Vísir - 15.07.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 15.07.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 15. júlí 1953. TtSlB » Pkitip 'bfordan: ! ANNA LUCASTA 32 „Hún kemur — hún hlýtur að koma.“ „Ef hún kemur, þá fáðu hermi þetta.“ Og svo fór hann, án þess að hafa fleiri orð um. Nói starði á eftir honum, en Blanche sagði: „Og hann fer án þess að kveðja.“ „Losaðu þig við kerlinguna,“ sagði Nói. Blanche fór og sagði henni, að nú væri ekki undaníæri leng- ur, — hún yrði að hypja sig.“ Og „drottningin“ gekk til dyra, án þess að slaga, þótt drukkin væri. „Alltaf er nú einhver drottningarbragur á henm,“ sagði Blanche með nokkurri aðdáun. Állt í einu var bíl ekið harkalega að dyrum og skvaldur mikið barst að eyrum. Kona sat við stýrið og hló eins og hún væri í móðursýkiskasti. „Hvað segið þið um þetta, piltar?“ Nói og Blanche þekktu þegar rödd Önnu Lucasta. 25. kapituli. Hún hnikkti aftur höfðinu og haílaði sér -aftur í sæíinu, og hið dökka hár hennar bylgjaðist um sætisbakið. Engum blöðum var um það að fletta, að það var hönd drukkinnar konu, sem borið hafði litinn á varir henni, því að það hafði illa tekist. Þegar bíll- inn stöðvaðist hafði-hann rekist á vatnshana, svo að vatnskass- inn lagðist næstum saman, og upp gaus gufustrókur, og hún leit út um gluggann til þess að sjá hvað um væri að vera. Já, og það sat einhver við hlið hennar, og henni í'annst hann svo skrítinn á svip, að hún fór að skellihlæja. Þetta var Buster, gamli, góði Buster! — Hún opnaði bílhurðina og rétti úr sér, reýndi að bera sig virðulega, og það skipti svo sem engu hvoi't Buster kæmi á eftir henni eða ekki, en hún ætlaði sér hvað sem tautaði að heimsækja sinn gamla vin Nóa í Örkinni — og ef Buster kaus heldur vatnshana í fyrstu snjóum þá hann um það. „Hæ, Blanche, hæ Nói,“ kallaði hún glaðlega, en drafandi röddu. Allt var svo skrítið. „Hvernig líður öllum dýrunum í Örkinni?" Buster hlaut að hafa komist að niðurstöðu um, að honum geðj- aðist ekki að snjó og vatnshönum, því hann kom á eftir henni „Buster — þið þekkið Buster. Nói þekkir Buster. Blanche þekkir Buster. Anna þekkir Buster.“ Og svo kyssti hún hann beint á munninn og hratt honum svo frá sér. Svo kastaði hún sér í stól, og beið þess, að gólfið hætti að hallast eins og þilfar á skipi í öldugangi. „Helltu í glösin, Nói, Buster borgar, þú borgar Brúneygur, er það ekki?“ „Farartækið, sem þú komst í, var einu sinni jnotrasti bíll,“ sagði Nói. „Hver átti hann?" „Ekki eg, gamli, Danny —“ Hún fór að raula gamla vísu og Buster tók undir, — harm fór að verða hressilegri — hann var ekki eins sakleysislegur og óreyndur að sjá og þegar hann kom fyrst í Örkina. Hún hafði komið honum á skrið og Bosíon-bragurinn var að fara af hon- um. Og hún mundi gera betur. En svo var allt í einu, eins og ekki væri gaman að neinu, en hún hló, eins og til þess að vita hvort hún gæti hlegið. „Hvar eru glösin, Nói?“ En Nói virtist ekkert vera að hugsa um glösin. „Hver borgar bílinn?" spurði hann. „Danny verður kolbrjálaður,“ skaut Blanche inn í. „Erfiður — hann verður það,“ sagði Anna, en það var einhver óeðlilegur kipringur um munn-hennar, orðin komu máttlaus af vörum hennar, en hverju sk.ipti þótt einhver væri öskureiður, eða erfiður, — „Okkur stendur á sama, Brúneygur, við erum ekki hrædd við Danny.