Vísir - 18.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 18.07.1953, Blaðsíða 6
V í SIR Laugardaginn 18. júli 1953. Isfenzkar mæ5ur<.. Framh. af 4. síðu. Lárusdóttir; Kristmann Guð- xnundsson, rithöfundur: Ástrún Friðriksdóttir; síra Bjarni Jóns- son: Ó-löf Hafliðadóttir; og Bjarni Ásgeirsson, fyrrv. ráð- herra: Ragnheiður Helgadóttir. Með þakklátum huga hafa allir höfundarnir, sem hér eiga hlut að máli, færst í fang það mikinn mannfræðilegan og ætt-! brott frá mér SkiIRi hún éftir fræðiíegan fróðleik að finna í alla ættargripi sína, samtals ' um 300 þús. dollara virði. Eg hef lengi haldið uppi spurnum um Tatjönu og Gruzenko, til þess að geta komið gersemum hennar til skila.“ Smith starði á Gorodin. — Hann stakk hendinni í vasann, tók upp veskið sitt og dró fram samanbrotið skjal. „Yður hefur ekki skjátlast, þessum ritgerðum, og eiga þær ekki sízt fyrir það erindi til ís- lendinga vestan hafs, því marg- ir þeirra eiga vafalaust ætt- ingja, og sumir nákomna í hópi þeirra mæðra íslenzkra, sem hér er minnst af ríkum þakkar- og ræktarhug sona og dætra. Má sem dæmi þeirra ættar- tengsla nefna Þorbjörgu Ol- hlutverk að minnast móður! geirsdóttur (móður Ingólfs Gorodin, sagði hann. „Eg er sinnar á þessum vettvangi, en^^bnis Gíslasonar og" þeirra j Giuzenko. þeim hefur einnig öllum verið systkina) og þær frænkur j Hatalarinn i veitingasalnum þeim var á höndum. Og þó að Mörtu Maríu Bjarnason og tilkynnti, að farþegar til Stokk- ! Guðrúnu. Lárusdóttur, að hólms ættu að ganga til flug- ritgerðir þessar séu að vonum vélarinnar. Um leið ók flug- vélin upp að biðskýlinu og sér um svip hvað rithátt snert- nokkrar séu nefndar. ir, enda eykur það á fjölbreytni Miö§ er. eins °£ vera ber bókarinnar, og þó að þær séu vandað til fragangs þessarar havaðmn í hreyflunum yfir— að sama skapi nokkuð mismun- bókar, og hún er prýdd góðum gnæfði kliðinn í veitingasaln- andi að íta#-leik og efnismeð- ^ myndum mæðranna, sonanna um- í gegnum hávaðann mátti íerð, þá má hiklaust segja, að °§' dætranna, er þar koma við greina lágan smell, um leið og öllum hafi höfundunum farist sögu, nema hvað eigi tókst að Smith ætlaði að standa á fætur. VATNAGLERAUGU (Polaroid) töpuðust inn við Elliðaár sl. miðvikudag 15. þ. m. Vinsamlegast gerið að- vart í sima 4766. (381 TAPAZT hefir karlmanns armbandsúr (Revue-Sport) í vesturbænum. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 9373. (379 LYKLAVESKI, brúnt, hefír tapazt. Skilvís finnandi vinsaml. skili því á lögreglu- varðstofuna. (380 KVENARMBANDSUR tapaðist í gær á Langholts- veginum. Finnandi vinsam- legast skili því á Langholts- veg 99. (000 xnóðurlýsingin vel úr hendi, og jnörgum þeirra með snilldar- brag. Flestir eru höfundarnir einnig löngu þjóðkunnir menn og konur á ýmsum sviðum ís- Jenzks þjóðlífs og menningar heimaþjóðarinnar, og meðal þeirra sumir kunnustu rithöf- undar hennar og listamenn. ná í myndir tveggja mæðranna. Undrunarsvipur breiddist yfir En óþarft er'að fjölyrða um það, andlit hans og svo hné hann hve myndir auka á mannfræði- , frarfl