Vísir - 17.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 17.07.1953, Blaðsíða 4
-yfsiR ÐAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingóifsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Xiræðnr í gær: Stguriur Thoroddsen, fyrrum yfirkeiinari. Níræður varð í gær Sigurð- ur Thoroddsen fyrrv. yfirkenn- ari við Menntaskólann. Sigurður fæddist 16. júlí 1863 á Leirá, Borgarfjarðar- sýslu, sonur Jóns Thoroddsens skálds. Varð stúdent 1882, en lauk verkfræðipróíi í Höfn 1891 og var fyrsti lærði verkfræð- Siiniardvöl barna í sveit. i stríðsárunum fór það mjög í vöxt, að reynt væri að koma börnum héðan úr bænum til sumardvalar í sveit. Ástæðan var sú, að menn óttuðust mjög, að loftárásir kynnu að vera gerðar á bæinn, enda virtist svo horfa í upphafi styrjaldarinn- ar, að þungamiðja átakanna mundi færast jafnt og þétt vestur á bóginn. Þó fór svo, eins og menn rekur minni til, að gangur styrjaldarinnar breyttist svo, að atburðirnir færðust fjær ís- landi, og það færðist aftur út á „hjara veraldar“, að því er þá geigvænlegu viðburði snerti. Síðan mun eitthvað hafa dregið úr því, að börn væru send í sveit, þar sem þörfin þótti ekki eins brýn, er ekki þurfti leng- ur að forða þeim frá hættum af völdum styrjaldarinnar. Þó hefur það jafnan tíðkast, og gerði einnig fyrir stríðið, að for- eldrar komi börnum fyrir hjá vandamönnum, er búa úti um landið eða hjá vandalausum, og ýmis samtök hafa einnig geng- ízt fyrir því, að börnum væri komið af götum borgarinnar frá ingur íslands. Hann var lands- óheilnæmi borgarlífsins og út í náttúruna. Sennilega er þó verkfræðingur 1893—-1904, en ekki eins mikið um þ'd.ta og fyrir um það bil tíu árum, þegar gerðist síðar kennari í Mennta- stríðsóttinn, réð þ\i, .. i i'ólk, er hafði aldrei sent börn sín í skólanum og var þar til 1935, sveit, gerði það sumar eftir sumar. er hann lét af embætti fyrir Engum blöðum er þó um það að fletta, að það er mikil aldurs sakir. nauðsyn að börnum sé komið á gras um sumartímann, þau þurfi! En ,dlnframt kennslustarfinu ekki að leika sér á rykugum götum allan ársins hring. Sé þeim hafði hann ýms verkfræðistörf komið fyrir á góðum barnaheimilum úti um byggðir landsins eða með höndum, einkum fyrir á bændabýlum, getur það haft mikil og góð áhrif á þroska Reykjavíkurbæ. þeirra, svo að þau búi að því um langan aldur. Þau komaSt 'Árið 1902 giftist hann konu einnig í kynni við náttúruna, sem Reykjavíkurbörnin, sum að sinni Maríu, dóttur Valgarðs minnsta kosti, þekkja nær einungis af frásögnum en ekki Claessens landsféhirðis og eiga reynslu. Og einnig getur það verið húsmæð-rum til mikillar þau 6 börn. hvíidar, ef engin hjálp er á heimilinu en börnin mörg, að létt Þetta er sé á þeim með því að koma börnunum að heiman um nökkurt skeið. Eins og þegar er sagt, hafa ýmis félög það m. a. á stefnu- skrá sihni að reka heimili fyrir börn uppi til sveita, og er það lofsverð starfsemi. Hinu er heldur ekki að neita, að meira þarf að gera í þessu efni, en gert hefur verið.hingað til, þótt þessir aðilar geri áreiðanlega allt, sem þeir hafa boimagn til eins og stendur. Þyrftu því fleiri aðilar að leggja hönd á plóginn, og ætti þá ekki að vera mikill vandi að forða enn fleiri börnum frú óhollri vist í göturyki á sumrin en nú er gert. Hér í bænum eru fjölmörg félög, sem ættu að hafa sumar- dvöl barna í sveit að markmiði sínu, en þeim þarf að safna í sérstakt samband til að hrinda slíkum fyrirætlunum í fram- kvæmd. Slík samtök í bænum þyrftu svo að hafa nána sam- vinnu við það fólk út um sveitirnar, er tæki höndum saman um að útvega bæjarbörnum vist á góðum heimilum. Á sveitaheimili er vitanlega ekki hægt að senda önnur börn en þau, sem geta bjargað sér sjálf að