Vísir - 04.07.1953, Page 7
Laugardaginn 4. júlí 1953.
▼ ÍSÍB
't
Hánn hallaði sér að hénrii. því að nú hafði það verið sagt,
sém erfiðast var. „Eg véit, áð þú vilt ekki fara aftur til New
York, Anna. Mér hefur skilist af ýrrisú, sem þú hefur sagt, að
Svo bar það við kvöld
nokkurt, að eg ætlaði fram á
ganginn. Minnstu munaði að eg
þú hefur ekki fundið neina hamingju þar. Og eg veit, að þú unir stigi ofan á gráleitan snák, sem.
og hlíðarslakkann fyrir handan. Jafnvel þeir, sem engin kynni
höfðu af búskap, éins og Anna, gátu gert sér í hugarlund, hvernig
þarna yrði umhvorfs, er allt væri komið í blóma, og um allt
annast af höndum þeirra, sem unnu sitt verk af alúð og ást. Og
eitthvað af þeirri friðsæld og hamingju, sem Rudolf átti, fór um
hana eins og hlýr straumur.
„Það, sem eg verð að gera,“ sagði hann — og svo streymdu
orðin af vörum hans, en það fór flest fram hjá Önnu, nema hve
áhugi hans var mikill, tilhlökkun, gleði, hamingja.
„Það sést ekki hús hvert sem litið er,“ sagði Anna og leit í
kringum sig.
„Þér finnst það einmanalégt?“ sagði hann.
„Nei, — eg kann því vel,“ sagði hún ög hallaði sér að girð-
ingunni gömlu, sem ekki gat fallið, og það var meiri festa í
rödd hennar, en hann hafði áður orðið var við, „það er notaleg
tilfinning að geta komist burt — frá fólki — góð tilbreyting.“
„Já,“ sagði Rudoif, greip visið strá og brá milli tanna sér
letilega. „Eg hefi aldrei getað unað í borg, en — eg hugsa að
mörgum yrði það ofraun að búa hér.“
Hann leit á hana rannsakandi augum.
Án þess að svara spurningu hans beint sagði Anna, um leið
og hún teygði úr sér, ög naut þess að láta sólina skína á sig:
„Pabbi átti búgarð hérna, þegar eg fæddist. Það var hérna á
næstu grösum, en hann seldi hann.“
„Svo að þú ert eiginlega gamalkunnug hérna,“ sagði hann og
það var sefn einhver vonaralda hefði lyft þessum orðum hans.
„Eg á í rauninni engar minningar héðan, því að eg var svo
litil, er pabbi hætti að búa.“
Það, sem hún mundi, var víst aðallega það, sem mamma henn-
ar hafði sagt þeim krökkunum, þegar þau voru lítil, og svo voru
myndir frá þessum tíma. Og það hafði verið einhvér birta yfir
þessu öllu, þegai- mamma sagði frá, næstum himnesk birta, en
hvað sem það var, — þótt hún hefði kannske gyllt það allt í
söknuði sínum, þá hlaut allt að hafa verið betrá þarna, en eftir
að þau fluttust í ljóta, óhreina húsið inni í bænum.
„Þetta er það eina, sem eg gét tekið mér fyrir héndur,“ sagði
Rudolf hressilega, hámingjusamur. „Það er dásámlegt líf — en
það er érfitt.“
„Hvað?“ spurði Anna.
„Einkum á vorin og sumrin,“ sagði hann, eins cg í framhaldi
af því, sem hann hafði áður sagt. „Strit frá sólarupprás til
sólarlags, þar til haustar og allt er á kafi í snjó.“
„Engin árstíð fellur mér eins vel og veturinn,“ ságði Anna.
Hún hafði reynt að útskýra það fyrir Blanche, en hún hafði
ekki skilið það. Kanriske hafði hún ekki fundið orð til þess að
lýsa rétt tilfinningum sínum. En sjálf vissi hún vel hvernig á
þessu stóð. Snjórinn var hreinn og hvítur og þar sem hann lá
yfir var kyrrðar og friðarbragur á öllu. og þá var sem hjúpur
legðist líka yfir allt í hugans djúpi, sem var ljótt og leitt.
