Vísir - 17.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 17.07.1953, Blaðsíða 1
 43. árg. Föstudaginn 17. júlí 1953. 159. tbl, eie§ngleg gföf til SEcálhtiSfsfélagsiiiSe Dr. Björn Þórðarson, fyrrv. forsætis- ráðherra, gefur sögulegan ritling. Dr. juris Björn Þórðarson, fyrrverandi forsætisráðherra, afhenti Skálholtsfélaginu í gæi' að 'gjöf prentaðan ritling, sögu- legs efnis, „Móðir Jóru bisk- upsdóttur". Verður hann seldur til ágóða fyrir endurreisn Skálholtsstað- ar, en félagið hefur að marki, sern kunnugt er, endurreisn þessa fornfræga sögustaðar. Er þetta hin bezta gjöf, sem ber vitni höfðinglyndi gefand- ans, og einlægan áhuga hans fýrir, að félagið nái hinu göf- uga rnarki, ér það hefur sett sér. Jóra var dóttir Klængs biskups. Er ritgerðin skemmti- leg og fróðleg söguleg lýsir.g. Ritliriguririn er 4 arkir prerit- aðar og hefur höfundurinn aí'- hent hann félaginu fullbúinn Itil söiu, því algerlega að kostn- aðarlausu. Upþlagið er ekki ýkja mikið, og mætti ætla að færri fengju en vildu, þar sem ritlingúrinn er hinh eigulegasti, gerðina annast vígslubiskupinn dr. Bjarni Jónsson og dr. theol. síra Friðrik Friðriksson, en Kirkjukór Eyrarbakkakirkju syngur. Að messugerð lokinni verður útisamkoma og verður þar m. a. fluttur sögulegur leikþáttur. Veitingar verða í skála, sem Skálholtsfélagið hef ur látið ueisa, en ferðir austur verða frá Ferðaskrifstofunni. Mynd þessi, sem tekin var í Alþingishússgarðinum í gær, sýnir alla fulltrúana, er sitja funcl morrænu félagsmálaráoherranna, sem nú er hafinn hér í bæ. (Ljósm.: P.Thomsen), SVF-sveitin fræp „Bræðra- bandið" 20 ára í b. mánuöL Fuiiu&ur hiitna „stÓFu" kemitr enii tii g-reinð'. „Guðrúnarbúð" vígð og afmælisins minnst vestra 26. júlí. Á þessu sumri á 20 árá ' af- en auk þess mun það mörgumimæl» hin víðfræga slýsavarria- hvatning að kaupa hann til stuðnings hinu góða máli, sem félagið hefur á stefnuskrá sinni. Verður ritlingurinn til sölu á Skálholtshátíðinni, sem hald- in verður riæstkomandi sunnu- dag, en þann árlegá sið héfur félagið upp tekið, að efna til hátíðarsamkomu , í Skálholti þánn sunnudag, sem næstur ex- Þorláksmessu á súmri, en hún ér 20. dág júlímánaðar. i Mjög er vandað til alls und- irbúnings hátíðarinnar. Messu- Bordeauxhiti í N.-Sviþjóð. St.hólmL — Hitar voru meiri í N.-Svíþjóð í júní en nokkru sinni fýrr. í borginni Haparanda varð meðalhitinn til dæmis 17,5° C, en það er meðalhitinn í Bord- eáux í Frakklandi. Þurrkar og sólfar var meira í nær allri Svíþjóð en venja er í júní. — (SIP). ' deild yBræðrabandiS" i Rauðá sandshreppi, Bárðastrandar- sýslu. Verður afmælisins minhzt sunnudagmn 26. þ. m. yið skip- brotsmannaskýlið nýja, „Guð- rúnarbúð". Formaður Bræðrabandsins er sem kunnugt er Þórður Jóns- son óg við hans stjórn og for- ystu, oft í mikluih mannraun- uni, hefir húri getið sér frægð- arorð, og hróður hennar farið um nágrannálöndin og víðar. Eitt mesta afrek