einhverju eða öllu leyti, en mörg geta unnið fyrir mat sínum, þótt greiða þyrfti með sumum. í stuttu máli ævi- saga hins níræða heiðursmanns, sem eftir Jangt ævistarf hefir nú í 18 ár notið verðskuldaðr- ar hvíldar ellinnar. Sigurður var kennari minn í Menntáskólanum 1914 til 1919 og síðar samkennari minn þar í 13 ár, svo að við höfðum tals- vert saman að sælda. Hann kenndi okkur stærðfræði, sem ekki var sérlega vinsæl fræði- grein hjá hinni skáldlegu kyn- sluð menntamanna á þessum árum, en Sigurði tokst þó von- um fremur að troða henni í okkur, sem vorum tornæmir á hana, en vekja áhuga á henni 'hjá hinum, sem betur voru gefnir, enda útskrifuðust þá úr skólanum mjög margir góðir stæi’ðfræðingar. Sigurður var þolinmóður kennari, skýr í hugsun og setti ljóslega fram, strangur og eftirgangssamur 1 bezta lagi um það að nemend- ur stunduðu námið vel. í fram- komu var hann hreinn og beinn, dálítið snöggur upp á lagið stundum, en ævinlega rétt- sýnn. ! Sigurður hefir notið góðrar heilsu allt til þessa, verið mjög unglegur bæði í útliti og hreyf- ingum, enda íþróttamaður góð- ur. Einkum stundaði hann skautaferðir, hvenær sem færi gafst, og það eru ekki nema fá- I ein ár síðan hann hætti þeirri hollu íþrótt. i Hann var því ekkert gamal- i menni, þegar hann hætti í kennslu 72 ára og hefir því get,- að notið hvíldar ævikvöldsins. Við yngri og eldri samferða- menn hans á lífsleiðinni þökk- um honum liðnar stundir og óskum honum allra heilla á ó- komnum æviárum. Einar Magnússon. 1 iiálnni framtíð: Varla komizt hjá því, að stórtíðindi gerist í Iran. SÞeilus* MttshéBBi is $Í€»&.SgBB$$*>lj?h S ítBWBB htBB*SntBBBtlh Deilur liafa verið mjög harðnandi í Iran (Persíu) að Auk þess sem hér er um lausn heilsufarslegs vandamáls að undanförnu og seinustu fregu- ræða, mundi einnig af þessu leiða aukin kynni milli fólks í ir herma, að vegna þess að bæjum og sveitum, gætu leitt af sér meiri skilning milli fólks, íþingmenn hafa beðizt lausnar í iiópum, verði bingið ekki á- lyktunarfært fyrr en að nýjum kosningum loknum. er býr við ólík skilyrði og á við mismunandi vandamál að stríða, en er þó ein þjóð þrátt fyrir óþarfan ríg á ýmsum sviðum. ViSa fsarf að ireitisa ti En hvenær fara þær fram? Tekst Mossadegh að koma á lyd var spáð hér í blaðinu fyrir fáeinum dögum, að ekki e:*nræ®h e®a verður það Kashani ■*- væri nein ástæða, til þess að gera ráð fyrir, að Beria fengi s®m skíöldinn ber, en þeir eru , ekki nokkra samfylgd úr embætti og síðasta spölinn hérna megin nu ori',nn' andstæðingar? Við grafar. Er það nú komið á daginn, að hreingerningi'n, sem nú ^°ise^f^ör \ skömmu er hafin, nær jafnvel út til endimarka Sovétríkjanna og er áðiir . én , þingmenn fóru að I segjá af sér þihgmennsku var Moazzaiui kjörinn forseti, með I 41 atkvæði, en Kashani fékk 31. ekki einskorð'uð við lítinn blett, höfuðborgina sjálfa. X hinu syðsta „sjálfstæða lýðveldi“ í þeim hluta ríkisins, sem ef innan Evrópu, Grúsíu, hefxxr sá maður verið settur út af sakramentinu, er skipað hefur þar samskonar stöðu og Beria í stjórninni í Kreml. Og sömu leið hafa fleiri farið. Það liggur í augum uppi, að tilgangur Malenkovs með því, sem hann hefur þegar gert, svo og því, er á eftir að koma á dag- inn, er að festa sig í sessi. Slíkt verður þó aldrei gert með ógnum og harðýðgi. Með slíkum stjórnarháttum er aðe-ins hægt að auka þrælsótta manna, en tryggð eða hollusta sprettur aldrei af slíku frækorni. í stað þess að fjölga fylgismönnum með því- líkum-aðförum, verður árangurinn þyeröfpgur,, og,með þyí ver^- ur rögnárékúm KráðáðVHváð ségir ekkj hinn f.ojpni orðskviður um þá, sem guðirnir vilja tortíma? i keisaranum af stóli, ná hern- um ó sitt vald, og stofna einræði í landinu, sem eng- inn þorir að rísa gegn. € Honum hefur ekki tek- ist að rjúfa hafnbann Breta og selja verulegt magn lirá- olíu út um heim. ❖ Gjaldmiðill hrapar stöðugt í verði. 