Rudolf gekk fram með girðingunni og kom að gömlu vagnhjóli.
„Nothæft enn, en þarfnast viðgerðar. Hvað heldur þú?“
„Um vagninn — ætli hann verði ekki nothæfur, ef gert er
við hann.“
„Eg átti ekki við það.“
Það var engu líkara en að hann hefði komist í bobba, og hún
furðáði sig á því, af því að hann var svo ákveðinn og ungur og
hraustlegur og viss, en það var sem orðin hefðu dgið á vörum
háns.
„Við hvað áttirðu?“ spurði hún.
„Hvort þú gætir unað í sveit — á bóndabýli?“
„Það yrði víst ekki mikið gagn í mér.“
Nú var sem hún, eins og hann, væri að sigla skútunrii fram
hjá hættulegum grynningum. Hún hafði hlustað á aðra menn,
sém vildu fá hana til sín, en það hafði alltaf vakið beiskju —
en nú varð hún ékki vör neinnar beiskju. Og yfir Rudolf og því
sem hann hafði sagt, fannst einhver innileikans og virðingarinn-
atf blær, sem Var henni óþekktur fyrr. Hann var ekki eins og
farmaðrir, sem skreppUr í land til þess eins að SÆMima sér, Og
hann var blátt áfram, sanriur, trúr, góður í sér.
„Eg held, að það yrði mikil hjálp í þær,“ ságði hann og horfði
fast á hana.
„Eg murdi ekki einu sinni vita á hverj i eg ætti að byrja,“
sagði hún og var steinhissa á sjálfri sér, að tala þannig, næstum
eins og hún væri að bera fram afsökun fyrir það, að hún var
alin upp í bæ og kunni ekkert til sveitaverka. Og hún hugsaði
um muninn á því hvernig hún hafði brugðist við, gagnvart þeim
Eiddie og Danny.
„Það er svo mikið verkefni hér,“ sagði hann og hló, „að þú
bætir byrjað hvar sem er. Hvað segirðu um þetta, Anna?“
„Mér finnst það dásamlegt um að hugsa.“
Hún renndi sjónum yfir akrana, sem Otto eitt sinn hafði átt,
og það var sem Rudolí héfði það alveg á valdi sínu að vinna það
kráftáverk, að koniá þáf öllli í Blóma, — a rriörguh — á kom-
andi dögum mundi þar allt verða eins og það áður var. „Eg
veit, að það heppnast fyrir þér.“
ekki lengi heima.“
Hann sneiddi þannig alveg hjá því, að minnast á hve allt
hafði verið leitt og lítilmótlegt daginn áður. Og nú skildist
henni allt í einu hvernig allt, sem hann sagði hafði önnur áhrif
á hana, en það, sem aðrir sögðu. Hugsanir hans snerust aðallega
um hana sjálfa. Hinir höfðu hugsað um dægrastyttingu, gaman,
skyndiárásir. Rudolf var að hugsa um hvað af henni mundi
verða. „Hvernig væri að byrja af nýju — hérna — með mér?“
Augu Önnu urðu rök, Hún gat ekki komið upp einu orði. Um-
hyggja hans, góðvild var sem opinberun fyrir henni. Hún hafði
þá haft rangt fyrir sér. Þeir voru ekki allir eins, karlmennirnir,
þótt hún hefði haldi, að hún þekkti þá niður í kjölinn.
Rudolf varð hugrakkari, er hún svaraði engu, og hélt áfram:
„Það verður dálítið einmanalegt — fyrst framan af. En svo
breytist þetta smám saman — og þér finnst allt samtvinnast
sjálfri þér. Þér mun finriast allt sem í kringum þig er lifandi,
vaxandi —“
Hann dró andann djúpt.
„Þetta fer að hljóma eins og inngangur að bónorði — og það
átti það líka að vera.“
hlykkjaðist áfram eftir gólfinu.
Hann hafði komið að utan, en
það kemur stundum fynr, þeg-
ar rakt er í veðri. Eg rak upp
hræðsluóp.
