Vísir - 06.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 06.07.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudaginn 6. júlí 1953 MiisnisbSað alifiennings. BÆJAR Mánudagur, œ. júlí, , — 187. dagur. ársins. Rafmagnsskömmtun •verður á morgun, þriðjudag, kl. 20.45—12.30, í 4. hverfi. Næíui'vörður <er í Laugavegs Apóteki, 2618. Flóð "verður næst í Reykjavík kl. 24.35. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Ezek. 24, 15—27. Rómv. 3, 9—10. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,20 Útvarpshljómsveit- rin. 20.40 Um daginn og veginn (Thorolf Smith blaðam.). 21,00 'Einsöngur: Guðrún Á. Símonar. .'21,20 Erindi: Varnarkerfi At- lantshafsbandalagsins á Norð- Tirlöndum (Þorst. Thorarensen :blaðam.). 21,45 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæsta- :réttarritari). 22,10 íþróttaþátt- -ur (Sig. Sigurðsson). 22,30 !Dans- og dægurlög (plötur. Söfnin: Náttúrugripasafnið er opiC aunnudaga kl. 13.30—15.00 og ái. þriðjudögum og fimmtudögum fclö 11.00—15.00. Listasafn Einars Jónssonar. öpið daglega kl. 13.30—15.30. Þjóðminjasafnið er opiO kl. 313.00—16.00 á sunnudögum og fcl. 13.00—15.00 á þriðjudögum ©g fimmtudögum. Landsbóltasafnið er opið kL S0—12, 13.00—19.00 og 20.00— «22.00 alla virka daga nema Saugardaga kl. 10—12 og 13.00 —18.00. Gengísskráning. Sjóbaðstaðurinn 1 Nauthólsvík hefur verið' opnaður. — Bað- vörður hefur í sumar, eins og undanfarin ár eftirlit á staðn- um frá kl. 1—7 e.h. alla daga. Baðvörður er Karl Guðmunds son, íþróttakennari. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudag- inn 7. júlí n. k. kl. 7 frá Borg- artúni 7. Farið verður víða um Borgarfjörð. Gefnar verða uppl. í síma 81449 og 5236 og 4442. í frjálsum íþróttum, sem fram átti að fara nú um helg- ina á Selfossi hefur verið frest- að, og mun það fara fram í ágústmánuði næstkomandi. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Húsavík 2. þ.m. áleiðis till London. Arnar- fell fór frá Kotka 1. þ.m. áleiðis til Reyðarfjarðar. Jökulfell er á Þingeyri. Dísarfell fór frá Vopnafirði í gær áleiði s til Hamborgar. íslenzk lög í erlendu útvarpi. Þann 5. júní söng konung- legur óperusöngvari Eskild Rask Nielsen lagaflokk eftir Hallgrím Helgason ásamt lög- um eftir Bernhard Lewkovitch í útvarp Svisslendinga, Bero- munster. — Forstjóri tónlistar- skólans í Basel Walter Múller von Kuln skrifar grein í „Sviss- nesskt tímarit um tónlistarupp- eldi“, apríl-heftið og segir m.a. ,,Hið unga íslenzka tónskáld Hallgrímur Helgason gefur með fjórradda mótettu sinni „í Jesú nafni“ fyrir blandaðan kór á cappella fagurt fyrirheit. Hann skrifar vel fyrjr kórinn, með kröftugum laglínum og strangri raddfleygun (polyfoni), sem sumpart lagast eftir fornrj ís- lenzkri fjölröddum og sumpart byggist á öflugri hermiröddum )imitation). Hj úskapur. 1. