Vísir - 17.07.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 17.07.1953, Blaðsíða 5
Föstudaginn 17. júlí 1953. VlSÍR Eyðslusemi og höfðingslund er tvennt ólíkt. afur Karlar prjónuðu sokka og notuðu þá fyrst. Elísabet 1. st., að rétt var að láta konur prjóna sokka. y2 Þýzk eplakaka. franskbrauð (dags gamalt) rifið. 2 egg. 3 matsk. bráðið smjör (eða smjörlíki). 2 dl. rjómi. 2 matsk. strásykur (auk- reitis á eplin). 7 epli. Nýlega varð sokkaverksmiðja í Datunörku 50 ára og gaf J»á út dálítið kver um sögu sokkanna, sem bæði er skemmtilegt og fróðlegt. Álitið er að sokkar hafi verið notaðir frá því á bronsöld og margt er kunnugi um sögu þeirra frá því 1%00 árum fyrir K. b. í kvennagröfum við Skryds- trup, Danmörku, fundust einu Smjöi, egg, sykur og íjómi sjnnj nokkurskonar sokkar. — er þeytt saman. Brauðinu bætt j Voru það mjúkar skinnhosur í og allt þeytt þangað til það er ásamt aflöngum ræmum úr ull. fíntogjafn.- Eplmeruskræld|ardúk) sem œtlað var ag. vafið °g skorin í þunnar sneiðar. Þau hafi verið um fæfur og leggi. Ellen Andersen, sem er eftir- eru lögð á fat og sykri dreift yfir. Þurfa að liggja Vi klst. með sykrinu. Mót með lausum botni (eða bökunarfat) sé smurt vel að innan og fyrst er brauðdeig breitt út á botninn. Þar næst eplalag. Aftur brauð síðan epli, þangað til allt er komið í mótið. Bakað við jafn- an hita, 1 klst. Fram borið og skreytt með rjómafroðu og smástykkjum af ávaxtahlaupi. Þessi kaka er góður ábætis- réttur. Göngustafir eru nýjasta tízka. Göngustafir fyrir konur eru nú nýjasta tízka. Þetta kom í ljós á hattasýningu, sem haldin var nýlega í Lundúnum. Göngustafurinn á að vera langur, grannur og rennilegur og að eiga við hattinn. Stafir þéir, sem sýndir voru, voru margvíslegir. — Sumir voru klæddir rauðlituðum eða græn- um höggormsskráp. Aðrir voru lakkeraðir með sterkum litum, rauðum, gulum og svörtum. En glæsilegri er þó stafurinn, þegar búið er að greypa í hann „gimsteinum.“ litsmaður við þjóðminjas^fn Dana, skrifar í ofannefnt kver, um sokkatízkuna fyrrum. — Lengi vel sást mikið í sokka karlmanna og voru þeir þá oft skrautlegir er þeir notuðu stuttbuxur. En eftir frönsku stjórnarbyltinguna fóru þeir að ganga 1 síðum buxum og þurfti þá ekki eins að hugsa um skrautlega liti eða gerðir. Pilsin styttast. Og þó að kvenfólkiS' hefði dragsíð pils er auðsætt að þær hafa notað afarfína og skraut- lega sókka. Hefur það því alltaf þótt tilheyra glæsimennsku í fatnaði. — Eftir heimsstyrjöld- ina fyrri tók kvenþjóðin upp hina stuttu kjóla, sem náðu að- eins ofan á hné. Var þá líka tekið að nota silkisokka, sem voru bleikir eða holdlitir. Síðar breyttist það og eins og kunn- ugt er, og eru nýtízku sokkar nú næfurþunnir, þráðurjnn fínn eins og köngulóarvefur, en þá níð-sterkir. Sú tízka, er til varð eftir heimsstyrjöldina fyrri að konur gengi á stuttum kjól- um hafði þá ekki sézt um marg- ar aldir. Það er lang't síðan fólk lærði að prjóna, en furðu langan tíma þurfti til þess að tekið væi'i upp á því að prjóna sokka. Á miðri 16. öld datt mönnum í hug að sokka mætti gera á þenna veg. Þótti það mikil nýjung er það var upp tekið og fréttist það árið 1547, að Henrik 8., Bretakonungur hefði Á það hefur réttilega verið bent í íslenzkum blöðum, að lítil börn kæmi oft 'með stóra seðla í verzlanir til bess að kaupa sér sælgæti. Hefur þetta verið átalið og að vonum. Sumt fólk er svo skyni skroppið að það heldur, að sóun eigi eitthvað skylt við höfðingslund og að fara vel og gætilega með það sem við höf- um undir höndum, sé sama og nízka. — Aðrar þjóðir skilja vel hvert gildi sparsemin hefur, enda hafa þær efnast smám saman og stendur því fjárhagur fengið prjónaða sokka gefins þeirra oft á mörgum stofnum frá Spáni. Á Norðurlöndum fylgdust menn vel með og sagt er að Eiríkur 14. Svíakonungur hafi þegar árið 1562 átt fjögur pör af prjónuðum sokkum. Elisabet I. kom við sögu. Karlmenn tóku að vísu fyrst upp þessa tízku, en það var konan, sem gerði hana að al- menningseign. — Og það var Elísabet I. Englandsdrottning, sem það gerði. Hún sá strax að þessi vinna hentaði vel konum, þó að karlmenn hefði stundað hana. Auk þess lét hún gera sokka úr ullarbandi og urðu þeir sokkar miklu ódýrari an silkisokkar, sem áður höfðu verið notaðir eingöngu. Eftir það urðu margskonar breytingar á sokkagerðum en um 1890 fóru íþróttirnar að setja stimpil sinn á sokkana. Hálfsokkar