Herra B. kom ósköp rólegur
fram í gang, tók snákinn uþp á
„halarium“, labbaði svo sett
lega fram gegnum stofurnar
með hann, eins og þetta heföi
verið lítil mús, og um leið tctt-
aði harin sígarettu munnstykki
sitt. Svo barði hann sr.áknum
nokkrum sinnum fast vð gól£«->
ið, en fleygði honum síðan of*
boð rólega í bréfakörfuha.
Nokkrum dögum áðiir en
rigningin köm, var ókknr
boðið til nágrannabæjar, i um
35 km. fjarlægð. — Þar
„Það er fyrsta bónorðið, sem eg fæ,“ sagði Anna og aldreijhöfðu niiklir eldsvoðar geisað
hafði hana langað eins til þess og nú á þessari stundu, að vera
sönn og heiðarleg — og hún vildi engu leyria fyrir honum.
„Og það er fyrsta bónorðið, sem eg hefi borið upp,“ sagði hann.
Og orð hans yljuðu henni allri og hún horfði í augu hans og
Á kvöldvökuimi
Ein frægásta klukka í heimi
— Mannleirilaufen í Frúár-
kirkjunni í Niirnberg — sérn
var tekiri niður árið 1944, af
því að Þjóðverjar óttuðust að
húri kynni að verða fyrir
skemmdum í loftárásum, hefur
nú Verið sett á sirin stað og í
gang.
Klukka þessi var smíðuð
árið 1506 til heiðurs Karli 4.
keisara. Þegar hún slær 12, lifn-
ar ýfir óteljándi smáinannver-
um á úrskífunni. Srnnar þeyta
lúðrá, aðrar berja bumbur, og
út um litlar dyr, sem eru á ann-
ari hlið klukkunnar, kemur röð
kjörfursta, sém ganga framhjá
hásæti kéisararis og hnéigja sig
djúpt, en hverfa síðan inn um
dyr á hinni hlið klukkunnár.
Eiris og gefur að skilja, skoða
allir ferðamenn, sem til borg-
arinnar koma, klukku þessa, og
telja borgarbúar það góða aug-
lýsingu fyrir sig, að hún skuli
vera komin á sinn stað.
[•]
Frúin talaði við stúlkuna,
sem svarað hafði auglýsingu
hénnar í blaðinu: „Mér firinst
þér kref jast mikilla launá, þeg-
ar tekið er tillit tilfþess, að þetta
yrði fyrsta vistin yðar, og þér
kunnið ekkert.“
„Já,“ svaraði stúlkan, „en á
það er líka að líta, að fyrir
bragðið verður þetta allt svo
miklu erfiðara fyrir mig.“
skömmu áður. Nokkrir stórir
búgarðar brunnu til grunna.
Bændurnir ræddu
um skattana.
Okkur hafði verið boðið til
mikillar miðdegisveizlu og
tennisleiks á eftir, en þetta er
mjög í tízku.
Það var ömurlegt að sjá
akrana umhverfis, . svarta og
sviðna af eldinum. Allár girð-
irigar, útihús og íbúðarhús cg
hey voru eyðilögðu, en aðal-
byggingunni hafði tekizt að
bjarga. Fimm mahns stóðu í
4 eða 5 klukkustundir og dældu
vatni á húsið. Til allrar ham-
ingju rennur á þar skammt írá,
svo að vatn var nóg.
Gaman var að hlýða á tal
bændanna. AðalUmræðuefnið
tun þettá leyti voru hinir riýju
og þungu skattar, sem lagðir
ar. Vöru þeir sektaðir um 2000 ( höfou verið á ménn, og kven-
krónur hvor, en aflinn ekki fólkið tók éinnig þátt í þéssum
gerður upptækur vegna þess, umræðum. Hér mátti finna hina
að þeir voru ekki að veiðum, er raunverulegu Ástralíu, sem svo
Fálkinn kom að þeim. En fullir eerfitt er að finna í borgunum.
Allt var þetta heilbrigt og
elskulegt fólk, sem fylgdist vel
með öllu, sem gerðist, bæði
heima og erlendis.
