Vísir - 21.07.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1953, Blaðsíða 4
Vf SÍR wfsxxt J&»4 «iif- 1 I DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstoíur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁPAN VfSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Síxnar 1660 (fimm iinur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Þ Sundmennt bæjarbúa. að hefur um all-langt skeið verið eitt helzta áhugamál margra manna, er búa í vesturhluta bæjarins, að þar yrði Þarf e. t. v. að sitja yfir nýja fénu uppi vi5 jökla. Mikil úeirni í hinuin nýja i'járstoini Biskupstungnamanna, þrátt ÍVrir i'ádæma gróður. Þrátt fyrir mikinn gróður á afrétti . Biskupstungnamanna hefur nýja féð, sem þangað var rekið á bessu sumri, verið þar mjög órólegt, og leitað til byggða suður á bóginn, og jafn- vel reynt að komast norður. Vísir hefur spurst fyrir um þetta hjá Sæmundi Friðriks- syni framkvstj. Sauðfjárveiki- ins. Rásar ungviðið því um eirðarlaust, þrátt fyrir sumar-^ blíðu og feikna gróður, sem nú er þarna uppi á hálendinu. í fé á afrétti Hreppamanna, en miklu minna. Fé Biskups- tungnamanna hefur leitað í stórhópum til byggða suður á bóginn, og hópar hafa reynt að komast norður, en varðmönn- um sauðfjárveikivarnanna á Kili þó tekist, þótt erfitt hafi verið, að snúa þeim við. Vandi á höndum. Hjáseta á hálendinu. Biskupstungnamönnum er vandi á höndum að því er þetta varðar, því að hætt er við, að féð verði aldrei hagvant á af-1 réttinum, ef ekki tekst að spekja það þegar á fyrsta sumr- inu. Mun því verða horfið að því ráði, að senda menn á af- réttinn, til þess að gæta f járins, að minnsta kosti um sinn, eða meðan það er að spekjast, og( mun hjáseta á hálendinu einnig nýtt fyrirbæri. — Þess skal getið, að Sauðfjárveikivarnirn- ar hafa varðmenn á Kili, til þess að hindra að norðan- ogj Hvað veldur? I sunnanfé k0mi saman. Flokkar Ekki hefur borið að ráði að leitarmanna hafa farið um af-j ...... . . þessu annarstaðar, þar sem rétti Holtamanna, Landmanna' * __ri i _______’______”, ^ ^ J i fjarskipti hafa fanð fram,' og Rangvellmga, en hvergi varð kindar vart. Vísir hefur áður sagt fi'á úti- legukindinni á Goðalandi, af- rétti Vestur-Eyfellinga. Hún hefur ekki fundist. komið upp sundlaug, er væri fyrst og fremst ætluð þeim bæjar- i varnanna Kvað hann féð haía hluta, þar sem vegalengdir eru xniklar, ef ætlunin er að fara í erið óeirið þarna> og nokkuð Sundhöllina, að ekki sé minnst á Sundlaugarnar. Er nu svo mun einnig hafa borið & óeirni komið að bæjarráð hefur tilnefnt fimm menn, sem eiga að hafa á hendi umsjá með því, að mannvirkinu verði komið upp, og að minnsta kosti sumir þeirra eru góðir og gegnir Vesturbæingar, svo að þeir munu ekki liggja á liði sínu við framkvæmd málsins. Frá því að Sundhöll Reykjavíkur tók til starfa, hefur bæjar- búum fjölgað til mikilla muna, og er því kominn tími til þess, að hugsað verði fyrir fleiri sundstöðum en nú eru til, en þeir eru aðeins þrír — Sundlaugarnar, Sundhöllin og sundlaug Austur- bæjarskólans. Þar við bætist, að jafnframt fólkfjölgun í Vest- Urbænum, hefur byggðin teygt sig suður og vestur um nesið, og það getur verið mjög tímafrekt fyrir fólk að komast í sundlaug, eigi það heima langt vestur í bæ. Það er þess vegna orðið tímabært, að séð sé f —ír þörfum manna í þessum bæjarhluta á þessu sviði almenns hreinlætis og íþróttamenntar. með glæsilegum sigri Islendinga, og má þakka hann því, aðienda liggia heiðalond víða að her er sundskylda i lögum um fræðslu barna. En þó kom það í. byggð svo að það kemur frek_ Ijós, sem okkur Reykvíkingum þykir mjög miður, að hlutur ar eing Qg af sjálfu sér þai. hofuðstaðarbúa var ekki ems mikill og ýmissa annarra byggð-. að féð venjist afréttinum. arlaga. Stafar það sennilega ekki af því, að Reykvíkingar sé sennilegasta skýringin á þessu yfirleitt verr að sér í sundíþróttinni en menn úti um land, óvanalega fyrirbæri er hve heldur miklu fremur hinu, að tækifærin til þess að halda langt