og hosur komu síð- ar og það varð brátt áfram upp- nám árið 1931 þegar tennis- stjarna ein kom á leikvöllinn í hosum. og ekki eins valtur, þó að fyrir komi, að stórar fjárupphæðir geti tapast á einni nóttu. Spaugilegt verður þó að álíta sumt sem við fréttum um ráð- stafanir annarra í fjármálum — og myndi líklega íslenzku börnunum finnast það, sem á eftir fer hart aðgöngu. Fregnin er úr erlendu blaði: Skilding á viku. „-----Það eru margar upp- eldisaðferðirnar og margt er reynt til þess að gera börn sín að heiðarlegum mönnum. Bret- inn Anscher reynir þetta jafn- vel eftir dauða sinn. — Níu ára gamall sonur hans fékk nýlega að vita, að honum myndi á- skotnast 25,000 sterlingspund þegar hann yrði 39 ára, ef hann hefði þangað til lifað heiðarlegu lífi. — Faðir drengsins arfleiddi hann með þessum skilyrðum: Hann fær ekik arfinn fyrr en hann er 39 ára og þá því aðéins an um þjófnað, fölsun eða aðra an í þjófnaði, fölsun eða annari ósvinnu. — Þangað til fær hann aðeins 1 shilling á viku í vasa- peninga. Þetta var drengnum hátíð- lega tilkynnt af málfærslu- manni fjölskyldunnar. Piltur- inn litli — aðeins 9 ára — hlustaði á þetta með mestu rósemi. Virtist það ekki hafa mikil áhrif á hann.“ Giftist níu sinnum og lifði eiginmennina alla. Sagðist nteíra að segja æt§ai að eignast tyflffina* í frumbyggjalífi Ameríku-1 heima, en það var í grermd við manna kennir margra grasa og McGregor í Iowa. Var sagt að margar eru bær sögu fara af erfiðum þessa fólks, lifnaðarhattum þess og striti. Ein af konunum í þessum hópi hét Emma var. Sickle og þótti margt um hana í frásögur færandi þar sem liún átti sem hún hefði eignast níu eigin- Karlmenn í Oslo kynna sér ungbarnahjúkrun. Stúdenfar veitíu iVæ<Y«iiiuu. í Osló fæst ókeypis kennsla í ýmsu, á vegum stúdenta. Og eitt af því sem þar hefur mátt læra undanfarið, er meðferð ungbarna. -— Námskeiðið var ætlað bæði konum og körlum, ungu fólki, sem átti barn í von- um, en hafði enga kunnáttu í meðferð ungbarna. Vitaskuld voru konur fleiri á þessu náms- skeiði, en þar voru þó furðu- margir karlmenn. Var þess einnig sérstaklega óskað að karlmenn sæktu námskeiðið. Aðferðir sýndar. Fólk fékk þarna leiðbeining- líískjörum j menn og lifði þá alla. Að síð- ustu var hún grafin í nand við þá í grafreit er kaliaður var „kirkjugarðurinn hennar Emmu“. Var hann dáhtið fyrir utan fyrrnefnda borg. Eins og sjá má af þessu-var Emma ótrauð í að stofna til hjúskapar og lét sér ekkei t fyr- ir brjósti brenna í þeim éfrum. Hjónabönd hennar voru ÖU lög- leg' og snemma réðst hún í að giftast, því að hún var aðeins 16 ára er hún giftist i fyrsta sinn. Hét eiginmaður hermar Kellogg og giftust þau í Ohio. Eftir lát hans. fluttust hún til Michigan og giftist þá öðru sinni og hét eiginmoðurinn Cunningham. Ekki naut hans lengi við og hét þriðji bór.di hennar Petur Cameron. Sem kona hans var hún mjög dáð í félagslífi frumbyggjanna í La- Crosse í Wisconsin. Emma var fyrirtaks skytta og segja söguritarar að oft hafi hún sézt þeysa á fjörugum gæð- ar hvernig með bai'nið ætti að ingi eftir aðalstraeti í þoipinu, Margir liagir menn á Bietlandi græddutog græða drjúgan skilding á krýningunni: Itfer sést munkur, sem býr til krýningarbjórkollur. leg atriði. fara frá því að það kom at fæðingarstofnuninni. Er þetta mjög áríðandi fræðsla nú á tím- um þegar margar húsmæður vinna utan heimilis og fólk hefur ekki efni á að hafa heim- ilishjálp eða fóstur, — Þótti það mjög mikilsvert í Osló að feðurnir tækju þátt í náms- skeiðinu, svo að þeir gæti rétt konu sinni hjálparhönd við að skipta dulum á barninu, fara með pela barnsins, þvo því og dyfta það. Brúða var notuð til þess að sýna feðrunum hvernig ætti að taka barnið upp, halda á því o. s. frv. Flutt voru erindi um að- hlynningu og "mataræði báriia, eirihig' um ýrriiskonáf' sálífæði'- með riffilinn sinn um Öxi. Þegar Cameron dó varð Emma að fara í mál við ættingja hans, því að þeir heimtuðu eignir hans sér til handa. í einni orða- sennunni út af þessum málum tók hin þrígifta ekkja til skammbyssu sinnar og skaut fingur af einu skyldmenni bónda síns. Að lokum voru henni dæmdar eignirnar. Síðar eignaðist hún smátt og smátt sex eiginmenn, seni allir dóu, en hún hélt velli. Þegar hún var kát sagðist hún ætla að eignast tylftina. , KAUPHÖLLiN er miðstöð verðbréfaskipt- Sími 1710. anna. / /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.