Vísir - 11.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 11.07.1953, Blaðsíða 6
V1SIR • Laugardaginn 11. jóii-1953 ’manni að liggja að deyja von toráðar —kannske á morgun — Én nokkurrar þrár eða löng- Unar — meðan hafið er svo nærri með öllum þess ævin- ,týrum.“ Þetta var upphafið. á endin- lun, Hann hafði aldrei ró í SÍnum beinum síðan. Hann lá sí- íellt í ferða- og ævintýrabók- vm, °S svo keypti hann sér gríðarstóra landkortabók. Hann missti áhugann fyrir staríi sínUj tók að leggja af og fór iað verða óhraustlegur. Svo af,- henti hann skyndilega ósk sína urn að verða settur á eftir- Jaun. Upp frá því varð hann enn eirðarlausari. Hann sökkti sér ajyeg qfan í bækurnar sínar og landakortin. Svona gekk þetta nokkra hríð, og þá....“ Sögumaður minn þagnaði. ,,Dó hann?“ spurði eg sam- úðarfullur. ,,Nei, en hann fór sína leið ', svaraði hann. „Hann seldi allt lauslegt og réð sig á skip. Það var fyrir um það bil ári. Hann j sendi mér póstkort frá Mar- seilles, síðan frá Port Said, Goa . á Indlandi og Singapore. Á1 siðasta kortinu bað hann m g um að leigja hús sitt, og bætti, því við, að honum fyndist hainr j allur annar maður, svo ad, hann mundi ekki koma fyrst j um sinn. ...“ Það var að byrja að bregða birtu. Hægur andvari gnauðaði í tré fyrir utan húsið. „Og „Súsanna fagra“?“ spui’ði eg. Förunautur minn benti á Jítinn nýorpinn moldarhaug við rætur eins trésins fyrir framan húsið. „Hún er graíin þarna“, mælti hann. „Þarna getur hún ekki gert neinum mein. Papau stóð einn í heim- inum á sínum tíma. En skútan sú arna gæti svo sem seitt aðra út á sjóinn, Til dæmis mig. . . . “ Ilann þagnaði í miðri setn- ingu.. Þegar eg hafðj tækifæri til þess að leita hann uppi mánuði síðar, var mér tjáð, að hann hefði komið öllum eigúm sínum í peninga, og væri far- inn að heiman. - M IftHVI'NGARORÐ: - Trausfl Vigfússon, f. 19. iúlí 1869. - d. 18 júní 1953. Trausti Vigfússon f. 19. júií 1869 í Reykjakoti í Biskups- tungum, Hann var einn af 16 börnum Vigfúsar Guðmunds- sonar snikkara frá Hlíð í Gnúpverjahreppi og Auðbjarg- ar Þorsteinsdóttur frá Uthlíð í Biskupstungum. Eru flest börn þeirra mætu hjóna farin úr þessum heimi — aðeins eitt eftir, Þórsteinn Vigfússon yngri í Ameríku. Á stuttum tíma hafa þrjú þeirra dáið háöldruð. Trausti, Víglundur d. 13. júní Sigwrgeir Sigurjónssoa hœstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—8. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. trésmíði og var prýðis góður smiður og hagur, og líktist því föður sínum, Vigfúsi, sem var þjóðhagasmiður. Trausti kvæntist 27. október 1894, Rósu Aldísi, Oddsdóttur, prests á Stað í Grindavik, 1878—1894. Hún var hin á- gætasta kona ng var hjóna- band þeirra liið farsælasta. Þau eignuðust eina dóttur, Þór- unni, sem var þeim til.gleði og ánægju, og reyndist þeim ástrík, góð og umhyggjusöm, sem kom fram ekki síst nú í veikindum þ.eirra. Trausti og, Rósa fluttust. til Ameríku stuttu eftir að þau giftust og reistu bú í Vatnsdal í Geysisbyggð í Nýja-íslandi. Uyggði Trausti sér þar snoturt hús. Eg var ekki kunnugur systkinum móður minnar, sem voru i Ameríku. En vert er að geta þess, að amma mín, Auð- björg Þorsteinsdóttir frá Út- hlíð, sem varð ekkja 1875, for út til barna sinna í Ameríku 1897, 69 ára og var að undan- skildum 2—3 árum fyrst eftir að hún kom út, hjá Trausta og Rósu tengdadóttur sinni til dauðadags 20. jan. 1924, 96 ára gömul. Reyndust þau henni að- dáanlega góð og umhyggjusöm og eins dóttir þeirra. Trausti varð