er á afrett Biskups- kunnáttunni við með þjálfun og heimsóknum í laugarnar eða tungnamanna í Hvítanes og Sundhöllina eru ekki eins mörg. Um það má vafalaust að eru eKki ems morg. um pað ma nokkru leyti kenna því, að engin sundlaug er í Vesturbænum, og þvi ekki hæg heimatökin fyrir alla þá, er þar búa. Sundlaugarmál þetta var nokkuð rætt í blaðinu fyrr á árinu, og kom þá fram, að margir Vesturbæingar eru svo áhugasamir, að þeir eru fúsir til að leggja af mörkum, bæði fjármuni og nokkra vinnu, til þess að málinu verði hrundið, í framkvæmd sem allra fyrst. Virðist sjálfsagt, að nefndin, sem á að sjá um framkvæmd málsins, láti það verða eitt fyrsta verkefni sitt að skera upp herör meðal Vesturbæinga, bæði þeirra, sem þar búa nú, svo og hinna, er hafa flutt þaðan, og gefi þeim kost á að leggja fram krafta sína, til að leggja málinu lið. Þegar sundlaug verður komin upp í Vesturbænum, verður stórt spor stigið í rétta átt. Hinar miklu framfarir, sem hafa orðið í íþróttamálum höfuðstaðarins, hafa því miður ekki náð til sundíþróttarinnar að því leyti, að mannvirkjum hefur ekki fjölgað að því er hana varðar. Er því kominn tími til þess, að frekar verði unnið á því sviði, og verður þess heldur ekki langt að bíða. Sundlaug Vesturbæjar verður að hafa tekið til starfa fyrir nokkru, þegar efnt verður til næstu sundkeppni fyrir Norður- löndin, svo að hlutur Reykjavíkinga verði betri en hann var síðast, og einnig til þess að sigur íslendinga verði þá enn Kjalhraun og þær slóðir, en það mun vera fyllilega tveggja sólarhringa rekstur með fé þangað. í sumar var, eftir fjár- skiptin í Tungunum sl. haust, aðeins um veturgamalt fé að ræða — sem kemur því á þess- ar slóðir í fyrsta sinn, og er! einangrað í hagagirðirigu, sem án þess öryggis og stoðar, sem' Sauðfjárveikivarnirnar létu ungu fé hlýtur að vera í kunn- j styrkja og stækka. Fénu verð- ugleika og leiðsögn eldra fjár- ur slátrað í haust. Féð á Króki í Norður- árdal einangrað. Þess hefur og áður verið get- ið hér í blaðinu, að grunur kom upp um garnaveiki í fé á Króki í Norðurárdal. Fé þetta hefur verið einangrað vegna sterks gruns um garnaveiki. Er það Fm uMisSiðnum öImíumu : Skemmtistaður Caesars og Nerós grafinn upp. Hann var borgin Baiae vestan við Napoii. Sem stendur vinna ítalskir fornleifafræðingar við að grafa glæsilegri. Á því er enginn efi, að bæjarstjórn verður oft og hina fornu borg Baiae á Ítalíu mikið þakkað fyrir það, að hún hefur nú tekið að sér forustu1 undan rústum. í máli þessu. „Deilumál má leysa friðsamlega". Er það álitinn einn merki- legasti fornleifauppgröftur síð- an Pompeji var á ný dregin fram í dagsljósið. Baiae stóð í mestum blóma skömmu eftir að kristnin hélt innreið sína og stóð á vesturströndinni 15 kíló- í^egar mikið Iiggur við, er Kristinn E. Andrésson sendur fram •*- á ritvöllinn í Þjóðviljanum. Virðist hann manna bezt að sér til þess að túlka svo skoðanir húsbændanna i Kreml, að j metrum vestur af Neapel. Rúst- þær brenglist ekki til rhuna, og verði þeim skiljanlegar, sem irnar, ásamt listaverkum og gæti annars orðið fótaskortur á línunni. Annars er Kristinn öðru, sem grafið hefur verið sérfræðingur í öllu því, er að friðarmálum lýtur, og hefur _ upp, voru fyrst sýndar almenn- sennilega setið fleiri friðarráðstefnur en nokkur íslendingur ingi í seinustu viku. Þá var bú- hefur gert fyrr og síðar. ið að grafa upp þrjár laugar, Á sunnudaginn tilkynnir hann svo þau orð Sovétríkjanna,' lítið leikhús og nokkrar svalir. þegar sýnilegt var, að ofbeldi þeirra í Kóreu mundi ekki bera Á þeirra tíma mælikvarða var tilætlaðan árangur: ,,Ö11 deilumál má leysa friðsamlega, sérílagi Baiae allstór borg og uppáhalds við Bandaríkin". Er fróðlegt að heyra þetta, því að hingað til dvalarstaður rómvei-skra auð- hafa kommúnistar jafnan verið manna fúsastir til að beita mannanna. Julius Caesar, Cali- vopnum, þegar þeir hafa deilt við einhvern eða einhverja. Þarf j wmmmMMMMMKMBammmiimmMKKmmKmm ekki annað en að.rifja upp