógæfa, 12 elds- neyti, 14 gruna, 17 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 1949: Lárétt: 1 Mjölni, 5 rof, 7 GT, ® jsée, 9 Qb, 11 atom, 13, tpg„ 15 ÚÍuí 16 Ólafi 18 Ln, 19 iVáthla. j Lóðrétt: 1 Molotov, 2 örg, 3 Jota, 4 nf., 6 Sæmund, .8 soll, 20 bola, 12 tó, 14 gat, í 7 FN. BÆJAR- ^réttir Sjóbaðstaðurinn 1 Nautliólsvík hefur verið opnaður. — Bað- vörður hefur í sumar, eins og undanfarin ár eftirlit á staðn- um frá kl. 1—7 e.h. alla daga. BaðvÖrður er Karl Guðmunds son, íþróttakennari. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudag- inn 7. júlí n. k. kl. 7 frá Borg- artúni 7. Farið verður víða um Borgarfjörð. Gefnar verða uppl. í síma 81449 og 5236 og 4442. Útvarpið á morgun: 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr. Björn Jónsson í Keflavík messar). 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.15 Miðdegistónleik- ar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 18.30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephen- sen). 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Dagskrá frá Siglufirði: a) Ávarp (Sigurjón Sæmundsson formaður karla- kórsins ,,Vísi“). b) Karlakór- inn Vísir syngur, söngstjóri Haukur Guðlaugsson. c) Er- indi: Siglufjörður (sr. Kristján Róbertsson). d) Einsöngur (Daníel Þórhallsson). e) Frú Þórhalla Hjálmarsdóttir les frumort kvæði. f) Einsöngur (Sigurjón Sæmundsson). g) Frú Sigurbjörg Hjálmarsdóttir lés frumort kvæði. h) Einleikur á píanó (Haukur Guglaugsson). i) Karlakórinn Vísir syngur, píanó (Haukur Guðlaugsson). (Stjórn Karlakórsins Vísis hef- ur annazt undirbúning dag- skrárinnar, sem var hljóðrituð á Siglufirði). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.05 Danslög af plötum til kl. 23.30. Hjúskapur. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af sr. Jóni Auðuns ungfrú Guðrún Þórhallsdóttir og Sigurður Árni Sigurðsson, prentari. Heimili þeirra verður að Nesvegi 5. Gefin verða saman í hjóna- band í dag af sr. Jóni Auðuns ungfrú Jónína Guðrún Andrés- dóttir og Ásmundur Kr. Sig- urðsson. Heimili þeirra verður að Suðurgötu 10, Hafnarfirði. Edwin Bolt flytur síðasta erindi sitt í Guð- spekifélagshúsinu kl. 8.30 í kvöld. Fjallar það um töfra- manninn Appolonius frá Tyana. Aðalfuhdur Byggingafélags verkamanna í Reykjavík var nýlega haldinn. Fullnaðaruppgjör á byggingar- kostnaði V. byggingaflokks lá nú fyrir, en þetta voru 40 íbúð- ir, byggðar 1950 og 51. Reynd- ist kostnaður kr. 474 á rúm- metra. í sumar verður lokið byggingu 5 íbúðarhúsa með 20 íbúðum, og hefur félagið þá reist samtals 220 íbúðir. Nú ætlar félagið að hefja byggingu á 4 húsum með samtals 24 íbúðum, sem væntanlega verð- ur lokið .seinni hluta næsta sumars. Stjórn B. V. skipa þeir Tómas Vigfússon húsasm.m., formaður, Magnús Þorsteinsson, Bjarni Stefánsson, Grímur Bjarnason og Alfreð Guð- mundsson. verður Stjórnarráðið lokað í dag Háteigsprestakall: Messa 1 Sjómannaskólanum kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Bústaðaprestakall: Messað í Fossvogskirkju kl. 2. Sr. Gunn ar Árnason. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f. h. Sr. Garðax Svavarsson, Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árd. Sr. Jón Kr. ísfeld frá Bíldudal prédikar. Kaþólska ltirkjan: Háméssa og prédikun kl. 10 árd. — Lág messa kl. 8.30 árd. Hafnarfjarðarkirkjá: Messað kl. 10. Sr. Gárðar Þorsteinsson Kálfatjörn: Messað kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson.' VVIMVwAwUWJVWWAVV.WÚWUVVWlflJ'jVVA-AVV. \s .•/* >(ng Vesturg. 10 w p Sími 6434 LAUGARDAGSSAGA Morgunstund í sjúkr Eftir HeSga Bjarnason. KLUKKAN er 6 að moi'gni, eg er vaknaður til fulls, éftir órólegan svefn um nóttina. Við erum sex saman á stofunni, en félagar mínir eru ekki vakn- aðir ennþá. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Húsavík um hádegi í gær til Fáskrúðsfjarðar, Stöðvarfjarð- ar, Vestmannaeyja og Reykja- víkur. Dettifoss fer væntanlega frá Hamborg í dag til Antwerp- en, Rotterdam og Reykjavíkur. Goðafoss er í Reykjavík. Gull- foss fer frá Reykjavík á há- degi í dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá New York 30. f. m. til Reykja- víkur. Reykjafoss er í Kotka. Selfoss fór frá Reykjavík 1. þ. m. til Hull. Tröllafoss er í New York. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Húsavík 2. þ. m. áleiðis til Lon- don. Arnarfell fór frá Kotka 1. þ. m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell fer væntanlega frá Reykjavík í dag áleiðis til Þing- eyrar. Dísarfell losar koks og kol á Vopnafirði. Ríkisskip: Hekla fór frá Glasgow í gærkvöld áleiðis til Reykjavíkur. Esja er í Vest- mannaeyjum. