Vísir - 21.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 21.07.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Þriðjudaginn 21. júlí 1953. 162. tbl. =:'4- Austanbræla á miðun- um hamlar veiðum. Menn eru vongóolr um veioi þegar lægir. Nær engin síldveiði var í nótt á miðúnum vegna austanbrælu. Þó mun lítilsháttar hafa veiðzf á austursvæðinu, og vitað var í. á. um að Vörður hafði fengið ,500 tunnur síldar og yar á leið til Húsavíkur í morguh. ', Til Siglufjarðar barst engin 'síld í morgun og liggur flotinn þar í höfn vegna óhagstæðs veð .urs úti fyrir. T gær barst þang- að mikil síld og var saltað í all- an gærdag og í sumum söltun- arstöðvunum í mestalla '-nót.t. Voru sumar þeirra búnar að taka á móti 1000—1100 tunnum til söltunar í gær, en ekki var vitáð hve heildars.öltunin þar líerhur miklu eftir gærdaginn. í fyrradag voru saltaðar þar 852 tunnur og í fyrrakvöld var búið að salta í 36.467 tunnur á iSiglufirði, en 39.430 tunnur í öðrum söltunarstöðvum norð- anlands. Nam heildarsöltunin þá 75897 tunnum á öllu land- irm. í gær voru saltaðar á Rauf- arhöfn rösklega 2000 tunnur. . Hæstu söltunarstöðvar á land- Svíar hafa miklar sigtíngatekjur. St.hdím. — Tekjur Svía af MgJingum á s.I. ári urðu 1,9 rnilljaroar sænskra kr. (um 6 milljarðar ísl. kr.). Höfðu tekjur þessar aukizt um 8 af hundraði á árinu, voru 1750 milljónir árið 1951. Megn- ið af þessum tekjum •— 94% — var fyrir siglingar til eða milli annara landa. (SIP). Lána matvæli hjá Rússum. Berlín (AP). — Austur- þýzka stjórnin hefur fengið lán til matvælakaupa hjá Rússum eða sem svarar 20 millj. stpd. . Kaupa þeir kjöt, smjör o. fi. fyrir lánsféð. — Þúsundir Austur-Berlínarbúa streymdu til V.-B. í gær til þess að fá matvæli og skömmtunarmiða, sem þar voru látnir í té. iokm hert a Ungverjum. London (AP). — Skipt hefur verið/um menn í ráðherraem- Bættum í Ungverjalandi. Mikilvægasta breytingin er SÚ, að Piroz herforingi hefur verið skipaður yfirmaður lög- teglunnar, en hann er í til- kynningu: um þetta nefndur fyrsti innanríkisráðherra, og Mtur því út fyrir, að þessi tvö embætti hafi verið sett undir einn hatt. inu voru í fyrrakvöld: Hafsilfur á Raufarhöfn með 4080 tunnur, Hafliði h.f. á Siglufirði með 3606 tunnur, kaupfélagið á Dal vik með 3565tunnur, íslenzkur fiskur á Siglufirði 3435 tn., Nöf Sigiufirði 3246 tn., kaupfélagið á Raufarhöfn 3173 tn. og sölt- unarstöð Óskars Halldórssonar á Raufarhöfn 3113 tunnur. Menn eru vongóðir um það að hvassviðrið, sem nú er á mið unum, verði til þess að þjappa síldinni saman og þétta torfurn ar. Búast þeir því við meiri veiði en áður þegar veður lægir. ísieiidingar í íþróttalör til Færeyja. Þrettán manna hópur fór héðan með Drottningunni til Færeyja um helgina til að keppa þar í frjálsum íþróttum og handknattleik. Þessi hópur eru f'élagar í stúkunni Sóley í Reykjavík. — Munu þeir keppa í Færeyjum við íþróttafélagið „Bragðið", en auk þess munu þeir keppa í handknattleik á þjóðhátíð Fær- eyinga, Ólafsvökunni. Ánnars er það stúka í Færeyjum sem tekur á móti íslendingunum pg" sér um dvöl þeirra þar. . Gert er ráð fyrir að ferðin vari í allt að þtjár vikur sam- tals. Fararstjóri verður Bjarni Kjartansson. '¦ « Hver fær 500 kr. í Tivolí í kvöld? Forráðamenn Tivolis gera ráð fyrir, að í, kvöld komi þangað 40.000. gesturinn á þessu sumri, og heita honum 500 króna verð launa í tilefni þess. Að sjálfsögðu skemmtir hann sér ókeypis í garðinum í kvöld. Die Alardis, hinir snjöllu, þýzku loftfimleikamenn, munu skemmta í síðasta sinn í kvöld, því að í fyrramálið hverfa þeir af landi burt. Sýníngar þeirra hafa vakið hina mestu athygli. Myndin hér að ofan birtist í Ekstrabladet í Kaupmannahöfn á laugardag, og fylgir henni þetta lesmál: „Skákíþróttin á einnig sína -gyðju. Hin unga og viðfelldna frk. Hrönn Johnson frá Reykjavík (hún er raunar frá Vestmannaeyjum) fylgist á hverju kvöldi með mikilli athygli með skákuni landa síns, Friðriks Ólafsso'nar. íslenzki meistarinn tapaði tveim fyrstu skákunum í úrsliitakeppninni. í gærkvöld fór ungfrú Hrönn inn íyrir véböndin og hvíslaði nokkrum orðum að Friðrik. Þá sigraði hann Sherwin". 