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Jóhannessyni, ungfrú Halla Palína Kristjánsdóttir frá ísa- firði og Jónatan Einarsson framkvæmdastjóri frá Bolung- arvík. Heimili ungu hjónanna vei’ður í Bolungarvík. Áheit á Strandaikirkju, afh. Vísi: Kr. 50 frá „Fjórum krökkum“. Dýrfirðingafélagið ráðgerir hópferð vestur í Dali dagana 25. og 26. júlí. (Sjá nán- ar í auglýsingu í blaðinu í dag). Áríðandi er, að félagsmenn eða gestir þeirra, tilkynni þátttöku sína fyrir tilskilinn tíma, sem í auglýsingunni greinir í síma, sem þar eru nefndir. Síðasti kappleikur Austurríkismannamra verður í kvöld, og keppa þeir þá við lið, sem „knattspyrnusérfræðingar“ blaðanna hafa valið. Má búast við góðum leik og fjölmenni á vellinum í kvöld. Flestum ber saman um, að snjallari knatt- spyrnumenn hafi naumast kom- ið hingað en hinir austurrísku gestir. simi Enski guðspekingurinn, Mr. Edwin Bolt, sem verið hefur hér undanfarið á vegum sumarskólanefndar Guðspeki- félagsins flutti síðasta erindi sitt s.l. laugardag. — Fyrir- lestrar Mr. Bolt hafa verið vel sóttir, og sumarskólann að Hlíðardal sóttu 36 nemendur, eða eins margir og húsrúm leyfði. Fyrirlesarinn heldur heimleiðis á morgun, þriðjudag. Miðvikudaginn næsta vei’ður efnt til hljóm- leika hér í bænum, þar sem að fram kemur ung ensk dægur- lagasöngkona, Honey Bi-own að nafni. Er hún aðeins 17 ái’a að aldri. Var hún ráðin hingað samkvæmt ábendingu trompet- xeikarans Leslie Hutchinson, sem nýlega var í hljómleika- ferð hér. — Af íslenzkxun skemmtikröftum á þessum hljómleikum má nefna KK- sextettinn, sem nú hafa verið gerðar ýmsar breytingar á. Auk þess mun Gestur Þorgrímsson koma þar fram í fyrsta skipti sem dægurlagasöngvari. — Þá leikur tríó Eyþórs Þorlákssonar og kvartett Andrésai’ Ingólfs- sonar. —: Hljómleikarnir ve”ða ekki endurteknir. Lausir veiðidagar í MAFKASST0ÆTI* á 2. veiðisvæði, 7. júlí, 3 stengur og 8. júlí 3 stengur. Nokkrar stengur lausar til 11. júlí. í Hofsá eru lausir stangadagar 22. til 26. ágúst. Þórarinn Jóasson lögg. skjalþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli Sími 81655 Lekavarnar og þétti-efnið Proíex er komið aftur. — Tryggið hús yðar gegn leka eins og þér tryggið þau gegn eldi. — Prolex try&gú bús yðar gegn leka. 31 bandarískur dollar 1 kanadiskur dollar . 1 enskt pund ....... 100 danskar kr. ... 100 norskar kr. ... 100 sænskar kr. ... 100 finnsk mörk ... 100 belg. frankar . 1000 farnskir frankar 100 svissn. frankar . 100 gyllini.......... 1000 lírur........... 31z£Íffih$$f & •lúff'Si vöruff* Sínxx 2876. Laugaveg 23. Kirkjumálaráðherra hefur frá 1. júlí 1953 að telja skipað séra Sváfni Sveinbjarnarson sóknarprest í Kálfafellsstaðar- prestakalli í Austur-Skafta- fellsprófastdæmi. A aðalfundi bankans var ákveðið að greiða hluthöfum 4% arð fyrir árið 1952. Greiðsla arðsins fer fram gegn af- hendingu arðmiða í aðalskrifstofu bankans í Reykjavík og í útibúum hans. MnAlýáta jmv I9SI Samkvæmt tiikynningu frá norska sendiráðinu, dags. 18. júní, er sendiherra Norð- manna, T. Andei’ssen-Rysst, kominn