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaldbreið er á Skagafirði á1 Eg dreg gluggatjöldin til hliðar og lít út. Úti er frost- laust og létt snjódrífa fellur til jarðar. Enn sést enginn á ferli. Inn um opinn gluggann berst kurrið í dúfunum, sem hreiðra sig undir þakskeggjum næstu húsa. En frá trjágarði sjúkra- hússins berst kliður þrasta og snjótittlinga, sem una sér á blaðlausu limi trjánna, milli þess sem þeir svífa til jarðar til að gæða sér á brauðmolum, sem settir hafa verið þeim til ætis undir borðin í garðinum, svo að þeir síour hyldust sjón- um fuglanna, þótt snjór félli á jörðu. Eg sést uþp í rúminu og tek mér spil í hönd og fer að léggja i ,,kabal“, til að stytta mér tím- ann fram að fótaferð. Mér verð- ur svo litið á armbandsúrið mitt eftir stutta stund. Klukkan er 6,30. Eg lít út um gluggann og mér verður litið inn um eldhúsglugga á húsi við næstu götu. Þar hefur verið tendrað ljós og gluggatjaldið er dregið upp. Innan við gluggann stend- ur maður og drekkur morgún- sopann sinn. Litlu síðar sé eg hann ganga út úr húsinu. Hann er klæddur í dökkan frakka, austurleið. Þyrill fór frá Rvík j me® a höfði og hann er í gær vestur og norður. Skaft- fellingur fór frá Reykjávík í gærkvöldi til Vestmannaéyja. gengUr suður götuna. Eg hef tekið eftir því að hann gengur þessa sömu leið á hverjum morgni og á svipuðum tíma. Vökukona sjúkrahússins kem- ur inn og býður okkur góðan dag. Hún gengur að gluggun- um og drégur _tjöldin betur til hliðar. Síðan tékur hún vatns- glösin af borðunum hjá okkur og sækir í þau nýtt vatn. Það eru hennar síðustu störf, áður en hún leggst til hvíldar eftir nætUrvökuna. Áfram líður tíminn og nú er klukkan orðin 5 mín. yfir hálf átta. Norðán götuna kemur hár og grannur piltur. Hann er berhöfðaður óg er með pípu í munhinúm ög skjalatösku í hendínni. Hann staðnæmist við nórðurgafl húsSihs, sem er handan við götuna og blastir við mér, þar sém eg sit uppi í rúminu mínu. Hann hengir töskuna á rimlagirðinguna við gangstéttina. Svo bíður hann óþreyjufullur og hallar sér upp að gafli hússins og tottar píp- una. Stálpuð telpa, með tösku í hendinni, kemur út úr húsinu og hraðar sér í skólann. Enn bíður pilturinn; en eftir hverju ér hann að bíða? Hann er að bíða eftir stúlku, stúlkunni sinni, geri eg ráð fyrir, því að eg hef séð þau hittast þarna oft áður og kyssast. Síðan hafa þau gengið hlið við hlið suður göt- una og bæði hafa þau borið tösku. Vafálaust skólafólk, hef eg hugsað með sjálfum mér. En Landsbókasafnið er opiS kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka dága nema iaugardaga kl. Í0—12 og 13.00 -19.00. lotimi í baki. ,Eg hef tekið eftir honum marga morgna á' uúna lætur hún ekki sjá sig. sama tima. Eg gef mig aftur að spilun- um og tíminn líður. Klukkan er nú 10 mín. yfir sjö. Út úr húsinu andspænis sjúkrahúsinU Hann verður áhyggjufullur og gengur nú suður méð þeirri hlið hússins, sem að götunni snýr, lítur upp í gluggána, en hann virðist ekki hafa orðið lcemur aldraður maður, hokinh, neins áskynja. í baki og gengur við staf. Hann vegna skemmtiferðar starfsfólksins. *•"-....... I JIO - I’ Þéssari mynd ýar nýlega smyglað,út úr fangabúðiun komnjún- - . y.T"" - Ista í N.-Kóreti otr til Ba»a«tikt^e. Ér M Íí »».ensk» hers- Dómkirkjan: Méssa kl. 11. Sr. Björn Jónsson í Keflávík prédikar. og til Baiidarikjanna, höfðingjanum Dean, sém verið hefur i haldi síðan snemma í styrjöldiimi. Er laann að skrifa í dagbók sína. Hann géngur aftur að norð- urgafli hússins og bíður enn nokkra stund, en stúlkan kem- ur ekki. Klukkan er nærri því orðin átta. Það er slokknað í pípunni hans. Hann slær úr henni við rimlágirðinguna og stiiigur henni svo í Vasann, tekUr Síðan töskuna af girð- ingunni og gengur áhyggju- fuliur norður götuna. Hálftíma síðar kemur stúlk- an, en hún köm ékki út úr húsinu, heldur heim að þvi. Hún hafði ekki verið heima um nóttina. Casals hættir að halda hljómleika. París (AP). — Spænski cello- snillingurinn Pablo Casals hef- ur tilkynnt, að hann muni ekki efna til fleiri hljómleika. Casals, sem ér 76 ára, hefur búið í smáþorpi í Pyrenea-fjöll um um mörg undanfarin ár. — Hélt hann þar nokkra kveðju- hljómleika í s.l. mánuði og komu þúsundir tónlistarvina langar leiðir, til að hlýða á hann í síðasta sinn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.