400 bændur vilja jeppa Eftirspurn bænda eftir jeppr um er stöðugt mjög mikil og munu nú liggja fyrir um 400 beiðnir -— og eru enn að berast. Sýnir þessi mikla eftirspurn svo að ekki verður um villst hvert hagræði bændum þykir að því að hafa jeppa, en vit- anlega eru ekki tök á að full- nægja þessari miklu eftirspurn. Þó mun nokkuð úr rætast, því að Fjárhagsráð mun hafa fallist á, að fluttir verði inn 80 jeppar til viðbótar þeim 40, sem áður var búið að leyfa. Allir þeir Sala Fordbíla fer mjög i vöxt. Detroit (AP). — Sala Ford- verksmiðjanna á fólksbifreiSum ér mjög vaxandi. Á fyrra helmiiigi þessa árs hefur salan aukizt um þriðjung frá sama tíma í fyrra, og á vörubifreiðum héfur hún auk- izt um fjórðung. Nálgast salan hámark það, sem náð var 1950. Heitasti cbgnr sumarstns í gær. Hér var 19 st. hiti - lílt og í Qslo og Khöfn. -I gær var heitasti dagur þessa sumars sunnanlands það sem a£ er, og sáust þess víða merki, er; menn nutu sólarinnar á tún- blettum og í görðum, en ýmsir brugðu sér úr jakkanum í þessw dásamlega veðri. Hér í Reykjavík mældist hit- inn 19 stig í gær, að því er Veð- urstofan tjáði Vísi, og hefur hann ekki orðið meiri hér í sumar. Sami hiti mældist á Þing völlum, en vel má yera, að enn heitara hafi orðið sums staðar í Borgarfirði, án þess að Veð- urstofan hafi um það nákvæm- ar, fregnhv ... Geta má þess til gamans, að í. tveim öðrum höf uðborgum Norðurlanda, Osló og Kaupm.- höfn, var einnig 19 stiga hiti í gær, og megum við því vel við una. Hins vegar voru Lundúna- búar heldur „hærri" en við, en þar var 22ja stiga hiti, enPar- ísarbúar nutu sumarsins í 24ra stiga hita. — Horfur eru -&, aðí hlýindin haldist eitthvað, að því er Veðurstofan tjáði Vísi í morgun. • Heyskapur gengui hvarvetna vel. Heyskapur gengur vel um land allt. Menn eru almennt a$ Ijúka túnaslætti í mörgum sveitum. Víða hefur hey þornað eftir hendinni og lögð meiri áherzla á, að ná heyi upp í sæti, en að koma því í hlöðu, sökum þess hve úrkomulítið og góðviðra- samt er. Víða er og mikið hey í sæti, sem ekki þarf nema einn snarpan þurrkdag. í Bretlandi hef ur verið reynt nýtt bóluefni við influenzu, sem nokkrar vonir eru bundnar við. jeppar sem innfluttir verða koma frá Israel (Willy's- jeppar). ussar teij i herskipa Ves urveldanna tII Tyrkja ógnun við si Afita, að verift sé að sýna, hverjir vaidið iiafi á sjónum. Von er um metuppskeru. Horfur á kartöfluuppskeru eru hinar beztu, og munu menn allvíða vera farnir að taka upp kartöflur til matar. Að því er blaðið bezt veit eru kartöfluuppskeruhorfur á- gætar um land allt og talsverð- ar líkur fyrir metuppskeru. Nýjar kartöflur ættu að koma óvanalega snem'ma á markaðinn í ár. Einkaskeyti frá AP. Ráðstjórnin rússneská hefur sent tyrknesku stjórninni orð- sendingu út af fyrirhugaðri heim'sókn brezkra og banda- rískra herskipa til Konstantín- ÓpeL Virðast. Rússar telja, að þar sé stofnað til eins konar flota- sýningar í ögrunarskyni við sig. f orðsendingunni er óskaS skýringa á hinum tíðu herskipa komum vestrænna þjóða til hafna í Tyrklandi, og er fyrir- spurn gerð í þessu efni með til- liti til öryggis á Svartahafi. Á það er bent, að ráðstjórnin hef- ur tilkynnt tyrknesku stjórn- inninýlega, að hún hafi látið niður faila landakröfur á hend- ur henni, og tjáð' sig fúsa tií 'vinsarhlegs samkomulags um siglingar á Dardanellasundi. Tassfréttastofan bkti orð- sendinguna í morgun. Þar seg- ir, auk þess, sem að ofan get- ur, að væntanleg séu til Kon- stantínópel 10 bandarísk her- skip, sum stór, og 23 brezk her- skip, þeirra meðal 4 beitiskip, og gefi það tilefni til að halda því fram, að þarna sé verið að sýna, hvef valdiðhafi á sjón- um. Þess var getið í fregnum í gær, að' flotaæfingar fara nú fram á Miðjarðarhafi á vegum NA-samtakanna, og að vegna aðildar Tyrklands og Grikk- lands að varnarsamtökunum, hefur flotasamvinnan á austur- hlu.ta Miðjarðarhafs aukist mjög. 21 brezk herskip eru nú í heimsókn í grískum höfnum. 4000 timnrit um heilbrigðismál. N. York. — í Bandaríkjunuraj mun fundið lyf, sem dreíru^ úr vanlíðan beirra, er tekið hafa lömunaryeiki. Heitir lyf þetta priscoline og verkar þannie, að mjög drpffur úr krampa siúklinea og k,rala sf beirra völdum. En um lækn- ingu af því er ekki að ræða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.