Vísir - 13.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 13.07.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Mánudaginn 13. júlí 1953. hverju einnig ,haitada!na' varáiasvéitar. JEr nún þarna ao greiða bjatnar< Miniiisblað almennings* Mánudagur 13. júlí — 194. dagur ársins. Rafmagnsskömmtunin sem hér segir: í 5 hverfi frá kl. 9.30— 11,00, í 1. hverfi frá kl. 10,45—12,15, í 2. hverfi frá kl. 11,00—12,30, í 3. hverfi frá kl. 12.30— 14,30 og í 4. hverfi frá kl. 14,30—16,30. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20,05. NæturvörSur er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5030. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Ezek. 47, 1—12 Opinb. 22, 1—2. Útvarpið í kvöld. 20.20 Tónleikar (plötur). 20.40 Um daginn og veginn (frú Lára Sigurbjörnsdóttir). 21.00 Ein- söngur: Lotte Lehmann syngur (plötur). 21.20 Á víðavangi: Sumardagur á Vatnajökli (Sig- urður Þórarinsson jarðfræðing- ur). 21.45 Búnaðarþáttur: Hey- skapurinn (Páll Zóphóníasson búnaðarmálastjóri). 22.00 Frétt ir og veðurfregnir .22.10 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 22.30. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 ensktpund............ 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr........ 228.50 100 sænskar kr........315.50 100 finnsk mörk ....... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67. 1000 famskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini......... 429.90 1000 lírur............ 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. Söfnin: Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. títcMyáta m*. 1957 Lárétt: 1 baðtækið, 7 fanga- ,,Tjarnargolfið“ í Hljómskálagarðinum er opið daglega kl. 2—10. Að- gangur er kr. 3,50 fyrir börn og 5 kr. fyrir fullorðna. Ferðadeild Heimdallar F.U.S. efnir til skemmtiferðar til Akureyrar dagana 17. 18. og 19. júlí. Væntanlegir þátttak- endur eru beðnir að gefa sig fram í skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, þar sem nánari upp- lýsingar eru gefnar um tilhög- un ferðarinnar. Hjúkrunarskólinn. Byrjað er að grafa fyrir Hjúkrunarkvennaskólanum rétt hjá Landsspítalanum. Er bygg- ingin miðuð við að hægt verði að veita 100 hjúkrunarnemum skólavist í senn. Nemarnir munu búa í heimavist skólans og verðm' sá hluti skólabygg- ingarinnar nú byggður ásamt íbúðum þriggja kennara. Grunn flötur er um 700 fermetrar. — Nokkur hluti byggingarinnar verður tvær hæðir á kjallara, en aðalálman verður þrílyft. Teikningar hafa verið gerðar hjá húsameistara ríkisins. Almennur kirkjufundur verður haldinn í Reykjavík í haust. Stendur hann yfir dag- ana 17.—19. október og verður með sama sniði og að undan- förnu. — Aðalmál fundarins verða að þessu sinni: kristin- dómur og fræðslumálin, kirkja og kristniboð. Þvottalaugarnar verða fyrst um sinn, þar til öðru vísi verður ákveðið, opnar til leigu frá kl. 4—8 alla virka daga nema laugardaga. Tivoli heldur nú uppi fjölbreyttri skemmtistarfsemi, og verður garðurinn eftirleiðis opin dag- lega frá kl. 8,30 nema laugar- daga og sunnudaga þá er garð- urinn opnaður kl. 2 e. h. Á kvöldin er dansað á palli til kl. 11,30, en dansað verður fram yfir miðnætti um helgar. — Erlendu listamennirnir sem nú ,eru starfandi hér, o<* sem síðar munu koma, r' hi’iTli 9,30 óg 10,30 ; kvöldi en um helgar < eftirniiðdagssýningar. — Þann tifna sem Tivoli er opið eru ferðir þangað frá Búnaðarfé- lagshúsinu á 15 mín. fresti. Þjóðhátíð Frakka er á morgun, þriðjudaginn 14. þ. m., og í því tilefni tekur franskí sendiherrann og kona hans á móti gestum kl. 17—1L þann dag. Hvar eru skipin? Eifnskip: Brúarfoss fór frá Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór frá London 10. þ. m. áleiðis til Kópaskers. Arnarfell er í Reykjavík. Jökulfell fór frá Reykjavik í gær áleiðis til New York. Dísarfell fór frá Ham- borg 10. þ. m. áleiðis til Vest- mannaeyja. Bláfelí er á Aust- fjörðum. Bæjarútgerð Rvíkur: Ingólf- ur Arnarson fór til Grænlands- miða 21. júní. Skúli Magnússon, Hallveig Fróðadóttir, Jón Þor- láksson, Þorsteinn Ingólfsson, Pétur Halldórsson og Jón Bald- vinsson voru í Reykjavík á laug ardag. Þorkell máni kom frá Grænlandi 2. þ. m. og lagði hér upp 439,6 tonn af saltfiski, 15,9 tonn af hraðfr. fiski og 12,9 tn. af lýsi. Skipið fór aftur til Græn landsmiða 9. þ. m. — í vikunni unnu 140 manns í fiskverkun- arstöðinni við ýmis fram- leiðslustörf. Handíða- og myndlistaskólinn. Fyrri nemendur myndlista- og kennaradeilda skólans (frá 1939—53) boða til viðræðu- fundar um byggingarmál skól- ans annað kvöld kl. 8,30 í Café Höll, Austurstræti. Á fundinum verður tilnefndur fulltrúi nem- enda í byggingarnefndina. B Vesturg. 