hennar var björguriiri, er brezki togarinn „Dhoon" strandaði við Látra- bjarg, en kvikmynd — „Björg- stytt, s'ýnd í öllum slysavarna- deildum Noregs. '¦.' '-n ¦ -¦ . ;;, :.:.'; „GuðrúnarbúS". Skipbrotsmannaskýri^þetta ér reist í Keflavík í RauSasaaads Sókn Sþ verö- ur ágengt. Lohdon (AP). — Hugmynd Churchills um fund æðstu manna fjórveldanna hefur ekki verið lögð á hilluna, sagði ButiT er f jármálaráðherra í neðri máí stofunni í gær. Butler-ihefur nú stjórnarfor- ystuna með höndum í veikinda- '¦ Kumhwa og á þéim slóðum, og; foi-follum Churchills. Sagði heftir. nokkur árahgur náðst.: Butler þetta, er hann svaraðíj Suður-Kóreumenn hafa sótt fynrspurn þingmanns úr Verk fíám um i.6km. 0g aðrar her- lýðsflokknum, sem kvað mests sveitir einnig, en nokkru skem- áranguxs að: væirta, ef höfuð-! ur. _ Kommúnistar tefldu leiðtogar. fjórveldanna kæmu fram 10.ooö manna liði á nýj- Einkaskeyti frá AP. } Tokyo -í 'morgum ¦ Gagnsókn 45.000 manná liðs Sameinuðu. þjóðánna í Kórétt er haldið áfram í grennd við hreppi af . kvennadeild Slysa-' saman á fund..— Butler sagði, > um stað, en sú framsókn var vanrafélagsins ¦ í Kvk.; og ber! ^'SÚ- skoðun hefði orðið ofan skýlið nafn formanns deildar- innar, frú Guðrúnar Jónasson, sem með óþreytandi elju og á- huga hefir barizt fyrir slysa a, að leggja fyrst til að utan- ríkisráðherrarriir kæmu sarr-.an í septemberlok, og yrði þa'ð þá m. a. hlutverk þess fundar. að varnamálunum alla tíð. Þarna, taka ákvörðun um hvort leggja verður mikið um hátíðahöld, afmælis Bræðrabandsins minnzt og hið nýja skýli tekið ífn°tk- uil Má gera ráð fyrir, að þar verð margt um manninn. Þar mun verða áð forfallalausu for- unin við Látrabjarg" - - var' seti Slysavárriafélagsins, Guð- gerð síðar til þess að lýsa því bjartur Ólafsson og fleiri héð- afreki, og átti Þórður þar mest-jan. an hlut að öllu, nema sjálfrij—:----------------------:---------------- kvikmyndatökunni, en hana framkvæmdi Óskar Gíslason ljósmyndari. Kvikmynd þessa sýndi Jón Oddgeir Jónsson er- indreki í Færeyjum, hún var og sýnd í Danmörku og Englandi, og vakti mikla athygli, og auk þess Var kvikmyndin, nokkuð skyldi til, að höfuðleiðtogarnir kæmu saman síðar, London (AP). — Sabre þrýsti loftsvél hefur sett nýtt hraða- met, sem bíður staðfestingar. Náði hún 1129.6 km. hrað'a á klst. Metið var sett i Kali- forníu. stöðvuð með stórskotahríð. — Stórskötalið Sameinuðu þjóð- arina lætur mjög til sín taka | gagrisókninni og miklum loft*s árásum er haldið uppi á lið og stöðvar kommúnista. Flugvirki Bandaríkjanna frá Okinawa hafa gert einhverjar mestu næturárásir sínar i styrj- öldinni til stuðnings í gagn- inni. ... Manntjón Kínverja s.l. viku er áætlað 21.000 — og er það eitt mesta manntjón þeirra á einni viku í meira en ár. Klettaf jallaskáldinu reistitr ininnisYarði á Vatnsskar&i. ¥erðu» úr fjörugrjóti og stuðlabergi með eirmyndum. Ríkarður Jónssoh mýnd- höggvari er fyrir nokkru