“ „Nei,“ sagði Buster, sem hafði orðið því hugrakkari sem hann svolgraði í sig meira af áfenginu. „Nei — ekki meðan harm er hér ekki,“ sagði Anna háðslega. Það var eitthvað, sem hún var að reyna.að muna, er.h.ún hall- aði sér ögrandi áð BusierJ kannske gainla viáú um Örkina hans Nóa, — hans gamla Náa,í „inn' ioru dýriu, tvö og tvö — „Heyrðu, hvað varð annars' aí Danny?“ ■ „Hvar? H.ann varð eftir i bílskúrnuv: . „Já, og hann var svó falíegur —: allur útataður í feiti —“ . „Nei, fallegur var hann ekki og’ það en bú ekki heidur." „Ó,“ sagði Anna og horfði á hann með fyri difmngarsvip, „þú ert strax orðinn leiður á mér, Buster?“ „Þú ættir að reyna að r.ofa þetta úr bér, Anna?“ sagði Nói. „Þú gætir fengið að sofa hjá mér,“ sagði Blanche. Hvað var þetta —■ góðgerða.stofnun? Nei, hún ætlaði ekki að fara að sofa, og ieit hýru auga á fiöskurnar í skápnum, í þeim var eitthvað sterkt, sem yljaði.manni niður í tær. „Hæ, BusU- “ ' „Komdu með tyo bjóra.1' sagði Buster róiega og var nú farið að renna af hqnum „Bjór — heldúrðu að eg vilji bjór,“ sagði Anna. Og svo leit hún á Nóa: „Skilurðu ekki, Boston Buster á afmæli í dag, Og mamma gamla sendi honum fimmtíu-kall, skilurðu — komdu nú, Nói, og vertu fljótur.“ „Þú færð ekki einu sinni bjór, Anna,“ sagði Nói rólega. „Vertu nú róleg, Anna,“ sagði Blanche. „Hvað gengur að ykkur, ormarnir ykkar,“ sagði Anna í víga- hug. Hötuðu allir hana svo mjög, að þeir vildu umfram allt, að það rynni af henni. „Sittu ekki þarna eins og slytti, sjómaður. Gerðu eitthvað.“ Állt í einu fór eins og kaldur næðingur um ökla hennar og BRlÐGEÞAlTUIt visis é 8-4-2 ¥ 10-4 ♦ Á-K-7-6-5-3 * 10-4 * ♦ é K-G-lO-5 ¥ 9-8-7-5 ♦ 8-2 * D-9-3 A D-9-6 ¥ Á-K-D-3 ♦ G-10-9 * Á-K-2 Sagnir fóru þannig: S grand, V pass, N 3 grönd, A pass, pass. Það mun ýmsum hafa þótt furðu djarft að N að segja 3 grönd, en hann má gera ráð fyrirstöðu í ♦ hjá suður og ætti því að fá 5—6 slagi á ♦. Eins og spilið lá átti sagnhafi ekki annars kostar en að spila spilið beint þ.e. taka Ás og K. í ♦ og.féll þá D í.frá A. Vestur kom út með A G og tók austur með Ás og lét lágan A. Vestur tók síðan næstu 3 slagi á ♦. í síðasta é fleygði suður ♦ 9, og var það skynsamlegt, ann- ars hefði hann komist inn á ♦ og aðeins fengið 3 Slagi í þeim lit og sennilega tapað spilinu. Með því að fleygja ♦ 9 á hann alla slagina, sem eftir eru. Á k.völdvökunni Húsmæður! SuStu-tíminn er kominn Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. Varðveitið vetrarforðann fyrir skemmdum það gerið þér bezt með því að nota Betamon óbrigðult rotnunarefni Bensonat bensolsúrt natrón Pectinal sultuhleypir Vanilletöflur Vínsýra Flöskulakk í plötum ALLT FRA .1 fHEHIH*! Fæst í öllum matvöruverzl- anum. Studebaker-félagið var stofn- að fyrir 100 árum, og voru stofnendurnir vagnasmiðir. Þeir áttu 68 dollara í fórum sínum, þegar þeir hleyptu fyriríæki sínu af stokkunum. Nú nemur rekstrarfé þess um 600 milíjón- um dollara. e Kona nokkur kom í heim- sókn í kvennafangelsi, og fekk að líta inn í einn klefann til imgrar konu. Á borðinu hjá henni stóð mynd af ungum manni, og voru sorgarborðar umhverfis hana. „Er það maðurinn yðar, sem er dáinn?“ spurði gesturinn. „Já, það er þess vegna, sem eg er hérna,“ svaraði konan. áhyggjufullur: „Eru allir komnir aftur?“ „Já, þér voruð síðastur, herra Gable,“ var svarað. „Jæja,“ mælti hann og létti til muna, „þá hefur það verið hjörtur, sem eg skaut.