sögu nokkurra siðustu ár, til þess að sjá, að hvarvetna, þar sem vopnum hefur verið beitt, hafa kommúnistár vérið fyrr til. Það væri því fróðlegt að fá skýringu á því, hvað ,,friðsam]ega“ táknar raunverulega hjá kommún- istum. Pappírsp&kaprðin ti.f. wtaxtio 3 Altek.pappirgpokKf tl gula og Nero áttu þar og allir glæsileg einbýlishús. Laugar voru margar, og í þær rann hveravatn og er ein þeirrö enn þá virk. Smám saman fór þó frægð borgarinnar minnkandi, og loks var hún yfirgefin um 1500 vegna jarðskjálfta og malaríufaraldurs. Á miðöldum risu upp stórir kastalar á hæð- unum fyrir ofan borgina. Fyrst var hafist handa um uppgröftinn árið 1939. Skömmu síðar brauzt ■ heimsstyrjöldin út og þá lag'ðist uppgröfturinn að mestu niður. Fyrir þrem ár- um var svo hafizt handa á ný og fornleifafundirnir fóru fram úr öllum vonum. Og nú í sein- ustu viku var meðlimum á ráð- stefnu, sem haldin var á vegum fornminjasafna víðsvegar um heim, boðið að kynna sér ár- angurinn af starfinu. Létu menn það álit í Ijós, að þetta fnundi ■meEkaS'ti viðburður i á: 11 svið,i: fornleifafræðinnar, 'síðari Pom- peji var grafin upp. Þriðjudaginn 2,1. julí 1953. Bergmáli hefur borizt eflir- farandi bréf frá Gamla, sem oft áður hefur tekið til máls hér: „Fyrir nokkru var á það minnzt i blaði hér i bæ, hver'su algengt það væri orðið, að fara rangt mcð ljóðatexta, sem sungnir eru — og þetta myridi mjög vera að færast i vöxt. Mun það vera rétt, enda engin furða, svo mjög sem lialdið er að fólkinu argasta leirbulli, siðan dægurlagafarganið komst i algleyming. Sýnishorn þeirrar Ijóðagerðar hafa birt verið í ýms- um viku- og mánaðarblöðum og er efnið vanalega nauða U’eg uppsuða, efnið margþvælt, og ber sýnilegt að sumir höfundanna kunna engar bragreglur, ef þeir liafa þá heyrt þær nefndar. Tilfinningar sljóvgast. Þessi skáldskapur, ef skáldskap skyldi kalla, sætti fyrir nokkru réttmætri gagnrýni í tveimur dagblöðum hér í bænum, en litil áhrif virðist það hafa haft. Virð- ist svo, sem tilfinningar almenn- ings fyrir fögru máli og rhni hafi sljóvgast svo, að í þessum efnum sé runnin upp „ný öld“, en sú var tíðin að islenzk alþýða vissi gerla skil á góðu máli og rínii. Söngvar í útvarpi. Skal eigi fjölyrt um þetta efni að sinni — aðeins því við bætt, að það gegnir furðu, að háttvirt útvarpsráð eða yfirmenn tónlist- ardeildar, eða aðrir sem hér um kunna að ráða, skuli ekki hafa sett einhverjar lágmarkskröfur varðandi texta, sem sungnir eru i eyrii almennings, að kalla í hvert skiþti, seni dægurlagastund er í útvarpinu. Ekki getur slikt útvarp orðið til þess að glæða tilfinningu manna fyrir fögru máli og ljóðum — en er það ekki ein af mörgum skyldum útvarps- ins, að gera það? Svo orti Jónas. Eina athugasemd vildi ég gera við pistil þann, sem ég vék að i upphafi þessa bréfs míns. Þar segir, að menn syngi ol't „þrúngnu gullnu tárin glóa“, en eigi að vera „meðan þrúgna gullnu lárin glóa“. — Og rétt er það, að svo orti Jónas. Hann notaði orðið þrúga, sbr. vinþrúga. Fjárri fer þvi, að mér detti í hug, að til mála komi, að breyta neinu í kvæðmn listaskáldsins góðá, en ég vildi vekja athygli á þvi, að rétta orðið nnin vera drúga, og rangt að nota orðið þrúga nm drúfur, nema ef réttlæta mætti það með því, að hefð sé komin á notkun þess. Eg tel mig vitan- lega engan dómara um þetta og beini hér með fyrirspurn um þetta til málfræðinga. Drúgur — þrúgur. Til stuðnings máli mínu er það, að Pálmi heitinn Pálsson mennta skólakennari, . ágætur íslenzku- maður, gerði þetta eitt sinn að umtalsefni í kennslustund. Hann ræddi þá um kvæði Jónasar — en fyrir Jónasi bar hann mikla virð- ingu, ekki áðeins sem skáldi, held ur einnig fyrir ágæta meðferð isiénzkrar'tiúigu — og kvað vafa- laust, að jafnmikill smekkmaður Gáta dagsins Nr. 468. Eg er hús með öngum tveim, í mér liggja bræður fimm; í hörðum kulda hlífi cg þeim þó hríðin verði köld og grimm. tSvar. við gátu nr. 467. ti Hestskónagli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.