aftur til Reykjavíkur og veitir sendiráðinu forstöðu á ný. Ríkisborgararéttur. Samkvæmt ákvæðum 4. greinar laga um íslenzkan ríkis- borgararétt, nr. 100 1952, hafa þessir aðilar öðlazt íslenzkan ríkisboi-gararétt 22. júní s.l.: Þórunn Gyðríður Reimarsdóttir Olsen, Heiðartúni, Vestmanna- eyjum, Sigurást Þóranna Guð- niundsdóttir, Brekastíg 35, Vestmannaeyjum, Anna Jóns- dóttir Reinaers, Blönduósi. Frá Bæjarútgerð Reykjavíkur Ingólfur Arnarson fór tíl Grænlands 21. júní. Skúli Magnússon, Þorsteinn Ingólfs- son, Pétúr Halldórsson og Jón Baldvinsson eru í Reykjavík. Hallveig Fróðadóttir fór á veið- 26. f.m. Þorkell Máni kom frá Grænlandsmiðum 2. þ.m. og landar nú afla sínum hér. — S.l. iviku unnú 170 manns hjá fiskverkunarstöð Bæjarittgerð- arinnar. Reykjavík, 3/7 1953. Kvikmyndahúsin. I Stjörnubíó og Austui’bæjar- bíó verða sýningar aðeins kl. 7 og 9 sumarleyfistímann. Knattspyman Frakkar hóta Andorra þvingunum Andorra stendnr upp í flxárinu á þeim London (AP) Framh. af 7. síðu. voru orðnir mjög þreyttir, og er sóknin linaðist hófu Austur- ríkismenn gagnsókn méð þeim árangri, að þeir skoruðu þrjú mörk á síðustu fimm mínútun- um. Næsti og síðasti leikur Aust- urríkismanna verður í kvöld kl. 8,30, og leika þeir þá við lið, sem íþróttafréttaritarar dag- blaðanna og Ríkisútvarpsins hafa valið. Þ. T. Lárétt: 1 farartæki, 7 úr ull, S slá fast, 10 kornteg., 11 anilli eyja, 14 á buxum, 17 verk- færi, 18 bleika, 20 klukkan 3>rjú (ákv.). i Lóðrétt: 1 ílátið, 2 fanga- Tnark, 3 þyngdarein., 4 árgtími, 5 neytir, 6 tónar, 9 kvennafn, 12 5 klæði, 13 smákorn, 15 flíkur, 16 guð, 19 tónn. i Lausn á krossgátu nr. 1950: Lárétt: 1 starfs, 5 fól, 7 LM, ® MT, 9 ró, 11 amor, 13 ILO, 15 ■ióla, 16 Lára, 18 LN, 19 snagi. Lóðrétt: 1 smyrils, 2 ,af 1,,, 3. Tóma, 4 fl, 6 strand, 8 moll, 10 jpián, 12 mó, 14 óra, 17 Ag. Þótt væn- lega horfði um tíma um lausn deilu Andorra og Frakklands, er enn fullur fjandskapur milli ríkjanna. Upphaf deilunnar var að fi-anskt félag flutti í óleyfi til Andorra allskonar tæki til að stofna útvarpsstöð — utan franskra landamæra og skatta- laga. Andorra á sjálft útvarps- stöð, sem það græðir mikið á með auglýsingasölu, vildi þvi enga samkeppni og bannaði frönsku stöðina. Eranska félag- ið flútti tækin sanit txí landsins', en stjórn furstadæmisins lagði hald á þau. Andorra er undir vernd eða stjórn tveggja landstjóra — biskupsins í Urgel á Spáni og Auriols Frakklandsforseta —en Frakkar segja, að ríkið hafi orðið æ fjandsamlegra þeim síðustu 20 ár. Útvarpi það oft dagskrám, sem sé bókstaflega skaðlegar Frakklandi, og telja útvarpsstöðina ólöglega. Hafa þeir nú tilkynnt, að þeir muni beita efnahagsþving- unum við Andorra, ef útvarpið þar verði ekki barmað, og ný stöð stofnuð, sem gæti siðgæðis í stíarfsemx sixmi. < MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. —• Slmi 1875,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.