á borðplötuna, eins og legt gildi bókar af þessu tagi,;ilann væri sofnaður. og þá sérstaklega fyrir fram- tíðina. Jafnframt því, sem eg vil þakka útgefendum og höfund- um ágæta bók, fæ eg eigi lokið Vel og réttilega minnir Krist- þessari fátæklegu umsögn minni 5nn Guðlaugsson, bóndi á Núpi i Dýrafirði, á djúpstæð og heillarík áhrif íslenzkra mæðra Og grundvallandi hlutdeild þeirra í framsókn og menning- arþroska þjóðarinnar, er honum farast þannig orð í byrjun xninningargreinarinnar um xnóður sína: „Það hefur jafnan verið ham- ingja íslands, að það hefur átt góða brautryðjendur og leið- um hana betur en með þessum fögru niðurlagsorðum Ásgeirs Ásgeirssonar, forseta íslands, í ritgerð hans um móður hans, Jensínu Björgu Matthíasdóttur: „Sá postuli, sem skrifaði lof- gerðina til kærleikans, hefur átt góða móður. „Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðvilj- a'ður, — hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. Kærleikurinn fellur aldrei toga, sem fjöldinn hefur haft úr gildi.“ I móðurástinni birtist þroska til að viðurkenna og kærleikurinn í sinni fyllingu. fylkja sér um. Þessir braut- , Ef eg ætti mér ósk, þá myndi örðug-1 eg kjósa, að verða aftur barn Fyrst þegar salurinn var að tæmast og þjónninn geltk að borðínu, reis maðurinn með hökutoppinn virðulega á fætur og sagði: „Nafn mitt er Gorodin------ kallið þér á lögregluna — eg hefi skotið mann þenna.“ óhagstætt | við hlið móður minnar og verja ryðjendur hafa, mitt í ieikum þeim, er stjórnarfar og óblíða náttúr-' þeirri óskastund á æskuslóðun- imnar hafa skapað, verið hug- j um uppi við Straumfjörð. Þar kvæmir og víðsýnir. Þeir hafaimundum við reika um fjörur sýnt fórnfýsi og festu í störfum, J og'móa við fuglaklið og ævin- verið bjartsýnir og treyst sigri týrin hennar góðu, og stað- þess málstaðar, er þeir töldu; næmast að lokum uppi á Höllu- réttan, hvort heldur var til orða \ bjai-ginu, þar sem fegurðin er eða verka. Það er árangurinn af. mest og víðsýnið, í blæjalogni starfi þessara manna, að þjóðin j undir sólarlag. Þar stendur hefur losnað úr utanaðkomandi mamma mér fyrir hugskots- stjórnarfarslegum viðjum, hafið framsókn anda og efnis og hlot- ið aðstöðu til manndómsríkrar framt.íðar. — Margir braut- xyðjendanna hafa ekki notið skólalærdóms. Sinn frumkjarna hafa þeir hlotið heima í föður- garði og þá fyrst og fremst frá Inóðurinni, sem var þeirra vörð- 0r og vernd, lagði grundvöllinn að starfslöngun þeirra og heið- arleik, innrætti þeim sigurmátt hins rétta og góða og veitti þeim þá fræðslu, er föng voru til. Þeir, sem skólalærdóms nutu, xnunu og allflestir viðurkenna, að fyrstu og varanlegustu vakn- inguna hafi þeir hlotið heima i þröngu sveitabýlunum, við xnóðurknén. Það mun margur fús að taka undir orð skáldsins Matthíasar í kvæðinu „Móðir lnín“: „Enginn kenndi mér eins og þú hið eilífa og stóra, kraft og trú, Xié gaf mér svo guðlegar ] myndir.