Vísir - 18.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 18.07.1953, Blaðsíða 1
HL 43. árg. Laugardaghm 18. jútí 1953." 160. tbl. Björgun {árnsins á Dynskóga- fjöru gettir hafizt í n. víku. Stórviikar vétar, sesn eru me6 Trötiaf ossi, veroa notaoar. Frakkar iake herstöð rauðliða í NA- indókína og eyðlleggja hirgðir. Fatíhiífasveitir svífa til jarðar 120 km. að baki vígíínu rauðliöa. Allar vonir standa'nú fcil að Klausturbræður geti hafið björgun járnsins í næstu yiku. Leyfi hefur, nú fengizt fyrir' síórvirkum krana, sem nauö- syrilegur er til þess að vinna yerkið. Syo serh Vísir skýrSi frá í' sumar, tafðist mjög að björguri gæti hafizt, og kom einkum tvennt til. Nauðsynleg leyj'i vantaði fyrir björgunartækjum, og einnig var ósnum, þar sem járnið liggur, veitt vestur fyrir járnið en í vetur breytti hann sér og fluttist austur fyrir með þeim afleiðingum að fremri járnhrúgan er nú komin lang- leiðina niður að flæðarmáli. Allt útlit er þó fyrir að takast megi að bjarga efri hrúgunni. Við björgunina verður notaður breyfanlegur krani með 50 feta langri bómu og sérstökum skóflum, auk þess ýta og önn- ur verkf æri. Nú er unnið að því að flytja skála og annan að- búnað austur, en kraninn er á leið hingað til lands með Tröllafossi og verður tekinn í notkun jafnskjótt og hann kemur. Til þess að bjarga þeim hluta járnsins sem kominn er niður í flæðarmál, verður að breyta ósnum að nýju, en óvíst er hvort ráðizt verður í það í •sumar. . Járnið verður síðan flutt á bifreiðum til Reykjavíkur, en verð á járni er nú um helmingi lægra á heimsmarkaðnum en í fyrra, svo að telja verður pá töf, sem málarekstur og annað hafði í för með sér, hina óheppi- legustu. Sölfun á Siglufir&i 30 þtís. tnnnur í gærkvéldi. Hég stld á mfóunufit, ett torfur smáar. I gær kom fjöldi skipa inn til Sighifjarðar með síld, fles( með 50—300 tunnur, en aflinn fékkst einkum norSvestur af Grímsey. , Saltað er á öllum plönum á Siglufirði, og sagði fréttaritari Vísis í gærkveldi, að bærinn hefði gersamlega skipt um svip. í gærkveldi var búið að salta í yfir 30 þúsund tunnur á Siglufirði, en á 'öllu landinu ugglaust 50—60 þús. tunnur. Þær þrjár söltunarstöðvar á Siglufirði, sem hæstar voru i gærkveldi, voru þessar: Hafliði h.f.2904 tn., Nöf h.f. 2353 tn. og íslenzkur fiskur h.f. 2440. Síldin veiðist á stóru svæði norðvestur af Grímsey, en torfur eru sagðar heldur smáar, en hins vegar segja sjómenn nóga síld. Á þessu svæði var mikill fjöldi skipa, innlendra og erlendra. Norsk skip eru nú sem óðast að koma á rhiðin, þau fyrstu hafa herpinót, en þau sem eru væntanleg eru sögð með reknet. Auk þeirra skipa, sem Vísir nefndi í morgun, má geta þess, að þessí skip lögðu upp afla sinn í dag: Njörður sem var með 90 tn., Dagný 150 og Helgi Helgason 117. I gær var Ijómandi veður á Siglufirði og á miðunum, stillur og sólskin. Elisabet drottningarmóðir, og Margrét prinsessa, komu til LfOndon í gær úr 16 daga ferða- lagi um Rhodesíu. . I Straftdii segtr: IsL sleggjukastara skortir einkum hraia* Sverre Strandli, hinn ágætí gestur íslenzkra íþróttamaniia undanfarna rfaga, gerir fleira en að kasta sleggjunni lengra en nokkur núlifandi maður,— hann er um leið hinn bezti fé- lagi og fyrirtaks kennari. Þetta hafa íslenzkir sleggju- kastarar fengið að reyna und- anfarna daga, því að Strandli hefur ekki talið það eftir sér að leiðbeina hér og kenna, eft- ir því sem föng hafa yerið á. Síðast í gærmorgun" var hann uppi á velli, og nokkrir íslenzk- ir sleggjukastarar með honum, meðal annara þeir bræðurnir Gunnlaugur og Sigurjón Inga- synir og Vilhjálmur Guðmunds son. Strandli kastaði nokkrum sinnúm, án þess, að köstin væru mæld, en fullyrt var, að sum þeirra hefðu verið .58—59 m. eða lengra en nokkru sinni hef- ur verið gert hérlendis. Strandli fullyrðir, að íslenzka sleggjukastara skorti ekki krafta, heldur einkum og sér í lagi hraða. Hér vantar sem sé kunnáttu í faginu. Hann hefur látið svo um mælt um þá suma, að með réttri æfingu gætu þeir komist upp í 55 metra eða svo á fáum mánuðum. íþróttafrömuður, sem Vísir átti tal við um þetta, sagoi m. a., að vafasamt væri, hvort heimsókn nokkurs iþrótta- manns hingað, ætti eftir a3 áorka jafnmiklu og þessi stutta dvöl Strandlis. . Fangar þeir frá Norður-Kóreu, er sleppt var úr haldi nýlega, hafa flestir fengið húsaskjól í S.