veikur í ágúst 1952 og fór eina viku á spítala. Eftir að hann kom heim, veikt- ist hann aftur og lá sárþjáður þar til í maí að hann fór aftur á spítalann og andaðist þar 18. júní sl. Vantaði hann þá.einn mánuð og einn dag til að verða 85 ára. Hann var jarðaður frá kirkjunni sem hann smíðaði 1912, og jarðsettur í Geysis- kirkjugarði við hliðina á móður sinni. Guð blessi minningu þeirra. Vigfús Kristjánsson. Kirkja i Riverton, Manitoba, teiknuð og smíðuð af Trau.sta. BEZT AB AUCLTSA1 VISl 1952, 88 ára í Ameríku og Guðrún 91 árs, hér heima. Trausti ólst upp á Stóra- Núpi í Gnúpverjahreppi fram- yfir fermingar aldur og var honum sá staður hugljúfur og kær. Um tvítugt lærði. hann iTonMöo^ög mynfetostólinn Handa starfsmönnum skól- ans óskast til leigu lííil íbúð: enníremur eitt herbergi handa einhleypum (helzt í Hlíðahverfinu). Uppl. veitir skólastjóri, sími 80164. (260 TIL LEIGU sólríkt ein- býlishús, 2 herbergi, eldhús, rúmgóður skáli og W.C. Fyrirframgréiðsla nauðsyn- leg. Tilboð merkt: „Kópa- vogur — 292“ sendist Vísi. (274 ....”■ .• MIÐALDRA maður óskar, að fá leigt 9—11 ferm. her- bergi, er alveg reglusamur. Upplýsingar í síma 4501. HERBERGI til leigu á hitaveitusvæðinu. — Lítið skrifborð til sölu á sama stað. Tilboð, merkt: „Mið- bær — 289“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. — Uppl. í síma 7867 frá 13—15 mánudag. (244 TAPAST hefur svartur Parkerpenni með gyltri hettu. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 3396. (276 JT. F. 17. M Almenn samkoma annað- kvöld kl. 8,30. AJlir velkomnir. UNG stúlka, stúdent, ósk- ar eftir atvinnu, hejzt í skrif- stofu. Uppl. í síma 80164. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki, RaftækjaveriíIunÍK Ljós og Hiti h.f. Lausaveai 79 — Sírrn 5184 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. RAFIIAELDAVÉL í full- komnu lagi til sölu Grund- arstíg 6, uppi. (268 TJALD 8-—10 manna til sölu ódýrt. Upplýsingar í síma 7398. (275 BARNAVAGN, nýlegur i góðu standi til sölu á Hring- braut 34. (273 BARNAVAGN (Pedigree) vel mécj' farinn til sölu á Njálsgö.tu 85, kjallara. (272 TIL • SÖLU 8 lampa út- varpstæki með 3 bylgjusvið- um og bátabylgju. Háteigs- vpgur 48 eftir kl. 4. (271 TIL SÖLU, notaður ensk- ur ísskápur. Hringbraut 97 III hæð. (270 TIL SÖLU góður dívan upþlýsingar í síma 81379 míiu «—17- í kvöld. (269 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 TÆKIFÆRISGJAFIK: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. I SUNNUDAGSMATINN Ný slátraðir alifuglar, kjöt í buff, gullasch, steik, létt- saltað og reykt. Nýr rabar- bari kemur daglega frá Gunnarshólma. Konur! Farið að sjóða niður til vetrarins. Kjötbúðin VON Sími 4448 (199 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. __________(179 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 &utnmká» - TAHZAN Tarzan gat samt ékki hafizt handa fyrr en að skóginum var komið, en feá dfó hann sig dálítið í hlé unz veiðifélagarnir voru komnir fram jhjá. Þá tck Tarzan undir. sig stökk mikið og sveiflaði sér upp á trjá- grein. Hann brosti íbygginn um leið og hann hugsaði um hvernig áætlun- in tækist. r Tarzan sveiflaði sér milli trjánna og sveigði fram hjá Ei'ot, svo að hans yrði ekki vart. Hann fylgdi þefnum af hinum dauðadæmda svertingja. /393 -•/rr Skyndilega stóð Tarzan á ti’jágx'ein fyi-ir ofan svertingjann. „Komdu hingað upp í tré“, sagði hann. „Eg er óvinur húsbónda þins og skal hjálpa þér“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.