“ Om MhHi v»* Úr bæjarfréttum Vísis 15. júlí 1918: Einokunartillagan verður rædd í sameinuðu þingi í dag kl. 4, og verður að- eins ein umræða um hana. Auk hennar er tillagan um launa- uppbót símamanna á dagskrá. Formosa, sem er aðsetur Chi- Söngfélagið 17. júní angs Kai-sheks og stuðnings- I söng nokkur lög undir berum manna hans, er um 390 km. á. himni í gærkvöldi, fyrst á lengd og 140 km. á breidd, þar, blettinum hjá Bernhöfts baka- sern hún er breiðust. I ríinu og síðan í garðinum fyrir a ! framan hús forsætisráðherrans. - Sfldin. Framh. af bls. 1 er unnt að salta þar nema mjög takmarkað fóru mörg skipanna vestur um til þess að landa. Ýtti það og nokkuð undir skip- stjórana að færa sig vestur um, að frétzt hafði í nótt um síld út af Siglufirði. .« Á Siglufirði var í fyrrakvöld húið að salta í rösklega 24000, tunnur, en á sama tíma í fyrra hafði engin eða nær engin sölt- un átt sér stað þar. Á milli söltunarstöðvanna skiptist sölt unin í fyrrakvöld sem hér seg- ir: Síldin h.f. 1189 tunnur, Njörður 1788, Nöf 2266, Þór- ©ddur Guðmundsson 84, Sunna' 1377, röfn 1545, ísafold 1079, Kf. S. 548, Friðrik Guðjónsson 391, íslenzkur fiskur 2409, Haf liði 2092, Óli Ragnars 1503, Sigfús Baldvinsson 1414, Óli' Hinriksson 1820, Óskar Hall-. dórsson 1318, Hrímnir 1084 og Pólstjarnan 2225. Nú mun söltunarstöðin Hafliði samt vera orðin langhæst því hún fékk mikið magn í gær til sölt- unar og nokkur hundruð tunn- ur í morgun. 1 Á Siglufirði hafa verið brædd um 2000 mál síldar fyrir utan, afganga. Drukkinn bílstjóri ekur á mann. Um miðnætti í nótt kom maiS ur einn á lögreglustöðina og kvaðst þá rétt áður hafa orð- Kona nokkur varð fyrir því, Hafði ráðhei’rann boð inni og að bílnum hennar var stolið, og' sátu það dönsku sendinefndar- j ið, fyrir bíl í Hafnarstrætinu osr hún tilkynnti lögreglunni að mennirnir og þeir aðrir sem þátt, myndi bílstjórinn vera drukk- auðvelt myndi að bafa upp á , tóku í austurförinni. Komu j honum aftur, því að á bílnum'. veizlugestirnir út i garðinn ogl ínn. Þarna var um bifreiðina G- í T' , j 811 að ræða og hafði bílstjór- væru engin aurbreíti, engar , að loknum songnum toluðu þeir j -nn gkið hurðir og engar lugtir. ~<® Bottom (Botn) heitir höfuð- borgin á eynni Saba, scm er í Karabiska hafinu og undir stjórn Hollendinga. Og það ein- kennilega við borgina er það, að þrátt fyrir nafnið er hún reist á fjallstindi cinum. • Clark Gable hafði tekið þátt Ólafur Björnsson ritstjóri og j. á fót hins gangandi ,manns. Taldi maðurinn sig sjá Hage ráðherra nokkur orð um j ölvunarmerki á bílstjóranum, væntanlegan góðan árangur afjer ók burt án þess að skeyta samningaumleitununum og' frekar um áreksturinn. „húrra“ var hrópað á eftir. j Lögreglan fór á vettvang að Múgur og margmenni hafði leita bifreiðarinnar og öku- safnazt saman á götunni fyrir þórsins og fann hvorutveggja ' á Lækjartorgi. Reyndist álykt- un mannsins rétt að bílstjór— inn var ölvaður og hafði hann stolið biffeiðinni,’ þar sem hún, utan. Hpl, 400, rpanrts er talið að muni hafa farið stóð Hafnarstræti. í veiðum. Þegar hann kom í.héðan úr bænum upp í Kolla-! Lögreglan tók bílstjórann £ veiðimannakofann, spurði hann jfjörð í gær sér til skemmtynar.! sína vörzlu. J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.