-Kóreu, og er myndin tekin, er húsmóðir þar býður þrem föngum gistingu. Jafnvægi aftur í Kéreu. §>P hafa unnio aHt tanad iand aftttr. Einkaskeyti frá AP. , Tokyo í gær. Tayior, yfirmaður 8. hersins i Kóreu, hefur tilkynnt, að gagn sókra sameinuðu þjóðanna hafi þegar borið þann árangur, að jafnvægi sé aftur á komið á víg stöðvunum eftir sókn komm- únista. . Taylor sagði, að fjandmenn- irnir hefðu teflt fram 10 her- fyikjum í sókn sinni og sótt lengst fram 11 kílómetra. Ráku þeir fleyg inn í svæði, sem her- sveitir Sameinuðu þjóðanna hafa haft á valdi sínu í 3 miss- eri. Seinustu fregnir herma, að áframhald sé á gagnsókn Sam- einuðu þjóðanna. Suður-Kór- euhersveitir hafa sótt fram 1.6 km. Clark o>g Harrison ræðast vi8. M'ar.k Clark hershöfðingi, er hefur heimsótt vígstöðvarnár, ræddi í gær í 3 klst. við Hai-ri- Brefar og Kgjiss- ar 'Verzðð. Loikdon. (A.P.). — Bússar b|óðast til að 'selja Bretum mang'ara »g járngrýti. Bretar hafa ekki fengið neitt slíkt frá Rússum.eftir styrjöld- iná: Þeir munu taka tilboðum Rússa, svo fremi að það,. .sem í boðr ér, uppfylli þær kröfur, sem ' brezkux iðnaður gerir ¦ tíí 'þessara. .hráefna. son, formann samninganef ndar SÞ, en vopnahlésnefndin mun koma saman á fund í fyrramál- ið. Fréttastofa í Peking segir, að fundum vopnahléshefndarinn- ar hafi verið frestað um mið- bik vikunnar, að beiðni komm- únista, sem vildu athuga.nýjar tillögur frá Sameinuðu þjóðun- um. . . Einkaskeyti frá A.P. | París, í gær. Franskar fállhlíf ahersveitir hafa unnið glæsilegt afrek með skyndihertöku samgöngumið- stöðvarinnar Langson í Norð- ur-Indókína, og eyðilagt þar feikria birgðir hergagna. Frakkar standa nú betur að vígi en áður að því leyti, að þeir hafa miklu meiri flugvéla- kost en áður, síðan er þeir fóru; að fá aukna aðstoð frá Banda- ríkjunum til þess að heyja styrjöldina í Indó-Kína. Árásin á Langson hófst í gærmorgun kl. 8 eftir þarlend- um tíma og kom hver flugvéla- hópurinn af öðrum með fall- •hlífaliðið, sem sveif til jarðar í fallhlífum sínum, og hafði náð bænum algerlega á sitt vald efitr 3 klst. bardaga. Langson er ein mikilvægasta birgða- og samgöngumiðstöð uppreistar- manna, vegna birgðaflutning- anna frá Kína, og haf a þeir haft hana á valdi sínu í 3 ár. : Fallhlífaliðið fann þarna herbirgðir hverskonar, nægjan- legar handa tveimur herfylkj- um, og er búið að eyðileggja mestan hluta þeirra, og er ætl- unin að skilja þarna svo við, að1 ekkert verði eftir, sem upp- reitsarmönnum má að gagni koma. f Ætlunin er, að fallhlífaher- ið. reyni að komast aftur til stöðva franska hersins í 140 kílómetra fjarlægð, og er gert ráð fyrir því, að margan bar- daga verði að heyja áður en þangað er komið. Vörusktpti óhasstæð um 201 tttillj. kr. Vöruskiptajöfnuðrinn í júní var óhagstæður um 49.8 millj. kr., en á sama tíma í fyrra um R6.3. millj. kr. " .j Frá áramótum til júníloka var vöruskiptajöfnuðurinn ó- hagstæður um 201.3 millj. kr., eh var óhagstæður um-217.6 millj. kr. á sama tíma í fyrra. Óhagstæður vöruskiptajöfn- uður er þvi 16.3 millj. kr. lægri í júnílok í ár en í fyrra. í júní sl. var flutt út fyrir 58.2 millj., en í júní í fyrra fyr- ir 15.5 millj. og til júníloka fyr- ir 266.2 millj., en í fyrra á sama tima fyrir 244.8 millj. Innflutningurinn í júní í ár nam 108.1, en í fyrra 81.9 millj., tíl júnílöka í ár 467.5 og á sama tíma í fyrra 452.5 millj. í fyrra á þessum tíma voru flutt inn skip fyrir 20.1 millj. kr., en erígínn slíkur ínnflutningur á skýrslum nú. ¦ íran selur olíuna. London (AP). — íran hefur samið við tvö félög um að selja þeim olíu fyrir allt að 10 millj. punda. Kaupendur eru félög, þau, sem fengið hafa íranská olíu síðustu mánuði, og ¦ Bretar reyndu árangurslaust að fá lagt hald á. íranir vonast til að samningar verði brátt gerðir. sigradi B1903 2:1. Á 4. þúsund Reykvíkingar horfðu á úrval úr bæjarfélög- unum sigra B-1903 í gær- kveldi. Reykvíkingar skoruðu sitt markið í hvorum hálfleik, en B-1903 sitt í lok leiksins. Gunnar Gunnarsson úr Val skoraði bæði mörk okkar. Með sanngirni má segja, að Reykja-; víkurliðið hafi átt sigurinn skilið, en annars var leikurinn nokkuð jafn. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.