“ 1 Eg hygg, að mörgum sc það fckki Ijóst’ og eigi heldúr nú- jtíðar konum, hvílílct þjóðheilla- etarf mæðurnar unnu á heimil- ftinum, í kyrrð og yfirlætisleysi, sjónum í mynd Fjallkonunnar." Klukkustundar víðdvöl... (Framh. af 5. síðu) „Nei,“ sagði Gorodin hlæj- andi. „Eg er fyrir löngu kvænt- ur á ný, á þrjá syni og auk þess stóra verksmiðju í Banda- ríkjunum. Nei, það er dálítið annað. Þegar Tatjana hljóp á M.s. Dettifoss fer liéðan briðjudaginn 21. þ.m. til vestur-, norður og austur- lands. 1 ’£ tiíi «iga si s áte^ÍB' Stykkishólmur ísafjörður Skagaströnd Siglufjörður Akureyri Húsavík Seyðisfjörð.ur Reyðarfjörður H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. LYKLAR í brúnu veski fundust , fyrir framan Stjörnubíó um miðjan júní. Uppl. á afgr. Vísis. (389 500 KRONA seðli tapaði verkamaður af kaupi sínu í gær frá horni Miklubrautar og Reykjahlíðar að Eskihlíð 16 A. Skilvís finnandi geri vinsamlega aðvart í síma 5589. (384 BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI — £amkviRu* — Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Benedikt Arnkelsson og Sigursteinn Ilersveinsson tala. Allir vel- komnir. BOKHALD. Tökum að okkur bókhald og önnur skrifstofustörf í aukavinnu. Lögfræðileg aðstoð. Tilboð, merkt: „Skrifstofustörf — 211,“ sendist Vísi. (383 RAFLAGNIR og VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjavcrzlunin Ljós eg Hiti h.f. Launavegi 79. — Sím1 5184 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. wom HERBERGI, með hús- gögnum, óskast til leigu í 1—2 mánúði fyrir mæðgur. Hringið í síma 81758 milli kl. 10—12 f. h. (390 ÞRIGGJA herbergja íbúð á fyrstu hæð til leigu nú þegar. Hitaveita. Aðeins fyrir barnlaust fólk. Tilboð, merkt: „67 — 212,“ sendist Vísi. (387 EINBYLISIIUS óskast til kaups eða í skiptum fyrir hús með 2 þriggja herbergja íbúðum, 1 tveggja herbergja og vinnustofu í kjallara. Hitaveita. Tilboð, merkt: „Skipti — 213,“ sendist Vísi. HERBÉRGI og fæði getur maður fengið í miðbænum. Uppl. á Hverfisaötu 16 A. VEIÐIMENN. Nýtíndur ánamaðkur til sölu. Sími 1274. Laugarnesveg 40. (333 BARNAVAGN, þýzkur körfuvagn, til sölu á Hverf- isgötu 106 A í kvöld kl. 8—10. (385 LAXVEIÐIMENN. Stórir og góðir ánamaðkar til sölu í Sörlaskjóli 56, uppi. (386 ANAMAÐKAR til siilu á Freyjugötu 37. (391 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, máiverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- eötu 54 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562._____________(179 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppi. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 63 TVIBIJRAJÖRÐIN eftir Lsbeck og Wiiliams. Vana kemur í aðalstöðvar lögr«glunnar, þar sem yfirniað- urinn ætlar að spyrja nokkurra spurninga. Garry heilsar henni kumpánlega. Yfirmaðurinn: Jæja þá. Hvað viðvíkur þessu segulhreyfiafii, ætli vísindaménn okkar gætu grætt frekar á yður? Vana gerir varla ráð fy: i r því, enda hafi hún ekk, vei'k- fræðilega menntun. Garry íinnst þetta góðs viti. Yfirmanninum þykir nóg um galgopahátt Garrys, og hótar að reka hann út. Vana tekur und- ir það, en Garry lofar bót og betrun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.