Þótt ótrúlegt megi virðast
breyttist sviðin jörðiri á átta
dögum í grænar og grösugar
engjar, sem teygðust larigt út
í fjarskann.
Úmt Mmi
Hinn 4. júlí 1918 mátti m. a.
lesa þétta í bæjarfréttum Vísis:
Fálkinri
fór í eftirlitsferð í gær út í
Flóa og rakst þar á tvo enska
botnvörpunga í landhelgi og
fór með þá inn til Hafnarfjarð
voru þeir af fiski og hafði sézt
til þeirra við veiðar í landhelgi
úr Garðinum og verið sagt til
þeirra þaðan.
Bötnvörpungurinn enski,
sem strandaði við Akureyri í
fyrrinótt, losnaði af grunni aft-
ur í gær með flóðinu og lagði
þegar til hafs. Geir komst hvérgi
nærri honum.
Víðir
lagði af stað frá Hafnárfirði
í Englandsför í gærkveldi, full-
ur af fiski. Hann flutti póst.
Framh. af 6. síðu.
nota allt það vatn, sen: hann
lysti. Hanri var annais oiðinn
aigerlegur „Aussi“ (Ásualíu-
maður), og kom þetta frám á
margan hátt. H.ér er éict daemið
um þetta:
Loks kom rigningin, sern
beðið hafði verið með óþreyju.
Það var líkast því að sem flóð-
gáttir himins hefðu vérið opn-
aðir, og regnið dundi yíir. Gleð-
in var mikil. Þór kom hlaup-
aridi inn, hoppandi og dansandi
af gleði. Húrra, Hurra. Rigning.
Húrra.
stöðu í
horf ðu til himins og létu regriið
átreyma niður um sig, en þó'rta
stóð ekki nema í einn ciag. Eg
, fór að velta því fyrir mér,þar skammt frá.
hvétsu mikii rigning hefði
komið á þessum eina degi — indum nútímans
Frúin yppti öxluro fyriilitlega.
„Kallið þér þetta rigningu. —
Þetta voru nokkrir dropár, og
I þeir duga okkur lítið.“
Náttúran lifnar við.
Nokkrum dögurii síoar kom
enn rigning, ög nú st'ic hún í
þrjá daga. Á fjórða degi ljóm-
aði sólin aftur, og nú var sem
náttúran héfði verið lcstin
töfrasprota. Grasið grænkaði,
það glitti á laufin á trjánum
og blómin reistu krónur sínar.
En með rigningunni kom fleira,
sem ekki var éiris ánægjulegt.
Alls konar skriðdýr, sem hóíðu
legið í dái í hitanurp, fóru nú á
Þeir Jimmy tóku sér \ kreik úr felustöðum sínum. Ná-
miðjúm gárðinum og
Menn skyldi ekki ætla, að
allir sveitamenn Ástralíu búi
við svo rausnarleg kjör og
hinir efnuðu bændur, sem eg
gisti. Svo eru hinir efnaminni
bændur, sem ekki eiga nema
200—300 fjár, hafa lítið af þæg-
að segja, eri
berjast harðri baráttu við til-
veruna og náttúruöflin.
Kvöldið var ánægjulegasti
tími sólarhringsins. Við nutum
þess venjulega úti í garði undir
einhverju pálmatrjánna. —■
Sólin gekk til viðar að baki
hæðadrögunum í vestri og
varpaði logagullnum geislum
yfir menn og málleysingja.
Dregið hafði úr hitasvækju
dagsins, og menn nutu hins
milda kvöldlofts. En sölsetrið
stóð skamma stund. Allt í einu
hvarf sólin niður fyrir sjóri-
hringinn, myrkrið skall á.
Eg er þakklát fyrir að lifað
hinn ástralska „bush“, sem
hefur sinn sérstaka yndis-
lægt vatnsbóli fyrir utan garðs- _
hliðið, héldu til svartir snákar. i þokka. Ef máðúr hefur ekki
■ :
Mér var um og ó, þegar- Þór1 kynnzt honum, þekkir máður
lék sér berfættur við húsdýrin j ekki Ástralíu.
Edith Guðmuridssön, ,