far- inn norður í Skagafjörð, en þar verður afhjúpaður næstkom- andi sunnudag, í Vatnsskarði, minnisvarSi til minningar um SkagfirSinginn Stephan G. Stephansson Klettafjallaskáld. i Sér Ríkarður um verkið, en það eru ungmennafélögin í Skagafirði, sem hafa beitt sér fyrir því, að minning Stéphans væri heiðruð með þessu móti. Verkinu hefur verið hraðað, til þess að viðstödd gæti verið frú Rósa Benediktsson, dóttir skáldsins, en hán kom sem kunnugt er með vestur-íslenzka flokknum, og fer vestur 3Tieð honum aftur 26. þ. m. Minnisvarðinn er hlaðinn úr fjörugrjóti og stuðlabergi, og er á þriðja metra á hæð. Hann er reistur á Arnarstapa í Vatns- skarði, en þaðan sér yítt yfir hið gróðurríka og fagra~Skaga- fjarðarhérað. Táknmyndir úr eir verða á hliðum varðans m.eð áletrunum úr kvæðum Kletta- fjallaskáldsins. Búist er við, að þarna verði mikið fjölmenni saman komiö, úr Skagafirði hvaðanæva og víðar að. =¦>;• eiri afli við Langar.es í nött, en weriu hefir í mörg undanfarin ár. l"é Grímsey fsnnst sfEd í fjærkvelcli o§ öll skip þar ftafa fengið nokkurn afia. minni síld. Söltun yar hafin þar á öllum plönúm og nóg að gera. Hér fer á eftir nöfn nokkurra þeirra skipa sem fengu sildar- afla í nött, og vitað var um £ ViS Lariganes og á Þistilfirði ¦ Síldarleitarflugvél fann síld morgun, , var ineiri síldaraf Ii í nótt en á stóru svæði norðvestur af l , j verið hefur í mörg ár. j Grímsey í gærkveldi. Síldveiði-| Raufarhöfn: Hafa mörg skipanna, sem' flotinn fór þangað í gærkveldi j BJorn Jönsson, 300 tn. eru þar á veiðum, fengið 400— og héfur verið þar að veiðum í I Snæfugl, fiod í.ji. 800 mál og ér áflínn það mikill nótt. að ekki verður sölttm einni i Síldin heldur sig þarná á lengur við kornið á Raufarhöfn, stóru svæði en er í smáum.torf- svo taka verður meira eða minna af aflanuni í bræðslu. f niorgun var þoka á Raufar- höfn¦¦'ert annars gott veður. f þokunni str'ándaði eitt síldveiði- sk'i»ið Mímir. i á flúðum und- er Hólshöfða. Engari mann sak um og ekki um neinn mokafla að ræða. Hinsvegar var aflinn yfirleitt jafn, flest skipin með 100^—200 tunnur, sum allt upp í 300 tunnur, en nokkur líka neðan við 100 tunnur. Seinni hluta nætur og í, aði:og var tálið að skipið myndi morgun hafa skipin verið að.^y^' ^00 tn.. nást ú't 'á flóðinu í dag. I koma inn á Siglufjörð og laust | K*ri Sölmundarson, 400 tnl ¦ Eh-angúr átti að gera tilraun fyrir hádegið er Vísir átti tal I Hólmaborg, 400 tn. til. þess á flóðinu kl. 2. Fyrri við fréttaritara sinn þar var «.>tigandi, 200 m. Akraborg, 400 tn. Valþór, 8.00 tn. Björg Sh., 250 tn. Víðir Gk., 700 tn. Víðir- Sh., 600 tn. Björgvin EA, 100 tn. Heimir, 350 tn. Stjarnan, 80 tn. Guðmundur Þórðarson, Helga — góð veiði. 180.tn. tiíraun ' misheppnaðist 1 þess' a5 vh-ar slitnuðu. vegna heil röð af skipum á leið imi t f jörSinn, öll með . meiri eða i ' Jón Finnsson, 300 tn. Framh. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.