118 rialar jafngiltu • dollar í byrjun mánaðarins — fyrir 2 árum jafngiltu 47 einum dollar. ❖ Menn úr hinum útiáega Tudeh-floklti (konimún- istafl.) köma sér æ. meira fyrir í opinberum skrifstof- Moazzami var valinn af Mossa- um og vl®ar' degh. Moazzami er lögfræðing- M°ssadegh hæðist að því, er ur og vinsæll. - Kashani beið menn segja’ ag undir han« leið- ósigur - en fylgi hans héfur sögn sé steínt 1 faðm kommún" jafnan veríð meira annarsstað- ista', En samt er svo komið’ vaíd að hoinmúnisíiskir „agentar“ mai’ka nú stefnuna í sumum ar en í þingsölunurh. Mossadeghs stendur á ótraust- ari grundvelll en áður af þess- um sökum: Hönoi en óvinsaell fyrir tilraunir sínar til að, steypa málum. Vesti’ænn erindreki í Teher- an sagði fyrir skömmu: „Það verðuri engin komínún-t Framh. á 7. síðu. Föstudaginn 17. júlí 1953. Það er ekki ofsögum sagt ;af gistilnisavandræðtinum á okkár fagra landi, sem ýmsir telja að geti orðið mikið ferðamanna- land, en þó varla fyrr en hragt er að hýsa ferðalangana. í gær átti ég tal við óvenjulegan „túrista“, sem þurfti á gistingu að hálda. Hann var að koma flugleiðis, einn síns liðs í lítilli, eins hreyf- ils, 90 hestafla flugvel yfir At- lantshafið. I - Hvergi rúrn aS fá. Örþreyttur kom þessi l'erða- langur til Kéflavikur eftir 10 stunda flug. Hann liafði boðið öllum hættum byrgin og afrek- að það, sem þykir nokkurs virði, að fljúga í minnstu flugvélinni yfir Atlantshafið. En i Iíeflavík er hvergi rúm að fá og gistihúsið á vellinum er yfirfullt. Hvað gerir hann þá? Hann bregður sér upp j í flugyéí sína og flýgur til Rvik- ! ur. En þar tekur ekki betra við, því enginn getur veitt þreyttum ferðalang húsáskjól hér heldur. Hýstur í bragga. Ókunnugur maðurinn á þá ekki annars kost en að fljúga aftur til Keflavikur og láta fyrir- 1 berast á flugvellinum. Málið Jej's ist þó á óviðunandi hátt, þvi hann fær liúsaskjól í hermanna- bragga. Hvort þeim, sem við Pet- er Gluckmann töluðu, hefur vcr- ið það ljóst að hann var að Húka j við að fljúga yfir Atlantsliafið, cn f ekki að koma 'úr stúttuni biltúr, skal ósagt látið, en mjög finnst mé'r úrræðaleysið hafa verið á- berandi. Þess skal þó getið, að , i'lugmaðurinn skýrði frá því að ■ íslenzkir starfsmenn flugvallar- ins liafi reynt mikið til að f;\ lionuni holað einhvers staðar niður, en án árangurs. Slæm auglýsing. Það verður slæm auglýsing fyr ir olvkar kæra land, þegar Gluck- mann kemnr aftur til Kaliforníu og segir frá því, að það séu l'leiri hættur á ferðinni í éins inahns flugi yfir Atlantshafið, cn sjálft ftugið. Menn eigi það kannske iika á iiættu að þurfa að sofa úti á íslandi, þvi þar séu svo fá gisti rúm l'yrir ferðalanga. Þetta er skrýtin saga en sönn. Fyrirspurnir um gistihús. Annars er það ekki vansalaust fyrir' liöfuðstaðinn að þar skuli eklci vera fleiri og betri gistihús. Það kemur stUndum fyrir að menn í minni stétt fá bréf frá er- léndum kunningjum, sem eru kannske að hugsa um að ltoma hingað i heimsókn. Þeir spyrjá venjulégast um hvernig sé um gistihús, og erfitt er þá að svará. Það hefur mjög lengi verið aðkallandi mál, að gistihúsa- málið kæmist á rekspöl, og hér verði hyggt stórt og myndarlegt gistihús. En um þetta hefur reyndar svo oft verið rætt, að það er að bera í bakkafullau lækinn að minnast á það oi'lar. — kr. Gáía dagsui& Nr. 456: Dinglar eins og drukkhm maður drjúgt í vorum höndum, verður oft í verki hraður, vefur um sig böndum. Svar við gátu nr. 455: Klakkár á klifbera. jtn; i-'t . /iutm • -\íi I n.-.st I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.