10 p Sími 6434 Þórartnn Jónsson lögg. skjalþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli. Sími 81655. Vogabúar Munið, e£ þér þurfiS að aS auglýsa, aS tekiS er á móti smáauglýsingum i Vísi í • ■» ■ VerzlunÆmaJ. Sigurðssonar, langholtsvegi 17 4 Smáaaglýsmgar Víris era ódýrastar og ðjótvirkastar. Loftsjónir. Loftsjónir og „fljúgandi diskar“ eru ekki nýtt fyrirbæri hér á landi.. Allar aldir aftur, svo langt sem annálar og aðrar skrifðar heimildir ná, er getið hverskonar loftsjóna á landi voru. Um miðjan ágústmánuð 1854 varð vart við loftsjón hér á Suðurlandi, bæði að Hraun- gerði í Flóa, að Fellsenda í Þingvallasveit og hér í Reykja- vík. Það var um kvöldið um náttmálabil, og var loft blikað og skýjað, að allt í einu sló bjarma miklum niður á jörð- ina og lagði niður með henni sem af eldingu. Niðurganga bjarmans var um hánorður. Skömmu, eða nálægt 1 —2 mínútum síðar, heyrðist úr sömu átt svo miklar drunur að líkast var sem fallbyssuskot riði af, og heyrðist ómurinn lengi eftir jörðunni. ' HjaltastaSabruni. 1 Um miðja síðustu öld brann bærinn á Hjaltastöðum í Skaga- firði sem þá var prestsetur og hét presturinn Ólafur Þorvalds- son. Hann var talinn efnaður að lausafé og bær hans vel húsaður. Er þar skemmst frá að segja að allt brann, laust'og fast, sem brunnið gat og var brunatjónið talið mjög mikið á þeirra tíma vísu, ekki aðeins fatnaður, vetrarforði, húsa- kynni og þessháttar, heldur og : ýmsar gersemar, er voru í eígu prests. Margir urðu til þess að rétta séra Ólafi hjálparhönd, er frétt- ist um tjón hans. Meðal þeirra var bóndi einn úr héraðinu, kom hann að máli við prest og spurði hvort allt hefði brunnið sem hann átti. Kvað ! prestur já við því. Þá spurði i bóndi hvort vettlingar prests hefðu líka brunnið. Prestur kvað svo verið hafa. „Þá eru hérna vettlingar”, kvað bóndi og snaraði gömlum og ljótum sjóvettlingslubbum að presti. Presti fanst fátt til um gjöf- ina, en tók samt við vetlingun- um og þakkaði fyrir sig, en þá kom í ljós að í þeim voru 30 spesíur í silfri. Þótti þetta rausnargjöf hin mesta, en orðin sem fylgdu henni undarleg nokkuð. Bóndi þessi hét Þor- kell og átti heima á Svara- stöðum. ¥ 100 ára gamlar fréttir. í Þjóðólfi 1854, þann 14. okt. stóð eftirfai-andi fréttaklausa: „Slysfarir höfum vér frétt þessar — auk þess sem ýmsir beinbrotnuðu og fóru úr liði í réttunum hér fyrir austan fjall- ið: — Jón bóndi í Knararnesi á Mýrum fór í kaupstaðaferð sína öndverðalega í þessum mánuði eða seinast í hinum, en þegar hann var kominn inn ' uhdir land, heim í leið, lenti | skipinu upp á blindsker, og I mölbrotnaði en farmur allur ) fór í sjóinn; skipverjum var öllum bjargað, nema tveimur konum, þær drukknuðu. — Bóndi einn á bezta aldri, sem ; átti heima í Álftaveri, hleypti, i drukkinn út í Hólmsá, þar sem hún var augsýnilega ófær j hverjum algáðum manni, og ! fórst þar. Á sú skilur Álftaver | og Skaítártungur og fellur í j Kúðafljót, og er einatt ill yf- irferðar. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMI 336? mark, 8 stendur undir, 10 nafns, | Vestmannaeyjum 8. þ. 11 söngl, 14 slæmar, 17 fall, ls'Hiill! Boulogne og llamborgar. fornmanns, 20 orsakar. i Dettiíoss fór frá Rotterdám 10. Lóðrétt: 1 Iandtaka, 2 keyrj Þ' m- '«1 Reykjavíkur. Goðafoss 3 ósamstæðir, 4 manna, 5 ræð-!,koi« lU ?eJfag. 10' Þ'+ m'* fer ..... þahan til Dublin, Antwerpen, ur orlogum, 6 skel, 9 af bupen- ,, ,, „ . TT . . . b n Rotternam, Hamborgar og HuIJ. ingi, 12 randyr, 13 gosstöðvar. 15 far, 16 skip, 19 guð. Lausn á krossgáíu nr. 1956: Lárétt: 1 Böðvars, 7 já, 8 árum, 10 ská, 11 rönd, 14 anna 17 Nd, 18 lend, 20 álfar. Lóðrétt: 1 bjórana, 2 ÖÁ. 3 Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn 11. þ. m. til Leith óg Reykjavíkur. Lagafrfoss fór frá Reykjavík á hádegi í gær til ísafjaroar, Fláteýjar, Sands, Ólafsvíkur, Vestmannaevja ejg Réykjavíkur. Reykjafoss fór frá Kötká 9. b. m. til Gautaborgar , „ og Austfjarða. Selfoss fer frá;, jr vá, 4 árs, 5 rukk, C sma, 9 enn, Rotterdam n. þ. m til Rvuair.. Konan a myndmm er 12 önd, 13 dall, 15 ref, 16 adr. j Tröliafoss fór frá New York 9.1 skmnshófum sveitarinnar, til þtss að þier ss s'osu"! allégasfar er sveitin.. s'iernJur vorð 19 Na. , ^ Iþ. rr.. tíl Révkjavíkur. ] • Budmtgh am-höíl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.